Morgunblaðið - 02.11.1953, Side 5

Morgunblaðið - 02.11.1953, Side 5
í Mánudagur 2. nóv. 1953 MORGVISBLAÐIÐ 5 blaðið yrði „stórblað eftir ís- Jenzkum mælikvarða“ er löngu fram kominn. Það er ekki sízt [Vilhjálmi Finsen sjálfum að þakka, því að lengi býr að fyrstu gerð og hann gaf blaðinu þann foyr í segl, sem dugði. 1 ANDBLÁSTUR Stofnun ’útgáfufélagsins „Ár- yakurs“ var gerð að miklu um- talsefni í andstæðingablöðum Morgunblaðsins. Var m. a. fitjað Upp á tilhæfulausum söguburði Um hið mikla fjármagn, sem átti að standa að þessum félagsskap ©g yrði handbært til að standa Straum af rekstri Morgunblaðs- ins. I upphafi var tæpt á því, að lé það sem ætlað væri útgáfunni myndi nema einni milljón króna eða um það bil. En innan skamms var dregið úr þeim sögusögnum Cg þá talið að vissa væri a. m. k. fyrir að Morgunblaðið eða eig- lendur þess myndu hafa „milljón- arfjórðung", eins og það var orð- að, til umráða fyrir rekstur þlaðsins. Allar voru tölur þess- ar og ágizkanir úr lausu lofti gripnar. Það var fyrst eftir harða baráttu næstu fimm ár að hluta- fé útgáfufélagsins komst upp í 'J31 þúsund krónur. Þ. 5. nóv. 1919 var ráðinn rit- Stjóri í hið auða sæti Ólafs heit- Jón Björnsson Ins Björnssonar, Einar Arnórs- Bon prófessor. Hann hafði þá um skeið haft mikil afskipti af stjórn málum, enda var þessi fjölgáfaði maður orðlagður bardagamaður, Cf svo bar undir, í stjórnmálaerj- Unum. En afskipti Einars Arn- órssonar af daglegum rekstri blaðsins munu ekki hafa verið iinnur en stjórnmálagreinar, er bann að jafriaði ritaði heima hjá Sér. En hann reyndist ómissandi frá lagadeild Háskólans og lét því Bf ritstjórninni 31. jan. 1920. i l I I.EITAÐ EFTIR UMBÓTUM 1. júní 1921 réðst Þorsteinn Gíslason ritstjóri til blaðaútgáf- Jinnar, gamalreyndur og mikil- hæfur ritstjóri, skáld og bók- Inenritamaður. Færði hann í bú !Ar vakurs blað sitt Lögréttu, er t>á var sameinuð ísafoldarútgáf- imni. Litu menn svo á, að með sam- Siningu hinnar borgaralegu viku blaða ísafoldar og Lögréttu „ Inyndi hagur blaðanna vænkast. En Árvakur bjó við þröngan íjárhag og var það ýmsum félags- mönnum áhyggjuefni, er vildu íeggja sig fram til að sjá blöðum • Éélagsins borgið. Eitt af ráðun- Jim til þess var, að ráðinn var Bérstakur auglýsingastjóri við Morgunblaðið, en stofnandi blaðs lns og ritstjóri, Vilhjálmur Fin- Ben, hafði frá öndverðu haft að Uokkru leyti auglýsingasöfnun á bendi svo og féhirðir blaðsins, Irændi hans, Gísli Finsen. En Blík starfstilhögun reyndist ekki Bð öllu leyti heppileg og réðst Engilbert Hafberg kaupmaður til Morgunblaðsins sem auglýsinga- Btjóri. Reyndist það Morgunblað- Ieu hið mesta happ. Nokkru seinna, eða árið 1923, yar enn gerð sú breyting í fram- Evæmdastjórn blaðsins, að ráð- Ipn var sem gjaldkeri fyrirtæk- ► Austurstræti 5, þar sem blaðið var til húsa um nokkurra ára skeið. isins núverandi framkvæmda- stjóri þess Sigfús Jónsson. Hann var starfsmaður endurskoðunar- skrifstofu E. Manschers áður en hann kom að blaðinu. Hefur hann nú samfleytt starfað við Morg- unblaðið í rúm 30 ár, með þeirri trúmennsku gagnvart hag fyrir- tækisins sem að öllu leyti er frá- bær. Á þessum erfiðleikaárum voru það einkum þeir Jes Zimsep út- gerðarmajður, John Fenger stór- kaupmaður og Garðar Gíslason af félagsmönnum í Árvakri er leituðust við að sjá útgáfufélag- inu farborða. Fyrrgreindar ráð- stafanir til viðréttingar fjárhagi blaðsins munu fyrst og fremst hafa verið runnar undan rifjum þessara manna. RITSTJORASKIFTI En þrátt fyrir