Forvitin rauð - 01.01.1974, Side 22
,vö megLnatriði þess frumvarps
— um fóstareyðingar, sem nú hefur
verið lagt fyrir Alþingi,eru þau, að
félagslegar ástæður einar saman nægi konu til
að fá fóstureyðingu framkvæmda og að endanleg
ákvörðun um fóstureyðingu sé í höndum konu.
Hingað til hefur því oft verið fleygt, að
íslensk löggjöf sé nægiiega frjálsleg £ þessum
efnum og hafi verið á undan sfnum t£ma, ef
litið er til ýmissa Evrópulanda. 1 kaþólskum
löndum, þar sem getnaðarvarnir og fóstur-
eyðingar eru glæpir gegn mannkyninu (en fæðing
10-15 barna £ örbirgð ekki) er niðurlæging
konunnar hvað mest og £ augum löggjafans má
hún auka kyn sitt með sama hraða og kanfna.
Páfinn er samkvæmur sjálfum sér £ þv£ að
fordæma fóstureyðingar til jafns við getnaðar-
varnir og má með sanni segja að þar sé stigs-
munur en ekki eðlismunur, þ.e.a.s. að eyða
fóstri og koma £ veg fyrir að fóstur myndist.
1 Frakklandi eru fóstureyðingar enn ekki
heimilaðar, þótt konan hafi fengið rauða hunda
á meðgöngutfmanum (og vitað sé, að barnið
geti orðið alvarlega vanskapað) eða henni
verið nauðgað. Við teljum okkur frjálslynd
að innifela svo sjálfsagðar ástæður £ okkar
löggjöf.
Félagslegar ástæður er hugtak, sem lengi má
teygja, og nefna sem dæmi margra barna móður,
sem er buin að fa nog af barneignum og unglings-
stúlku sem sér s£nar framtfðaráætlanir hrynja
þegar blæðingar hefjast ekki á réttum tfma.
Margar konur ákveða að eiga s£n börn, þrátt
fyrir margvfslega erfiðleika, sumar vilja það
ekki, þótt aðstæður séu ef til vill hinar
bestu og svo mun það alltaf verða. Enn aðrar
fá fóstri eytt og sjá eftir þv£ alla ævi.
Svo hefur verið alið á samviskubiti þeirra,
sem £ gegnum þessa aðgerð ganga, og þær for-
dæmdar sem ótfndir glæpamenn, að brenna kann
við, að sálarkvöl þeirra sé meiri vegna þess.
Sem dæmi um sadistiska aðferð £ þessum tilgangi,
má nefna nylega grein,sem Baldur Hermannsson sá
ástæðu til að koma á framfæri £ Morgunblaðinu
nýlega (um misþyrmingu á fóstrum).
Það,sem frjálsari fóstureyðingarlöggjöf getur
gert.er að koma £ veg fyrir ólöglegar fóstur-
eyðingar,en það eru þær,sem hættulegastar eru,
þv£ að þær eru gjarnan framkvæmdar við ófull-
komnar aðstæður og sýkingarhætta margföld á við
aðgerð.sem framkvæmd er á skurðstofu af vönu
fólki.Sé ekki nægilegs hreinlætis gætt.komast
bakter£ur upp £ legið og geta valdið móðurl£fs-
bólgum og jafnvel gert konuna ófrjóa þv£ að eggja-
leiðararnir geta lokast.
OIB I BIEILG UM
IÓSTUÍRE¥©IN GAl
Önnur hætta er blæðing.sem getur orðið konunni
að fjörtjóni,og oft blæðir konum mikið ef
einhver smáarða hefur orðið eftir £ leginu.
Sé sl£kt fyrir hendi,er það l£ka kærkomin
gróðrast£a fyrir sýkla,og sýnir það,hve mikils-
vert er,að aðgerðin sé framkvæmd á réttan hátt.
þriðja hættan er sú að legið rifni,þ.e.a.s.
að beitt verkfæri fari óvart gegnum legvegginn
út £ kviðarhol og geta þá hlotist af innri
blæðingar og lffhimnubólga.
Hið fjórða er svo svæfingin,sem að vfsu er ekki
lengur hið sama vandamál og áður,en felur þó
alltaf £ sér vissa hættu.
Fram að 12.viku getur fóstureyðing farið fram
eins og venjuleg skröpun eða skaf,þ.e.a.s.
konan er svæfð,fætur hennar settir upp £ stoðir,
hún þvegin og dauðhreinsaðir dúkar settir £
kring.Þá er farið með áhöld til að vfkka út
leghálsinn og sfðan sköfu,ýmist sljóa eða
beitta.sem legið er skafið með að innan.
Þá losnar fóstrið og belgir frá legveg:gnum
og rennur út með sköfunni. Ef fóstrið er
orðið stærra en ca. 12 vikur er það of stórt
til að þessi aðferð komi að notum og er þá
ýmist gripið til þess að sprauta saltvatni upp
£ lsgið til að koma eir.s konar fæðingu af stað
og stundum gefa konunni hrfðaraukandi lyf £
æð með, ef hið fyrra nægir ekki eða gera smærri
keisaraskurð til að ná fóstrinu út.
Það hlýtur að vera þungbær reynsla hverri konu
að þurfa að fæða af sér fóstur (sem ekki er lff-
vænlegt) og hafa samdráttarverki etv. £ hálfan
sólarhring,en kostir þessarar aðferðar eru þeir,
að þetta er einna minnst inngrip og eðlilegasta
leiðin.
Stöðugt eru menn þó að reyna að endurbæta aðferð-
ir og gefa tilraunir með efni,sem heitir
prostaglandin,góðar vonir.
Þá eru rauðsokkar,t.d. £ U.S.A.,farnar að hjálpa
sér sjálfar þ.e.a.s. nota svokallaða "vacuum
suction" eða "menstrual extraction",þar sem slfm-
húð legsins er eiginlega soguð burt með þar til
gerðu áhaldi.SÚ aðferð er reyndar l£ka notuð af
læknum.
jálfsákvörðunarréttur konunnar
er hitt aaalatrlðið.
Konur eru £ augum ýmissa ekki
færar um að meta það sjálfar, hvort fóstur-
eyðingar sé þörf eða ekki, ófærar um að takast