Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 15

Vísir - 24.12.1949, Blaðsíða 15
3ÓLABLAÐ \TS1S 15 ingjaliöndum í þínu jjresta- kalli. — — Eg vona, að svo sé ekki svaraði séra Jón, — en þú þekkir nú séra Finn. Dálítið, svarar frúin, séra Finuur kemur, þegar Iiann er búinn að fá nóg af ykkur i Firðinum. Kæri séra Jón, þakka þér fyrir, en lieldurðu ekki að þeir séu 'nú búnir að blusta nóg og skemmta sér, blessaðir kunn- ingjarnir á línunni? Svo fór bún að tala um önnur efni og talaði lengi. Þrátt fyrir allt var séra Jóni miklu hughægra eftir sam- talið. Bæði liafði hann gert skyldu sína og auk þess var það undarlega hressandi að lala við frúna á Skriðunupi. 4. Séra Finnur Hjartarson kom heim, en ekki fyrr cn Iiann var íullsaddur af öllu, einnig al' þeim Fjarðarbú- um. Loks var bann orðinn léiður á þessu, sérstaklega sínu eigin óstýriláta skapi; nú var, einu sinni enn, kom- ið að þvi, að liann skildi ckki sjálfan sig'. Messufall lirtfði orðið einn sunnudag, meðan hann var fjarverandi og honum bafði gleymzt að boða messúfallið. Allmargir komu til kirkju og þótt undarlegt væri var það fólk, flestallt, ekki kirkjurækið venjulega, sem kom að Skriðunúpi þeuna helga dag. Alþingismaður- inn, Árni á Brún kom, meðal annarra og ýmsir eldri menn og konur, sem venju frcmur virtust nú þui'fandi fvrir kenningu séra Finns. Frú Ilerdis tók vel á móti öllu þessu fólki, bauð því inn og gaf þvi kaffi og kökur, hnn var glöð og hress í viðmóli, alveg tiltakanlega alúðleg og ánægð, fannst því. En prest- ur fyrirl'annst enginn og eng- — gÍ3utJt{ jba muTpfnjij mn Svo koniu þrír menn i bíl, utan úr Firði, barnakennar- inn og tveir menn aðrir. Þeir staðnæmdust fyrir utan garð, á grundinni, margir liópuðust utan um þá, þcir voru að segja einhverjar sögur. — Frú Herdís sendi son sinn, Hjört litla, tíu ára snáða og' lét hann spyrja þá Fjarðarbúa, hvort þeir vildu ekki koma heim og þigg.ja eitthvað. — Nei, takk! Þeir stigu upp i bilinn og óku út- eftir aftur. Fólk þakkaði fyrir sig, kvaddi og fór. — Því miðiir sóttirðu hing- að ekki neina prestlega bless un í dag, sagði frú Herdís, er hún kvaddi Árna á Brún, — né andleg heilræði. Ef til vill hafa það ekki verið þér tilfinnanleg vonbrigði ? .. ~ ■ ■ (,i 5. sérstaklega -^ úfáú kirleju,^ Prófastur héraðsins, séra -- hitt gerir minna til, hvað r Sænrundur Eiríksson, gekk hægt um gólf í skrifstofunni sinni. í sófanum sat alþing- ismaðurinn, Árni á Brún og reykti vindil. Úti i horni sit- ur Önundur á Klettholti, hreppsnefndaroddviti og meðhjálpari á Skriðunúpi, merkur maður. Hann hallar sér áfram og horfir niður á gólfið. —- Nei, prófastur góður, satt að segja verður þetta naumast þolað lengur, segir ”B ■ • • y>- ■ 51 1 €S síl1 € P scm meðaúmkúnáf þarin- ast og stuðnings. — — Já, segir Önundur og lítur ckki upp, þau geta ver- ið þung, skyldusporin, en svo má brýna deigt járn að biti og einhverntíma vcrður að taka i taumana, eða svo virðist mér, frá rninum bæj- ardyrum séð. — Það sem eg ætla að fara fram á við ykluir, kæru vin- ir mínir, segir prófastur, er, að þið skrifið ekki kæruna eða afhendið mér hana ekki Árni á Brún leit á hana og. athuga það Ámi, þegar á allt er lilið, cr það óþolandi. Þetla liáttar- lag spillir út