Vísir


Vísir - 24.12.1929, Qupperneq 6

Vísir - 24.12.1929, Qupperneq 6
VÍSIR guemeii ilkruaru= GLEÐILEGRA JÓLA óskar öllum sínum viðskiftavinum Jón Hjartarson & Co. ne wt GLEÐlLEGRA JÓLA óska eg viðskiftavinum mínum. R. Hansen, Hverfisgötu 16. GLEÐILEG JÖL! Smjörlíkisgerðin Ásgarður. ur sínar og mælti: „HvaS eig- um við að gera? Hvað eigum við að taka til bragðs?“ „Við verðum að fara fót- gangandi,“ sagði Dojme og kveikti sér í nýjum vindli. „Það eru rúmar tvær mílur ófarnar,“ sagði bifreiðarstjór- inn, svo sem til skýringar. „Þetta verður minn bani,“ kveinaði prófessorinn. McCurdie var liarla önugur og fullyrti, að sér kæmi ekki til hugar, að labl)a margar mílur um þessa eyðimörk. Hann væri gigtveikur í fótum og þyldi ekki slíkt. Bifreiðarstjórinn bar loks fram tillögu, sem álti að leysa þá úr öllum vanda. Hann ætl- aði að skreppa til Foulis kast- ala. Hér um bil mílu vegar þaðan sem þeir voru staddir, var gistihús, og þar ætlaði hann að fá sér reiðhest, því næst ætlaði hann að sækja þá i öðrum vagni. En á meðan áttu þeir að leita hælis i litlu húsi, sem þeir höfðu ekið fram hjá rétt áður, en bifreiðin l)ilaði. Þeir féllust á þessa tillögu. Bif- rciðarsljórinn lagði af stað með vasaljós og var hinn kát- asti, en farþegarnir liéldu i þveröfuga átt með skriðljós. Þótti þeim sem þeir legði leið sína um langan eyðidal. Dauðakyrð var umhverfis. Það liafði létt ofurlítið til i austri, cn framundan þeim var stór þokubakki. Ein fölleit stjarna starði niður á þá. „Eg er vísindamaður,“ sagði McCurdie, er þeir þrömmuðu i snjónum, „og eg álít alt yfir- náttúrlegt gagnstætt heilbrigðri skynsemi. En eg er Hálending- ur að kyni, og það villir mér oft sýn. Skynsemin segir mér, að við séum staddir á algengri heiði. En mér virðist umhverf- ið líkara „dauðans skuggadal“ og að illar vofur liafi ginnt okkur liingað, til þess að fyrir- koma okkur. Það er einhver, eða eitthvað, sem leiðir okkur þessa stundina. — Það er ó- hugur í mér.“ „En hvers vegna fórum við að álpast hingað?“ rumdi í próf essornum. Doyne svaraði: „Kóraninn segir: „Oss hendir það eitt, er Guð hefir fyrirfram ákveðið.“ Enginn skyldi því gera sér á- hyggjur að óþörfu.“ „Eg er ekki Múhameðs-trú- ar,“ svaraði Biggleswade. „Til eru lakari trúarbrögð,“ sagði Doyne. Skömmu síðar greindu þeir skuggalínur liins litla liúss. Daufa skimu bar frá gluggan- um. Húsið var nokkur fet frá veginum, í skjóli við liáan bnkka, og var hvorki limgerði eða önnur girðing um það. FIús- virtist niðurnítt hreysi, eftir því sem séð varð í myrkinu. Kertisskar blakti í glugganum og þeir sáu inn í fátæklega stofu. Doyne lyfti upp ljósker- inu og birtan af þvi féll beint á hurðina. Doyne rak upp lágt óp og flýtti sér að húsinu, r> hinir á eftir. — Á þröskuldin- um lá maður í lmipri og hafði r"nt yfir hann að nokkru levti. Mr'ðurinn var búinn að bænda- ■’ið á þeim slóðum, klæddur gömlum linbrókum og loðnum kka og ineð trefil um liáls- inn. Hann hélt á flöskustút i annari hendi. Doyne setti ljós- knrið á jörðina ort boi- 1 r brír niður að manninum. "’öskubrotin lágu > bans, en innihaldið hafði nuð- '^nlega runnið ofan í snjó- „Drukkinn?