Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 42

Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 42
42 JÖLABLAÐ MSIS iir. Eg er viss um, að við verðum vinir.“ Hann heilsaði móður Ró-| ijerls og gekk Ieiðar sinnar. Róbert kallaði til mömmu sinnar: „Eg datt og meiddi mig, sjáðu livað blæðir úr linjánum á mér, og lögreglu- þjónninn tók mig upp og íylgdi mér lieiin.“ „Það var fallega gerl af lionum. En ósköp er að sjá j hnén á þér. Þú getur ekki farið í skólann aftur í dag.“ j „Jú, j ú, það gct eg. Eg er liugprúður piltur.“ Mamma hans hló og faðm- aði liann að sér og bjó um sárin eins og lögregluþjónn-j inn hafði ráðlagt, þótt Robert gleymdi að segja henni frá því. Hann var dálítið of seinn i skólann cftir hádegið, en' umbúðirnar um hnén voru næg afsökun og kennslukon- an sagði ekkert við hann. Honum jiótti leiðinlegt, að liún skyldi ekki spyrja hann um þetta, svo að hann gæti sagt frá vini sinum. Um kveldið beið hann eftir föður sínum með mikilli ó- þreyju og sagði honum frá slysinu og lögregluþjóninum. Faðir hans lyfti brúnum og sagði slriðnislega: „Jæja, svo að lögreglan kom heim með þig. Sennilega í járnum? Hvaða prakkarastrik liafðir þú gert?“ „Nei, pabbi,“ svaraði Róbert, sem vissi, að faðir lians var að gera að gamni sínu. „Eg hafði ekkert gert af mér.“ „Jæja, það getur kaimske komið sér vel seinna, ef þú gerir eitthvað ljótt af þér.“ Um kveldið borðaði Róbert allt, sem mamma hans setti á diskinn hans, án þess að það þyrfti að reka á eftir lionum. En hann gat ekki að því gcrt, þótt liann grobbaði af þessu við liina strákana, því að Masters lögreglujijónn beið eftir honum næstum daglega. StæiTÍ strákunum þótti ekki mikið til þess. koma. „Iívern langar til að eiga lögreglujijón fyrir vin?“ sögðu þeir fyrirlitlega. „Hnú mamma Jiín borgar honum auðvitað fyrir að í'ara heim ineð litla barnið hennar. Hah, jni ert hræddúr um að við lumbrum á þér. En við leggj- umst ekki á smáböm. lhin borgar honum áreiðanlega krónu á viku,“ Þetta gat verið satt, því að mömmu Róberts var svo ó- sköp annt um hann. Hann jiorði ekld að spyrja hana um þetta, en einu sinni sagði liann við lögregluþjóninn. „Þekkir þú hana mömmu mina?“ „Nei, mér hefir ekki veitzt sú ánægja að kynnasl henni. En eg kannast við liann pabha jnnn, ems og eg liefi sagt J)ér.“ Kannske pabbi hefði leigt lög rcgluþ j ón inn. Ka nnske pabbi ætti óvini, sem hefðu hótað að ræna syni lians. Það var æsandi tilhugsun, en J)á var líka vinátta jjeirra orðin að engu. Iiann hugsaði sig vandlega um næstu spurn- ingu. Hann þóttist mjög klókur, J)egar hann lagði hana fyrir lögregluþjóninn. „Góður lögregluj)jónu tek- ur ekki peninga fyrir að ganga héim með börnum, er það?“ I i)gregluj)jónninn nam staðar og leit á liami. „Nú hefir einhver A’eiið að skrökva að þér, Robert. Nei, gpður lögregluþjónn tckur ekki jæninga fyrir að gera neitf.“ Hami lagði stóin höndina sína á öxl litla drengsins. „Eg cr vinur þinn. Mundu ævinlcga, að vinátta cr göfugt hugtak.“. Róbert lét huggast. Og svo fóru cplin að detta af trénu. þegar þau voru orðin jjrosk- uð og vindurinn hristi grein- arnar. A hverjum morgni lágu nokkur í grasinu eins og blóm. Robert átti öll eplin, sem duttu þannig af, trénu. Hann l)auð lögreglu-| þjóninum daglega inn í garðinn og vildi endilega fá| að fylla alla vasa hans með eplum. Masters lögregluþjónn sagði alltaf: „Þakka þér fyrir, Róbert. Eg vildi óska, að eg ætti lítinn dreng, sem eg gæti gefið þau. En eg ætla að hugsa lil þín, þegar eg borða þau.