Dagblaðið - 23.06.1980, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 23.06.1980, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1980. 'eðrið Gert er ráfl fyrír norðan kalda á landinu. Kalt og rigning öflru hverju á Norflur- og Austuriandi. Þurrt verflur á Suflur- og Vesturiandi. Sólskin með köflum vifl sunnanverflan Faxaflóa og á Sufluriandi. Klukkan sex ( morgun var sunnan 2, skýjað og 7 stig ( Reykjavlc, Gufu-i skálar norflaustan 7, skýjafl og 5 stig, Galtarviti norflaustan 3, skýjaflt og 2 stig, Akureyri norflan 4, skýjafl og 4, stig, Raufarhöfn norflan 3, skýjafl og| 2 stig, Dalatangi norflan 6, skýjafl og 5 stig, Höfn ( Hornafirfli norflan 7, skýjafl og 6 stig og Stórhöffli ( Vest- mannaoyjum, sunnan 3, skýjafl og 10 tig. Þórshöfn ( Fœreyjum logn og 10 stig, Kaupmannahöfn léttskýjafl og 13 stig Osló léttskýjafl og 10 stig, Stokkhólmur rigning og 13 stig, London skýjafl og 10 stig, Hamborg skýjafl og 11 stig, Parfs skýjafl og 11 stig, Lissabon léttskýjafl og 14 stig og New York heiflskirt og 10 stig. Þórður Sigurðsson frá Blómsturvöllum lézt fimmtudaginn 12. júni. Hann fæddist 23. september 1886 að Meiða- staðakoti í Garði. J>órður var sonur hjónanna Sigurðar Sigurðssonar for- manns, sem ættaður var af Suðurnesj- um, og Guðríðar Jónsdóttur frá Geir- landi á Síðu. Þórður var sjómaður alla sína tið. Hann var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Ágústa Guðlaugsdóttir frá Reykjavík. Þau eignuðust þrjú börn. Þórður og Ágústa slitu samvist- um. Seinni kona hans var Þóra Ágústa Ólafsdóttir ættuð úr Garðinum. Þeim varð sex barna auðið. Þau slitu einnig samvistum. Þórður verður jarðsunginn í dag. Tómas Sigvaldason, Brekkustíg 8 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, mánudaginn 23. júni, kl. 13.30. Gunnar Guðmundsson forstöðu- maður, Sunnuvegi II Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Frikirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 25. júní kl. 14. Jóhanna Llín Ólafsdóttir frá Stóru- tungu lézt að Elliheimilinu Grund föstudaginn 20. júní. Ökukennsla 8 Takið eftir, takið eftir! Nú er tækifærið að læra fljótt og vel á nýjan bil. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 '80. R-306, aðeins greiddir teknir timar. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson.sinii24l58. Ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Volvo 244 árg. '80. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir •skyldutímar. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Uppl. í síma 40694 Gunnar Jónasson. Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvott- orð. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litinynd I ökuskirteinið ef þess er óskað. Engir lágmarkstímar og nemendur greiða aðeins tekna tima. Jóhann G. Guðjóns son. Símar 38265 og 17384 og 21098. Ökukennsi.: og æfingatimar. Kenni á Toyotu C'ressida. Ökuskóli og öil prófgögn ef óskað er. Þú greiðir aðeins þá tíma sem þú tekur. Kenni alla daga. allan daginn Þorlákur Guðgeirs son. ökukennari, símar 83344. 