vinsældir og álit Þorsteins Gíslasonar ritstjóra, fækkaði kaupendum Morgun- blaðsins á ritstjórnarárum hans, og auglýsingar drógust saman, svo að stjórn útgáfufélagsins tók að svipast um eftir nýjum mönn- um, til að taka að sér ritstjórnina. Snéru stjórnarnefndarmennirnir sér til hins unga þingmanns Vest- ur-Skaftfellinga, Jóns Kjartans- sonar, er þá var fulltrúi lög- reglustjóra hér í Reykjavík. Hann hafði skrifað greinaröð í Morgunblaðið stjórnmálalegs Er stjórn Árvakurs bar upp ósk sina við Jón Kjartansson. að hann tæki við ritstjörn Morgun- blaðsins, setti hann það sem skil- yrði fyrir þátttöku sinni í rit- stjórninni, að Valtýr Stefánsson yrði annar ritstjórinn og þeir önnuðust ritstjórnina í samein- ingu. Þetta var um áramótin 1923—24. Þá hafði Valtýr Stef- ánsson nýlega gerzt meðeig- andi og meðritstjóri búnaðar- blaðsins Freys. Hann var að öðru leyti ókunnugur blaðamennsku. 1. apríl 1924 tóku þessir óreyndu menn við ritstjórn Morg- unblaðsins og ísafoldar. Utgáfa ísafoldar hafði þá legið niðri á 3. ár þar eð Lögrétta kom í henn- ar stað. YMSIR STARFSMENN FYRSTU ÁRANNA Þegar Jón Kjartansson og Val- týr Stefánsson tóku að sér rit- stjórn Morgunblaðsins, var einn blaðamaður auk þeirra við rit- Stjórnina, Jón heitinn Björnsson rithöfundur. Skúli Skúlason hafði þá. um skeið starfað við blaðið, en gerðist nú forstjóri Fréttastofu blaðamanna. Axel Thorsteinsson vann j ígripum við ritstjórnina næstu árin, og eins gerði Skúli þangað til hann flutti til Noregs. Fyrir 1924 voru m. a. þessir menn starfandi við blaðið um styttri eða lengri tíma Andrés Björnsson skáld, Baldur Sveins- jon blaðamaður, er síðar vann jm langt skeið við Vísi, Björn P. ECalman cand. jur. og Einar Sæ- nundsen skógarvorður. Vilhjálm- ir Þ. Gíslason var starfsmaður ritstjórnarinnar í tíð Þorsteins Síslasonar. En Árni Óla, er var ráðinn til blaðsins frá byrjun, avarf þaðan árið 1920, og var 5 ír í burtu frá ritstjórninni. Á þessum árum voru m. a. lónas Einarsson starfsmaður ís- [enzku stjórnardeildarinnar í Kaupmannahöfn og Helgi Tómas- son læknir, fréttaritarar blaðsins srlendis. I HUSNÆÐISHRAKI Frá því Morgunblaðið var stofnað og fram til ársins 1925 hafði skrifstofuhúsnæði blaðsins verið hér og þar um miðbæinn, í ísafoldarprentsmiðju fyrst í stað, í íbúð Vilhjálms Finsens í Tjarn- argötu 11, í Austurstræti 3 af- greiðsla, í Pósthússtræti (gamla pósthúsinu) bæði skrifstofur og afgreiðsla. Vitanlega var það daglegum erfiðleikum háð, að hafa skrifstofuna á einum stað, afgreiðsluna á öðrum og prenta blaðið á þriðja staðnum. Bót var það í máli, er bæði ritstjórn og afgreiðslu var komið fyrir í Austurstræti 5, gegnt ísafoldar- prentsmiðju, en auglýsingaskrif- Skúli Skúlason stofan komst aldrei fyrir í hús- næði Morgunblaðsins á því tíma- bili sem Engilbert Hafberg var auglýsingastjóri blaðsins. Hann starfaði hjá blaðinu til ársloka. 1936. Lengst af var auglýsinga- skrifstofa hans í Austurstræti 17. ___ i MORG UNBL AÐINU KOMIÐ FYRIR f „ÍSAFOLD“ Fyrir forgöngu Garðars Gísla- sonar, er þá var gjaldkeri félags- stjórnarinnar, gerðust þær breyt- ingar á högum blaðsins voriíP 1925, að ritstjórn og afgreiðsla- fékk inni í húsakynnum ísafold- arprentsmiðju, svo að þar var allt- á einum stað, ritstjórn, prent- smiðja og afgreiðsla. r ; í lágri viðbyggingu austan viðt hið upprunalega hús ísafoldar- prentsmiðju var enjlur fyrir löngu knmið fyrir „gángvél“, cr þá var kölluð svo, tfl að reka- prentvélarnar. Eftir að rafmagn- ið kom til sögunnar