frá sér, eitrar umhvcrfið, ruglar og gref- ur undan öllu velsæmi, sem sagt, það er óþolandi. — Eg mun taka málið i minar hjálp, hann segir úr stólnum, —! meðan það er ekki bcinl hneykslanlcgt og í beinni andstöðu við kenningar hinnar evangelisku lúth- ersku kirkju. Prófastur hef- ir alltaf verið að vona, að séra Finnur mundi slillast og spekjast með aldrinum.! ög svo ber hann hlýjan hug til frú Herdísar, virðir hana og' dáist að henni. Það cr engin synd, þótt menn dáist að lcvenlegu yndi og þokka, formlega, fyrr en cg hefi glotti við: — Varla get eg sagl það, frú Herdís! — En það þykir mér miður, sagði lnin, ef þú ferð liéðan verri maður en þú komst. — Ekki geri eg ráð fyrir þvi, heldur, svaraði hann. Þáð þýkir mér vænt um og eg vonast eftir að fá að sjá þig bráðum aftur. - Eg er ckki viss um að þú talir af heilum huga núna, Heidís, hann skaut til hcnnar hvössum augum. — Jú, sannarlega! hún brosti til hans... Svo kom séra Finnur heim á þriðjudagskvöld. llann ók i hlað í leigubifreið úr Firð- inum. Eg var orðin hálfhrædd um þig, sagði Hcrdís. Hesi- arnir þínir komu heim á su nnud agsk völ d. Þeim var farið að Ieið- ast, svaraði séra Finnur. — Þeir hafa kannske mun- fegurð og gkesilcik, jafnvel fimmtugir prófastar geta, ó- hræddir, leyft sér það. Árni á Brún veit, að séra Sæ- mundur fylgir lionum að málum, prófastur fer ekki dult með það, og þótt pró- hendur, með guðs fasturinn komi aldrei fram, svarar prófasturinn, opinberlega, a lundum í þeim málum, þá er fyígi hans bak við tjöldin, mikils- virði. Hann er lúmskur, sá iþrjótur, bugsar Árni, og , . , , , . , „ , 'honum er vel til séra Finns, Arm þekkir sera Sæmund. grandgæfilega frá öllum bliðum, og taka þær ákvarðanir sem eg tel réttar. Vcit að hann cr góðviljaður maður og mildur, en beggja lianda járn, siglir oft milli skers og báru. Ekki allur: þar sem hann er séður en vel metinn. a!f einhverjum óskiljanleg- um ástæðum. Vorkennir lík- lega Herdisi og drengnum. — í fyrra vetur fékk séra Sæmundur s ló r rid d ar a - krossinn og þótt hann, i allri auðmýkt, fyndi vel, að hann Prófasturinn er fríður átti þetta skilið, þá vissi maður. vel meðahnaður ■á'ihájm lika vel, að Árni á j hæð. rúmlcga fimmlugur, p,-ún átti nokkurn þátt í þvi, enginn gáfumaður, en séður nieð því að gcfa viðeigandi og gætinn, sællegur, nauðrak Gg j éttar upplýsingar á rétt- ,aður, orðinn sköllóttur aftur uin vettvangi. I eftir höfði en þó unglegur, augun grá, mild. Ekkjumað- ur. reyndur í skóla lifsins en gæfumaður þar eð Iiann er ánægður með sjálfan sig og veit að hann cr á réttri leið til fullkomnunar. Honum er i illa við jjetta séra Finns mál. j Fvrst og :hann fær fremst af þvi að ekki að hafa frið jfvrir því. Auk jíess er hon- um vel við séra Finn enda að að það álti að messa hérna i Jjótt langt sé frá því, að hann á sunnudaginn, prestur ánægður með framkomu þessa undirmanns minn, svaraði hún. Svo gengu þau i bæinn. sms Ihvorki utan kirkju né innan. Það óhapp varð við uppskerustörf á búgarði einum á Jótlandi í haust, að héraungi meiddist, þegaar hann varð fyrir einni af upphann, til þess að hjúkra honum og áður e skeruvélunum. Bóndinn fór þá heim meðn varði var kptturinn á heimilinu búinn að taka að sér hjúkrun hans og