35180 og 71314. Helgi H. Laxdal lézt miðvikudaginn 11. júní. Hann var fæddur 8. nóvember 1946, sonur Halldórs Laxdal og Sigríð- ar Axelsdóttur. Helgi var tvíkvæntur og lætur eftir sig þrjú börn. Helgi verður jarðsunginn i dag. Helgi Guðjónsson verkstjóri lézt föstu- daginn 13. júní á Landspítalanum. Hann var fæddur 24. febrúar 1917. Foreldrar hans voru Steinunn Magnús- dóttir frá Miðvogi við Akranes og Guð- jón Jónsson verkamaður frá Hunku- bökkum í Vestur-Skaftafellssýslu. Helgi vann í rúm tuttugu ár hjá Kjöt- búðinni Borg. Síðar gerðist hann verk- stjóri hjá Sambandi íslenzkra sam- vinnufélaga. Hann hóf störf hjá ísfugli í Mosfellssveit. 14. júní 1947 kvæntist Helgi eftirlifandi konu sinni Borghildi Þórðardóttur. Þau eignuðust þrjú börn. Ólafía Svanhvít Eggertsdóttir, Langa- gerði 76 Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 24. júni kl. 13.30. Ingibjörg Albertsdóttir lézt í Borgar- spítalanum fimmtudaginn 19. júní. Nýtt verð á hörpudiski Á fundi Verðlagsráðs sjávarútvegsins II. júní varð samkomulag um. að verð á hörpudiski i vinnsluhæfu ástandi, frá 1. júni til 30. september 1980 skuli vera hvert kgkr. a) 7 cm á hæðog yfir. 112 b) 6 cm að 7 cm á hæð 92 Þá varð einnig samkomulag um að verð á fisk beinum og úrgangsfiski til fiskimjölsverksmiðja skuli hækka um ll.7%frá I. júní og gildir hið nýja verð til septemberloka. Þjöðin kýs, þriðja tölublað komið Út er komið þriðja tölublað af Þjóðin kýs blaði stuðningsmanna Vigdisar Finnbogadóttur. Á forsiðu er greinin Sigur Vigdisar er sigur okkar eftir Guðríði Þorsteinsdóttur. formann jafnréttisráðs. Þá eru i blaðinu stuttar greinar stuðningsmanna. Höfundar eru: Kristin Halldórsdóttir. Kristján Thorlacius. form. BSRB. Þorsteinn frá Hamri, Dagbjört Höskuldsd.. skrifstofumaður. Hrafn Sæmundsson. prentari. Ragnar Arnalds fjármálaráðhcrra. Hanna Pálsdóttir bankaútibússtjóri. Páll Pétursson. form. Þ'ngflokks Framsóknarflokksins. Ingibjörg Þorgeirsdóttir. Ingimar Karlsson. deildarstjóri og Hjördis Smith læknanemi. Einnig ávarp frá ungu fólki. undirritað af 21 ungmenni. Þá er i blaðinu stutt viðtal við fram bjóðandarin. Vigdísi Finnbogadóttur. Einnig er skrá yfir trúnaðarmenn Vigdísar víðs vegar um land. fjöldi mynda. m.a. frá opnu húsi stuðningsmanna i Lindarbæ á þjóðhátiðardaginn. Frá þvi er skýrt i blaðinu að hleypt hafi verið af stokkunum listaverka happdrætti vegna framboðs Vigdisar. Eru vinningar 31 listaverk sem jafnmargir listamenn hafa gefið. Dregið verður i happdrættinu 30. júni. Næringarfræðingar þinga um „manneldispólitík" Annað þing norrænna næringarfræðinga var haldið Helsinki. Finnlandi dagana 16.-18. júní sl. Voru þátt takendur frá öllum Norðurlöndunum. Á þinginu voru crindi og pallborðsumræður um manneldispólitik undir stjórn dr. Jóns Óttars Ragnarssonar. Mikil áherzla var lögð á að heilbrigðisyfirvöld marki ákveðna stefnu i manneldismálum í því skyni að bæta mataræði. draga úr sjúkdómum sem eiga rætur að rekja til rangs mataræðis og stuðla að betri heilsu. Þriðja þing norrænna næringarfræðinga verður haldiðárið 1984 i Noregi. Landfræðifélagið Skuldlaust Aðalfundur Landfræðifélagsins var haldinn 21. apríl sl. Fráfarandi formaður, Eggert Lárusson, flutti skýrslu um starfsemi félagsins undanfariðár. Kom þar m.a. fram, að haldnir voru 