Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 1
JÓLABLAÐ i i 1949 '&ntiil Jólaprédil&uiA e£iir sára li|aasna J»n§§on pG MAN VEL JÖLIN fyrir meir en sextín “ árum. Hvernig var Reylcjavík þá og hvernig er hun nú? Það var margt um manninn í vérzl- unum, en ekkert ónæði af símanum. Engin bifreið fór um göturnar, og því þiu'fti cngin ljósmerki. Þá var engin vatnsveita og engin hitaveita. Hvílíkar breytingar og hvílíkar fram- farir. En var þá hægt að halda jól? Vantaðí ckki allan hátíðarbrag? Var hægt að halda hátíð, þegar ekki var kveikt á rafmagnsljósum og ekkert heyrðist í útvarpinu? Eitt var hægt að segja. Það var sagt: „Gleði- leg jól“. Eitt var hægt að gera. Það var gert. Það voru haldin heilög jól. Kertin brunnu bjart, og aUðfúndið var, að þau voru að koma, hin gleðilégu jól. Þau færðust nær og nær. Þá var sagt með tilhlökkun: „Þau koma á morg- un.“ Hið gleðilega nálgaðist. „Þau koma i kvöld.“ Eg lilakkaði til dimmunar, því að þá mátti kveikja ljós, og þá voru það jólaljósin, sem voru tendruð. Það eru björtustu Ijósin, sem eg hefi séð. Það vorit þá 4000 íbúar í Reykjavík. En þegar eg gekk um götur bæjarins í hinni lieilögu jólakyrrð, var eg í uppljómaðri höfuð- borg. Það var mikið annrílci á heimilunum fyrir jólin. En svo allt í einu: Hátíðin var komin. Það er ekki hægt að lýsa þessu. Én það gleym- ist ekki. Það var eius og allt þagnaði, og beðið var í eftirvæntingu og hlustað. Þá vár kirkju- klukkunum hringt. Mér heyrðist þær segja: ■ „Gleðileg jól.“ Já, hlustaðU vel. Þær segja áreíðanlega: „Gleðileg jóí.“ Hvílílc kyrrð og hvílíkur lriður. Ilátíð í kirkjumJ og hátíð heima. Þá hreyttist iúö fá- tæka hreysi í fagra höll. Allt var mcð svo inildum blæ. Blessuð jól, bjartaii sól, leiftrar l'rá Ijósanna stól. lléi' fór saman blessun, birla og btwntsleg glcði. Enginn hávaði. Hægt og hljótt, heilaga nótt, faðmar þú frelsaða drótt, plantár Guðs lífstrc um hávetrarhjarn. himnesku smáljósi gleður hvert liarn. Friður um l'relsaða jörð. Þetta átti greiðan aðgang að lijarta mínu þá, er cg var barn á jóluin í fátækum heimkynn- um, og í litlu þorpi. Gótur þettú átt érindi til vor nú á þcssaiú framfaraöld? Hefir eicki veröldin svo margt að bjóða, að.Vér þörfnnmst ekki hinnar himn- esku birtu og hinna himncsku tóna? Líttu á litla baniið. Þú slmlt horfa á það og virða það fyrir þér, er ljósin eru tendruð á jólunum 1949. Ætli undrunin og gleðin sé ekki svipuð í augum barnsins nú, eins og í augum barnsins 1889? Hlusta börnin eklci einnig nú eftir minum heilögu íiljómum? Ileyra þau ekki einnig nú þytinn af engla- vængjum? Finna þait eklci á héilögu lcvöldi sannleika þessara orða: Jesú barn! Betlehemsrós, dýrð sé þér þjóðanna ljós! Ljúfustúm barnsfaðmi, lausnari kær, lykur þú jörðina fagUr og slcær. Guði sé vegsemd og vald. Að vera barn á jólum. Það er öryggi, hátíð og friður. Ætlum vér elcki að fagna jólunum með þessu hugarfarí? Eg ber fram þá jólaósk. Erum vér ekki öll börn? Börn hinnar íslenzku þjóðar? Eigum vér ekki sameiginlega að óska þessum börnum gleðilegra jóla? I lijarta mínu er jólabæn, er eg hugsa um land og þjóð, heimili, foreldra og börn. Er til of mikils mælzt, þó að vér séiun ein fjölskylda um jólin? Guð gefi glcðileg jól þeim, sem húa við góðan hag, svo að gleði þeirra fái lieilaga vígslu, er lcveikt verður á jólalcertinu. Eg hugsa til hinna sjúku og til þeirra, sem búa í sorgarranni. Jólin eru send með friðarkveðju til þeirra, sem um sárt eiga að binda. Guð gefi, að sérstök bless- un fvlgi þessum orðum í jólasáhninum: — „Himneskt ljós lýsir ský.