Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 21

Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 21
JÖLABLAÐ VISIS 21] Leyndardómar andaheima rannsakaðir. Fyrir rúmum 60 árum var stofnað sálarrannsóknafélag í Brellandi og segir i stofn- skrá þcss, að þetta sé vísinda- legur félagsskapur, cr cigi að stunda hlutlausar rannsóknir á yfirnáttúrulegum viðburð- um. Hefir félag þctta síðan framkvæmt viðtækar rann- sóknir á ýmsum lyrirbærum, sem virðast mannlegum skilningi ofar — svo sem skyggni, fjarskynjan, rcim- leikuni og andatrú. Félag þctta hcfir aldrei haft hátt um sig og fá ckki aðrir ársskýrslur þcss í hcmlur cn fastir meðlimir og á skýrslunum er áletrun, scm segir að ckkcrt megi I)irta um starfscmina nema með sérstöku leyfi félags- stjórnar. Flest fyrirbæri, scm vakið hafa sérstaka cftirtekt manna, eru fyrr cða síðar rannsökuð af sérfræðingum félagsins. — Aðalbækistöðv- ar þess eru i þrílyftri stein- byggirigu við Tavistock torg- ið i hjarta Lundúna, Félagið hcfir ávallt forðazt alla aug- Félagið á í fórum sínum lýsingar á mörgum cinkenni- legum málum eða a IburCum og' vcrður nú grcint lyrst frá sem Miðillinn Blanchc Cooper var í dálciðslu í dimmu íicr- bcrginu, þar scm andatrúar- fundurinn fór fram, cn dreg- ið liafði verið fyrir alla glugga. Nú talaði miðíllinn með dimmri, karlmannlcgri röddu. í lögun . . speglar á veggjun- um .. og sjávarmyndirnar cru dásamlegar .... fjöll og haf ..!. “ Dr. Soal, scm var mjög ná- kvæm.ur maður í eðli sínu, skrifaði allt, scm hann hcyrði nákvicmlcga niður í formi eiðfcstrar skýrslu ög ákvað að leita uppi ckkjuna og af- hcnda henni skýrsluna. Hann aflaði scr stáðfestingar ann- arra, sem sátu miðilsfund- inn á því að þeir liefðu Iieyrt nákvæmlega það •samá og hann reit niður. Síðan hóf Sálarrannsóknafélagið tirezka heíir álclrei haft hátt um starfsemi sína, en í byrjun bessa ávs levfði það ein- um af starfmiinnum United I’ress — Robert Musel — að skyggnast í skilríki sín og starfsskýrslur. Að því loknu samdi hann grein þá, er hér fer á eftir. — Féíagið — eða hann — leggur engan dóm á það, sem frá er sagt, en atriðin, er fara hér á eftir, vekja þá spurningu, hvort lífið eða heimurinn sé allur, þar sem hann er séður. „Sæll So‘al,“ var sagt. „Þctta cr cinkcnnilegur lieim- ur. Eg bjóst ckki við að eiga að tala við þig á þennan lýsingastarfsemi, en nú, eftir hátt.“ 60 ára starf, hefir það gefið, s. G. Soal, prófcssor við út hógværan 16 síðu pésa um stærðfræðidcild Lundúnahá- starfsemina og skorar á alla1 skóla, varð undrandi. Hann vísindamcnn að aðstoða við var af tilviljun staddur á rannsóknir til skilningsauka andartrúarfundinum, Iiafði á „yfirnát túrulcgum“ fyrir-Skomið þangað aðcins af for- bærum. Þrátt fyrir að margrjvitni og hafði eiginlega ekk- ir heimskunnir menn hafa crt markmið með hcimsókn verið í félagiuu svo sem Bal- sinni þangað. four lávarður, Sir Oliverj „Er verið að ávarpa mig?