6 stjórnarfundir, 7 fyrir- lestrarfundir,' 2 kynningarfuridir, almennur félags fundur og farin var ein fræðsluferð. Síðari hluta starfs ásins fór mestur tími stjórnar í að vinna að þýðingu á danskri kennslubók um landafræði Islands. Er þýðingunni nú að mestu lokið. Af fréttabréfi félagsins, Landabréfinu, komu út 4 tbl. á starfsárinu, samtals 48 síður. Gjaldkeri, Sigríður Hauksdóttir, gerði síðan grein fyrir fjárreiðum félagsins. Tekjur umfram gjöld voru 308.543 kr. Eignireru 310.800 kr. enskuldirengar. I stjórn voru kosnir: Eggert Lárusson, formaður Birkimel 10, s. 19586, Halldór Eiríksson vara fcmaður Reynimel 84, s. 16479, Sigríður Hauksdóttir gjaldkeri Mávahlíð 4, s. 20389, Þorbjörg Kjartansdóttir ritari Hvassaleiti 37, s. 81337, Susan Guö.iónsson meðstjórnandi Kirkjuteigi 6, s. 37574. Sigfú- Jónsson meðstjórnandi Kirkjuteigi 6, s. 37574. Sigfús Jónsson meðstjórnandi Njálsgötu 73, s. 28531. Þorvaldur Bragason meðstjórnandi Ljósheimum 22 4 E.s. 32913. Enn fleiri Eddu-hótel Ferðaskrifstofa rikisins er nú að fara af stað með sumarstarfið. Rekur skrifstofan nú fleiri Eddu-hótel. viðs vegar um landið, heldur en nokkru sinni fyrr. Eru þau núorðin 17 talsins. Ferðaskrifstofan rekur auk þess umfangsmikla ferðaskipulagningarstarfsémi i ferðum innan lands sem utan. Söluturninn gamli á Lækjartorgi er rekinn á þeirra vegum og opin þar upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn alla daea sumarsins. „Old Boys" æfingar Vals Æfingar á Valsvelli eru á fimmtudögum kl. 17.30— 19.00. Kvenfélagið Keðjan fer i sumarferðalagið á sunnudaginn 29. júni. Nánari upplýsingar um ferðina vcrða gefnar i þessum sima númerum: 16497 — 86761 -- 74173 cða 74690. Gunnar Þorvaldsson aðstoðarframkvæmdastjóri Arnarflugs Frá og með 15. júni 1980 var Gunnar Þorvaldsson ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri Arnarflugs h.f. Verksvið Gunnars verður almennt eftirlit með dag legum rekstri allra deilda Arnarflugs og starfa. sem fulltrúi framkvæmdastjóra i fjarveru hans. Gunnar mun samhliða þessu gegna áfram starfi flugrekstrar stjóra Arnarflugs. Gunnar Þorvaldsson varð stúdent frá Mcnnta skólanum á Akureyri 1968 og hefur starfað að flug málum siðan. Hann réðst til Arnarflugs sem flug maður viðstofnun félagsins. varð flugstjóri árið 1977 og tók við flugrekstrarstjórastarfi félagsins i febrúar 1978. EiginkonaGunnarser Katrin Pálsdóttir hjúkrunar fræðingurogeiga þau tværdætur. Aðalfundur Sjóvá Aðalfundur Sjóváu yguingafélags. Islands hf. var haldinn föstudaginn i„. júni sl.. hinn 61. frá stofnun félagsins. Sigurður Jónsson framkvæmdastjóri félagsins flutti skýrslu stjórnar og gerði grein fyrir reikningum og afkomu félagsins árið 1979. Afkoma var góð i öllum vátryggingagreinum öðrum en ökutækja tryggingum og endurtryggingum. Hagnaður af heildarstarfsemi félagsins árið 1979 varð 62,4 millj. kr. Þá hefur aðstöðugjald. tekjuskattur o. fl.. að fjárhæð 95.4 millj. kr. verið fært til gjalda. I árslok 1979 voru i eigin tryggingasjóði og áhættusjóði félagsins 4.147.6 millj. kr. Eigið fé nam 632.1 millj. kr. þar með talið hlutafé 310 millj. kr. Hækkun á eigin fé frá 1978 nemur 279.9 millj. kr. Hjá