“ Jólablessun veitist þeim, sem eru heima, og jólafriður búi hjá þeim, scm eru að heiman. Eg hugsa til þeirra, sem cru úti á hafinu, bið þess, að jólastjarn- an meig lýsa sjómönnunum og að vér öll, til sjávar og sveita, inegum finna hátíð þessara crða: „Yfir þeim, sem búa í náttmyrkranna landi, ljómar fögur lúrta.“ Það fá þeir að reyna, sem í trú talca á móti jóiunum, að birtan, seni Ijómaði vfir liirðun- um, heíir ckki inisst ljóma sinn. Af hverju elcki? Af j)\í áð sú biria er dýrð Drottins. Það cr hin skærasta hirta, það er ljósið, sem eyðir myrkrini'i. EngiJl Drottins stóð lijá hirðunum, og dýrð Ðröttins ljómaði í kring um jiá. „Dýrð Drottins skal birtast,“ segir í Guðs ovði. „lif j)ú trúir, skalt þú sjá dýrð Guðs,“ segir Jesús. „Vér sáum dýrð hans,“ segir Jó- hannes, er hann vitnar um Jesúm, sem er ‘ljórni ctýrðar Guðs. „Dýrð Guðs var á ásjónu Jesú Krists,“ segir Páll postuli. Þetta opin- hcrast enn í dag, þeim, sem trúa, og vil.ja vcra 1 samfélagi við sjálfan Guð. Hinir vanlrúuðu sjá þctta ckki. Það er ekki von. Þess vegna leita menn dýrðarinnar á annan veg. Menn Guðspjallið: Lúk. 2. 1.—14. lialdi, að dýrð og vald fari saman. Lát mig fá peninga, upphefð, metorð og margvísleg gæði, þá fæ ég að lifa í dýrð og vegsemd. Þann- ig vilja menn eignast heiminn. Það er því ekki von, að þeir eignist himininn. Þeir sjá hin marg- litu Ijós veraldarinnar. En þeir sjá ekki dýrð Drottins. Þeir vilja ekki vera þar sem hún birt- ist. Ðýrð Drottins birtist þeim, sem eru á hinni réttu hylgjulengd. Auga trúarinnar horfir á dýrðina, sem birtist þenn, sem þrá hið himn- eska ljós, sem þrá líf, sem eilíft er. Þetta er eklci hægt að útskýra, en jietta er hægt að eignast. Sá veit, sem reynir. Sá gleðst, sem er umvafinn jólabirtunni, sem er dýrð Drottins. Það, sein auga sá elcki og eyra heyrði cklci, og ekki hefir konúð upp í huga nokkurs manns, jiað hefir Guð fyrirbúið þehn, sem elslca hann. Hirðarnir hafa verið á liinni réttu bylgju- lengd. Þessvegna var hægt að senda þeim jóla- boðskapinn. 1 kring um þá ljómaði birta Drott- ins. Þar var friður á jörðu. Það hefir verið reynt að slökkva jólaljósið. En það tekst ekki. Það er eklci hægt að slökkva dýrð Ðrottins. Guð þarf elcki að fá leyfi ann- arra til jjess að kveikja ljósið. Hann ræður því sjálfur, hvað hann gerir. Mennirnir geta eklci bannað honum að kveikja jólaljósið. Þess vegna ljómar birtan énn. Þess vegna birtist dýrð Drottins enn hjá hirðuniun, og í flokki hirðanna sé eg foreldra, sem halda jól með brosandi börnum. Þessi birta ljómar enn, þar sem menn lialda náttvörð yfir hjörð sinni, þar sem menn vakta og brosa í gleði, jjar sem menn eru andvaka í sorg og spyrja: Hvað líður nóttinni? Birtir eigi brátt? Þeir, sem eru umvafðir jjcssari birtu, finna, að þar sem Jjeir eru, lofsyngjandi Guð, þar er friður á jörðu. Þaö gæti hugsazt, að [jú spyrðir mig: „Hvern- ig getur þú sagt, að af því að jólin eru mönn- urii send, ve.rði friður um alla jörð?“ Það liefi eg eklci sagt. Það sagði engillinn ekki. Hvað sagði hann? Hann sagði eklci: „Frið- ur um alla jörð.“ En hvað sagði liaim? „Frið- ur á jÖrðu með Jjeiin mönnum, scm Guð hefir velþóknum á.“ Friður hjá þeim, sem vilja talca á móti hlcss- un Guðs. Ef állui’ beimur vilcli táka á mótii þessaui hlessun, þá yr.ði friður nm álla jörð. S»ar sem hirðaruir voru, var friður á jörðu. Þar :fann Guð menn, sein hreyfðu engum and- inæluin. Þess vegna náði vélþoknim Guðs og lcærleikur til þeirra. Þar var hjartað opið fyr-i Framh. á 3. síðu*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.