Forvitin rauð - 01.01.1974, Side 7

Forvitin rauð - 01.01.1974, Side 7
FÓSTUREYBINGAUÖGGJÖFIN 06 . SJALFSÁXVÖRBUNARRETTURINN Það halda hví ýmsir fram þessa dagana, að núgildandi fóstureyðingarlög á Islandi lög nr. 38 frá 28. jan. 1935 og lög nr. 16 frá 13. jan. 1938 standi fyllilega undir þeirri almennu siðferðiskröfu, að lagaboð megi ekki án gildra raka brjótá í bág við frelsi, jafn- rétti og réttlæti, sem allir menn eiga heimt- ingu á að njóta; né þá siðferðiskröfu, að löggjafinn bæti úr brotalömum 1 bessu tilviki ef bær er að finna. Það er rétt að taka bað fram strax áður en lengra er haldið, að undirrituð er, að íhuguðu máli, ekki beirrar skoðunar að fóstur i móðurkviði (amk. ekki á fvrri hluta broskaferils sins)sé manneskja, sem beri sömu réttindi og skyldur og aðrir menn, en áherslan sem er lögð á betta atriði verður oft til að byrla upp sliku moldviðri, að bað láist að hugleiða rétt konunnar itar- lega og af alvöru. Slik rannsókn á stöðu og rétti konunnar er þó forsenda bess að hægt sé að gera raunhæfan samanburð. Það sém hér fer á eftir er bví byggt á beirri fullyrðingu, að fóstur sé ekki réttaraðili i sama skilningi og manneskja sem hefur fæðst í bennan heim. Vera má að flestum byki bað orðhengilsháttur að taka bað fram, að "allir menn séu mann- eskjur" og eigi rétt á að vera virtir og með- höndlaðir sem slikir - allir jafnt. Það er nú samt svo, að brátt fyrir mikil skrif, laga- setningar í ýmsum löndum og albjóðlegar sam- bykktir, sem ítreka betta atriði - svo sjálf- sagt í raun, sýnir það sig æ ofan i æ, að endurtekning bessarar staðreyndar er gagnleg og nauðsynleg, einkum og sér i lagi, begar um er að ræða samskipti ólikra kynstofna og bjóða og einnig td. samskipti kynjanna. Þeir sem réttlæta vilja mismunun fólks bera meðal annars fyrir sig þau rök, að sumir hópar fólks séu annað hvort vanbroska eða siðferðilega brenglaðir eða skorti vitræna skerpu, en slíkt sé grundvöllur bess að menn beri réttindi og skyldur. Þvier jafnvel haldið fram, að hópar, sem bera viss einkenni séu ekki jafnréttháir öðrum mönnum, td. beir sem eru svartir að hörundslit eða kvenkyns. Málsvarar jafnréttis i bjóðfélögum með allan bann breytileika og mismun, sem einu bjóðfélagi er eðlilegur benda hins vegar á bað, að virða beri hverja manneskju óháða bví umhverfi, sem hún Er samtvinnuð, afrekum sinum og löstum, kynbætti, litarhætti, bjóð- erni, stöðu, kynferði osfrv. Allir einstak- linrrar eigi rétt á bvi að vera virtir sem skynsemis og tilfinningaverur, sem eiga sér áhugamál og takmörk vegna sjálfsvitundar sinnar og sjálfsvirðingar. Að enginn maður sé annars tæki til að ná einhverju takmarki. I ljósi bessa eigi allir jafnan rétt á að sjálfsvit- und hans og sjálfsvirðing sé virt og að hann eigi þess kost að spreyta sig. Með þennan inngang I huga er bá rétt að hugleiða núgild- andi löggjöf um fóstureyðingar, sem er dálítið ruglingsleg, vecrna þess að lagaboðunum er skipt milli tveggja löggjafa með ólikan tilgang og málsmeðferð. mwnci "Lög um leiðbeiningar fyrir konur um varnir gegn bví að verða barnshafandi og um fóstur- eyðingar" nr. 38 frá 1935 leggja almennt bann við fóstureyðingum, en leyfa undantekningu frá bvi banni, ef ljóst er að lifi og hailsu konunnar er mikil hætta búin (9. gr., sbr. 5.gr.)..

x

Forvitin rauð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.