Forvitin rauð - 01.06.1981, Page 7

Forvitin rauð - 01.06.1981, Page 7
7 Ráðstefna 8, mars sl.: Hvar stendur kvennabaráttan? Þann 8. mars sl. á al- þjóðlegum baráttudegi kvenna, efndi Rauósokka- hreyfingin til ráðstefnu san bar yfirskriftina: Hvar stendur kvennabarátt- an. Þar voru fluttar fram- söguræóur um fimm mála- flokka en eftir hádegi störfuðu umræóuhópar. Mál- efnin sem fjallaö var um voru: Konur og verkalýðs- hreyfing, framsaga Bjarn- friður Leósdóttir og Helga Ólafsdóttir. Konur og tæknibyltingin sem Vilborg Harðardóttir ræddi ur, kon- ur og menntun sem Ýr Loga- dóttir hafði framsögu um og loks fjölskyldupólitík san Hjördis Hjartardóttir fjallaði um. Loks kynntu Rauðsokkahreyfingin og Kvenréttindafélagið starf sitt og stefnu. Það er skertmst frá þvi að segja, að framsöguerind- in voru öll hin merkileg- ustu, sum hver verulega sláandi, en umræðumar tók- ust ekki eins vel. Má segja að ráðstefnan hafi endað i nokkrum deilum og í lausu lofti, þar sem skoðanir reyndust mjög skiptar vió baráttuleiðir. Veróur vikið að þeim deil- um siðar. 1 ræðu Bjamfríðar kcm fram, að konur eru stærsti ófaglærói verkamannahópur- inn og sá laxjst launaðasti, Verkakonur hafa bætt launa- tekjur sínar meó ákvæðis- vinnu, en þær urbætur eru akki í neinu samræni vió aukna framleiðslu, þvi meiri framleiðsla því minnc fær verkakcnan fyrir hvert kíló. Ef bónusinn er tek- inn af fara launin undir 4000 kr. fyrir 8 stunda vinnudag og þaó segir sig sjálft, aó það lifir eng- inn af þvi kaupi. Það kan fram i máli Bjamfriðar, aó ákvæöisvinnan sundrar verkafólki, ef vinnan minnkar stendur fólk framrtj fyrir uppsögnum eða að jafna vinnunni milli fólks sem þýóir lægri laun. Sú samstaða um að draga úr vinnunni er ekki lengur fyrir hendi. Þar vió bæt- ist, að konur fóru illa út úr siðustu samningum þrátt fyrir fögur orð um hina lægst launuðu. Launum framleióslustéttanna er haldið nióri, er. hinir geta fengið það æm þeir vilja. Bjarnfrióur kan inn á muninn á kjörum þeirra sem vinna hjá riki og bæ og þeirra sem vinna eftir töxtum verkalýðs- félaganna; þar rikir veru- legt misrétti. Innan verkalýðshreyf- ingarinnar ráóa konur litlu sem engu, þó aó þær ættu í raun að ráða fjölda félaga þar son þær eru í meirihluta. Bjamfriður varpaði fran þeirri spum- ingu hvort ekki þyrfti aö rifa konurnar undan valdi karlanna og ekki sist aö koma verkalýóshreyfing- unni undan valdi flokk- anna. I miðstjóm ASl sitja nú tvær konur af þeim 15 fulltrúum san þar eru. „Vió höfum stutt karlana," sagði Bjamfrið- Hjördís Hjartardóttir: Fjölskyldupólitík Fjölskyldupólitik er skrítin tík- og £ raun hefur lítió farið fyrir henni nema sem einhverju oróaglamri undanfama mánuði. Frá þessu eru þó undantekningar og ég mun koma að því síðar. Hvað er fjölskylda? Upphaflega þýddi orðið "fairilia" allt sem til- heyrói heimili karlitann- sins,þ.e. þræla,dýr, böm og kcnur. Rferkingin hef- ur eitthvað breyst síóan. Nú notum við það um kjamaf jölskylduna, pabba, mömmu og böm og eins um 1 foreldri með 1 bam eða f leiri. Kjamaf jölskyldan - hjónaband, er það sam- býlisform sem msstan stuó- ning og viðurkenningu fær jafnt í löggjöf sem og af siðgæóishugnyndum borgar- anna. Ifeð sívaxandi fjölda einstæöra foreldra hefur það sanbýlisform aó einstætt foreldri búi sér og bömum sínum heimili, smám saman hlotið vióufe- kenningu. Önnur sairbýlis- form, t.d. svokallaðar "koimiúnur" eru ekki viður- kenndar af neinum ráðandi aóilum og varla til á Islandi. Hvert er í raun og veru hlutverk fjölskyldunnar? Af hnerju er kjama- fjölskyldan þaö sanbýlis- form sem mesta viðurkenn- ingu fer? Hlutverk fjölskyldunnar er ákaflega háleitt I hátiðarræðum jafnt lærðra sem leikra, en í rauninni er hlutverk f jölskyidunnar fyrst