Forvitin rauð - 01.01.1974, Page 20

Forvitin rauð - 01.01.1974, Page 20
EF STENDUR A TIÐUM og þú vilt vita, hvort um þungun er að ræða. Farðu þá á Rannsóknarstofu Fæðingardeildarinnar og hafðu með þér sýnishorn af fyrsta morgunþvagi (drekktu sem minnst seinni hluta dags daginn áður; Rannsóknarstofan er opin frá kl. 9 til 3 og er hún í kjallara byggingarinnar, gengið inn um norðurdyr. Kostnaður er kr. 400.-, en þar af getur þú fengið 300.- kr. endurgreiddar i Sjúkra- samlaginu. Rannsóknin er fólgin í leit að vissu hormóni og gefur hún svar eftir 12 til 14 daga tíðastopp (í einstaka tilfellum getur komið svar eftir 6-10 daga). Ef lítiö er að gera, er hægt að fá svar strax á staðnum. læknar ætlast til, að konur fái hjá þeim tilvísun (sem hægt er að fá gegnum sima frá heimilislækni) til að fara með í þessa rannsókn, en óhætt er að fara án tilvísunar, þér er alltaf vel tekið. Dragðu ekki að láta gera þessa athugun, ef þú hefur fóstureyðingu i huga, þvi miklu máli skiptir, að hún sé framkvæmd sem allra fyrst. Samkvæmt skýrslu Alþjóða heilbrigðismála- stofnunarinnar hafa eftirtalin lönd lög um frjálsar fóstureyðingar eða mjög frjálsleg ákvæði, þ.e. félagslegar ástæður eða ósk konu er nægilegt tilefni. Danmörk, Finnland, Bretland, Svíþjóð, Austur-Þýskaland, Sov ét ríkin, Búlgaría, Tékkóslóvakía, Rúmenia, Júgóslóvakía, Pólland, Sums staðar, t.d. hefur verið rokkað til og frá með lagaákvæði um fóstureyðingar i augljósu hagstjórnarsjónar- miði, ýmist til fjölgunar eða til að forða því að ;fleirl konur deyi af völdum ólöglegra fóstur— eyðinga. Siðasta dæmið höfum við frá Ungverja— landi, þar sem akvæði hafa nýlega verið þrengd beinlínis í þeim tilgangi að fjölga þjóðinni. Hér á landi virðist einnig gæta tilhneigingar Austurríki, Holland, Fjögur ríki Bandarlkjanna: Alaska, Hawai, New york, Washington. Kína, Indland, Japan, Singapore, Túnis. 1 nokkrum löndum Austur-Evrópu Viliirðu fá fóstureySlngu. Geturðu haft samband við þessar tvær stofnanir er framkvæma sllka aðgerð.Önnur er £ Hollandi en hin £ Englandi. Parkview Clinic 87 Mattock Lane Ealing London W5 5Bi England sími 567-0102 Hringja þarf héðan og panta tíma. Akveðin bílastöð sér um flutning milli flugvallar og sjúkrahúss. ^ Kostnaður: 130 £ fyrir námsfólk flr 150 £ fyrir aðra. ( Nauðsynlegt að hafa fé aukreitis til húsnæðis, ef bíða þarf eftir flugvél heim). Truus Van Bkederode Groot Hertoginnelaan 49 haag Holland tel:70399850 Kostnaður: £ HoIIandi um 400DM 20 SÍNE hefur einnig gengist fyrir milligöngu um þessi heimilisföng. til að notfæra sér bann við fóstureyðingum sem hagstjórnartæki, þegar andstæðingar nýs lagafrumvarps nefna sem rök, að Islendingar séu svo fámennir.

x

Forvitin rauð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.