Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 4
JÖLABLAÐ VISIS 4 Guðmundur Illufjusan: Iíafa Revkvíkingar vi'ir- leitt hugleilt það, að begar jólafögnuður þeirra í heima- húsum stendur sem hæst, fara nokkrir menn úr veizlu- fagnaðinum út á götu til þess a‘ð vera þar á gangi alla nóttina. Það eru lö'greglu- ]>jónarnir, sem eru „á nætur- vakl“. Fyrir þcim er jóla- nótlin lílið frábrugðin öðr- um nóttum. Vaktin byrjar kl. 10 að kvcldi og endar kl. (5 að morgni og hjá þeim eru viðburðir þeirrar nætur að flestu svipaðir viðhurðum annarra nátta. í gamla daga var þaö skylda „vaktar- anna“, sem þá voru kallaðir, að hrópa og kalla á klst. fresti hvað klukkan væri og Iivernig vcðrið væri, iijá bverju húsi í bænum. Slíkt er nú afnumið, en vegna næturvaktar lögreglunnar geta bæjarbúar nú sofið eða notið næturinnar óhultir með þeirri öryggiskennd að ]>að er jdir þeim vakað, engu síður en þegar vaktararnir létu til sín heyra á klukku- stundar fresti. Eina tilbreytingin, sem lög- regluþjónninn á næturvakt verður var við á jólakvöldið er það, að þegar hann kem- ur á stöðina þetta kvöhl eru þar fyrir kassar með öli og gosdrykkjum og vindlar eins og hver vill hafa. Er það jólaglaðning frá lögreglu- stjóranum. Ef til vill er lög- rcgluþjónninn með fínni köluir i tösku sinni en endra nær þetta kvöld, til að borða með kaffinu sínu einhvern- • Guðmundur .Illugason * tíma næturinnar. leyli er allt eins lega: gefa Að öðru og venju- Ganga um göturnar, gætur að umferð og undiverfi, taka ölvaða menn, athuga um'ferðarslys, Ieysa úr hinum margvíslegustu og ótrúlegustu spurningum og vandræðum fólksins, hand- taka innbrotsþjófa og spell- virkja, skrifa skýrslur um viðburði næturinnar o. s. frv. Hér á eftir verður sagt frá einni slíkri næturvakt á jóla- nótt. Það eru smáþættir af starfi löreglumannsins, frá- sagnir af viðburðum sem skeð hafa meðan aðrir borgarbúar nutu gleði sinn- ar eða drauma inni i húsum sinum. Litill hluti af starfi lögreglumannsins kemur 'fram í réttarskýrslum. Mest- ur hlutinn er aldrei skráð- ur. Sá hlutinn er máske engu ómerkari og getur gefið nokkra lmgmynd um starf, jVið Keli tókum nú hjónin tali, fyrst bæði saman, síðan sitt í hvoru Iagi, sem margir þykjast dóm- bærir um, en enginn þekkir nema sá sem revnt hefir. Viðburðir þessarar nætur cru svo gamlir, að þeir eru löngu fyrntir að landslög- um. ★ Við Kobbi gengum eftir Laugavegi. Nálægt Klappar- stíg var maður úti á miðri götu. Hann gargaði, baðaði út höndum og- lét öllum ill- um látum. Er biú’ieið ifór niður Laugaveginn ætlaði hann að stökkva á hana. Bil- stórinn vék undan upp á gangstétt og slapp fram hjá manninum. Við Kobbi fór- um til mannsins, sem var sýnilega allmikið ölvaður. |Viðvkomum honum með ilagni af götunni og upp á gangstétlina og tókum hann tali. Hann snérist við hinn versti. Vildi hvorki segja lokkur nafn sitt né heimilis- fang og sagði okkur að fara | til íjandans og þaðan i verri stað. Við sögðum honum að hann væri alllof fullur til þess að vera úti á götu og það gæti ekki cndað með öðru jen þvi að bilarnir dræpu bann, ef bann hegðaði sér ^eins og hann hefði gert. Við buðumst til að fylgja lionum heim til hans eða ná í bif- reið fyrir hann, en hann taldi að okkur varðaði ekkert inri sig. Bftir nokkurt þref var hann orðinn öskuvondur og j ætlaði að rjúka frá okkur, , en Kobbi færði sig eins og ósjálfrátt fram fyrir liann og tók i öxl