Forvitin rauð - 01.06.1981, Qupperneq 11
Kynlíf Kynlíf Kynlíf Kynlíf Kynlíf Kynlíf Kynlíf Kynlíf
Viðtal við 24 ára karl. Barnlaus
Þó að fruraástæðan fyrir
kynlifi sé að viðhalda
mannkyninu er það sjaldnast
meðvitaóa ástæðan fyrir kyn—
mökum. Kynlíf er að sjálf-
sögðu flóknara mál en eðl-
islæg kynhvöt cg allir þeir
þættir sem spila inn í
gera kynlíf flókið cg
skenmtilegt. Kynlif er
largt frá þvi að vera bara
mökin sjálf, aðdragandinn
er stór hluti af því. Til
þess að fólk fái ful]næg-
irgu þarf meira til en bar4
samfarir. Þær manneskjur
sem i aðgerðunum standa
þurfa að vera óstressaðar
og það er aðdragandinn sem
á að tryggja það. Geta tij
að fá fullnægingu fer
alveg eftir aóstæðum, t.d.
ef verió er að baslast i
þessu eftir ball eða partý
undir mianiklum vimugjafa-
áhrifum þá eru líkumar
til aó fá fullnægingu mun
minni.
Ein ástæðan fyrir þvi
að karlar fá frekar full-
nægingu en konur gæti ver-
ió að það eru yfirleitt
þeir sem sjá mestan part-
inn um framkvændimar, þ.e.
að hann á bæði að sjá um
sig og konuna, en hver er
sjálfum sér næstur.
Ef litió er liffræðilega á
hlutina þá er það mikil-
vægara að karlinn fái full-
nægirgu, það er upp á
frjóvgun. Það er þó aug-
ljóst mál aó það er best
fyrir báóa aóila að báðir
fái sitt.
Fyrstu hugmyndir san
krakLkar fá utt kynlif em
yfirleitt frá götunni og
svo sorpritin og útkcman
eftir þvi. Miklu meira
hugsaó um magn en gæði.
Maður var ekki með mönnum
fyrr en hægt var að segja
einhverjar krassandi kyn-
lífsreynslusögur. Min
fyrsta reynsla voru klúð-
ursleg fargbrögð þar sem
rúmið brotnaði á endanum
cg ég var rekinn út af móð-
urinni meó þeim uitmælun að
staðurinn væri ekkert
pútnahús.
1 skólanum var ekkert
san heitið gat kynfræðsla,
það var jú reyndar farið
á hundavaði yfir þessa
margfræju b.ls. 82 i
heilsufræðinni en þaó var
engin kynf ræðsla, heldur
liffræðilegar útskýringar.
Ekki töluðu foreldramir
heldur um kynlif. En
þetta var tvimælalaust það
sem efst var á baugi á
þessum aldri, svona upp úr
12 ára aldri.
Við töluðum leil ósköp
um kynlíf en meðal strák-
anna voru umræðurnar yfir-
leitt mjög yfirborðskenndai
og oft i grobbsögustil.
Ekki var talað um vandamál
enda var sagt að þetta væri
ekkert vandamál fyrir
stráka. En fljótlega rak
maóur sig á aö þetta var
ekki allt eins cg í sjampó-
auglýsingu heldur bara tvær
manneskjur að bögglast ofan
á hvor annarri. Það var að-
allega að maður talaði af
alvöru um þessi mál við þær
stelpur sem maður var með.
En þetta var allt á til-
raunastigi og maður hélt að
stellingamar skiptu megin
máli. Svo aó með aukinni
reynslu áttaði maður sig á
því ,að eftir san sambandið
var nánara og kynnin meiri
þvi innihaldsrikara varð
kynlifió og að heilinn og
tilfinningarnar spila yfir-
leitt stærsta hlutverkið.
Það er ekki hægt að negla
niður einhvern fastákveðinn
aldur san fólk á að byrja
að hafa mök. Æskilegast
væri að fólk eldist upp i
þvi að þetta væri sjálfsagó-
ur hlutur og ekkert feimnis-
mál og byrjaói þegar það
hefði likamlegan og andleg-
an þroska til þess, sem er
auóvitað mjög mianunandi
fyrir hvem einstakling.
I dag er kynlífsumræða
ekkert vandanál þótt kynlif-
ið sé út af fyrir sig stórt
mál og ég get rætt mitt kyn-
lif bæði við konur og karla.
Kynlif er nauósynlegur
hluti tilverunnar, ef það
er ekki til staðar er mað-
ur alltaf að leita þó svo
aó hægt sé að vera án þess
um tíma. Ég myndi skil-
greina kynlíf:Samfarir og
allur leikurim bæði á
undan og eftir. Alveg frá
fyrsta augnatilliti. Ég
gæti þó ekki skilgreint
snertingu við konur sem
kynlif, þar sen þær höfða
mima til min san kynverur,
Það san ég varð kannski
mest undrandi yfir þegar
ég kynntist konum sem voru
lesbiur var, aó þaar upp-
lifa semband sitt hvor við
aóra eins og ég gagnvart
karlmami. Hanosexúalisni
á tvimælalaust rétt á sér.
