Tíminn - 23.12.1942, Page 28

Tíminn - 23.12.1942, Page 28
Hefldverzlniiiii HERLA Hafnarstr. 10-12 (Edinborgarhús) Símar 1275 & 1277. Reykjavík. NELSON Höfum fyrirliggjandi rafgeyma fyrir vindrafstöðv- ar í ýmsum stærðum, bæði með gler- og harðgúmmí- hylkjum. r vindrafstöövar eru væntanlegar til landsins með næstu skipum frá Bandaríkjunum í eftirtöldum stærðmn: 32 volta, 1000, 1500 og 2500 watta. Fullkomið innlagningarefni í sambandi við stöðv- arnar er væntanlegt um líkt leyti. Sökum þess að birgðir verða takmarkaðar, en eftir- spum mikil, er nauðsynlegt að þeir, sem hafa 1 hyggju að fá sér rafstöð af þessari gerð, og ekki hafa þegar pantað, tali við okkur sem allra fyrst.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.