Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Qupperneq 46

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Qupperneq 46
Valgerður Katrín Jónsdóttir Hlutverk heilbrigðisstarfsfólks í tóbaksvörnum - einkunnarorð reyklausa dagsins 31. maí 2005 Reyklausi dagurinn er haldinn 31. maí ár hvert um heim Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin leggur megin- allan og í þetta sinn var sjónum beint aö hlutverki heil- áherslu á að gera áætlun um að draga úr reyking- brigöisstarfsfólks í tóbaksvörnum. Tóbaksnotkun hefur veriö um. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur lagt talin alvarlegasta ógn viö heilbrigði fólks nú á tímum og er til að félög heilbrigðisstarfsfólks, svo sem hjúkr- eitt stærsta heilbrigöisvandamál samtímans. I upplýsingum unarfræðinga, lækna, sálfræðinga, ljósmæðra, frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, WHO kemur fram tannlækna, geðlækna, lyfjafræðinga, hnykkja o.fl. aö tóbak sé meginorsök lélegrar heilsu Evrópubúa. Um Ieggi áherslu á eftirfarandi vinnureglur: helmingur þeirra sem reykja mun deyja úr sjúkdómum sem rekja má til reykinga, þar af er helmingur á miðjum aldri. 1. Hvetja félagsmenn og styðja þá til að vera fyrir- mynd annarra með því að nota ekki tóbak og hvetja til að tóbak sé ekki notað á samkomum eða Hlutverk heilbrigðisstarfsfólks er mikilvægt í baráttunni fundum félagsins. gegn tóbakinu. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin bendir á að 2. Kanna tóbaksnotkun félaga og setja fram stefnu almenningur beri traust til heilbrigðisstarfsfólks og fjölmiðlar til að draga úr reykingum. og stjórnmálaleiðtogar leiti álits þess. Það er einnig í mikil- 3. Hafa skrifstofur félaganna og samkomur, sem vægu sambandi við tóbaksneytendur og getur upplýst um skað- eru haldnar á þeirra vegum, reyklausar og hvetja semi beinna og óbeinna reykinga. Það getur einnig bent á ýmis félaga til að hafa áhrif á eigin vinnustaði og sam- hjálpartæki, námskeið og ráðgjöf sem standa til boða þeim sem komur sem þar eru haldnar. ætla að hætta að reykja. Heilbrigðisstarfsfólk getur verið aðal- 4. Bæta tóbaksvörnum við dagskrá allra þinga og ráð- ráðgjafar í sveitarstjórnum eða ríkisstjórnum varðandi reylc- stefna þar sem fjallað er um heilbrigðismál. leysi, til dæmis með að hvetja til reyklausra vinnustaða og vera 5. Hvetja félaga til að spyrja sjúklinga og aðra skjól- þátttakendur í stefnumótun á þessu sviði. stæðinga um tóbaksneyslu og nota rannsóknar- niðurstöður til að greina frá skaðsemi reykinga, hvernig unnt er að hætta og fá stuðning við það. 10 milljónir deyja vegna tóbaksnotkunar áriö 2020 6. Hafa áhrif á að heilbrigðisstofnanir og mennta- Nú um stundir er talið að reykingamenn séu um 1,3 mill- stofnanir þar sem kennsla í heilbrigðisfræðum jarðar í heiminum. Þeir sem deyja af völdum reykinga eru 4,9 fer fram séu með tóbaksvarnir á kennsluskrá þar milljónir á ári hverju. Ef sama reykingamunstur heldur áfram sem fram fer stöðug fræðsla og verkefni í því sam- næstu ár má gera ráð fyrir að fjöldi þeirra sem deyr af völdum bandi. reykingasjúkdóma aukist í 10 milljónir árlega árið 2020, og 7. Taka virkan þátt í alþjóðlega tóbakslausa deginum um 70% þessara dauðsfalla verði í þróunarlöndunum. Þessar 31. maí. upplýsingar koma fram í bæklingi frá Alþjóðaheilbrigðismála- 8. Þiggja engan fjárhagsstuðning né annan stuðn- stofnuninni og þar er skorað á stjórnvöld og samfélög um heim ing frá tóbaksframleiðendum og fjárfesta ekki í allan að bregðast við og taka þátt í baráttunni gegn tóbaks- tóbaksiðnaðinum og hvetja félaga til að gera slíkt notkun. Einkum og sér í lagi er skorað á heilbrigðisstarfsfólk hið sama. að láta til sín taka á þessum vettvangi. 9. Sjá til þess að félagið hafi stefnu í sambandi við auglýsingar eða önnur samskipti við þá sem vinna Tóbaksneysla veldur stærstum hluta dauðsfalla sem hægt er með eða hafa hagsmuni varðandi tóbaksiðnaðinn. að koma í veg fyrir. En þrátt fyrir alla þá vitneskju, sem aflað 10. Banna sölu eða notkun á tóbaki á samkomum sem hefur verið um skaðsemi tóbaksnotkunar, eykst neysla tóbaks haldnar eru á vegum félagsins og hvetja félags- um heim allan. Niðurstöður rannsókna sýna að ungar stúlk- menn til að gera slíkt hið sama. ur og konur nota tóbak í mun meira mæli en áður um heim 11. Styðja stjórnvöld í að fylgja stefnu Alþjóðaheil- allan og reykja stúlkur nú í mörgum tilfellum jafnmikið eða brigðismálastofnunarinnar í tóbaksvörnum. meira en piltar. Börn mæðra, sem reykja, eru að meðaltali 200 12.Verja fjármunum til tóbaksvarna, m.a. í að koma grömmum léttari við fæðingu en börn kvenna sem reykja ekki. þessum vinnureglum á. Tímarit hjúkrunarfræöinga 2. tbl. 81. árg. 2005

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.