Minar tilfimingar hneigj-
ast einfaldlega ekki i þá
átt.
Það mikilvægasta vió
mina kynlifsreynslu er, aö
Hjónaband er hræðilegt
fyrirkomulag! yt’,xrúr“‘1""u
ég hafði svo góóar vinkon-
ur til að tala um kynlif
viö. Á timabili töluðum
vió um kynlif dagim út og
inn og lærðum liklega mest
af þvi.
Ég byrjaði ekki að sofa
hjá fyrr en i menntaskóla.
Auðvitað hafði ég prufað
aó kela áóur en aldrei þor-
að að fara alla leið. Það
var ekki fyrr en ég kymt-
ist strák sem ég treysti
að ég leyfði honum að halda
áfram. Mig dauðlangaði
svo san líka en var dauó-
hrædd við meyjarhaftið san
var svo slitió þegar til
kastanna kan. Hefur lík-
lega slitnað i leikfimi
eða eitthvað álika. Eftir
þessa fyrstu reynslu san
ég man óljóst eftir, fórum
viö að sofa saman og virki-
lega aö pæla i kynlifinu.
Mér famst þetta voða gott,
ég hafði eiginlega aldrei
spekúlerað i kynlifi i san-
bandi við mim eigin lik-
ama, hafði t.d. aldrei fró-
að mér aó neinu marki. En
eins og ég sagði, þá var
eitt það mikilvægasta i
sambandi við mina reynslu
það, að geta talað við vin-
konur minar um þau vanda-
mál er upp kanu. Við töl-
uðum mjög opinskátt um
hlutina og útlistuóum okkar
reynslu i anáátriðum hvor
fyrir amarri. Við reyndum
að leysa í sameiningu þau t
vandamál sem upp kanu cg
töluöum siðan við strákana
san við.vorum meó. Áður en
fariö var út i að reyna við
stráka þurftu vinkonumar
að samþykkja viðkcsnandi, ef
þær höfðu eitthvað út á þá
að setja þá voru þeir úr
sögunni. 1 dag tölun við
stelpurnar emþá saman um
kynlíf en á allt aman
hátt. Vandamálin eru lika
amars eðlis og auðvitaó
erum vió orðnar sjálfstæð-
ari i karlavali. Á þeim
tima kanst maður lika i
kymi við fólk eða klfkur
i gegnum það aó vera með
strákum og það hefur ör-
ugglega ráðið einhverju ura
þær kröfur san maður gerði
til piltama.
Sú kynlifsfræósla san
maður fékk var mest i
creanum samtöl við vini.
Rauða kverið var oq lesið
sujaldama á milli í
qaqqó. Nauðsynleg bók það.
I landsprófi fenqum við í
gegn aó fá kynfræðslu en
það var ekkert til að
byggja á. Eim frakkur
strákur í bekknum impraði
, á þvi hvernig þetta vasri
nú, hvort við fengjum ekki
að hafa kynfræðslu. Öt-
konan varð sú, að ham var
látinn halda fyrirlestur
san ham og gerði. Ham
útskýrði fyrir okkur
leynfiardcána kynlifsins meó
því aó likja kynfærum við
þumalputta á vettlingum og
svo á eftir fengum við að
sjá kynfræðslumynd um svin
Einhvern vegim fam ég
ekkert sameiginlegt meó.
mér og svinum.
„Getnaðarvamir"
Getnaóarvarnir eru eilifðar-
vandamálið. Aðeins ein
getnaóarvöm snýr að karl-
mömun, snokkurim. Að
minum dómi er ham gjörsam-
fega glataður. En svo eru
það þær sem snúa að konunni.
Pilluna þekki ég einna best
en hún er mjög vafascm vegna
þeirra hliðarverkana san
hún getur haft. Ef ég væri
kona tæki ég aldrei pilluna
því að ég hefði enga mcgu-
leika á aó vita hvaða rösk-
un á mimi likamstarfsami
hún gæti haft i för með sér.
Stikkpillan eða froða geta
reynst ágætlega. Ég spyr
konur vfirleitt @kki að bví
Mín reynsla er aó það til-
heyri fortióimi. Þetta
er meira eins og tafl, efb
ir fyrsta leik biður þú
eftir mótleik og það hver
á fyrsta leik er alveg und-
ir aðstæðum kcmið. Aftur
á móti em aðferóirnar
gjörólikar eftir bvi hvort
kvnið a í hlut. Þectar
kona revnir við karl bá er
vfirleitt meira falið, hún
aefur í skvn undir rós að
hin hafi ekkert á móti bví
að kvnnast viðkanandi nán-
ar cg svo ætlast hún til
aó karlinn taki af skarið.