félaginu vinna nú um 60 manns auk umboðs manna um land allt. Stjórn félagsins skipa Benedikt Sveinsson hrl. for maður. Ágúst Fjeldsted hrl.. Björn Hallgrimsson. forstjóri. Ingvar Vilhjálmsson forstjóri og Teitur Finnbogason fulltrúi. Góður hagur Líf- tryggingafélags Sjóvá Haldinn var aðalfundur Liftryggingafélags Sjóvá hf.. sem er dótturfélag Sjóvátryggingafélags Islands hf. Iðgjaldatekjur liftryggingafélagsins nárnu 88.2 millj. kr. og tjón ársins 25.5 millj. kr. Hækkun iðgjalda var 60% frá árinu áður. en hækkun tjóna 25%. Framlag i bónussjóð nam 38,7 millj. kr. Eigin liftryggingasjóður félagsins var i árslok 1979 163.4 millj. kr. Hagnaður af starfsemi félagsins nam 5.3 millj. kr. og gjaldfært aðstöðugjald. tekjuskattur o. fl. 5.9 millj. kr. Eigið fé liftryggingafélasins var i árslok 1979 30.2 millj. kr. Hagnaður af starfsemi félagsins nam 5.3 millj. kr. og gjaldfært aðstöðugjald. tekjuskattur o. fl. 5.9 millj. kr. Eigið fé liftryggingafélagsins var i árslok 1979 30.2 millj. kr. Hækkun á eigin fé frá árinu áður var 16.3 millj. kr. Nýtt lágmarksverð á rækju Á fundi yfirnefndar Verðlagsráðs sjávarútvegsins 12. júni va ákveðið eftirfarandi lágmarkverð á rækju frá l.júni til 30.september 1980. Rækja, óskelflett i vinnsluhæfu ástandi: hvert kg kr. al 160stk.ogfærriikg. 528 b) 161 til 180 stk. í kg. 456 c) 181 til200stk.íkg. 423 d) 201 til 220 sk. i kg. 371 -e) 221 til 240 stk. ikg. 324 0 241 til260stk.ikg. 294 g) 261 til280stk.ikg. 267 h) 281 til 300 stk. i kg 148 i) 301 ti!340stk.ikg. 227 I yfirnefndinni áttu sæti: Ólafur Daviðsson sem var oddamaður nefndarinnar. Árni Beriediktsson og Marias Þ. Guðmundsson af hálfu kaupenda og Ingólfur Ingólfsson og Páll Guðmundsson af hálfu seljenda. Verðið varákvcðið með 4 samhljóða at kvæðum. Marias Þ 1 iuðmundsson greiddi ekki at kvæði. Verðákvörðun þessi felur i sér 12—149?» hækkun frá 'þv’i verði. sem gilti til maíloka. Frá Unglinga- og Stórstúkuþingi 1980 Dagana 4.-8. júní voru háð Unglingareglu og Stór stúkuþing í Góðtemplarahúsinu i Hafnarfirði. Milli 40 og 50 fulltr. sóttu Unglingaregluþingið og þvi lauk með ferð til Bessastaða og Þingvalla. A þinginu var stjórn Unglingareglunnar þökkuð forganga að Viku gegn vimuefnum, sem talið var eitt mesta átak sem bindindismenn hafa staðið að og hvatt til fram halds á þeirri braut. Um 65 fulltrúar sátu Stórstúkuþingið, sem var hið 72. í röðinni. Sveinn Kristjánsson fulltrúi á Akreyri baðst undan endur- kosningu sem stórtemplar og voru honum þökkuð mikil og góð störf fyrir bindindishreyfinguna. Þá var kosinn stórtemplar Hilrnar Jónsson bókavörður i Keflavik. Með honum eru í framkvæmdanefnd Stórstúku lslands: séra Björn Jónsson Akranesi, Jón Kr. Jóhannesson Hafnarfirði, Bergþóra Jóhannsdóttir Rvik, Arnfinnur Arnfinnsson Akureyri. Kristinn Vilhjálmsson, Rvik, Ólafur Jónsson Hafnarfirði. Sigurgeir Þorgrimsson, Rvik, Laufey Þorvarðardóttir Rvík, Árni Norðfjörð Rvík, Árni Valur Viggósson Akureyri, og Sveinn Kristjánsson Akureyri. Félagar i Stórstúku lslands eru nú 4—5 þúsund. Stórstúka Islands gefur úr barnablaðið Æskuna og Unglinga rglan gefur út ársritið Vorblómið. Frá húsmæðraorlofi Kópavogs Opnum skrifstofu i félagsheimili Kópavogs. 