Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 16

Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 16
16 JÖLABLAÐ VlSIS. ekki laus við dræming, — en j hann hafði nokkurnthna satt að segja, prófastui', er eg með kæruna i vasanum undirritaða af mér, Önundi og tveimur öðrum hændum. Séra Sæmundur réttir honum höndina, brosir blítt og fagurlega. Þakka þér 'fyrir þetta, segir hann, eg skil vel gremju ykkar og þakka ykk- ur af hjarta fýrir það, að standa trúan vörð um hið helgasta. En það má vera, Árni minn, að þú liljótir elskað og gat nokkurntima elskað. Öllu spillt með ó- stýrilæti og þrekleysi. Allt eyðilagt með viðbjóðslegri nautn, með eitri, undanláts- semi við freistingu, sem hon- um bar að rísa gegn með manndómi og þreki, — eða aðeins viti. Og svo var það drengurinn hans, hann Hjört ur litli, vcl greindur og orð- inn það gamall að hann sá og skildi allt of vel, — hvað mundi það verða, sem fyrst einhver laun fyrir þetta, þótt og fremst vekti í minningu síðar verði, fái ég nokkru að ^hans um þennan föður? Nei, ráða. Eg kæri mig ekki um laun, heldur réttlæti, segir þing- maðurinn, lítillátlcga, hann ris úr sæti og tekur í hönd- ina á séra Sæmundi. nei, nei, það var ekki hægt að hugsa um þetta, allt of hræðilegt! Nu var öllu tap- að, fyrir heimskulegt gaman. Gaman, svei! Hver var að hlæja? liann sá, i anda, fólkið, sem rauö °S þrútin! Líður þér hann hafði umgengizt þessa ekki vel, auminginn? bölvuðu viku, sá það ýmist! Séra Hnnur horfði á konu Finnui' seint á fætur. Veður brosa háðslega,er það minnt- sina- Hann langaði til að var fagurl og sólin skein. En 1 ist hans, kannske hlæja, risa UPP 1 rúminu, taka hana það var ekkert sólskin og j stundum illgirnislega, stund- (1 faðminn,-þrýsta henni að j um góðlátlega, — eða þá (ser> °S gcáta. En hann hrista höfuðin af vandlæt- S61'^1 liaii ekki, sagði ekkert, ingu, ef til vill mcðaumkun. | a^eins horfði á hana. Sumt mundi liann aðeins ó-| —- b"n hvernig spyr ég? ljóst, eins og í þoku eðajsagði hún, — auðvitað líðnr draumi, þar á meðal dvölina | þér ekki vel — og það verður hjá séra Jóni um kvöldið og erfitt fyrir þig að komast út nóttina. Blessaður séra Jón, I úr þessu, -— mjög erfilt. Þú liann vildi ætíð gera gott, öll-jskalt nú byrja með þvi að um hjálpa! Og svo hafði þvo þér, fá þér góða líkam- hann, séra Finnur, launað lega hreinsun, raka þig og honum mcð því, að fylla frú !Svo reynirðu að borða eitl- Jú, var einn. Endm'minning- arnar komu, ein eftir aðra f og svo allar í hóp. Hann reis upp í rúminu, allt var hreint og fágað kring um hann, breitt yfir rúm Herdísar, mjólkurkanna stóð á borð- inu. Hann var þyrstur, tók könnuna og fékk sér góðan hressandi teig. Svo liallaði hann sér útaf aftur og hlust- aði. Steinþljóð. Voru allir farnir? Var liann einn eftir í bænum? Þá opnaðist liurðin og Herdís kom inn. Há, tíguleg og mild, en þó alvarlegri á svipinn cn venjulega. — Jæja, þú ert þá vakn- aður, Finnur minn, sagði hún og settisl á rúmstokk- inn hjá honum, — ósköp er að sjá, hvað höndin á þér er ■hún, livorki hækkaði né lækkaði málróminn, aðeins lior'fði rólega á hann, — nú er ekkert annað fyrir hendi en duga!. — — Hann var nokkuð stirður fyrst í stað en hann hresstist vel af þvottinum, ræsting- unni, silung, skyri og rjpma. Þetta var ungur og hraustur maður og þegar Hjörtur litli kom hlaupandi til lians, upp, láta þetta ekki á sig fá, —, skeð er skeð, sagði lrún, það verður ekki aftur tekið. Þú veizt á liverju þú átt von, úr öllum áttum, góði vinur! Nú er að verjast, duga, — duga! — Eg segi af mér prest- skap, sagði hann, dapurlega, — þetta gengur ekki lengur. — Láttu engan heyra þctla til þín, maður! Segja af þér, glaður og göður, þá fann og láta Árna á Brún og séra Finnur að enn þá bætt-{marga aðra hrósa algerum ist við Ijósið í myrkrinu, sem hann, um nóttina hafði haldið að gæti ekki tekið á móti birtu framar. 