Tíminn - 23.12.1942, Side 28

Tíminn - 23.12.1942, Side 28
Hefldverzlniiiii HERLA Hafnarstr. 10-12 (Edinborgarhús) Símar 1275 & 1277. Reykjavík. NELSON Höfum fyrirliggjandi rafgeyma fyrir vindrafstöðv- ar í ýmsum stærðum, bæði með gler- og harðgúmmí- hylkjum. r vindrafstöövar eru væntanlegar til landsins með næstu skipum frá Bandaríkjunum í eftirtöldum stærðmn: 32 volta, 1000, 1500 og 2500 watta. Fullkomið innlagningarefni í sambandi við stöðv- arnar er væntanlegt um líkt leyti. Sökum þess að birgðir verða takmarkaðar, en eftir- spum mikil, er nauðsynlegt að þeir, sem hafa 1 hyggju að fá sér rafstöð af þessari gerð, og ekki hafa þegar pantað, tali við okkur sem allra fyrst.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.