Morgunblaðið - 27.04.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 27.04.1994, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1994 LYFJAMAL ÚRSLIT Einar Þór féll ályfjaprófi - og á yfir höfði sérfjögurra ára keppnisbann EINAR Þór Einarsson, frjáls- íþróttamaður úr Ármanni, féll á lyfjaprófi sem var tekið fyrir Evrópumeistaramótið innan- húss í síðasta mánuði. Einar Þór reyndist hafa testoster- ón/epitestosteron hlutfall yfir eðlilegum mörkum. Hann á yfir höfði sér fjögurra ára keppnis- bann, samkvæmt reglum Al- þjóðafrjálsíþróttasamba- ndsins. Einar Þór hefur verið besti spretthlaupari landsins undan- Xarin ár og jafnaði m.a.' Islandsmet Vilmundar Vilhjálmssonar í 100 metra hlaupi fyrir tveimur árum, sem er 10,46 sekúndur. Hann var einn þriggja íslendinga sem kepptu á EM innanhúss í París í mars. Einar Þór er annar íslenski fijálsíþróttamaðurinn sem fellur á lyfjaprófi. í fréttatilkynningu sem Fijálsíþróttasamband íslands sendi frá sér um málið í gær segir meðal annars: „FRÍ harmar að þetta skuli hafa gerst, því þetta er mikið áfall fyrir íþróttahreyfmguna. Sam- ’bandið mun að öllu leyti fara eftir lyfjareglum Alþjóðafijálsíþrótta- sambandsins, sem eru þær ströng- Asgeir Elíasson, landsliðsþjálfari í knattspymu, hefur valið 16 manna leikmannahóp fyrir landsleik Brasilíu og íslands sem fram fer í Florianopólis í Brasilíu 4. maí. Ás- geir gerir sex breytingar á liðinu sem lék gegn Bandaríkjunum um ■“^Síðustu helgi. ustu, sem þekkjast innan íþrótta- hreyfíngarinnar." Birgir Guðjónsson læknir, sem á sæti í lyfjaeftirlitsnefnd ÍSI, sagði að lyfjaprófið hafi verið tekið í byijun mars og það væri alltaf áfall þegar íþróttamenn mældust já- kvæðir. „Bæði A og B-lyfjasýni gáfu þessa niðurstöðu ótvírætt til kynna og síðan var tekið vibótar- sýni. A-sýnið var sent til rannsókn- ar i Svíþjóð en B-sýnið [staðfesting- arsýnið] til Noregs til að taka af allan vafa.“ valinu: Markverðir: Birkir Kristinsson, Fram og Krist- ján Finnbogason, KR. Aðrir leikmenn: Rúnar Kristinsson og Izudin Daði Dervic, KR, Sigursteinn Gíslason, „Þetta er alltaf nokkuð sem hægj. er að búast við. Það eru mikl- ar freistingar sem bíða þessa unga íþróttafólks og miklar kröfur gerð- ar til þess. Miklir peningar eru í verðlaun fyrir efstu sætin á stór- mótum og menn freistast til að taka þessa áhættu, því miður“ sagði Birgir. Á síðasta ári voru tekin 45 lyfja- próf af lyijanefnd ÍSÍ og það sem af er árinu hafa 18 íþróttamenn verið prófaðir. Hvert próf kostar nefndina um 20 þúsund krónur. Sigurður Jónsson og Ólafur Þórðar- son, ÍA, Hlynur Stefánsson og Am- ór Guðjohnsen, Örebro, Þorvaldur Örlygsson, Stoke, Eyjólfur Sverris- son, Stuttgart, Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir, Feyenoord, Krist- ján Jónsson, Bodö/Glimt, Arnar Grétarsson, UBK og Þórður Guð- jónsson, Bochum. Þeir sex leikmenn sem detta út úr hópnum frá því í leiknum gegn Bandaríkjamönnum eru; Ólafur Kristjánsson, FH, Ólafur Ádólfsson, ÍA, Þormóður Egilsson, KR, Har- aldur Ingólfsson, IA, Helgi Sigurðs- son, Fram og Andri Marteinsson, Lyn. Einar Þór Einarsson úrslitakeppni 2. deildar í körfuknatt- leik, hefur fengið til liðs við sig bandarískan leikmann, Sean Gibson að nafni. Hann er 2 m á hæð og vegur um 100 kg. Hann kemur frá háskólanum í Indiana. Úrslita- keppni 2. deildar fer fram í íþrótta- húsunum á ísafirði og í Bolungar- vík um næstu helgi. ■ GUNDE Svan skíðagöngugarp- ur