Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 3

Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 3
JOLAIíLAÐ \1SIS r> mákið mikið islenzkt. landslag. .Um viðhorf sitt lil islen^ks lands og .islenzkrar náttúru hefir Jón sjálfur skrifað: „Ileimskauta- og eldfjallanáttúra íslands er crfitt viðfangsefni, sem freistar mín stöðugt. Mér finnst islenzkt landslag vera í samanburði við landslag meg- inlandsins eins og nakinn likami, samanbor- ið við likama, sem hjúpaður er klæðum. Og einmitt af þvi að náttúran er nakin cr hún svo undarlega fögur.“ Jón Stefánsson fluttist alkominn heim árið 1923 og var búsettur hér til ársins 1937. IJá sigldi Jiann enn til Kaupinannahafnar og sat þar fastur í stríðinu á svipaðan hátt og liann sat fastur í Innniíyrri heimsstyrjöld. En 1940 kom Jón Iieim mcð konu sína og búslóð og býr nú að Bergstaðaslræti 71 A. Eins og áður er tekið fram, hafði Jón strax, barn að aldri, lmeigzt til dráttlistar. í sveil- inni hafði hann dönsk myndablöð til fyrir- mvndar, en þegar liann kemur í Latínuskól- aann gafsl honum tækifæri til að skoða mynd- ir þær, sein málverkasa'fn rikisins átti geymd- ar i Alþingishúsinu. En þcgar .lón kemur til Damnerkur getur hann skoðað mörg ágæt listasöfn og sýningar. Áhrifin gagntaka hann með svo íniklum ofurþunga að hann fær ekki rönd við reist. Ilann langar til að reyna sjálf- ur, hann skeytir ekki um námsferil þann, sem hann hefir að baki sér og varpar fyrir borð öruggri framtíðaratvinnu, sém honum stóð opin að loknu háskólanámi. Örlög lians eru ákveðin i einu vetfangi, en þeirri úrslitastund liefir Jón aldrci séð eftir. Ilvei' einasti listamaður, á hvaða sviði sem er, verður fvrir meiri eða minni utanaðkom- Á réttri býlgjutmfjd. Framh. af 3. síðu. ir hinni himncsku blessun. Þar fékk Guð að komast að. Hjartað var reiðubúið til þess að taka á móti Gúði. Þess vegna voru englarnir sendir til hirðanna. Fyrir j>eim fékk engill- inn leyfi til þess að prédika og þar var engl- umun velkomið að syngja. Þar var allt undir- búið, svo að hægt væri að halda jólaguðsþjón- ustu. Englarnir fóru ekki tíl hallar keisarans. Þeir fóru ekki til æðstu prestanna. Þeir fóru ckki inn í gistihúsið, joar sem hinum fátæku var út- hýst. Þar höfðu menn allt annað að gera cn að hlusta á englasöng. En englarnir fóru til Joeirra, sem biðu eftir Guði. Þeir fluttu boðskapinn jieim, sem vöktu i nælurmyrkrinu, og biou el'lir morgunstjörn- unni. Tökum vel eftir þessu. Áðferð hinna lnrnn- esku hersyeitíi cr hin sama enn. Látlu því aldrei vantrúna hræða þig. Það er ekki von, að hún sjái þetta. Það er ekki við jiví að lniast, að hún sjái dýrð Guðs. Það eru svo margir bundnir af anda heimsins, að Jieir skilja ekki hvað Guðs anda er, og veita því ekki gjöfum Guðs viðtöku. Guð verður að fá að komast að hjarta mannsins og láta dýrðar- birtuna ljóma. Þá breytist allt. Þá sjá menn allt í ljósi Guðs, og segja: „I jiínu ljósi, ó, Drottinn, sjáiun vér ljós.