Tíminn - 12.05.1963, Page 12

Tíminn - 12.05.1963, Page 12
'i ) 'I I i AUSTIN-GIPSY Landbúnaðarbifreiðin GARÐÁR GlSLASON hi Bifreiðaverzlun — Sími 11506 Fyrir einu og hálfu ári komu fyrstu Austin Gipsy bifreicS- arnar til Islands, síðan hefur sigurför þeirra verið óslitin vegna þeirra óvenjulegu kosta, sem þær búa yfir. í dag eru nokkur hundrutS ánægðir Austin Gipsy eigendur víðs vegar um land. ■^C VanditS val ytSar vitJ kaup á IandbúnatJarbifreiÖ AUSTIN-merkitJ er trygging fyrir gætJum, og vertSitS er ^C I>atS ódýrasta, sem um er atJ rætSa. ■^C Munum leggja áherzlu á nægar birgtJir varahluta. ■^C Pantanir til afgreitJslu í sumar óskast sendar sem fyrst, og munum vitJ reyna atS flýta fyrir þeim eins og hægt er. Aðalfundur Kaupfélags Hafnfirðinga verður haldinn mánudaginn 13. maí kl. 8,30 s.d. í Alþýðuhúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. • ATHUGIÐ AÐ ÞETTA ER FRAAAHALDSFUMDUR Stjórn Kaupfélags Hafnfirðinga TÍMINN, sunnudaginn 12. maí 1963 — \ TUTTUGU DAGA NORÐUR LANDAFÖR FYRIR TÍU ÞÚSUND KRÓNÚR Samband ungra Framsókn- armanna efnlr til 20 daga Norðurlandaferðar hinn 8. júlí n.k. Fargjöld, fæði og gisting kosta. um tíu þúsund Krónr.r, Þátttökutilkynningar send- ist til Örlygs Hálfdanarson- ar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.