“ sagði Briggles- wade. Doyne skoðaði manninn og lagði höndina á brjóst honum i hjartastað. „Dauður!“ sagði liann. McCurdie rétti sig upp skyndilega. „Það var rétt álykt- að, að þetta væri ömurlegur staður!“ Og liann tók að berja ákaft að dyrum. Enginn ansaði. Hann barði á ný, svo að brast og brakaði í hurðinni. Þá heyrðist þungt en langt vein innan úr lireys- inu. McCurdie sneri sér að hin- um og tennur lians glömruðu. „Heyrðuð þér þetta, Dovne?“ ne?“ „Það kynni að vera hundur," sagði prófessorinn. En Doyne lávarður, athafna- maðurinn, ýtti hinum frá og þreif í hurðarhúninn. Hurðin var ekki læst, og um leið og hann opnaði dymar, slökti kaldur gustur ljósið i gluggan- um. Þeir gengu inn i fátæklegt eldhús, þar var alt af skornum skamti og fátæklegt: tveir tré- stólar, ólireint borð, sprungið leirtau o. s. frv. Á veggnum hékk dagblað, útatað í flugum, og eldstæðið var kalt. Doyne setti ljóskerið á liorðið. „Við verðum að bera mann- inn inn,“ sagði hann. Þeir gengu að þröskuldinum og lutu niður, er þeir tóku lík- ið milli sin. Þá kvað við sárt liljóð, sem fyrri, en liærra og ákafara. Bar ]iað vitni um miklar þjáningar. McCurdie spratt sveiti á enni. Þeir lyftu hinum liðna upp, lögðu hann á óhreina ábreiðu og reyndu eftir megni, að rélta úr stirðn- uðum limum lians. Biggles- wade hafði liirt pinkil fyrir ut- an dyrnar og lagði hann á borðið. I pinklinum var lítið eitt af matvælum — brauð, smástykki af feitu fleski og böggull með telaufi. Þeim fé- lögum skildist sem hinn dáni maður' liefði verið húsbóndinn á lieimilinu, að •hann liefði lcomið lieim úr einhverju veit- ihgabúsinu dauðadrukkinn, dottið við dyrnar og orðið úti. Þeir gátu ekki losað flöskuna úr hendi hans. Hann liélt henni dauðahaldi, eins ogfallinn her- maður kreppir linefann um meðalkaflan ná brotnu sverði sínu. Þá lieyrðist skyndilega sárt og nistandi lcvalaóp í nætur- kyrðinni. Og annað fylgdi eftir. „Hér lilýtur að vera önnur stofa,“ sagði Doyne og benti á dyr rétt hjá. „Þaðan kom liljóðið.“ Hann opnaði dyrnarog gægð- ist inn fvrir. Því næst þreif hann ljóskerið og livarf inn i stofuna, en skildi þá Biggles- wade og McCurdie eftir i svarta mvrkri, ásamt liinum látna manni. „Gefið mér — í öllum guð- anna bænum—að súpa á víni,“ sagði prófessorinn, „eg fell í óvit að öðrum kosti.“ Dyrnar opnuðust og Dovne kom í gættina og bandaði liend- inni til félaga sinna. „Hér inni liggur kona i barns- nauð,“ sagði hann, þrevtulegur í máli. Við verðum að liðsinna henni. Ilún virðist vera^ með- vitundarlaus. Kunnið þið nokk- ur skil á þessháttar?“ Þeir hristu höfuðin neitandi. Og liinir mikíu menn störðu hver á annan í ráðaleysi. Þeir voru frægir um víða veröld fvr- ir visindi sín, en stóðu þarna ráðþrota og með kinnroða gagnvart einfaldastafyrirbrigði mannlegrar tilveru. „Konan mín eignaðist engin böm,“ sagði McCurdie. „Eg hefi alla æfi forðast kon- ur,“ sagði Biggleswade. „Og annríki mitt hefir haml- að því, að eg liugsaði nokkuð um þær — guð fyrirgefi mér,“ sagði Doyne. Þeir félagar liirtu ekki um það síðar á lífsleiðinni, að minn- ast þeirra