Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 12

Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 12
12 liinn mesti öðlingsmaður og ágætasti, kom þó til sundur- lyndis nokkurs milli þeirra, sem ekki var unnt úr að bæta, og því urðum við að hætta þeim félagsskap og selja Elíasi skipið Golden Ho|K', fyrir 24 þús. krónur; var það geysiverð og til þess, að liver okkar hafði 1250 kr. hagnað af sölunni. Annars græddum við ekkert á út- gei-ðinni, þótt aflabrögðin Aæri óvenjulega mikil og góð. Fiskur var þá í lágu verði og útgerðarkostnaður- inn mikill, því í engu var sparað og að ýnlsu var út- gerðin okkur óhagstæð á þessum stað „Svartaskóla“. Misklíðin milli þeirra Elís- ar og Kristins var, að mínu áliti byggð á misskilningi og jafnvel tortryggni í garð lvristins, en hún var með öllu ástæðulaus, enda upplýstist |)að síðai’, að svo var, og tókst vinátta meðal þeirra aftur, eftir að félagsskapnum sleit, en um hann mátti segja, að hann gengi vel og minnist eg hans og þeirra félaga allra ávallt með söknuði og þakk- læti. Kristinn Jónsson vagna- smiður er öllum svo góð- kunnur maður, að óþarft er að segja frekar ncitt um hann og hina miklu mannkosti hans og göfuglyndi. Jón Pálsson. Ath.s. og viðbót: Séra Bjarni Jónsson vígslu- hiskup ,er fæddur i Mýrar-J holti, vestan Brunnstígs og uppalinn þar. Sagði hannj mér ( 2 apríl 1944) að þar hefði verið þjóttumýri, þýfð og votlend og rás grafin með borði til að ganga yfir. Náðij hún frá Vesturgötu niður að sjó og hét „Mýrin“. Þar liafði hann og aðrir drengir gættj hesta ferðamanna þeirra, er stutta dvöl höfðu í bænum. Mýri þessi og umhverfi henn- ar hafði oftast verið nefnd „Svartiskóli“, en eigi vissi séra Bjarni til þess eða mundi eftir því, að þar hefði verið nein bær með þessu nafni. Síðar, sagði hann að „Mýrin“ og umhvérfi liennar hefði fengið nafnið „Keldu- hverfí“. Austur takmörkin voru við Ægisgötu, sem nú < r, eða ve.stan Hlíðarhúsa. JÖLABLAÐ VISIS GÚÐLArG BEAEDIKTSDÓTTIR: BÆNARSTUND í saumastofunni J>ar sem Jéj’ianna vann, var sífellt sk\ aldur. Fólkið masaði sam- an am alla heima og geima. Aðei '3 J)cgar framkvæmdar- sljómn sjálfur koin inn á verkst '?ið, sló öllu í dúna- Iogn og þá voru ekki notuð fleiri orð en' nauðsynlega þurfti. Jóhanna var ekki málgefin og reyndi að standa utan við skvaldrið, sem mest hún mátti. Henni fannst stiuid- um lilfinnanlega lítil ró fyrir einstaklinginn með sínar hugsanir. Dýpt J)agnarinnar var seiðandi og áhrifarík fyr- ir skapgerð Jóhönnu. En hvað um það, afvinnan var henhi nauðsyn, án hennar gat hún ekki séð um sig og móð- ur sína. En nú stóð til að breyta fyrirkomulaginu á saumu- stofunni upp úr áramótun- tim, Jiess vegna var búið að segja mörgum upp vinnunni þar. Jóhanna var ein af Jjeim. Að vísu hafði for- stjórinn látið þess getið, að J)ær sem lengst væru búnar að vinna við fyrirtækið, gengju fyrir cf til kæmi að meiri starl’skrafta Jjyrfti. Jóhanna var aðeins húin að vinna J>arna stuttan tíma, hún gerði sér því engar vonir um að fá að vera áfram, |>að var fjarri henni að álíta að slíkt kæmi lil greina. —- Nei, hún gerði sér engar tyllivon- ir, hún Jækkti lífið og erfið- leikana við íalæktina. Hún mundi baráttuna á meðan hún lcitaði sér að atvinnu, einhverju vissu starfi, sem hún madli treysta á, — og óttann um það, að þær myndu ekki hafa nóg fyrir sig að bera, hún og móðir hennar, á meðan hún var að I læra. | Svo fékk hún vinnu á saumastol'unni. En livað hún var sæl fyrst Jicgar henni voru borguð út mánaðarlnun- in. öll franitíðin hrosti við henni, — móður hennar var borgið, hún gat verið á- hyggjulaus. Jóhanna