Forvitin rauð - 01.01.1974, Side 8

Forvitin rauð - 01.01.1974, Side 8
A sínum tlma mörkuðu bessi lög tímamót í löggjöf og meðferð fóstureyðingamála vegna þess að bau heimila, að félagslegar aðstæður, nánar tiltekið heimilisástæður, séu teknar með 1 reikninginn við mat á bvi hvort heilsu konu sé "mikil hætta búin" ef hún gengur með og fæðir barn. En tímarnir breytast og nú er ljóst að betta ákvæði er ófullnægjandi, jafn- vel þótt bað bjóði upp á nokkra túlkunarmögu- leika. Akvæðið hljóðar svo: "... má meðal annars taka tillit til bess, [við mat á hættunni} ef konan hefur þegar alið mörg börn með stuttu millibili, og er skammt liðið frá siðasta barnsburði, svo og til bess, ef konan á við að búa mjög bágar heimilisástæður vegna ómegðar, fátæktar eða alvarlegs heilsuleysis." (9.gr. 3. mgr.) Ber vel að merkja að þetta ákvæði stendur ekki eitt sér og sjálfstætt, til dæmis er ekki hægt að fara fram á fóstureyðingu vegna mikillar fátæktar og ómegðar eingöngu, ef konan er sjálf stálhraust. Markmið bessara laga var að vernda heilbrigði kvenna, ýmist með því að banna aðgerð eða leyfa, ef sú þörf þótti brýnni. Lögin eru nú einnig að miklu leyti úrelt í ljósi bessa tilgangs, vegna þeirra framfara, sem orðið hafa og eiga sér stöðugt stað i l'æknavísindum, td. á sviði fóstureyð- inga. En jafnvel bótt við skoðum lögin með tilliti til þess takmarkaða leyfis, sem bau veita i raun, er ýmsum spurningum enn ósvarað. Það verður að vísu að telja að fóstureyðing sé td. heimil ef lif konunnar er beinlínis í hættu, bótt við verðum að ráða bað af öðrum atriðum (sbr.þ.gr.), en hvað er bá nákvæmlega lifshætta? Er td. sjálfsmorðshvöt einn báttur hugtaksins? Vitanlega verðum við að telja að svo sé, en hversu brýn þarf þá hættan að vera? Eða er það nægilegt að sá möguleiki sé til staðar að fæðingin hafi dauða móðurinnar i för með sér? Þótt slík tilfelli verði æ fátíðari er slíkt alltaf hugsanlegt, td. ef konan fæðir utan sjúkrahúss, svo að ef hin rétta túlkun félli á þennan veg, væri frekari rökræða óbörf. Litum nú á yngri lögin, "Lög um að heimila 1 viðeigandi tilfellum aðgerðir á fólki, er koma í veg fyrir, að bað auki kyn sitt" nr.16 frá 1938. Þau geyma nokkur s4rákvæði, sem upphaflega var ætlað rúm i lögunum frá 1933, en hlutu ekki náð fyrir augum þingsins i bað sinn. Er tilgangur bessara laga annars vegar að fyrirbyggja raunir hugsanlegra afkvæma og hins vegar að létta lífsbaráttu viðkomandi aðila. Leyfisveiting samkvæmt bessum lögum hlýtur strangari málsmeðferð, leyfi eru veitt: í fyrsta lagi ef hætta er á að afkvæmið biði tjón vegna arfgengra sjúkdóma eða erfðagalla. I öðru lagi ef fóstrið hefur skaddast annað hvort vegna slyss eða sjúkdóms móðurinnar. I báðum tilvikum er bað gert að skilyrði, að hætta sé á að fóstrið verði veruleaa vanskanað eða haldið alvarlecrum andlegum eða líkamleaum sjúkdómi, fávitahætti eða glænahneigð. I þriðja lagi ef konunni hefur verið .nauðgað, beas. af siðferðis-eða mannúðarástæðum. Fyrir síðast töldu heimildinni er bó sett bað skilyrði, að konan kæri nauðgun begar í stað og einnig að maðurinn verði sekur fundinn fyrir dómi. Þótt fyrra atriðið sé ekki fráleitt vegna sönnunarerfiðleika, bá er seinna skil- yrðið vissulega fráleitt af sömu ástæðu, sem og vegna bess að- likur eru á að of langt verði liðið á meðgöngutímann begar málið er útkljáð. Það er einnig vafasamt að fvrra skilyrðið fái staðist að kona sé bvinguð til að opinbera auðmýkinau, serr) hún etv. helst kysi að. gleyma eða strilca yfir, en ber bó fram sem málsástæðu beaar hún veit að hún er bunguð og finnur að henni er ofraun að bera ávöxt atburðarins undir belti og til fulls broska. Því miður er ekki nokkur vegur að gera fram- kvæmd samkvæmt bessum logum nokkur fullnægjandi skil hér, bó er rétt að stikla á helstu laga- ákvæðunum er betta varðar samhengisins vegna. X lögum 38/1935 eru settar reglur um fram- kvæmd í lo. gr.: 1) hvar aðgerðin skuli fara fram, 2) hvers gæta skuli, 3) form ákvörð-■ unar (leyfis), og 4) opinbera skýrslugerð. Þannig er tekið fram að aðgerðin skuli sam- ræmast fyllstu viðurkenndu kröfum læknisfræð- innar í bvi skyni að tryggja velferð konunnar, sem býðir að bess skuli gætt að hún hljóti ekki af líf-eða heílsutjón. Það skilyrði er sett að aðgerðin fari aðeins fram á sjúkrahúsum sérstaklega viðurkenndum i bessu skyni. Tvímælalaust má ætla að i bessu skilyrði eigi að felast sú trygging að konan njóti fyllsta öryggis. Aðgerð má aðeins framkvæma ef fyrir liggur rökstudd. greinargerð

x

Forvitin rauð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.