6. Á miðvikudaginn fór séra sigri. Nei, farðu Iieldur og talaðu við Árna á Bi'ún! — Ei'tu frá þér, Herdís, hvaða árangur heldurðu að það hefði? — Finnur minn, þú átt Fixnmtudagurinn leið og nxig og Hjört ef þú nú dug- föstudagurinn kom. Séra ar. Og þú átt miklu meira Finnur var orðinn vel liress,! í vændum en þig grunar, ef enginn gat séð það á honiun þú heídur áfram að duga. litil birta í sál prestsins, að- eins ömurleiki og úrræða- leysi, sektai’meðvitund og allsleysi, með öði'uiu orðum, — timbunnenn af verslu tcgund. Hvað eftir annað máttlaust og vængbrotið fálm eftir bæn til þcss guðs, sem honum fannst að hefði yfirgéfið sig og væri nú óra- langt bixrtu horfinn frá sér. Þó vissi liann og fann, að enginn guð hafði yfirgefið Ingibjörgu, senx var veik fyr 'hvað. Eg er að sjóða silung. Iiann, það var liann sjál'fui’, jir, launað honum hið bezta J — Er það til nokkui’s? séra Fiixixur, senx liafði yfir- með því versta. Ilvað seixx spurði liaxxix og talaði lágt. gefið GGuðu sinn og Drottin,1 öllu öðru leið, þá varð hann j — Við yerðum nú að sjá yfirgefið þann veg, senx hon-1 að fara sem fyrst og finna til, sagði liúix, eg véit elcki að liann hefði neitt brugðið sér út af venjulegum leiðum sóixxakærs og heiðvirðs prests og sálnahirðis, sem, vitaskuld, á að vera fyrir- mynd annarra i hvívetna. En sjálfur faixn liann þó vel, að eitthvað var breytt, eitt- hvað, seixi ekki var koniið í lag enn. Það var eins og að hann lxefði gengið út úr gamalkunnu, notalegu her- bergi, lokað á eftir sér liurð- inni, væri kominn inn í nýja stofu, ekki óvistlega, en ó- kunna, og hvergi næi’ri við- kunnanlega. Konan liansjvel lika ákveðnar og óbeygj- sagði ekkert nema gotl eitt anlegar skoðanir, senx liún og livatti hann stöðugt til taldi heilbrigðar og sannar að duga vcl og herða sig i Fi'axnh. á lxls. 33. Unx daginn, þegar þú komst lxeiixx, vai’stu í raxxninni bú- inn að glata öllu, mér fannst það, jafnvel. Þú getur alls ekki bxxizt við að vinna það allt affur. Þú verður að fara og tala við Árna á Briin. — ög um hvað? — Þxl vex’ður að komasi að sanxningum við liann, gera hrossakaup! Séra Finnur horfði á ko.n- una. Hann kannaðist ekki vel við liana, eins og hún nú var. Ælið áður hafði hann fundið, að hún lét sér um bar að ganga og gengið séra Jón, biðja auðmjúk inn á dimmar brautir. Og íega fyrirgcfningar, hann ]xað þrátt fyrir allar viðvar- var viss um að hún myndi anir og fordæmi, þrátt fyrir fást. Og ef hann fexigi fyrir- allt vit og fyrii’ætlanir. Litii- gefningu llerdísar, gæti þá menni! Ógeðslegt nafn, lítil- ekki hið Góða aftur konxið menni! .... Um íxótlina svaf Ul hans? hann ói'ólega, sneri sér og | Syo hafði hann Iiitt barna- mókti, eittlivert brot af ,kenxxarann í Firðinum, liv.að gömlu, hálfgleymdu kvæði hafði liann sagt við hann? þvxeldist stöðugt í lxuganum Eitthvað hrottalegt og ljótt, innan um aðrar hugsanir. um þi’ælleiðinlegan bóksíats Nei, nú var það búið, liðið, j trúarmann, lxræsnara, * fari- ekkert eftir nema að reyna sea? Af hvei'ju gat hann ekki að liggja og söfa .... Hann látið þennan meinlausa fann að Herxjís lá í hinuiúin-, kennara í 'friði með sína inu, við lilið lians, rúmin^n-ú eða hvað senx það var? stóðu alveg sáman. Svaf liún • Ódrukkinn liefði liann ekki eða vakti? Einu sinni kom farið þá leiðina, notað þá Iiann ofrirlaust við handlegg- aðferðina gegn því, sem inn á henni, en þá færði lxún hann taldi rangt. —- Vci þér, sig frá honuin. Var annað aumi presíur, þú sem vonlegt? Þarna hafði hún hneykslar aðra, út með þig legið, lirein, 'fÖgur og góð allar þessar nætur, alein, þreytt af að vona og biðja — lirópa á miskunnarleysið, cða hvað? Þctta gat liún á- reiðanlega ekki fyrirgefið, það var ofmikið að ætlast til þess, svo mikið, að það varð varla tekið við þvi. Og livað tók þá við?