“ Lodge, Gilbert Murray pró- spurði liann. fessor, Camille Flammarion „Já,“ sagði miðillinn, scm próf. og margir aðrir, telur mi talaði með cðlilegri rödd íelagið að starfsemi þess sinni. „Andinn cr of sterk- hafi ekki fengið „hljómgrunn ur eg ræð ckki við hann. meðal vísindamanna vegna Fljótur aðspyrja!" þcss, að yfirnáttúruleg fyrir-| „llvcr crt þú?“ spurði bæri virðast vera í andstöðu Soal. við staðreyndir vísindanna.“ Scm dæmi nefnir bæklingur- inn fjarsýni, sem „virðist „Það cr Gofdon Davis, .hinn gamli skólafélagi þinn. Manstu, hvc vcl við skemmt- sturidum á óskiljanlegan hátt úm okkur í Öld Rochford. geta orðið óháð tímauum." | Manstu, hvernig eg hrjáði I bæklingnum er skýrt frá Histcdgamla, sögukennararin j)ví að félagið hafi ljölda okkar?“ sannana fyrir fjarsýni. - | Miðilsfundur jicssi var „Fjarsýni sannar, að menn haldinn 7. janúar 1022. Söal gcta verið í andlegu sam- hafði verið í skóla með Davis bandi hvcr við annan án þess á árunum 1808 - 1901. Hann að um líkamlega nálægð sé hafði ekki talað við hann að ræða,“ Skýrt cr frá einu síðan nokkru eftir að j)eir litlu da'mi í hæklingnum: luku skólagöngunni. „Móðir sér í huganum barn „Já, sannarlega undarlegur sitt gangahdi úti í rigningu hcimur“ hélt röddin áfram, rétt við járnbrautarteina og „þú hlýtur aðmuna eftir mér sér [>að bíða bana, er lest i skóla. Nú er eg hérna og fer af stað. Móðirin lítur út hcfi aðeins áhyggjur af kou- um gluggann og sér að það unni og börnunum." Röddin rigriir, síðan svipast hún um íjaraði út. cftir barninu og sér, að það „Eg cr búiun að tapa lion- hefir farið út. Hún jiýtur út um,“ sagði miðillinn, „en eg og riær því við brautartein- sé hcrbergið. Þarna er liús ana og ber jmð í burt um mcð jarðgöngum, síðan her- leíð bg lestin fer áf stað.“ j licrgi með sjávarmyndum á Þannig, segir félagið, fékk veggjunum. Það er fugl á móðirin fyrirfram vitneskju píanpinu og einkcnnilegir um raunverulegan a tburð, en gat gripið fram í rás við- burðanna og breytt henni. kertastjakar úr látuni á liillu .. nokkrir vasar .... mjög stórir og sérkennilegir bann leit að ekkjunni og þá kom óvæul atvik fyrir. Davis var á lífi! En jiað var ekki fyrr cn árið 1925, að Soal komst að því, að Davis væri lifandi, en það var jircm árum cl'tir þenna miðilsfund. Soal safn- aði svo skýrslunni af mið- ilsfimdinum og ciðfestum yfirlýsingunum og fór á fund Davis, sem þá var orðinn auðugur fasteignasali. Hanii skýrði Davis frá hinu ein- kcnnilega samtali, er hann kvaðst hafa átt við hann gcgnum miðilinn. Davis var jafn-midrandi á j>ví. hvernig skýra bæri sam- tal lians við Soal frá auda- hcimum, þvi dagbók lians sýndi honum, að 7. jan. 1922, cr miðilsfimdurinn fór fram, hafi hann vcrið önnum kaf- inn við að leigja út íbúðir. Hann var ekki sérstaklcga trúaður á dulspeki, en mið- I illinn Iiafði greiut frá atburð- um, scm jieir tvcir gátu að- eins vitað um. j Soal minntist jæss jjá, að miðilliim hafði notað óvcnju- legt orð í lýsingu sinni. „Nú er eg undrandi,“ sagði j)á Davis, „Það var liugðar- , efni miít, scm cg Iiélt, að enginn vissi um.