“ Þess vegna skulum vér ekki dæma þá, sem geta ekki séð jólabirtuna. Vér skiiíum biðja fyrir jieim, að Jieir Jirái hið himueska ljós, og að Jiá birtLst Jieim dýrð Drottins. En það vil eg um lcið segja við oss, scm trúum jólaboðskapnum: „Það hvílir ábyrgð á oss. Hjá hinum kristnu ætti að sjást endur- skin dýrðarbirtunnar, svo að menn langaði til þess að fá að sjá ljósið, scm lýsir hinum kristnu.4 Vér erum ekki cins góðir boðberar og Guð ætlast til. En svo mikill máttur fylgir orði Guðs, að livað sem líður vanmætti vorum, þá nær orð Guðs þeim tökum á mörgum mönn- um, að augu Jieiri-a opnast, svo að -þeir sjá dýrð Guðs, ganga frá niyrkri til Ijóss, ei-ns og andi áhrifum. Hjá þeim verður ekki komizl hversu mikill persónuleiki sem í manninum býr. Og a'ð sjálfsögðu varð Jón Stefánsson fyr- ir margháttuðum álirifum á listamannaferli sínum. Áhrifa þessara gætir frá hinum gömlu meislurum endurvakningartímabilsins, frá griskri, egypzkri og austurlenzkri list og þann- ig allar götur aftur úr. En mestra álirit'a gæt- ir frá franskri seinni tíma list, og umfram alll frá Matisse, hinum heimskunna franska mál- ara og kennara Jóns. 'Samt er ekki hægt að segja a'ð list Jóns lik- ist list Matisse. Mennirnir eru fyrst og fremsl um marga hluti ólikir, en viðfangsefnin J>ó fremur öðru. Enda J)ót( Jón sé ckki við eina fjölina felldur í list s'mii og hafi á margt lagt gjörva hönd, svo sem uppstillingar, manna- myndir, dýramyndir, sjávarmyndir og hug- dcttur allskonar, er uppistaða listar hans sótt í isicnzka náttúru. „Lg er og verð íslending- ur“, segir Jón sjálfur, „eg get ckki annað — það er mér í blóð borið og í hug ofið, hvað scm cg geri, og hvað sein a'ðrir segja.“ Sama máli gegnir um lisl hans. Þó að luin hafi orðið fvrir margháttuðom áhrifum, frönskum og hollenzkum, ítölskum og grískun'i og jafnvel langt'austan úr austurlcnzkri 'forneskju, hefir Jón í gcgnum persónulcik sinn, skaplyndi og hæfni gert list sína islenzka og islenzk vcrður hún, hvað scm hver segir. />. ./. fagnandi börn úr dimnm herbergi að uppljóm- uðu jólatré, og þeir fá að skilja orð Jesú: „Sæl eru þau augu, sem sjá það, scm þér sjá- ið.“ Eitt ber oss að gera. Hvað er það? Flytja mönmmum jólaboðskapinn. Eitt ber mér að gera. Hvað er það? l.æra af englinum að flytja jólaræðu. Að flytja mönnum Guðs orð óskorað, segja blátt áfram frá kærleika Guðs. Engillinn segir: Sjfu Þetta er ölhun ætlað að sjá. Hér er engu að leyna. Þetta má allt sjást. Líf Jesú Krists þolir birtuna. lvom Jni með hið rann- sakandi ljós. Jesús þolir hverja rannsókn. Hann Jjarf ekld að líta undan. Þessi fögnuður jólanna cr ætlaður öllum. Þá hlýtur hann cinnig að vera ætlaður þér. „Eg boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðnum.“ Svo segii* í jölnræðu' eng- ilsins. Þetta er handa ölluin lýðnum. Þetta er hauda allri hinni íslenzku þjóð. Það Jiarf ekki að biðja afsökunar á þessu fagnaðarerindi. Engra umbúða cða endurbóta ]>arf ]>að við. Flytjum mönnunum jólabóðskap i ngilsins skýrt og afdráltarlaus. Það ]>arf ekki að biðja skipbrotsmenn afsökunar, cr björg- unarbáturinn kemur. Það Jiarf ekki að biðja mcnn afsökunar, er á l>á er kallað, og |>eim bjargað út úr brennandi húsi. Guð gefi oss, sem boðum mönmuuun Guðs orð, að pixídikun vor sé svo sltýr, að menn f'inni: „Nú er mér l'lutt gleðifregn l'rá himnin- um.