Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 13

Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 13
JÓLAÐLAÐ VÍSIS 13 þögmn og dýpt einstakling- anna. I þriðja bekk frá nltarinu var sæti Jóhönnu og móðir hennar, }>angað gékk hún svo hljóðlega sem hún mátti, til að trufla ekki hin, sem með líenni voru. Hún komst á sinn vana stað, settist þar og gerði bæn sína. Lífsbarátta hennar var; gleymd. Hún bað ekki um atvinnu og glæsta framtíð, lnin bað um vernd Guðs. Hún var á valdi öi-yggis og jafn- vægis á djúpstæðari og stærri liátt, en hún hal'ði gert sér grein fyrir að hægt væri að öðlast. Hver hugsun henn- ar leitaði langt út í f jarlægð- ina, langt inn í himininn. Ilenni l'annst að sinn þáttur í þessari lielgu stund, væri eins og einn tónn, einn ómur, er bærist áfram ásamt ótal öðrum hljóðum frá mörgum samstilltum strengjum, — og jhí heyrði hún einhvern segja: Svona hljómmikill er óður jólanna — óður al- lífsins. Jóhanna leil upp. Hún skynjaði ekki á simi venju- lcga hátt, næmleiki hennar var hafinn upp yfir hvers- dagslcikann. — Voru ekki blessandi hendur réttar frá altarinu? — Jú, Jóhanna íann mátt þcirra, hún fannj öryggið. Hún myndi aldrei missa þcssa stúrid úr sál sinni. — Um hana stréymdi imaéur eiMfs friðar, — þetta iilheyrði lrinu voiduga lífi,- siíkur var máttur þess og gátur. — Hafði hún ekki fundið hina stóru ráðningu: Leyndardóm friðarins. — Jóhanna var sæl þar sem hún sat í göða gamla kirkju- átt samleið, það var blessun lífs þeirra. Þær gengu hljóðlega út kirkjugólfið, í dyrunum hvíslaði Jóhanua að móður sinni: „Voru öll hin farin út þegar þú komst?“ Frú Ásláug horfði var- bekknum sínum, engin jól færnislega á dóttur sína. höfðu byriað iafn unaðsléga og þessi fyrir henni. „Það liefir engirih verið hér inni nema þú og þessi ókunni laugu hendina, hjálpaði hcnni út úr bilnum og sagði: — „Eg hef dóttir yðar áfram á saumastofu minni, [>ó eg breyti eitthvað til upp úr áramótunum, shkar stúlkur þarf cg að hafa.“ Jóhanna leit dökkiun spyrjandi augum á fram- kvæmdarstjórann, um leið og hann settist brosandi inn í hHiim sinn og bauð [>eim mæðgunum — gleðileg jól. Nú leit hún í kring um sig nia^ul’ sa^ðl „og um stórum spyrjandi augum, því s.Íónarmaður kirkjunnar eitt- allt í einu sá hún engan í hvað að starfa * anddyrinu.“ hinu helga húsi, nema eina I Jóbanna svaraði cngu, en konu er kraup við gráturnar,1 strauk hendinni um ennið. og einn mann, sem sat til Ekki gat hún farið að segja hliðar við hana hinu megin móður sinn frá því, a.ð í kirkjunni og var að stinga kirkjan hefði verið full af Nýja-tcstamentinu í vasa fólki, fyrst hún sá það ckkij sinn, — allir hinir voru sjálf. farnir Iiljóðlaust, cða hún Maðurinn sem verið hafði skynjaði þá að minnsta kosti í kirkjunni með 'þeim kom ckki lengur. En hún nú út, og Jóhanna varð h.'ssa heyrði að það var einhver að er hún sá, að það yar fram- tala. Jólianna hélt niðri í sér kvæmdarstjóri fyrlrtækisins, andanum og hlustaði. Ómur sem hún vann hjá. Bíllinn raddarinnar náði eyrum hans stóð fyrir utan kirkju- hennar, hún greindi orðin: dyrnar. Þar sem tveir eða þrir eru Framkvæmdarstjórinn heils- saman komnir í mínu nafni, aði mæðgur.um og sagði hlý- þar mun eg vera milt á með- lega: „Þið gerið mér þá á- al þeirra. | nægju að leyfa mér að aka .. , ... ykkur héim.“ Konan, sem kraup við gráturnár stóð og gékk fram | Jóhönnu fundust r.llir í kirkjuna. Jóhanna ,sá þar hlutir mundu verða eölilegir móður sína, frú Áslaugu. Mæðgurnar horfðust í augu og réttu svo hvor annari höndina. Á þébna bátt höfðu þær aldrei fýrr bist í þessari kirkju, cn þær höfðu alltaf N í dag, — og jafnvel þáð, að nú brunaði bún heim til sín í bíl mannsins, sem fyrir svo stuttu hafði sagt hénrii upþ atvinnunni. Forstjórinn rélti frú Ás- Þjóðverjar eru á ný farnir að leika píslarleikina og við- ar en í Oberammcrgau. Myndin hér að ofán er frá Am- öneberg í grennd við Hamhorg. (1919—1949) Laugavegi 29 — Sími 4169 — Reykjavík Alls konar verkíæri °g byggingarvörur, veggfóður, rúðu- og vermireitagler. vör framleiðir ailar tegundir og gerðir af speglum, Kiilum, borðplötum o.s.frv. — eftir pöritun. Vörur seridar gegn póstkröfu um larid allt. útvegum viö gegn gjaldeyns- og ínnflutnmgS' leyfum, allar tcgundir af pappír, t.d.: Blaðapappír, Bókapappír, Umbúðapappír, Smjörpappír, Umslög, Reikningshefti, Stílabækur, og m. f!. paþpírsvörur. Verð og sýnishorn íyrirliggjandi. >» S. Arnason & €o. Einkaumboðsmenn fyrir Association, Helsingfórs. The Finnish Paper Mills Association, Helsingförs. Finnish Böárd Mills Associálion, — Helsingfors. Finnish Papér and Board Cönvérters’ Association, — Helsingfors.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.