uppeldi. Hér sést kisa með fósturbarnið. — Viltu gera cilt fyrir mig, Arni, segir prófastiir, staðnæmist á gólfinu.frammi fyrir jiingmanninum, bros andi aftur, mildur á svip, nýr saman sínum velform uðu livítu höndum, eg er í nokkrum vanda sladdur, þarf að biðja þig bónar! Árni ræskir sig: Jú, það er ekki nema sjálfsagt og sann- gjarnt að fara cftir góðum og velviljuðum ráðum, pró- fastui’! Arni horfir á séra Sæmund, frcmur kuldaleg- ur-á svipinn, — en eg fæ ekki séð, hvernig maður getur hummað jietta fram al' sér lengur. Eg hcld að eg hrtfi farið rétta lcið, að leita fyrst til þin, eða er ekki svo? -— Alveg vafalaust, kæri vinur, svarar prófastur, mér ber að taka málið í minar hendur, sem embættismað- ur og yfirboðari presísins, hvort scm mér er jrað Ijiift eða leitt, og cg skorast ekki undan skyldunni. — Það getur aldrei vcrið nema ljúft tfyrir neiun að gcra skyldu sina, segir Arni. Jæja, clcki get cg verið þér alveg sammála um það, —- skyldan getur oft lagl á menn þungar kvaðir. Eg geri, lil dæmis, ekki ráð fyr- ir að öðrum eins gæðamanni og þú ert, sé það ljúft að verða að rekast í þessu leið- indamáli. Eða jiá ýður, Ön- undur minn! Slíkt valmeuni sem þér eruð og gæddur sannri saniúð með öllu því, 'fengið tima og ta'kifæri til Jiess að tala við séra Finn.. Á morgun gct i'g jiað ekki, þvi cg á j)á að jarðsyngja kerlinguna gömlu kon- una frá Þröm, en á föstudag- inn mun eg, ef Guð lofar, koma fram cftir og tala við prestinn, eftir að eg hefi hitt séra Jón og fleiri menn í Firðinum. Þvi, enda þótt cg vcrði að gera ráð fyrir að lalsverður fólur sé fynr þvi, sem um séra Finn hefir verið sagt, hlýt eg, sein em- bættismaður að i'annsaka málið sjálfur áður en eg hefst handa um juer ráðstaf- anir, sem eg tel mér bera skylda til að taka i málinu. — Eg vona að prófastur- inn haldi ekki að eg sé, af persónulegum ástæðum, að a'ð fara með órökstuddar slúðursögur, segir Árni á Brún og roðnar liti'ð eitt i kinnum. Þú hlýlui' að skilja að- stöðu mína, segir prófast- ur, og er nú ekki lit of eins mildur í máli og eg fæ ekki séð, að dráttur málsins i tvo cða ju’já daga geti að nokkru levti hefl hinn rétta framgang jiess þvert á móli. Ilvað jivi viðvikur, að eg ætli þér nokkuð illt, Arni, ]>á veizt j)ú, að eg þekki ])ig svo vel, að slíkt getur ekki komið lil mála og mér þýk- ir leiðinlegt að þú skulir láta þér það um munn fara. Eg sagði aðeins, að ekki væri ómögulegt, að sögu- menn vkkar hefðu farið með — nci, eg sagði það ekki, en eg liygg', að margt geti brenglazl i sögum, j)ogar þannig er ástatt. Og jiar sem Jietla varðar miklu, ekki að- eins fyrir séra Finn og hans fólk, heldur og fyrir mig, sem yfirmann lians, ])á nær J)að, vitaskuld, engri átt, að cg kynni mér elcki málið á allan liátt og grandgæfilcga áður cn eg hefst handa og leifast við að koma j)essu i lag eftir minni bezlu gelu ('g samvizku. Önundur litnr nú loks upp: Eg get ekki betur séð en að við getum frestað að athenda scra Sæmundi kær- una jiar til hann liefir atliug- að málið frá öllum hliðum, mér finnst eg vel skilja að- | stöðu hans, segir liann. Árni j)egir litla stund, lygg- j'ul- vindilinn: Jú, eg get fall- Jizl á það, scg’ir liann svo, en

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.