stunda, er nú liðu. Þeir unnu það, sem gera þurfti, svo sem í leiðslu, eins og menn gera, er þeir standa and- spænis einföldustu atburðum lífsins. Þeir sóttu vatn og kveiktu eld — hvert og hvern- ig var þeim óljóst — og þeir settu ketil á eldinn. Doyne var vanur að skipa fyrir, hann stjórnaði vinnunni og hinir lilýddu. Þeir fóru út að bifreið- inni, samkvæmt fyrirmælum hans, og roguðust aftur til kof- ans með ferðaskrínur og álireið- ur. í ferðaskrinunum var hreint lín og ýmislegt annað nauðsyn- legt. En á hinu snauða lieimili fundu þeir ekkert, er nota mætti, er svona stóð á. Þeir sáu brátt að konan var þrotin að kröftum, og að henni varð ekki hugað líf. Og þarna, í óþekta hreysinu, þar sem dauðinn beið við dyrnar — við aumlega hvilu konunnar, komust hinir frægu menn í kynni við angistina og kvalirnar, sem fæðingunni ern samfara. Og þeim virtist svo, sem þeir hefði aldrei staðið gagnvart þvílikum leyndar- dómi. Þegar hið nýfædda barn hljóðaði i fyrsta sinn fór krampatitringur um meðvitund- arlausa móðurina. Hún tók and- köf þrisvar eða fjórum sinnum — og gaf því næst upp öndina. Prófessornum var um méen að liorfa á hana, og hann breiddi yfir andlit liennar, er hún var dáin. Þeir lauguðu barnið og reif- uðu og fórst það úr hendi sem bestu ljósmóður. í ferðaskrínu Doynes var kristals-askja með ónotuðum svampi. Þeir vættu syampinn i vatni og mjólk úr hitaflösku prófessorsins og báru að vörum barnsins. Því næst vöfðu þeir drenginn — barnið var sveinbarn — i ullar-nærföt af sjálfum sér, báru hann fram í eldhúsið og bjuggu honum hvílu úr loðkápum sinum, við eldstæðið. Eldiviðurinn var að þrotum kominn og tóku þeir annan stólinn, brutu liann og lögðu á eldinn. Því næst lyftu þeir líki mannsins upp af á- hreiðunni. Þeir lögðu liann við hlið konu sinnar, hátíðlegir og fullir lotningar. Þeir skildu hina dánu eftir í myrkrinu, en sneru aftur til hins lifandi. Þeir stóðu allir þrír og lulu yfir sveinbarn- ið, er starfi þeirra var lokið, og þá kom aftur kippurinn. Doyne fölnaði og hafði hann þó áður liorfst i augu við dauðann. Hin- ir voru alveg af sér gengnir og titruðu eins og lauf i vindi. McCurdie hóf skyndilega máls með glymjandi röddu: „Guð minn góður! Urðu þið einskis varir?“ Hann þreif i handlegginn á Doyne og angist- in skein út úr svip lians: „Þarna kom það aftur! — Það er hérna inni hjá okkur!“ Prófessorinn sat á einu borðs- horninu og þurkaði svitann af enni sér. „Eg fann það og heyrði. Það var eins og vængjaþytur.“ „Þetta er í fjórða sinn,“ sagði McCurdie. „Eg lieyrði það í fyrsta sinn, er eg var i þann veg- inn að taka lieimboði Deverills. Þar næst í jámbrautarklefanum í dag. Þriðja sinni heyrði eg það á leiðinni hingað út — og nú i fjórða sinn.“ Biggleswade togaði í skegg sér óstvrkur. „Já, það var í fjórða sinni núna — eg liélt að það væri imyndun ein.“ „Eg hefi líka orðið þess var,“ sagði Doyne. „Það er engill dauðans,“ mælti liann ennfrem- ur, og bandaði liendi í áttina til stofunnar, þar sem maðurínn og konan lágu á börunum. „Við skulum forða okkuf héðan — fyrir alla muni.