2. hæð. föstudaginn 20. og laugardaginn 21. júni kl. 5—7. báða dagana. Konur. komið og grciðið þátt lökugjaldið. Sýning á aðalskipulagi Garðabæjar Ákveðið hefur verið að kynna tillögu að skipulagi Garðabæjar sem unnin var á árunum 1973—1976 með áorðnum breytingum. Verður sýningin í Garða skóla, stofu 101. fram til miðvikudags 26. júni frá kl. 16—19. Miklu skiptir. að fólk fylgist ávallt vel með skipulagi bæjarins og taki þátt í þeirri ákvarðanatöku sem mótar umhverfi okkar að meira eða minna leyti. Það er von bæjarstjórnar og skipulagsnefndar að allir þeir sem vilja taka þátt i mótun bæjarins snúi sér til þeirra með ábendingar. sem gætu stuðlað að æski legri framtiðarþróun. með hag allra bæjarbúa i huga. Höfundar skipulagsins. Gestur ólafsson og Pálmar Ólason. munu svara fyrirspurnum frá kl. 18—19 sýn ingardagana. Lánskjaravísitala Með tilvisun til 39. gr. laga nr. 13/1979. hefur Scðla bankinn reiknað út lánskjaravisitölu fyrir júlimánuð 1980. Lánskjaravisitala 167 gildir fyrir júlimánuð 1980. Happdrætti Dregið hefur verið í happdrætti Sörla Hafnarfirði, upp komu þessi númer: 1. 1503,2. 1379,3. 1407,4. 1882,5. 1804.6. 1779.7. 2219,8. 1354,9. 1752, 10. 1436. Upplýsingar í simum 51990, 54563 og 53046. Skipin Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni. sem hér segir: ROTTERDAM: Helg-fell................................. 27.05 Hvass. rell............................... 07.07 Hvassa. II................................ 25.07 Hvassafell................................ 08.08 ANTWERP: Helgafell................................. 26.06 Hvassafell................................ 08.07 Hvassafell................................ 24.07 Hvassafell................................ 07.08 COOLF.: 1 Helgafell................................. 23.06 Hvassafell..............................10-11.07 Hvassafell............................. 21-22.07 Hvassafell............................. 04-05.08 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell ............................... 26.06 Arnarfell................................. 04.07 Arnarfell................................. 17.07 Arnarfell. .'............................. 31.07 GAUTABORG: Hvassafell ............................... 18.06 Arnarfell ................................ 03.07 Arnarfell................................. 16.07 Arnarfell ................................ 30.07 LARVÍK: Hvassafell................................ 17.06 Arnarfell ................................ 02.07 Arnarfell ................................ 15.07 Arnarfell ................................ 29.07 SVENDBORG: Arnarfell................................. 20.06 Skaftafell................................ 04.07 Helgafell................................ 21.07 HELSINKI: Dísarfell................................. 17.06 Disarfell. !............................. 10.07 GLOUCESTER, MASS: Jökulfell................................ 17.06 Jökulfell................................. 18.07 Skaftafell................................ 24.07 HALIFAX, KANADA: Jökulfell................................. 20.06 Jökulfell................................ 