Réttur


Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 32

Réttur - 01.03.1939, Blaðsíða 32
Gunnar Benediktsson: „Glataði sonurinn". Erindi flutt í Reykjavík í fan. s. i. Ein yfirlætislítil fregn, sem birtist í fréttatíma út- varpsins rétt fyrir jólin, gaf mér tilefni til þeirra hug- leiðinga, sem hér verða fram settar. Það var stofnað félag Sjáfstæðismanna á Stokkseyri, félagsmenn voru 90, og svo komu nöfn stjórnarmanna, og þau voru vit- anlega ókunn öllum þorra hlustenda, því að á Stokks- eyri og í grend er ekkert af nafnkenndum stórmennum, — enginn prestur, sýslumaður eða læknir, enginn stór- brotinn braskari, enginn þjóðkunnur glæpamaður eða rithöfundur. í hreppnum eru 600 sálir, og það er allt saman bara fólk, eins og hávaðinn af íslendingum hefir verið síðan á landnámsöld, það eru 600 nafnlausar hetj- ur landsins. Þótt tíðindin láti ekki mikið yfir sér, þá hafa senni- lega allmargir veitt þeim eftirtekt. 90 manna pólitískur flokkur í 600 manna þorpi er ansi mikið. 1 sumar birti útvarpið reyndar frétt um samskonar félag á Bíldudal, og það félag taldi á 2. hundrað félagsmanna, og Bíldu- dalur er enn minna þorp en Stokkseyri. En það var ekk- ert óskiljanleg sveifla í augum pólitískra veðurspá- manna. Þar var um venjulega auðvaldskúgun að ræða í beinu og óbeinu sniði. Öldur Mammons konungs flæddu þar í stríðum straumi yfir þorp, sem verið hafði í hálf- gerðri og algerðri sveltu árum saman. Félagsleg sam- tök alþýðunnar voru veikbyggð og óþroskuð, eins og víðar í afskekktum smáþorpum, og sum þeirra höfðu verið leidd afvega. Alþýðan þar hafði staðið yfir rústum síns eigin viðreisnarfélags, þar sem ekkert stóð eftir annað en galtómur peningaskápur, sem hafði ekki einu sinni verið þess megnugur að geyma gjaldþrotaskjöl fyrirtækisins fyrir eldi eyðileggingarinnar, af því að Pétur þríhross þessa litla þorps hafði gleymt að loka honum. Svo kemur frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.