“ Skilum Jiví erindi, sem vér erum sendir með. Boðum hinn mikla fögnuð, svo að heyrist hinn rétti hljómur, svo að menn finni: „Þetta er handa mér. Nú er vcrið að kalla á mig inn í 1 >á f íðarsal j ólanna.“ Jólin koma. Milclu meira. Það cr Drottinn, sem kernur. Eg flyt J>ér boðskap frá Drottni. Eg þarf ekki að biðja )>ig afsökunar, cg Jiarf ekki að fara hikandi uiulan i flæmingi, ]>ví að það er ekki eg, sem hcfi búið Jxdta til. Það er Drottinn, sem sendi boðskapinn, og J>ví vil eg af englinum hrra hina réllu aðferð, sem er sú, að segja umsvifalaust: Eg boða þér mikinn fögnuð. llann er svo mild.ll, að hann nægir öllum, og um leið er-hann ætlaður þér. Enn einu sinn eru jólin komin. Enn einu ’sirini er Jiér flutt gleðifregn frá háum himin- sölum og mér líka. En spurningin er: Fær Guð að komast að með blessun sína? Guð neyðir engan. Keisarinn skipaði, að láta skrásetja alla heur.sbyggðina. Þá urðu allir að lilýða. Guð fer öðruvisi að. Hann skipar ekki, en gefur. Svo mikil er gjöfin, að húu megir öllum. En vilja allir taka við henni? Nei, margir vilja J>að ekki. Menninur ráða því, livort þeir veita gjöf Guðs viðtöku eða ekki. Það er aðals- tign mannsandans, að eiga frjálst val. llér er frjálst val, hvort ]>ú vilt eiga frels- ara eða ekki. Það er frjálst val, h.vort J>ú vilt halda jól án frelsara eða halda heilög jól með honum, sem er frelsari heimsins og í'relsari þinn. Þar scm andi Drotlins er, þar er frelsi. En cg veit, að ]>ar sem andi Drottins l'ær-að ráða, J>ar verða J>að ekki talin jól, ekki sönn jól, ncma j>essi boðskapur liafi náð hjartanu: „Yður cr í dag frclsari fæddur.“ Þegar cg á þenna hátt fagna jólunum, þcgar cg veit og finn: „Þcssi gjöí' er handa mér, nú í dag,“ J>á veit'ég, hvað eg gcri, J>ó að enginn neyði mig og valið sé frjálst. Eg veit, hváð cg gcri. Eg-stgnd tipp l'rá næturvökunni, og verð samferða hirðunum. Guð elskár. Guð gefur. öllur er Irjálst að laka við gjöfinni eða haf'na hcnni. Svo mikils mctur Guð oss, aö vér mcgum vclja. Erum vér i vafa? Nei. Þess vcgna stöndum vér upp, verður hirð.unum samferða og höldum jól meo ]>eim, sem |>rá það og bíða þess, að dýrð Drott- ins birtist. Nú höldum vér lieilög jól og töluim á móli jólagjöfinni. Guð blessar brosið, og Guð ándar á hvarma Jiess, er grætur. Guð er sjálfur gestur hér. Mcira en gestur. Hann er kominn til ]>ess að búa hjá oss. Orðið varð' liold, og hann býr með oss, hinn blcssaði Drottiim, og xill ekki fara l'rá Oss. Fögnum á ]>enna hátt komu jólanna, Gjör dyrnar breiðar, hliðið hátt, þig, hjarta. þrýð, sem bezt þú mátt og Irúarlamnann tendra Jrinn og til þín bjóð J>ú Jesú inn. Þá er hátiðin komin í allri fyllingu sinni, I myrkrum Ijómar lífsins sóL, *J>ér, Guð, sé lóf fvrir gleðileg jól.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.