frá Svíþjóð hefur snúið sér að rallí krossi og keppir í sænska meist- armótinu. í fyrstu keppni sinni lenti hann í öðru sæti og var ánægður með það. Mótshaldarar eru einnig ánægðir því áhorfendum hefur fjölg- að um helming eftir að hann hóf keppni. ■ BRASILÍUMAÐURINN Gio- vane Elber sem AC Milan lánaði til svissneska félagsins Grasshop- per hefur gert 21 mark fyrir félagið og stefnir að markakóngstitili í Sviss. ■ RUTH Fuchs fyrrum ólympíu- meistari frá A-Þýskalandi játaði á dögunum að hafa notað ólöglega stera. Fuchs, sem sigraði í spjót- kasti kvenna 1972 og 1976 sagðist hafa notað anabolíska stera á árun- um 1972 til 1980. Knattspyrna Reykjavíkurmótið A-riðill: ÍR - Fylkir..............................0:3 B-riðill: Árvakur - Léttir.........................2:3 Leiknir - Þróttur........................0:3 Leiknir - Fjölnir........................2:0 ■Fyrsti leikurinn í Reykjavíkurmótinu í meistaraflokki kvenna fer fram á Gervigras- inu kl. 20.00 i kvöld. Þá mætast KR og Valur. England Úrvalsdeild: Wimbledon — Oldaham...............3:0 (Holdsworth 32., 47., 55.). 6.766. 1. deild: Luton — Millwall....................1:1 Middlesbrough — Bamsley.............5:0 Portsmouth — Leicester..............0:1 'Sunderland — Oxford................2:3 Tranmere — Charlton.................2:0 Skotland Úrvalsdeild: Dundee United — Kilmarnock..........1:3 Motherwell — Rangers................2:1 Partick — Dundee....................1:0 Raith — Hibernian...................1:1 Frakkland 1. deild: Le Havre - P.S.G....................0:2 Marseille - Lyon....................3:0 Bordeaux - Áuxerre..................2:0 Nantes-Lens.........................2:1 Montpellier - Caen..................0:0 St Etienne - Martigues..............1:1 Strasbourg - Angers.................2:2 Lille - Metz........................0:4 Toulouse - Sochaux..................3:2 Staða efstu liða: P.S.G............35 21 11 3 47: 20 53 Marseille........35 18 11 6 51: 29 47 Bordeaux.........35 18 7 10 49: 31 43 Nantes...........35 16 11 8 44: 26 43 Auxerre..........35 17 8 10 49: 25 42 Montpellier......35 13 13 9 35: 32 39 Cannes...........35 14 11 10 44: 42 39 Mónakó...........35 13 12 10 50: 34 38 UEFA-keppnin Fyrri úrslitaleikur Vín, Austurríki: Casino Salzburg — Inter Milan.......0:1 Nicola Berti (35.). 45.000. ■inter lék einum leikmanni færri mest allan síðari hálfleikinn því miðvallarleik- manninum Alessandro Bianchi var vikið af velli fyrir að annað gula spjaldið í leiknum á 48. mínútu. Salzburg átti ekki minna í leiknum og fékk nokkur tækifæri til að skora. Síðari leikurinn fer fram í Mílanó 11. maí. Ef Inter sigrar verður það í annað sinn sem á fjórum árum sem liðið vinnur UEFA-keppnina. HM í íshokkí Ítalíu: Mótið hófst á mánudaginn og eru 12 lið sem leika í tveimur riðlum. A-riðilI: Kanada - ftalía....................4:1 Joe Sakic 10.11, Geoff Sanderson 20.21, Yves Racine 30.17, Mike Ricci 40.16 - Pa- olo Beraldo 3.58 Þýskaland - Austurríki..............2:2 Jayson Meyer 51.49, Leo Stefan 58.08 - Richard Nashalm 11.01, Herbert Hohenber- ger 57.37 Staðan Kanada - Austurríki................6:1 Geoff Sanderson 00:34, Nelson Emerson 15:19, Paul Kariya 17:55, 40:25, 57:28, Rod Brind’Amour 41:51 - Manfred Muehr 50:03. Staðan Kanada.................2 2 0 0 10:2 4 Rússland...............1 1 0 0 12:3 2 Þýskaland.............1 0 10 2:2 1 Austurríki............2 0 11 3:8 1 