Viðhorf þjóðfélagsins eru
lika þannig, að ef kona
gengur hreint til verks,
þá tekur hún stóra áhættu,
Eru skoðanir þjóðfélagsins
ekki skoðanir einstaklinga?
hvort þær noti getnaðarvam-
ir enda fer ég yfirleitt
ekki upp i rúm við þær að-
stæóur að byrja þurfi á þvi
að spyrja un getnaðarvamir.
Og ef þær eru ekki til staó-
ar er hægt að sleppa beinum
ssmförum cg kela i staðim.
„Samskipti kynjama"
Maður hefur yfirleitt
þörf fyrir og vill gjaman
haf a eitthvert náið samband
við konur. Raunar er maður
stöðugt, án þess aó það sé
meðvitað, að leita að einh
hverri til að fara á „fast"
með. Yfirleitt eru öll
skot einhverskonar tilraun-
ir. Maður sér konu, kym-
ist henni og svo kemur i
ljós hvort leiðir liggja
saman. Oft er það fyrir-
fram vitað að sambandið
veróur ekki til langframa.
En einhvers staðar aftur i
kolli geri ég ráð fyrir að
binda trúss mitt við ein-
hverja konu til langframa.
Ég hef orðið var við þá
skoðun hjá itörgum konun, aó
það sé alltaf hlutverk karl-
mamsins að hafa frumkvæðið.
hún gæti verið talin laus
á kostum o.s.frv. Karlim
getur líka gefið ýmislegt
i skyn en í flestun til-
fellum verður ham að taka
af skarið.
„Framhjáhald"
Ég er á móti framhjá—
höldum vegna mimar
reynslu af þeim. Un leið
cg fólk er farið að gefa
sanböndum sinum eitthvert
nafn þá á líka að standa
undir þvi cg vera hvort
öðru trútt á meðan það er
ekki þvinguð trúmennska.
Framhjáhald er að minum
dcmi engu siður ótrúm
memska við sjálfan sig
en við þam san maður
heldur framhjá. Meó þvi
er maður að særa aóra
manneskju son maður hefur
eða ætti að hafa sterkar
tilfinningar til. Ef fólk
finnur þörf til framhjá-
halds hlýtur það að þýða
að einhver feilnóta er i
sambandinu og framhjáhald
leysir engan vanda. Það
að allir sofi hjá öllum
Frh. á bls. 21
Þegar ég byrjaði að
sofa hjá kcm auóvitað upp
vandamálið i sambandi við
getnaðarvamir. Ég þorði
ekki að fara til læknis
en það bjargaði mér að ég
átti mágkonu sem lánaði
mér pilluspjald. Til aó
kynlif verði gott er mjög
mikilvægt að hafa getnað-
arvarnir á hreinu. Ég
dreif mig til læknis
skcmmu seima, það var
hörmulegt, hafði það sem
fyrirslátt að ég væri kvef-
uð og bullaói síóan erind-
inu út úr mér rétt áður en
ég fór. Ham var gamall
fjölskyldulæknir og tók
mjög jákvætt í þetta. Frum-
kvæðið til að útvega getn-
aðarvarnir kcm frá mér, ég
sagói stráknum frá því þeg-
ar ég var kcmin meó spjald-
ið i hendurnar. Við fórum
beint upp i rúm að riða.
1 dag er ég algjörlega rugl-
uð i sambandi við getnaðar-
varnir, i föstum samböndum
notar maóur pilluna en aðal*
vandamálið er þegar maður
er á lausu. Það hefur oft
kcmið fyrir aó ég hef ekki
notað neitt og það verður
alltaf algjör banmer ef
blæðingarnar kcma ekki á
réttum tima. Lifið fer
alveg úr skorðum þegar maðui
heldur að maður sé óléttur
þó að auðvelt sé aó fá fóst-
ureyðingu. Ég vil ekki eiga
barn núna en hvað gerðist ef
að maður yrði óléttur? Og
þaó þýóir litið að nota
fóstureyðingu sem getnaðar-
vöm.
Startpillan sem áður var
mikió notuð til að kcma af
staó blæðingum er stórhættu-
leg þvi að ef maður er ó-
léttur getur hún skaóað
fóstrið. Ég fékk hana rokki—
um sinnum á minum barmertima—
bilum. En þetta er mál son
þarf að pæla í og helst
þyrftu baðir aðilar að vera
jafn ábyrgir, reyndin er
hins vegar sú, að þegar ekkj
er föstu sambandi til að
dreifa þá situr maður einn
i súpunni og þorir jafnvel
ekki aó minnast á það vió
piltana að það gæti verið
að maður væri óléttur.
Þaó gæti kcmió til, að
ég vildi eignast börn i
framtiðinni en þá vildi ég
helst ekki ala þau upp ein.
Helst vil ég að allir i
kringum mig ali það upp með
mér, t.d. i kammúnu. Már
fimst „hjónabandið" hræói-
legt fyrirkcmulag. Frá því
að maóur fæddist hefur mað-
ur verið alinn upp i því
að maður ætti aó giftast og
þaó er ekki fyrr en fyrir
stuttu aó ég hætti aó hugsa
F rh. á bls. 21