21.07. Skaftafell................................ 28.07 Meistaradeild í kjötiðnaði Þann 29. mai sl. var stofnuð meistaradeild innan Félags íslenzkra kjötiðnaðarmanna. Helztu markmið meistaradeildareru: 1. Að fá löggildingu á kjötiðnaði en kjötiðnaður cr nú sem kunnugt er lögverndaður. 2. Að auka þekkingu og menntun nema og sveina inn an FlK. 3. Að annast upplýsingamiðlun og kynningu á kjöt iðnaði gagnvart fjölmiðlum. 4. Aðannast samninga fyrir meðlimi mcistaradeildar. en meðlimir meistaradeildar eru undanþegnir verkföll um og vinnudeilum. í stjórn meistaradeildar voru kosnir eftirtaldir menn: Formaður Kristján Kristjánsson hjá kjöt vinnslustöð Búrfells hf.. ritari Jón Magnússon hjá kjötiðnaðarstöð Sambandsins, gjaldkeri Thorvald K. Imsland hjá kjötvinnslustöðSláturfélags Suðurlands. Landssamtökin Þroskahjálp 16. júni var dregið i almanakshappdrætti Þroska hjálpar. Upp kom númerið 1277. Númera í janúar 8232. fegbrúar 6036. marz 8760. april 5667. og mai 7917 hefur enn ekki verið vitjað. Geðvernd — happdr. 1980 Upp komu eftirtalin númer: l. Nr. 15875; 2. Nr 52543; 3. Nr. 2589’.: 4. Nr. I7224; 5. Nr. 2923 og 6 Nr. 39003. Vinningaskrá SVFÍ1980 Dregið hefur verið i happdrætti Slysavarnafélags íslands ogkomu vinningará eftirtalin númcr: 7086 Mazda 929Station Wagon I980 16776 Tveggja vetra hestur DBS reiðhjóT 32689 - 8540 - 22607 - 24784 - 4608 - 11979 - 2356 - 26508 - 11178 - 22905 - I7535 - HI35 - 20883 - I63L3 - 3078 - 32151 - 23005 - 14257 Vinninga sé vitjað á skrifstofu SVFÍ á Granda garði. Upplýsingar i sima 27123 tsimsvaril utan skrif stofutíma. Slysavarnafélag íslands færir öllum be/tu þakkir fyrir veittan stuðning ogáminnir alla að lesa um blást ursaðferðina. sem er að finna á opnu miðanna. Minningarkort Styrktartélags vangef inna á Austurlandi fást í Reykjavik i verzluninni Bókin. Skólavörðustig 6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur. Snekkjuvogi 5. simi 34077. r ' AfltlSBÍl ________j Bjarnheiður Brynjólfsdóuir, Stangar- holti 34 Reykjavík, er 80 ára í dag, mánudaginn 23. júní. Bjarnheiður tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar að Skjólbraut 16 í Kópavogi eftir kl. 20 í kvöld. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferflamanna- Nr. 113 - 19. júní 1980. gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 463,00 464,10* 510,51* 1 Storlingspund 1076,00 1078,60* 1188,46* 1 Kanadadollar 402,70 403,70* 444,10* 100 Danskar krónur 8423,15 8443,15* 9287,46* 100 Norskar krónur 9527,75 9550,35* 10505,39* 100 Sœnskar krónur 11105,10 11131,50* 12244,65* 100 Finnsk mörk 12702,30 12732,50* 14005,75* 100 Franskir frankar 11248,10 11275,50* 12403,10* 100 Belg. fronkor 1637,20 1641,10* 1805,21* 100 Svissn. frankar 28344,00 28411,40* 31252,54* 100 Gyllini 23895,55 23952,35* 26347,59* 100 V-þýzk mörk 26168,55 28230,75* 28853,83* 100 L(rur 55,37 55,51* 61,10* 100 Austurr. Sch. 3673,15 3681,85* 4050,04* 100 Escudos 943,40 945,70* 1040,27* 100 Pesetar 659,80 661,30* 727,43* 100 Yen 213,88 214,88* 235,82* 1 Sérstök dráttarróttindi 612,23 613,69* * Breyting frá sfflustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.