hristi höfuðið, en livað hún Var lengi að vaxa upp úr barnaskapnum upp í fullþroska manneskju. Svona, hafðu Jietta, —- — sagði reynsluleysi henn- ar. Skildu lífið, það gerir þá kröfu til þín. — Já, já, hún vissi það. — En það var sársáuki í sál liennar yfir því hvað starf hennar varð endasleppt hér, henni fannst J>að lamandi fyrir traust sitt og æsku. Jóhanna gékk í hægðum sinum heimleiðis, hálf vansæl og áhyggjufufl. „Þú ert þó ekki lasin góða míh,“ sagði frú Áslaug við dóftur sína er þær höfðu setið inni dálitla stund. Jóhanna hrökk við, Jiegar hún heyrði spurningu móður sinnar. Hún leit upp, stórum dökkum augum og tautaði svo undarlega yfirbuguð: — „Lasin, nei það er eg ekki. “ En henni var býsna þungt um andardráítinn, en livað allt var ömurlegt, og hvers vegna datt móður hennar í hug að vera að spyrja hana að þcssu? Jólumna ýtti saumadótinu sínu frá sér. Hún hafði verið ákveðin í, að segja móður sinni ekki frá hvernig komið væri, fyrr en eftir jólin, en svo jöfn og ha'g. Hún ósk- aði þess {>ó í huga sínum, að lífsbarátta liennar væii ekki eins erfið og raun var á, svo að stöðugar áhyggjur gagnvart móður hennar, sviftu hana ekki jafn oft sálarró. Hún vissi að tækist henni ekki að vinna l'yrir lienni og sér, áttu Jwer engan að sem myndi lijálpa. Jóhanna reyndi að hugsa ekki, reyndi að lá tímann til að líða, verkið til'að vinnast, og huga sinn til að fljóta með í áhyggjuleysi, —- og Jhí var liún ekki of góð, frekar en! aðrar manneskjur, til að horfast í augu við kjör sín og aðstöðu til lífsins, — berj- var hún þá svo veikgeðja að ast, sigra, eða hníga í valinn. hún gæti ekki leynt hugar-'En móðir hennar gal ekki angri sínu- fyrir árvökrum augum hennar? Frú Áslaug Jiagði. Hún liálfsá eftir að hafa vakið máls á Jiessu við dóttur sína, víst myndi- hún tjá lienni áhyggjuefni sín nú, ekki síð- ur en endranær, — aðeins þegar luin hefði hugsað J)au nægilega sjálf. — En síðap Jóhanna íekk J)essa vinnu hafði luin alltaf verið von- glöð og örugg, það var orðið nýtt að sjá áhyggjur á svip hennar. — Frú Áslaug dró J>að heldur ekki í efa, að dólt- ir hennar myndi nú sem fyrr treysta þeim er ávallt liafði gefið henni kjark og kraft í margskonar erfiðleikum, —- og vissulega myndi gleðin og jalnvægið ná til þeirra lyrir lengur barizt. Hún var búin að heyja sína haráttu, og ekk- ert vrði sárari raun fyrir Jó- hönnu en það, að hún, - eins og margar mæður máttu reyna á efri árum sinum, yrði verra en ein, J>rátt fyrir börn sín. Einstæðings mann- eskjan hafði ekki eltir neinu að vonast, — en móðir sem hafði annnst með fórnfýsi og kærleika um börnin sín, hún átti ,að geta verið örugg um umönnun Jæirra á efri ár- um. Jóhanna lékk sting í hjartað. Hún mamma henn- ar mátti ekki verða ein af öllum konunum, sem sátu einar og snauðar, J>rátt fyrir öll börnin og allar hilling- arnar og vonirnar á meðan þær héldu Jieim á örmum blessaða jólahátíðina, eins og slllum- Það kvaddi hver af Öðrum saumastofunni og bauð svo oft áður, þegar vonin lifði og yfirgaf ]>ær ekki, Jirátl fyrir ])éttari skugga en nú voru á vegi þeirra. gleðileg jól. Jóhanna var við-J utan, henni fannst þvi líkast,1 Aðfangadagurinn rann að hún sæi starfssystkini sín upp. Veðrið var svo stillt, að sem í draumi livcrfa hvort af ekki blakti hár á liöfði. Snjór öðru út í snjóinn og hátíða- 'i huldi göturnar, hann sat blæinn. Nú var lnin sjálf al-| jafnfallinná húsþökum, girð-, veg að enda við sína flík, ingum og greinum trjánna, hendur hennar unnu af kappi lognið hafði gefið honum en hugur hennar Var fjar-1 na>ði til að dreifa allsstaðár rænn og undarlega