Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 43
JÓLABLAÐ VÍSIS
43
TIMBUR
og ýmsar aðrar
bTggingarvörur
er bezt að kaupa hjá
stærstu timburverzlun landsins.
Titnburverslunin
Wulunúur h'.í.
m Eftir
Slysawaldyr kvikmyn
anna
ISernh. Petersen
iS etfkjju rí h
Símar: 1570 (2 línur). Símnefni: ,,Bernhardo“.
KAUPIR:
Þorskalýsi,
Síldarlýsi
Síldarmjöl
Fiskimjöl
S E L U R :
Kaldhreinsað meðalalýsi
Fóðurlýsi
Lýsistunnur
Síldartunnur
Kol í heilum förmum
Salt í heilum förmum
Nt tftailkdísiiin kaidhrein§-
nnar«töð «■ LVsisgeTmar
Syrir 6500 fök
Sóivallagötu 80. — Sími 3598.
Reeves Eason parf að
glíma við óvenjulegt vanda-
mál á hverjum morgni, þegar
hunn vaknar á bæ sínum í
‘San Fernando-dal í Kaliforn-
iu. Vandræði hans eru, hvort
✓
hann eigi heldur að snæða 4
eða 6 egg í morgunvcrð,
rifjasteik, heimatilbúnar
pyslur, bjamdýrastcik cða
eittbvað annað góðgæti.
Hann liugsar ekkert um
hrauð, kökur, ávexti og slíkt
j)að er á morgunverðar-
borði hans daglega.
En áhyggjuefni Easons er
ekki cins auðleyst og marg-
ur hyggur, því sé bann ekki
mettur og vel undir búinn,
má búast við að dagsverk
hans fari að einhverju Icyti
í bandaskolum. Eason hefir
nefnilega þann starfa, að
„búa til“ skógarelda, járn-
brautarslys, sprengja í loí't
upp rammgcr virki, sökkva
stórskipum og fleira af því
tagi.
1 Eason vinnur fyrir amer-
ísku kvikmyndafélögin að
þessu. A nokkrum síðustu
árum liefir hann, með góð-
um árangri, komið af stað
inn 20 skógareldum, komið
stvggð að stórum nautgripa-
hjörðum og sett hcstaöt
á svið. Þess á milli hefir hann (
framleitt 25 járnbrautarslys,
sökkt fimm eða sex liafskip-
um og skotið í kaf nökkur
sjóræningjaskip. Hefir þetta
tekizt svo vcl, að jafnvel
börnin, sem eru hörðustu
gagnrýnendumir á slíka
hluti, hafa ekki séð neitt
athugavert við jjað, er þau!
liafa horft á slíka atburði á
sýningartjaldinu.
„Vandræðin eru“, muldrar.
Eason, sem cr kallaður
Brcczy. „að slysin virðast
alltaf svo saldeysisleg. Einu
sinni er eg þurfti að „búa til“
járnbrautarslys, fór cg upp
í Sanla Cruz fjöllin, keypti
gamla cimrcið og nokkra
vagna og lét jætta aka vfir
gamla, hriktandi brú, cn auð-,
vitað átti Iestin að fara út|
af brúnni. En gamli rokkur-1
inn komst klakklaust yfir
brima og ekkert gerðist.
Við fórum aftur til Holly-
wood og bjuggum íil iirlítið
1 líkan af öllu ,saman. Þá tókst
allt prýðilega. Það leið yfir
marga af áhorfendunum, svo
ægilcgt virtist þetta vera á
léreftinu.“
„Breczy“ hóf þenna ein-
kennilega starfa sinn fyrir
nokkrum árum, en áður var
hann söngvari og gamanleik-
ari á leikhúsi í Santa Bar-
bara. Þeir, menn, sem höfðu
þá þénna starfa með höndum,
voru ekki sérlega vel séðir
hjá fólki í þá daga.
Flokkur kvikmyndatölcu-
manna frá Hoolywood vann
að töku kúrcka-myndar
skammt frá Santa Barbara
og sunnudagseftimiiðdag
nokkurn gékk Eason ásamt
fleiri mönnum lil kvik-
myndafólksins, en á hverj-
um sunnudegi voru haldin
kúrekamót og hugðist Eason
taka j)átt í því. Brá hann sér
á bak ótemju og geystist um
allt sýrhngarsvæðið á henni,
cn að lokum stökk hann af
baki ótemjunnar, þegar hún
var orðin hundspök.
„Þetta var vcl gert, félagi“,
sagði gamall kúrcki við hann.
„Viltu ckki sitja á bolanum
])cim arna fyrir okluir?“j
spurði hann. Hann tók því j
ckki íjarri, en nú fóru kvik- i
myndaíorst jórarnir að veita |
honum cftirtekt. Tom Rick-
ctts, forstjóri kvikmyndaleið- E'ér sést Eason vera að athug'á handaverkin sín. Hann
angursins, bauð Eason at-:hefir verið að ,.framleiða“ járnbrautarslys, sem kvik-
vinnu við aðstoðarstörf og inyndahúrgestum hefir sennilega þótt hroðalegt, er þeir
þá hann það að sjálfsögðu.
Starf aðstoðarmannsins í þá
daga var fólgið í því að
sáu það á sýningartjaldinu.