og fremst endumýjun vinnuafls, þ.e. bæói frá lokum vinnudags til upp. - hafs hins næsta og eins aó feða af sér og ala upp nýtt vinnuafl. I öóru lagi er fjölskyldan kjaminn í samfélaginu, eitt stöðugasta form samfélagsins, sem vió- heldur ríkjandi ástandi og er öflugt kúgunarform. Þriðja en ekki síst mikil- væga hlutverk fjölskyld- unnar ef litið er á þaó frá hag- og hugnyndafræði rikjandi stéttar, er eyðsluhlutverkió. Haq- kvæmast er fyrir ríkjandi stétt að hafa sem flestar neyslueiningar - hvemig haldið þið aó auðvaldinu yrði við ef við ferum að nota saman 3 fjölskyldur t.d. bara einn bíl, eina ryksugu, eitt sjónvárp o.s.frv. Enda ekki sparað af jafnt ríkisfjölmiólum sem og málgögnum allra st jómmálaflckka að koma til ckkar þeim boóum aó "lukkan" sá "litli nýji frá Japan", þetta eóa hitt "verkamannablóðió" eóa gallabuxur af ákveðinni gerð. Ég efa ekki að allar ríkisstjómir og stjómar- andstöður jafnt sem sveit- arstjómir frá upphafi mun- Ræða flutt á ráðstefnu 8. mars sl. ur,„en þeir styðja okkur ekki." Undir lokin kcm Bjamfrióur inn á það, aó vera orðin fullorðin og standa í baráttunni, það væri það allra sióasta sem konur mættu gera, Vildu þær kana feinhverju á framfæri: aó eldast: Helga Qiafsdóttú: fjal]* aði um BSRB og kjör kvennc innan þeirra samtaka. I BSRB eru um 2500 manns, 950 karlar og 1600 konur. Auk þess vinna um 800 Sóknarkonur á borgarstofn- unum og þasr eru allar i 1. og 2. launaflokki, en þar er enginn úr Starfs- mannafélagi Reykjavikur- borgar. Á spitölunum vinna konur úr Sókn við hlið laakna sem hafa þre- föld til fjórföld laun á vió þær. I siðustu samn- ingum fengu konur nokkru frangergt og sióan hafa t.d. fóstrur bætt kjör sín. Stærsti hópur kvenna er í launaflokkun 6-11 en i efstu flokkunum eru nánast engar konur. Það san er fróðlegast við launakerfi BSRB er viö- miðun kvenna- og karla- starfa. Sjúkralíðastörf eru metin á við störf meindýraeyðis, ljósmæður á við birgðaverði, fóstr- ur á við þá san starfa vó við eldvamareftirlit, deildarljósnæður á við áhaldaverði o.s.frv, san sagt mikill munur á þvi hvernig' störf kvenna og karla eru metin. Helga lagði áherslu á að konur yrðu að krefjast nýs og breytts starfsmats þar sem tekið væri tillit til ábyrgðar san fylgir mörg- um þeim störfun sem konur gegna nær eingöngu, eins og hjúkrun og móttöku mannanna bama. , Vilborg Haróardótti r. hóf mál sitt á þvi að minna á að litið hefði verið fjallaó um tölvu- byltinguna svokölluðu, allra sist þá hlið sem snýr að konum. Tölvu- byltingin er að skella yfir og varðandi framtið hennar og áhrif eru tvö sjónarmið á lofti. Ann- ars vegar rikir bjartsýni um auknar fristundir, hins vegar svartsýni, ótti un aukið atvinnuleysi verði ekki eitthvað gert. Spum- ingin er hver á að stjóme tölvubyltingunni, hver mur hagnast á henni? Verka- lýðsfélögin veróa að ræða hvernig atvinnuskiptingin á aó veróa, hvað eiqi að gera þegar fólki verði sagt upp. Það astti aö nota gróðann til aó búa fólk undir önnur störf, til enduimenntunar. Vilborq sagði, að það benti allt til þess að fyrst og fremst konur yróu fyrir baróinu á neikvæðum hliðum byltingar- innar. Tölvan hefur þegar hafið innreið sina i iðn- greinum, þar ssn mikil þró- un hefur átt sér stað. Byltingin sem framundan er verður i þjónustugreinum cg þar eru konur i lágt du aðspurðar segjast bera hag fjölskyldunnar fvrir brjósti, þo veit ég ekki til aó einn einasti stjóm- málaflokkur hafi mótað sér skýra stefnu 1 málefnum fjölskyldunnar, þó hafa allir flðkkar nýlega lýst þeirri skoðun sinni að þörf sé á bessu. En hvað hefur verið gert hingað til? eldra og bama - ætli það hafi ekki verið metió, eins og það heitir svo fallega "þjóðhagslega hadkvænara" að ná einstæðum foreldrUm út á