hans. Nú vita það allir sem til þekkja, að Ivobbi er ekkert fis, sem hægt er að stíga yfir, þar sem hann slendur á móti, og líka hitt að það er ekki laust ('fyrir sem Kobbi liefir náð handfestu á, enda fór svo hér, að maður þessi komst ekki burtu og var ekki laus fyrr en Kobbi vildi. Var það ekki fyrr en fanga- vörðurinn tók við honum á Skólavörðustíg 9. Það var okkur þvert um geð að þurfa að „tugthúsa“ mcnn þessa nótt, en annars var ckki kostur. Maðurinn var þann- ig á sig kominn og i þeim ham að ekki var forsvaran- legt að láta hann vera á göt- um úli. Hann var ófáanleg- ur til þess að segja hver hann væri og var því ekki annars kostur, en láta hann inn. Þrái ölvaðra manna er oft engu minni en sauðkind- arinnar. Ilringl var á lögreglustöð- ina úr austurbænum og beð- 'ið um lögregluaðstoð vegna Jólin viríust hafa farið fram hjá homun. heimilisófriðar. Við Keli vorum sendir á staðinn. í>ar voru fyrir hjón, sem verið höfðu i hcimsókn hjá ein- liverju kunningjafólki sínu. Þar sleltist eitthvað upp á vinskapinn. Þau höfðu kom- ið heim til sín sitt í hvoru lagi. Þegar konan, sem síðar kom heim, var komin heim til sin, lenti allt í báli og brandi. Ástandið var alvar- legt og bæði kröfðust þess, hvort fyrir sig, að liitt færi burt af heiniiíinu. Ingólfur slökkti einu sinni ófriðarbál hjón, sem líkt stóð á fyrir, með þeirri snjöllu athuga- semd, að þeim ætti nú að að vera auðvelt að leika hjón eina nótt, þó engin alvara fylgdi, en þar áttu frægir leikarar hlut að máli. Hér 'var því ekki lil að dreifa. Þetta var alvarlega hugsandi fóllc sem hataði allan lcik- araskap. Við líeli tókum nú hjónin tali, fyrst hæði saman, síðan sitl i hvoru lagi. Kcli hcitti mælsku sinni og lalaði af miklum sannfæringarkrafti. Eg studdi mál hans og reyndi að gera mitt bezla. Eftir tæp- lega hálfrar kluklcustundar viðræður fram og a'ftur, föðmuðust og kysslust bless- uð hjónin grátandi við eld- liúsborðið. Er svo var kom- ið töldum við réttast að þau nytu ein sinnar endurheimtu jólagleði og hypjuðum okk- ur fljótlega í burtu. Eg sagði það þú og segi það enn* Keli hefði átt að vera prestur. Hann cr snill- ingur i að tala á milli hjóna og það veitir sannarlega ekki af svoleiðis presti á þessum lausungartimum. Og cnginn sem þekkir hermigáfu Kela efast um að hann gæti tekið sér hvaða prest sem væri til fyrirmyndar um auálflutn- ing og háttsemi. ★ Skilaboð komu á lög- regluslöðina um að líklega hefði vcrið framið ihnbrol í verzlun eina i Bankastræti. Maður í næsta húsi sá grun- samlegan mann koma þar út um glugga, bakdyramegin. Híyin fylgdist með þessum grunsamlega manni en tap- aði af honum í porti í Þing- holtsstræti, cn taldi þó, að liann hefði ekki farið úl á götuna aftur. Við vorum ifjórir sendir á staðinn. — Kobhi, Kcli, Alli og cg. Við leituðum í portinu og þar i kring, cn fundum ckkert. Eg fór yfir tvær girðingar lil suðurs. Sunnan við þá syðri þóttisl eg sjá ný spor í lillum snjóskafli. Eg liélt áfram og kom þá að húsinu hennar Brietar, porímegin. Þar var opin hurð. Eg leit inn og sá að þar var stigi upp á ioft- hæðina. Eg kallaði á All.a. Eg vissi að liann var luinn- ugur þar á efri hyggðinni, en livers vcgna ég vissi ]iað segi eg ekki, því það cr einka- ‘ mál lians. Alli kom og við kveiktiun á vasaljósum okk- ar og 'fórum upp stigann. TJppi á loftinu voru marg- Framliald á bls. 47.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.