þafði þessi útbygging verið notuð fyrir tvær setningarvélar o. fl. % I þessu mjög takmarkaða hús- næði var nú korííið fyrir afgreiðslu, ritstjórn og bókhaldi blaðsins. Upp fra því hefur Morgunblaðið haft húsnæði fyrtr ritstjórn og rekstur í’lsafoldar- byggingunni, þó sá húsakostur hafi löngum, og ekki sízt á síð- ustu árum, verið all þröngur. Etv Björn Jónsson síðar ráðherra. reisti hús þetta fyrii: prentsmiðjtt sína og íbúð árið 1886, og ber hún enn vott um stórhug hans ogí framsýni á þeim árum. LESBÓKIN STOFNUÐ Á þessu sama ári, 1925, var það* orðið tilfinnanlegt hve lesmál Morgunblaðsins daglega var lítiðT Ekki voru tök á að prenta aðf jafnaði nema fjögurra síðu blöðt Þá var tekið það ráð að gefa útf ókeypis fylgirit á hverjum sunnu- degi, er var nefnt Lesbók. Vegn^. hins þrönga fjárhags blaðsins^. þótti ekki fært að lofa neinu unv framhald þessarar útgáfu, encJa var Lesbókin fyrst í stað gefin út í einskonar tilraunaskyni og ekki hirt um að tölusetja eintök-" in. Útgáfan byrjaði á haustmán- uðum, þegar auglýsingar blaðs- ins voru með meira móti, einkuni á sunnudögum, og var þá í fyrstu létt nokkru af sunnudagsauglýs- ingunum á fjögurra síðu blaðinu með því að setja þær í LesbólC Lesbókin varð fljótt vinsæl og það svo, að áberandi var að áskrifendum blaðsins fjölgaði vi^ tilkomu hennar. Auglýsingar voru fljótt látnaí: hverfa úr Lesbókinni, til þess atF láta þær rýma fyrir því almenna fræðandi skemmtiefni, sem Lesr bókin hefur flutt frá öndverði^. í marz næsta ár réðst Árni Olgt að ritstjórninni að nýju. Var sip- : ráðstöfun gerð einkum með þa|F fyrir augúm að hann yrði liðtæk-- | ur við ritstjórn þessa vikúleg^- I fylgirits. Hefur hann á undanföriv um árum sannað í verki, að hanu ! sé réttur maður á réttum ■ stað. Á síðustu árum hefur hann^ | nær eingöngu gef ið sig að ritr- ! stjórn Lesbókarinnar til gagns og ! ánægju fyrir lesendur hennai. : Um skeið varð hann þó að hverfa frá ritstjórninni, þar sem hann. gerðist auglýsingastjóri blaðsinsr á árunum 1937 til 1946. Starfsfólk blaðsins á 20 ára afmæli þess árið 1933, ásamt þeim prenturum ísafoldarprentsmiðju, sem við það unnu. í fremstu röð: Aðalsteinn Ottesen afgreiðslumaður, Engilbert Hafberg auglýsinga- stjóri, Jón Kjartansson ritstjóri, Valtýr Stefánsson ritstjóri, Sigfús Jónsson gjaldkeri, Árni Óla blaða- maður. í annarri röð: Björgvin Benediktsson afgreiðslumaður, Óli V. Einarsson afgreiðslumaður, Þórunn Hafstein skrifstofustúlka, Heiga Jónasdóttir símavörður, Jóhanna Ólafsdóttir skrifstofu- stúlka, Guðmundur Kristjánsson innheimtumaður. í efstu röð: Sigfús Valdemarsson setjari, Ólafur Stefánsson setjari, Guðmundur Kristjánsson prentari, Karl Jónasson vélsetjari, Sigmar Björnsson vélsetjari, Magnús Stefánsson prentari. MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGA 8 SÍÐUR Haustið 1927, var það ákveðiðt að framvegis skyldi Morgunþlað - ið vera 8 síður á. dag, svp frenftk sem þess værj nokkur kostur me9 þeim vélum er útgáfan hafði tíl prentunai. Frarri til þessa tírría hafði það komið íýrir, að géfin. voru úþ stærri blöð en 4 síður og. vorú 'aukablöðin sturidum aðein* tvær siður að stærð" er þá vprut prentÖð í minni vél. Sú vél tók ekki/meira en tvær Morgunblað*- síður. Éftir að Morgunblaðið stækk,- aði upp í 8 síður á dag að si’að- aldri voru tvær prentvélar alltat hafðar við ptentunina. ís|ifpldar- þrentsroiðja útvegaðijxokkru síð- ar sérstaka brotvél, er sett va* :M}] 0 §|

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.