“ 1 Soal litaðist um í hcrbcrg- inu og leit síðan á skýrslu sína: „Þctta cr að miimsta kosti herbergið, cr miðillinn lýsti. Þarna cru myndirnar, kcrta- stjakarnir, fuglshamurinn á píanóiuu, stóru vasarnir og göngin fyrir utan glugg- ann....“ „Þetta cr sannarlcga meira en skrítið,“ mælti Davis. „Þú segir, að miðiííinn liafi lýst herbcrginu fyrir þrcm árum og þó cr ekki nema vika sið- ari eg flutti hingað.“ Heimleikar í Exmiscorthy. Frásagnirnar af rcimlcik- unum í Enniscorthy og Derrygonnclly ciga það sam- eiginlegt, að hvor tveggja fyrirbærin gerðust á Irlandi og að draugurinn lék listir sínar fyrir augum nianna, sem komu beinlínis til að sjá aðfarirnar. Frpsagnir eru til af báðum reimleikunum í skjölum Sál- arrannsóknafél. brezka. I hvorugt skiptið komst rann- sóknarmaðurinn að nokkurri niðurstöðu og fóru Jiví þær rannsóknir á annan vcg cn eftir reimleika, scm nýlega varð vart í London, cn þeim lauk mcð því, að fulltrúi le- lagsins fann bréfmiða, sem á var skrifað: „Gefið Villa harmoníku í jólagjöf." Villi var flengdur og éftir það var allt kvrrt. Það er aimars einkennilegt, að slíkir reimleikar cru oft mcð mjög svipuðiun hætti, gcrast á afskckktum stöðum, þar scm ó.scimilegt er, að fólk hafi lesið um slík fyrirbæri. „Draugarnir“ kippa sængur- fötum ol'an af mönnum, færa til luismuni, brjóta Icirtau, lyfta borðum og því um líkt. Nú gerðist jiað árið 1910 í horginni Enniscorthy í Wcx- ford á Irlandi, að Nichol- as Redmond, verkamaður, og kona hans höfðu þar grciða-> söluhús. Hjá þéim var vinnu- stúlka, scm hét Bridget Thorpc og cinn leigjandmn hét Jolm Randall, piltur, átjári ára gamall. Kveld eitt heyrðist Randall reka upp skelfingaróp og Bridget, scm hljóp til herbergis hans, hörfaði þaðan skclfingu lost- in og hrópaði: „Rúmið er á lilaupum um gólfið!“ Ekki var annað sýnilegt. Ilvílan var ákaflcga þungur gripur og hefði ekki verið ncinn leikur að ýta henni um gólfið, jafnvel fyrir mann með krafta i kögglum. Samt þevttist hún frarn og aftur um gólfið, en Randall lá á hcnni og lirópaði á hjálp. Þegar hann var búinn að drekka sterkt tc og enn sterkara whisky og jafna sig, sagðist hann hafa hcyrt „ægi- lcgan skruðning“ um allt her- bei'gið. Svo var farið að draga sængurfötm ofan af homim, hann reyndi að halda í jiau, cn tókst það ckki. Næst tók hvilnn að jiej’tast um herbergið og virtust ofur- mannlegir kraftar vera þar að vcrki. Þekktur blaðamaður, N. J. Murphy að nafni, frétti uin þetta og hanu og kaupsýslu- maður nokkur, scm hét Owcn Dévereux, gerðu sér ferð á staðinn til að raunsnka málið. Aðfaranótt 30. júli 1910 Ellefti nóvember er víða um heim haldinn hátíðlegur í minningu um þá, sem féllu í báðum heimsstyrjöldunum. Hér sést lítill snáði, sem er að reka niður minningarkrosg um afá sinn í minningarreit við kirkju í Lundúnum. Afi hans féll í Antwerpen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.