Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Page 30

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Page 30
Golfmót hjúkrunarfræðinga 17. september 2004 Þátttakendur á golfmótinu Björg Viggósdóttir og Kristin Gunnarsdóttir sigurvegarar 2004 Seinna golfmót hjúkrunarfræöinga fórfram á Korpúlfsstaða- vellinum 17. september 2004. Mótiö átti aö halda 10. sept- ember en því þurfti aö fresta um eina viku vegna veðurs. Þetta er í annað skiptiö sem viö höfum þurft aö fresta mótinu og þaö kemur niður á þátttökunni. Ef viö hefðum getaö haldiö okkur viö upphaflegan dag þá höföu skráð sig í mótiö 44 þátttakendur sem er mesti fjöldi hingaö til. Þaö voru 25 þátttakendur sem tóku þátt í mótinu, hjúkrunarfræöingar og makar þeirra. Keppnisfyrirkomulag var heföbundiö, punktakeppni í tveimur flokkum, auk makaverölauna og nándarverölauna. Mótiö tókst í alla staöi mjög vel og allir undu glaðir viö sitt. Lyfjafyrirtækiö Actavis hf. gaf vegleg verölaun og hefur fyrirtækiö sýnt hjúkrunarfræöingum einstakan velvilja með því aö styöja okkur ár eftir ár. Úrslitin urðu: Nándarverölaun: Kristín Pálsdóttir Benóný Ásgrímsson Makaverðlaun Árni S. Gunnarsson 35 punktar Flokkur 28-42 Kristin Gunnarsdóttir 37 punktar Soffía Ákadóttir 34 punktar Hjördís Birgisdóttir 30 punktar Flokkur 0-28 Björg Viggósdóttir 37 punktar Helgi Benediktsson 35 punktar Kristin Pálsdóttir 35 punktar Undirbúningur fyrir golfmót hjúkrunarfræöinga á næsta ári er hafinn. Mótin verða tvö. Viö stefnum aö því aö hafa þau fyrsta föstudag í júní og september eins og undanfarin ár. Viö reiknum einnig meö aö annaö mótið veröi haldiö fyrir utan Reykjavík en hitt á Reykjavíkursvæðinu.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.