------Ellefu ár, eða vel það, síðan hún gift- ist honum, aðeins nítján ára gömul — og liann þá tuttugu og fjögra ára, nývígður prestur. Hvílíkar fyrirætlan- ir og framtíðarvonir, og hví- líkar efndir! Þó var liún í myrkrin fyrir utan! Ut, i myrkrin, sem eru svo dimnx að þau geta cklci tekið á móti ljósinu, þau ægilegu myrkur, senx kæfa það ljós, sem þér var fengið að gæla unx tíma og' eilífð! Þú ótrúi, illi þjórin, taktu við þeim launum sem ])ú hefir urinið til, — eins og þú sáir mmxtu skera upp! Þannig lá séra Finnur þessa hræðilegu nótt og engdist i kvölunum. Loks, undir morgun sofnaði hann og þegar hann vaknaði skein sólin inn í herbergið. Hljótt ieina konan í veröldinni, sem'var i bænum og rótt, hann hvað niikið er etftir al' þér eftir öll þessi ósköp. Lá við, j að eg væri farin að örvænta' unx þig. — Eg lield að eg sé alveg -----sagði hann. -—Nei, bæltu nú ekki eymd og volæði ofan á allt annað fyrst ]iú, á annað borð, komst Iifandi heinx. Nú verð- ur þú að taka á öllu sem til er í þér og duga, sízt af öllu máttu gefast upp! Það lagði a'f henni angan hreysti og hrcinleika, þessari j ungu konu, eitthvert óbil- andi og óskiljanlcgt þrek,1 sem ekkert gat bugað. Séra Finnur var ekki Iaus við að undrasl. Hamx lxafði alls ekki búizt við þessunx mót- tökum, var ekki laus við að vera dálítið hræddur við þær, liefði jafnvel held- ur viljað lalsverðar ávítur, já, skammir, grát og haVm- kvæli hinnar stórmóðguðu og vanræktu eiginkonu sinn- ar. Honunx fundust gæði liennar nærri því óhugnan- leg, að minnsta kosti óskilj- anleg og hann áttaði sig ekki fullkomlega á tilverunni og viðhorfinu, í svipinn. En yndislegur bjarmi af von lýsti þó upp myrkur hugans, og hann tók varlega og eins og hikandi í hönd henriar. — Herdis mín, livíslaði hann. — Já, Finnur minn, sagði Takmark Ríkisútvai'psins og ætlunarverk er að ná til allra þegna landsins með hvers konar fræðslu og skenxmtun, sem því er unnt að veita. AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS annast unx af- greiðslu, fjárhald, útbórganir, samningagerðir o.s. frv. Utvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 3—5 siðd. Sími skrifstofunnar 4993. Sími útvarpsstjóra 4990. INNHEIMTU AFNOTAGJALDA annast sérstök skrif- stofa. Sími 4998. ÚTVARPSRÁÐIÐ (dagskrárstjórnin) hcfir yfirstjórn hinnar nxenningarlegu starfsemi og velur útvarps- efni. Skrifstofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4 síðd. Shni 4991. FRÉTTASTOFAN annast unx fréttasöfnun mnanlands og frá útlöndum. Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaupstað landsins. Frásagnir um nýjustu lieinio- viðburði berast með útvarpinu um allt land tveinx til þrem klukkustundum eí'tir að þeim cr útvarpað frá erlendum útvarpsstöðvum. Sími fréttastofunnar er 4994. Sími fréttastjóra 4845. AUGLÝSINGAR. Ctvarpið flytur auglýsingar og til- kynningar til landsmaiina mcð skjótum og áhrifa- nxiklunx hætti. Þeir, sem reynt hafa, telja útvarps- auglýsingar áhrifamestar aUra auglýsinga. Aulýs- ingasími 1095. VERKFRÆ ÐINGUR ÚTVARPSINS hefur daglcga um- sjón með útvarpsstöðiniii, magnarasal og viðgerðái- stofu. Shni verkfræðings 4992. VIÐGERÐARSTOFAN annast um hvcrs konar viðgerð- ir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og viðgerðir útvarpstækja. Sími við- gerðarstofunnar 4995. Vjðgerðarztafon hefir útibú á Akureyri, sími 377. VIÐTKJAVERZLUN ríkisins lxefir með höndunx inn- kauj) og dreyfingu útvarpsviðtækja og varahluti þeirra. Umboðsmenn Viðtækjaverzhmar eru í ölluni kaupstöðum og kauptiinunx landsins. Sími Viðtækja- verzlunar 3823. TAKMARIÐ ER: Útvarp inn á hvert heiniili! Allir lándsmenn þurfa að eiga kost á þyí, að hlusta á æða- slög þjóðlíl'sins, hjartaslög heiixxsins. Jiík isútváirpið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.