Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Síða 51

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Síða 51
FRÁ FÉLAGINU Flóöin á Suöurlandsbrautinni Flóðin á Suðurlandsbrautinni Það var aöfararnótt 2. mars sem starfsfólk félagsins var vakið og beðið að koma niöur á skrifstofu vegna þess að flætt hefði af efri hæöinni hjá Lýsingu og gögn og búnaður lægju undir skemmdum. Þegar var tekið til hendi og fjöldi manns var kominn á vettvang innan stundar til að kanna skemmdir, meta tjónið og spá í lag- færingar. Næstu vikur var unnið af fullum krafti við lagfæringar en skemmdirnar reyndust meiri en við fyrstu sýn, taka þurfti niður veggi, rífa upp gólf, skipta um rafmagns- og símaleiðslur, setja upp nýtt símakerfi og fjárfesta í ýmsum búnaði, svo sem nýrri Ijósritunarvél. Meðan á þessu stóð var komið upp bráðabirgðaaðstöðu skrifstofunnar á neðri hæðinni. Viðgerðinni er nú lokið og húsnæði skrifstofunnar orðið a.m.k. jafn gott og áður. Tímarit hjúkrunarfræöinga 2. tbl. 81. árg. 2005,

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.