Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 9

Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 9
t JÓLABLAÐ ylSIS 9 SINCLAIR smurningsolítir á sjó og landi SINCLAIR Motor Oil Premium ?rade er sérstaklega eínabætt bif- reiðaolia til að haida véiinni hreinni, verja oliuna sýringu og varna tæringu í hinum við- kvæmusta máimum. Biíreiðasijórar! Þegar þér skiptið um olíu, þá biðjið um fullkomnustu bif- reiðaolíuna, sem völ er á: Sinclair Opaline Motor Oil — Premium grade. — Emkaumboð: í; 9 8 g Siensi mjög vel hita og mikið álag. Þolir mjög iágt kuldastig og verður vélin því auðveldari í gangsetningu. Olíusalan h.f. Hafnarstræti 10—12 Sími 6439. ceoíscotsxxœeíxxssoocaoooccMXXíSsocooooaooaoaXnSJooíXxsoOvOftoOvOCOCOOOöooöcscooeöí oocooooöocGcotiCCoaoaoncacno. ,,Mv;tð se,mð þér, brenn- ttr kirkjan?“ spurði liann. „Er kviknað í Fellskirkju?“ „Já, flytið þér yður, það vcrður að slökkva cldinn,“ sagði stúlkan og ætlaði að ganga út sajustundis, en Clf- héðinn Vallen stöðvaði ha.na. „Nei, liinkrið þér við!“ kallaði liann liann og stökk fram á gólfið í nærklæðun- uni. „Jæja, — jú, þér getið annars farið og — nei, scgið þér mér fyrst, Elín, hvar er ráðsmannsdjöfullinn, þessi Síinon? Vitið þér hvað, ég fór að athuga kirkjui'æfiliim í kvöld umgengnina og þess háttar, og komst alla leio upp í turn með, eitt altariskertið í höndunum - - Jjrælvígt, hvað Iialdið þér, og það á turninn víst líka að heita; en ef þér hafið nokk- urn líma séð hræfuglshveiður eftir að unganiir eru flpgnir og dritklessurnar orðnar lirúðraðar og sóðaskapurinn allur farinn að skorpna nú þá vitið þér hvexuig umhorfs var í klukkuturnimim. Eg setli svo Ivertið frá mér á In-osshársmcis, fór niður og skipaði kai’lhelvítinu að hreinsa Jjctta bæJi sitt tafax*- laust og hafa sig á hurt það- an með hroðanu —- því að kirkja er þó alllaf kjrkja, en auðvitað Iiefir haun sviki/.t uin þetta. Jæja, farið þér nú og gei*ið fantinum íúimxisk; eg kcm ef tir audartak.“ IJeir komust inn í kórinn, eina eða í cu .** fe"ðir hver, og náðu því hckta sen. geymt var í altarinu: messuhöklin- um, tveini Ijósastikum, ein- unx kaleik, oflátudiski og fá- einum guðsorðabókum, enn fremur nokkrum stólum úr framkirkjunni. Þessum grip- um var til bráðabirgða hunkað novðan undii* suður- vegg kirkjugarðsins, í skjóli. Elín Torfadóttir hafði sti*ax verið sendi niður í kot- in lil að hiðja hjáleigubænd- unia að slökkva cldinn í Fellskirkju. Nú voru þeir koninir. Þeir komu nógu sncmma til jiess að sjá turn- inn falla og Símon ráðsmann skvetta úr vatnsskjólu inn í reykjarsvaduna. Um leið og turninn hrundi, hringdu klukkurnar. Það var kannske eöhlegt, en óhugnanlegt var það engu að síður að heyra klukkurnar hringja sjálf- krafa i eidinum, víst var að Síinoni hnykkti við. Mik- ið undraðist hjáleigubóndinn Eirikur í Byrgi, hvað sá mað- ur Iiætti sér annars nálægt voðaniun; ósérhíifinn maður, Símon, og meira en það. Hann vann á við alla hma, tók við liveri*i vantsföíu, sem fyllt víu* í brunuinum, og óð ir.eð h.ana Jiví sem næst inn i þálið. Hann var orðinn al- svartur af sóti og lagði af honum megna hrunalykt, — eins og ára nýkomuum að neðan, eins og djöflinum sjálfum. Og Jiað er enn ckki tekið að daga, en grá þoka sezt í fjöllin og byrjað að rigna í láglendinu. Heimilisfólkið á Felli cr allt gcngið til húsa, jafnvel ráðsmaðurinn, horfið Jireytt inn undir sín Jiök, kannske lagzt fyrir í von um