Forvitin rauð - 08.03.1979, Qupperneq 32

Forvitin rauð - 08.03.1979, Qupperneq 32
32 hver er hvad... frh. Lokakaflinn í bréfi Kristjönu er spurn inga-skothríð sem minnir óneitanlega á eins konar krossapróf í marxisma. Þess- um spurningum skal svarað hér eins stutt- lega og kostur er. K.B. spyr: Rsh. lítur á eftirfarandi sem hlutverk sitt: a) að berjast fypir nýju samfélagi jafn- rétti og frelsis. Spurn.: Hver er andstæðingurinn I þeirri baráttu og hverjir eru samherjar? Andstæðingar Rsh. eru þeir sem vilja viðhalda kúgun og misrétti. Samherjar eru að sjálfsögðu þeir sem vilja, eins og Rsh., berjast fyrir nýju samfélagi jafn- réttis og frelsi. b) að berjast gegn kúgun og hvers konar árásum á alþýðu. Spurn.: Hvernig vill Rsh. heyja þá bar- áttu? Rsh. heyr baráttu sína meó 1) Þekking- aröflun og umræðu 2) Otbreiðslu og áróð- urstarfi 3) Herferðum og aðgerðum í kringiom ákveðin baráttumál !'(Sjá grundvöll hreyfingarinnar í Forvitinni rauðri des. '76) c) að starfa með verkalýðshreyfingunni og öðrum að sameiginlegum markmiðum. Spurn.: Hver eru sameiginlegu markmiðin? Á Rsh.andstæðing í verkalýðshreyfingunni? Sameiginleg markmið verkalýðshreyfing- arinnar og Rsh. getur K.B. séð sjálf ef hún les um baráttumál Rsh. £ þvl plaggi sem hún greinilega hefur undir höndum. Ef einhverjir innar verkalýðshreyfingar- innar vilja ekki samþykkja þessi baráttu- mál (s.s lífvænleg laun fyrir átta stunda vinnudag, Fulla atvinnu fyrir alla o.s. - bá eru þeir andstæðingar P.sh. I því máli. d) að berjast gegn þv£ að fólki sé mis- munað vegna kynferðis s£ns. Spurn.: Hvernig telur Rsh. réttast að heyja þessa baráttu? Hér er £ raun verið að spyrja aftur um það sama og I b-lið. Sjá svar við honum. e) að styðja baráttu kvenna um allan heim gegn kúgun og afturhaldi. Spurn.: Hvern telur Rsh. vera höfuðand- stæðing kvenna um allan heim og þá t.d. I þriðja heiminum? - "Höfuðandstæðingur" kvenna um allan heim er ekki einn og hinn sami að okkar mati. Hvað þarf eiginlega að segja Eik- urum það oft að Rsh. sem samfylking, tek- ur ekki sömu afstöðu til heimsvaldastefn- unnar og Eik m-1 7 Þess vegna er orða- lagið hér að ofan svo almennt - og þess vegna verður þessari spurningu ekki svar- að frekar. F.h. miðstöðvar Dagný ingibjörg haraldsdóttir: VERULEIKI Markmiðin nálgast minnka leysast upp og hverfa niðrum eldhúsvaskinn. L£f mitt verður stöðugt þokukenndara I reglubundinni einsemd sinni: endurteknar hugsanir I hægum hringdansi kringum einiberjarunn. Vinkonur sem maður hittir óvænt £ fiskbúðum veruleikans: ó ég ætlaði varla að þekkja þig ó það er svo langt s£ðan... (miðaldra kellingar að kaupa £ soðió) Einhversstaðar handan við þessa plasthimnu: eitthvað til að halda sér £ eitthvað til að elska?

x

Forvitin rauð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.