ítalia.................1 0 0 1 1:4 0 Bretland...............1 0 0 1 3:12 0 B-riðill: Svíþjóð - Noregur...................3:3 Charles Berglund 7.56, Magnus Svensson 20.47, Stefan Ornskog 30.27 - Petter Thor- esen 27.12, Espen Knutsen 28.08, 59.49 Finnland - Tékkland.................4:4 Ville Peltonen 10.16, Saku Koivu 33.15, Hannu Virta 41.42, Jari Kurri 59.33 - Ric- hard Zemlicka 28.29, Tomas Srsen 29.59, Martin Rucinsky 33.49, Jiri Dopita 54.35 Frakkland - Bandaríkin..............1:5 Benoit Laporte 2.22 - Patrick Neaton 3.49, William Lindsay 14.04, 48.17, Scott Young 33.40, John Lilley 56.33 Tékkland - Frakkland................5:1 Riehard Zemlicka (5:29), Josef Beranek (25:02), Jiri Kucera (31:32, 59:45), Kamil Kastak (59:55) - France - Franck Pa- jonkowski (12:18), Patrick Dunn (32:06). Staðan Tékkland................2 1 1 0 9: 6 3 Bandaríkin..............1 1 0 0 5: 1 2 Finnland................1 0 1 0 4: 4 1 Noregur.................1 0 1 0 3: 3 1 Svíþjóð.................1 0 1 0 3: 3 1 Frakkland...............2 0 0 2 3:10 0 FELAGSLIF Vorfagnaður kylfinga Kylfingar halda vorfagnað á Hótel íslandi á föstudagskvöldið og er þetta í fyrsta sinn sem slíkur vorfagnaðu er haldinn. Verð með mat er kr. 3.900 og rennur hluti aðgangs- eyrisins til unglingastarfs GSÍ. Fyrir þá sem koma eftir matinn kostar 1.000 kr. Fræðslunefnd KSÍ, í samráði við Fræðslunefnd UEFA, gengst fyrir ráðstefnu fyrir knattspyrnuþjálfara 6.-7. maí nk. Frummælandi verður hinn þekkti þjálfari Belgíu til margra ára, hr. Guy Thys. Ráðstefnan fer fram á Hótel Loftleiðum og hefur þátttökugjald verið ákveðið kr. 5.000. Dagskrá liggur fyrir og er svohljóðandi: Föstudagur 6. maí: Kl. 20.00 Hr. Thys Val og skoðun á leikmönnum. Kl. 21.00 Hópvinna. Kl. 21.30 Umræður. Laugardagur 7. maí: Kl. 10.00 Hr. Thys Leikgreining á andstæðingum. Leikskipulag. Kl. 11.00 Hópvinna. Kl. 11.45 Umræður. Kl. 12.15 Hádegisverður/hlaðborð. Kl. 14.00 Hr. Thys Þjálfun/stjórnun í leik. Leikgreining eftir leik. Kl. 15.00 Hópvinna. Kl. 15.45 Umræður. Kl. 16.15 Hr. Thys Situr fyrir svörum. Skráning fer fram á skrifstofu KSÍ og lýkur 4. maí. Hér með eru allir þjálfarar hvattir til þess að koma á ráðstefnuna og heyra hvað þessi einstaki þjálfari til margra ára hefur fram að færa. Góð þjálfun - betri knattspyrna. Ráðstefnan, þ.e. erindi hr. Thys, verða flutt á frönsku, en þeir Þorfinnur Ómarsson og Hákon Gunnarsson munu túlka. Gleðileqt sumar. GR félagar! ^ Tökum fram hatta oq nuetum í yolfskálanum í Grafarholti, tauqardaqm 30. apríl. Vorblótii hefst mei borihaldi kl. 20.00. Euroi/ision sýnt á t>6" sjóm/arpstjaldi MHasata á skrifstofu GR. (JerÍ aieins kr. 1.900,- fyrir mat oq dans Mœtum ött oq föynum sumri. Skemmtinefndin fr Yfirlýsing frá Einari Þór Einarssyni: Harma að hafa leiðst útíaðnotalyf Einar Þór Einarsson sendi frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna málsins í gær: „Ég undirritaður Einar Þór Einarsson lýsi því yfir, að ég harma mjög að ég skuli hafa leiðst út í að nota lyf, sem mér var kunnugt um að er á bannlista Alþjóðafijálsíþróttasambandsins. Mér er ljóst að ég verð að gangas undir þá refsingu, sem ákveðin er í alþjóðareglum og vona að mál mitt verði öðrum víti til vamaðar. Jafnframt vona ég að þetta eigi ekki eftir að skaða fijálsíþróttahreyfinguna." KNATTSPYRNA / LANDSLIÐIÐ Allir bestu til Brasilíu Eftirtaldir leikmenn urðu fyrir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.