enduriiærandi dúr undir moi’gunsárið. Hjáleigubænd- urnii’ úr kotunum eru gcngn- ir á brott líka, niður í mýr- ina, Jiangað sepi regngolan sönglar óyndisljóð sín út yfir víðáttuna, að einum und- anteknum. Einn Jieirra hefir orðið eftir, eins og fyrir vangá, og gleymdur af öllum heldur hann áfram að rölta kringum svartan sóthyuginn, j>ar sem gúðshús hafði staðið í gær. grennlulegur maður uni fimmtugt, með langt andlit cg neita af von í augnaráðinu, eins og hann trúi Jní cnn hájfvegis, að upp úr rjúkandi öskudyngj- unni fljúgi gullvængjaður fugl, dúfan. lífsfuglinn, cða hvað hann nú hét sá fugl, sem séra Tómas hafði stundum verið að minnast á í huggun- arræðum sínum til fátækra vesaMnga Jiessarar sóknar. En ekkert gerist, og að lok- um verður manninum reikað út í liorn kirkjugarðsins, Jiangað sem altarisgi'ipirnii* og stúlarnir úr framkirkj- unni liggja í grasinu undir brekáni. Ct undan röndótt- um brekánsjaðrinuin sér á hókarkjöl, breiðan, dálítið sprunginn skinnkjöl, sem nú er óðum að hlotna upp, því það rigiiir 4 liann. „Biblian!" dettur mannin- um skyudilega í hug, og liann beygir sig niður og tekur báðum liöndum utan um hina Jmngu svörtu bók, réttir sig upp með haua. Nú skjálfa hcndur Eiríks í Byrgi. Þelta cr í fyrsta sinn sem Jjær snerta hók bókanna, þá hók sem ritiið er með fingri sjálfs Guðs, mannkyninu til sálu- hjálpar, Djöflinum til meins. Eiríkur opnar bókina, festii’ augun á stórletraðri Jyrii'- sögn ei'st á blaði í Iiægri hönd, finnui' að lokum sinn upiihafsstaf í línunni, hók- stafinn E. En það verður ekki úr Iestri, smált um hókarlær- dóminu hjá Eiríki, það var ekki öllum gefið að kunna allt af sjálfu sér, eins og Frjðscmd. Já, nú ætti Frið- semd að vera komin til að lcsa Lesa l’yrir Eirík í BibMunni, hérna í garðinum, sem bráðum yrði hústaðui’ þeirra heggja um langan ald- ur, lil efsta dags, til há- súnudagsins, Jiegar frelsarinn kæmi úr skýjunum og hryti innsigli dauðans. Það hvessli enn og rign- iiigin ágerðist, opnan í heilagri ritningu var orðin rennandi vot, allt í eiini sleit vindurinn blað úr hókinni. Eii-íkur fiýtli sér að loka Bihliunni, stakk henni í handarkrikann undir úlpunni og þaut ti eftir lilaðinu. Það flaksaðist norður yfir leiðin, eins og þar færi örva'ntingar- liill sál, seni leitaði líktuna síns, — og festist loks á rafti, sem stóð út úr hi'unarústimii. Þar náði Eiríkur í það. „Eg verð að biðja Frið- semd að Jjvo Jiað og festa það aftur imi i heilaga ritn- ingu,‘ sagði Eiríkui' við sjálf- an sig, og víst leit lianii svo á, aðl það mætti ckki úr höjnlu dragast, þvi nú lirað- aði liann sér út um sálulilið- ið og tók stefnuna Jivcrt suður yfir Fcllstúnið, liljój/ meira að segja við fót amiað slagið; hann létti ekki fyrr cn hann stóð iiuii á baðstofu- góli'inu í Byrgi. Friðsemd lá vakandi i rúm- inu hálfklædd. Hún liafði verið á fótum og staðið iiti á hlaði langa stund, beðið fyrii’ sinni brennandi kirkju og ekki dregið sig í bæinu fyrr en hún sá að guðsliús hrundi til grunna. Nii liafði hún vcrið farin að óttast um Eirík, ekki skilið hvað gæti tafið hann svo lengi eftir að öllu var lokið. „Það er von þú spyrjir, kona,“ sagði hann. „En held- urðu ekki að sýslumaðuriim hafi dregið mig inn í stofu og.látið laga henda mér kaffí fyrii' hjálpina. Þetta var mannhættuverk og mikið aðí eg skyldi komast óskaddaður, frá því. Mér tókst þó Frh. á bls. 48,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.