vinnumarkaðinn. Hver er svo afstaðan til fjölskvldunnar í dag? - H ver er hin samfélagslega ábyrgð? Því verður ekki neitað að ýirsar jákvæðar aðgerðir hafa verið gerðar í mál- efnum f jölskyldunnar. Það hafa t.d. verið byggð dag- vistarheimili, það hafa verió byggðir Iferkamanna- bústaöir, nýverið samþykkt lög um feóingarorlof og fleira nætti nefna. Allar þessar aðgerðir eru þó einungis sem dbcpi í hafió - nú og ég ætla að leyfa nér að vera svo neikvæó að setja t.d. spumingamerki við hvort dagvistarheimili hafi verið byggð végna for- Fjölskyldan ber aðmestu leyti ábyrgö á sjálfri sér - ein og sér -, framfærslu sinni og ippeldi bams. Samfélagsleg ábyrgð er væqast sagt takmörkuó. Launapólitik hefur svo .len- gi sem elstu iiEnn muna verið þannig að eltki er hægt að framfleyta fjöl- skyldu af launum eins manns fyrir 8 klst vinnudag - þannig aó annaðrvort verður að koma til yfirvinna eóa launavinna beggja foreldra þegar um þá er aó ræða. Nú skyldi maður ætla aó launuóum störfum, sem ófag- lærður vinnukraftur. örtölvan er ódýrari en vinnuaflið og konur eru við kyaant vinnuafl, vegna þess að þær eru konur. Kyn- greiningin i störfum gerir tilfærslu illmögulega nana endurmenntun kani til. Kon- ur eru bundnar við ákveðin störf, þær eru illa skipu- lagðar faglega san hópur og reynslan sýnir okkur, að konur eru fómarlanb krepputima. Þvi veróa kon- ur að vera vel á verði og krefjast aógerða. En tölvan mun einnig skapa ný störf, sumir balda að þau vegi upp á móti hin- im sem lögð verða niður. Þar ættu konur að standa jafnt að vigi, en reynslan ■ er sú að konur fást við að pikka meóan karlamir stjóma. Hvers vegna? Jú, konur hafa ekki tæknimennt- un, þær fást ekki við stjómun. Þaó þarf að hvetja kcnur til að afla sér þekkingar, benda stelp-r um i skólum á aó þama er ný leið. Vió verðun aó reyna aó hafa áhrif á það hvemiq málin þróast. Við verðum.að krefjast styttri vinnutima - á sama kaupi-. Það verður aó huga að heilsufarinu þvi að tölv-' unni fylgir andleg þreyta, umræðan dugar ekki ein, enn sem kcmió er lokar fólk augunum, það verður að gera kröfur fyrst og fremst um endurmenntun. Konur verða að vera viðbúnar svo að þeim verði ekki enn einu sinni fómaó. Ýr loqadóttir ræddi um konur og menntun. 1 máli hennar kcm fram, að konur sækja sér meiri menntun en Frh. á bls. 20 samfélagið kæmi til móts við þarfir bama og for- eldra meðan þau vinna utan heimllis. Nix - dagheimil- ispláss fá nær einungis einstæðir foreldrar - þeir foreldrar sem eru I sairbúð eóa hjóiabandi nega greiða helming af lægstu launum fyrir daggæslu fyrir eitt bam. Skólinn sinnir eingcngu fræðslchlutverkinu þar er uppeldishlutverki gagnvart bömum aó öðru leyti sama og ekkert sinnt og umönnunn arhlutverki alls ekki. Samfelldur skóladagur og nötuneyti í skólum er enn fjarlægur draumur. Að allir þurfi þak yfir höfuðið hefur ekki vsrió viðurkennt sem ábyrgð sam- félagsins. Heldur em húsnæðismál einkamál fólks. sem því ber að leysa a hinn viðurkennda hátt meó að verja bestu árum as/innar i ilómiausan þrældóm fyrir steinsteypu eða hrekjast á milli leiguhúsnæóis og vera á götunni á víxl. Og fleira mætti auóvitað tína til. Afleiðing alls þessa er að fjölskyldan er alls ekki i stakk búin til að rækja hið margrómaða hlutverk sitt sem tilfinningalegt athvarf fyrir fjölskyldu- meðlimina. Saimerustundir f jölskyldunnar em sjald- gæfir atburðir og möguleik- aur til ják\æðra tilfinning- alegra samskipta, t.d. kyn- lífs, stórlega skertir vegnavinnuálags meðneim. Að framansögðu sýnist mér að negi draga þá álykt- un að kjamaf jölskyldan sé fyrst og fremst ódýrari og hentugri stofnun út frá hagsmunum ríkjandi stéttar Frh. á bls. 20 \

x

Forvitin rauð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.