“ „Og láta barnið deyja að- Iilynningarlaust — eins og for- eldrana,“ sagði Doyne. „Nei, við verðum að vera kyrrir hjá því,“ sagði McCurdie. Kyrt var og hljótt í eklhús- inu. Vitringarnir þrir sátu um- liverfis eldinn og ungbarnið svaf í loðkápunum. Þögnin hélst órofin, ]>ar til er sir Angus Mc- Curdie leit á úrið sitt. „Guð minn góður,“ sagði liann. „Klukkan er tólf.“ „.Tólahátíðin er upprunnin,“ sagði Biggleswade. „Einkennileg jól,“ sagði Doyne hugsandi. McCurdie lyfti höndinni upp. „Nú konr það aftur — vængja- þyturinn.“ Þeir hlustuðu töfrum slegnir. McCurdie sat kyr með hendinni á lofti og starði á vegg- inn eins og í leiðslu. Hann hóf máls skyndilega: „Barn er oss fætt — sonur er oss gefinn —“ Doyne spratt upp af stólnum, stóllinn valt um og gerði nokk- urn liávaða. „Hvað eruð þcr að segja, maður ?“ McCurdie stóð upp og horfði í augu ]irófessorsins. Prófessor- inn horfði i móti, gegnum stóru kringlóttu gleraugun, en leit því næst á Doyne — og í sama bili Jævrðist vængjaþytur, er setti loftið i stofunni í titrandi hreyf- ingu. Kuldahrollur fór um vitring- ana þrjá, og voru þeir einkenni- lega æstir í hu’ga. Það, sem þeim hafði borið að höndum var kyn- Iegt, leyndardómsfult, máttugt. Það var sem blæ]u hefði verið svift frá augum þeirra og þeir hefðu öðlast nýja sjón. Þeir voru auðmjúkir, gleymdu frægð og öllu yfirlæti. Stóðu og héld- ust í liendur, eins og börn, er leita sér verndar ósjálfrátt, og allir þrír störðu þeir án afláts á ungbarnið, eins og eftir sam- komulagi eða innri þörf. Að lokum sloknaði æsingin í svip McCurdies. Hann mælti liásum rómi: „Það var ekki engill dauðans, sem sendi okkur hingað. Það var annar boðben.“ Þreytan livarf úr svip hins mikla stjórnmálamanns. Hann kinkaði kolli, eins og sá, sem er sáttur við alt og alla, af því að hann héfir fengið skýringu á dásamlegum leyndardómi. „Já, þetta er satt.“ mælti hann fyrir munni sér. „Barn er oss fætt — sonur er oss gefinn. — Okkur öllum þremur.“ Biggleswade tók af sér stóru, kringlóttu gleraugun. „Gaspar, Melchior og Balt- bazar. En hvar er gullið, reyk- elsið og myrran?“ „í lijörtum okkar,“ sagði Mc- Curdie. Barnið tók að gráta og teygði úr sér. Þeir f-llu allir á lcné, eins og eftir skipan og reyndu að gera sér ljóst livers það mundi þarfn- ast, svo að þeir gæti liðsint þvi. Sú athöfn var mjög hátiðleg og lotningarfull. Þessir þrír vitringar voru barnlausir einstæðingar, sem höfðu farið á mis við margvís- lega ánægju mannlífsins i því skyni, að vinna sér frægð og frama. Þeir höfðu neitað sér um vinsamlega umgengni við með- bræður sína og voru orðnir gamlir, þrátt fyrir fánýt vísind- indin. sem lítt höfðu orðið þeim til hamingju. En nú sáu þeir, að órannsakanleg forsjón hafði leitt þá við hönd sér, eins og fyrrum vitringana þrjá að jöt- unni, — gefið þeim nýja visku, leitt bá i nánara samband við mennina, veitt ]ieim nýtt and- legt útsýni, og nýia von. Þá er næturvakan var liðin biá, sveipuðu þeir barnið klæð- um, af mestu nærgætni og tóku það með sér út i heiminn. Og drengurinn átti að verða þeim uppsprelta óumræðilegrar gleði. Lauslega ]iýtt.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.