stemd-, jafnt sinni hvítu ábreiðu. — ur. — Þarna kom umsjónar-. Hreinleikinn og hátíðablær- maðurinn og tók við jakkan- inu var svo aúðsær, að jafn- um, sem hún hafði verið að vel hver skcpna myndi á sinn leggja síðustu hönd á. Þá hátt skynja J>að að liátíð væri var starfinu lokið fyrir há-j í nánd. | tíðina, henni var frjálst að Fólkið sem gékk um göt- l’ara. urnar varð ósjálfrátt hljóð- Jóhanna hristi af sér látara en venjulega, og á deyfðina. Æ, bara að hiin saumastofunni J>ar sem Jó- hanna vann, var lítið talað. Flestir vorii þöglir og venju liefði mátt sitja og sauma, og h.ugsa ekki um annað en vérlcið, sem varð að gerast. fremur kappsamir við að.Gleyma umhverfinu og hvað leggja síðustu hönd á ]>að. hénnar heið á nýja árinu, að scm lofað hafði verið fyrir sækja vouandi og biðjandi til jólin. Jóhanna kepptist við, hún var J)akklát fyrir þögnina og óvenju i'ó'tt í lniga. Það var liklcga nálægð jólahátíð- arinnar, sem geiði skap henn- ar svo rólegt og hjartaslögín vinnuveitendanna, leitandi að atvinnu. Hún þekkti minnifná t larkendina, seni ]>að vakti, og kannaðist við áhril' vonbrigðanna Jiegar málaleitunin bar engan á- rangur. Jóhanna tók ekki eftir helgiblænum, sem hvíldi yfir snjóbreiðunni, eða hljóðleik- anum, sem einkeiindi fólkið. Eftirvænting spyrjandi barnsaugnanna fór cinnig fram hjá henni, dapurlcikiuii í hennar eigin sál myrkvaði alla tilveruna. En smátt og smátt var eins og helgi- hlærinn næði inn í hjarta Jóhönnu, liún gat ekki sjálf gert sér grein fyrir breyting- unni, |)að var líkast, sem hún hyrí'i sjálfri sér smátt og smátt og smátl, jafnvel hennar eigið skóhljóð hvarf inn i J)á stóru heild, sem hin líðandi stund tímans skaj)- aði. Hún barst áfram á breið- um vængjum jafnvægis og friðar. Lofsyngjandi gleði strevmdi lun hugskot hennar og snart sál hennar, og alll í einu vissi hún það citt með vissu, að hún varð að biðjast fyrir, — varð að kalla frið yfir sjálfa sig og alla mcnn, — finna frið Guðs og frið jólanna, — þar var unaður og ilmur alls lífs og allrar tilveru. Var J>að ekki vegna Jiess friðar og öryggis, sem einstæðingarnir brostu, horfðu djörfum, vonglöðum augum fram á ókomnar brautir, — gátu lifað lífinu án kvíða? Var hún ckki sjálf lítið vaggandi ljós á hafi mannlífsins, sem hinn alsjáandi voldugi guð gaf allar þarfir. Jú, aldrei mundi hún leyna sjálfa sig J)ví, að það var Guð, sem var bjargið, sem aldrei brást, jxið var Guð, sem menniruir vildu helzt ckki nefna upp- hátt, en vissu (k> að var allt iiryggi Jieirra. Án Guðstrúar spillti einstakhngurinn getu sinni í vonlausri baráttu, flaut eins og korkur undan straumi lífsins, leilandi að sjálfum sér. Jóhanna varð allt í einu vör við, að mikill mannfjöldi fyllti göturnar. Hún barst áfram með fjöldanum, og fann hvernig þessi manngrúi, sem hún var nú komin í fylgd með, var hljóður, og hugur fólksins fullur af lofgjörð. Þessi ljöldi var að ganga í Guðs luis, ]>að J)urfti enginn að scgja Jóhönnu, — og J>ó, — ef luin hefði ljáð J>vi hugs- un, vissi hún, að enn var ekki kominn messutími. En hún lagði ekki huga sinn nið- ur við neitt slíkt, — hún hlaut að fylgja fólksstraumn- um í hús Guðs, |)ar sem var svo gott til lofgjörðar. Jóhönnu sóttist leiðin greiðlega, fjöldinn sem hún hafði slegizt í för með, bar hana ál'ram. Hún gekk hægt og hátíðlega inn í gömlu veglegu kirkjuna sína, stöð- ugt á valdi sömu hughrif- annn. Nú skildi hún svo margt, sem áður var leyndar- dótnur, skildi að Guð notaði hin ýmsu atvik, til að kom- ast -inn í sálardjúp mann- anna, — og að Guði tilheyrði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.