“ Einn daginn liöfðu fáj ej)li dottið af trénu og lög- regluj)jónninn vildi j)á ckki þiggja neitt, sagði, að Robcrt ætti að borða þau sjálfur. A hádegi næsta dag lá aðeins eitt epli í grasinu. Það var einkennilegt, svo að Robert lagðist í leyni bak við gii’ð- inguna um kveidið og þá sá hann. að Jimmy Thomns og systir hans læddust inn i garðinn og tíndu upp eplin, sem fallið höfðu um daginn. Hann varð ákaflega reiður. Hann átti þessi epli.. Hauu vildo ekki aðeins geta gefið vini sínum þau, en honum fannst þau líka góð sjálfum. Hann liljóp hcim að liús- inu og ætlaði að segja pabba sínum l'rá jjessu, en hætti svo við það, því að hann var bú- inn að finna ennþá betra ráð. Til hvers var að eiga lög- regluþjón fyrir vin, ef ekki var hægt að nota liann til að hefna sín? i j Uin hádegi næsta dag óskaði hann þcss heitt, að jekkert epli lægi í grasinu. En þau voru því miður Jmörg. |)ótt hann væri viss mu, að' Jjau ættu að vera j flciri. Hann snéri sér að Masters lögregluþjóni. | „Jæja,“ sagði hann, „Thomas-krakkarnir hafa enn verið að stela cplunum j mínum. Eg vil að þú talcir þau bæði föst, strax.“ . „Ilvaða börn eru það?“ „Það eru leiðinlegur strák- ! ur hinum megin við götuna og syslir hans. Þau liafa verið að stela eplum frá mér.“ „Eg skil. Robert, eiga þau ekki eplatré?“ „Nei, en þau mega samt ckki taka eplhi mín.“ „Hefir J)ú aldrei gefið þeim' ej)li?“ ' | „Eg þarf Jiað ekki. Mér jjykir |)au leiðinleg. Þú ertj vinur minn, þú sagðir j>að og þú verður að taka þau föst.“ Masters lögregluþjónn tók eplin, sem Robert hafði gcfið honum, upp úr vasa sinmn og lé't þau falla í grasið. „Þú átt stórt eplatré, Robért,“ sagði liann svo, „en kannske er bezt, að þú borðir eplhi þín sjálfur.“ Robcrt starði á gjafaeplin, sem lágu í grasinu, en leit svo uj)p í andlit vinar sins. Hann var dajnir og alvöru- gefinn á svipinn. Hann gi*eip andann á lofti og fann til cnn meiri sársauka, en þeg- ar hann andaði fyrst eftir að liann datt og lögregluj)jónn- inn tólc hann upj) og varð vinur lians. Eftir andartak nmndi Masters lögreglujjjónn ganga út á götuna og þá mundu þeir aldrei sjást al tur. Hann greip mcð hand- leggjunum utan um fætur vhiar síns og grúfði andlitið í buxunum lians. Spörfugl settist á grcin á trénu og söng glaðlega. Epli datt af trénu. En svo dró ský fyrir sólu og Robert varð allt í einu kalt. Hann nötraði, Lögreglujijónninn klajipaði lionum á höfðuðið og lagði síðan annan liand- legginn utan um liann. „Þctta gerir ekkert til, Robert.“ Litli drengurimi fór að háskæla, bæði af skömm og gleði. Vinátta var göfug, en líánri hafði ekki reynzt henn- ar verður. - Swriœtki — i Franscis Wellman, þekkturi lögfræðingur og rithöfundur' ameriskur, segir |)essa sögu um lögfræðing einn, sem stöfnaði sér í lífshættu, til að sanna sakleysi skjólstæð- ings síns, konu, sem ákærð var fyrir að liafa myrt mann shm með því að gefa honum eitraða köku. „Herrar minir,“ mælti lög- fræðingurinn við kviðdóm- inn, „eg hætti ekki einungis orðstír mínum heldur og lífi mínu í þeirri bjargföslu tru, að ákærða sé sýkn saka.“ Að svo mæltu greij) hann kökuna, sem lögð hafði verið fram sem sönnunargagn, tók sér bita af lienni og át. Rétt í sama bili færði sendiboði honum miða, sem á var letr að, að móðir hans væri liæltu- Icga veik. Lögfræðingurinn hað leyfis lil að skreppa í síma, kom aftur að vörum sj)ori og hélt varnarræðu simii áfram, eins og ckkert hel’ði í skorizt. Konan var sýknuð, en siðar skýrði lögfræðhigurhm lrá því, að l)oðin um veikindi móður hans liefði vcrið til- búningur -r-r liann hefði að- eins viljað fá tækifæri til þess að losa sig við kökubitann! Cerebos salt er salft jarðar Cerebos borðsalt er alltaf jafn hreint og fínt og ekki fer eitt korn til ónýtis. Það fæst í öilum verzlanum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.