Morgunblaðið - 02.11.1953, Síða 6

Morgunblaðið - 02.11.1953, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Mánudagur 2 nóv. 1953 tengsli við þá vél er lauk prent- ninni. Brotvélin skilaði blaðinu amanbrotnu og samanhangandi síðum. Báðar voru þessar prent- élar að sjálfsögðu gerðar fyrir þókaprenntun. Var ganghraði leirra um 15 hundruð eintök á lukkustund. Þetta fyrirkomulag prentuninni hélzt allt til árs- is 1943. , ÓN ÞOBLÁKSSON VILDI ÍAMEINA ÍSAFOLD OG VÖRÐ I árslok 1929 vakti Jón Þor- wmmm Árni Jónsson frá Múla áksson, formaður Sjálfstæðis- lokksins, máls á því við stjórn irvaks, hvort ekki væri hentug- st fyrir málefni Sjálfstæðis- lokksins að sameina vikublöðin safold og Vörð, en flokkurinn lafði þá undanfarið gefið út /örð og staðið straum af útgáfu- ostnaðinum. Jón var á þeirri koðun, að hentugra væri það að msu leyti fyrir rekstur stjórn- nálablaða og framgang nytja- nála, að blöðin væru rekin af nstaklingum eða félögum. Á fundum sem haldnir voru í útgáfufélaginu um þessi áramót, var það samþykkt að útgáfu- félagið tæki að sér vikublað flokksins. er framvegis skyldi >era nafnið ísafold og Vörður. jkyldi Sjálfstæðisflokkurinn era nokkuð af útgáfukostnaði ikublaðsins. En ekki hefur JJiént verið hirt um að fram- ylgja þeim samningi til hlítar, ð því er snertir tillag flokksins il útgáfunnar, enda hefur Morg- inblaðið haft af því hag, bæði ainan og óbeinan, að forystu- nenn Sjálfstæðisflokksins hafa átið sér annt um að skrifa um elferðarmál flokksins og þjóð- innar í Morgunblaðið, með það vrir augum, að þessar greinar irtust einnig í vikublaðinu. Fram að þessum tima hafði lorgunblaðsútgáfan ekki verið í einu slíku beinu sambafidi við tarfandi stjórnmálaflokka í land- nu, eins og hún hefur verið síð- n. t'FIR FYRSTU TUGÞÚSUNDIN Árið 1943 var upplag blaðsins rðið það míkið, að engin leið ar til að ljúka við prentun þess síðu biaðs á viðunandi tíma yrir kaupendurna. Auk þess var laðið orðið næsta ófullnægjandi, æði fyrir lesendur og auglýsend- r, enda urðu hinar hæggengu bókapressur að skila rúmlega 11 þúsund eintökum yfir nóttina. Á árunum fyrir 1943 voru að- alstarfskraftar ritstjórnarinnar með ritstjórunum þeir ívar Guð- mundsson, sem mú er starfsmað- ur hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, og Pétur Ólafsson hagfræðingur. Hann starfið hjá blaðinu til haustsins 1942. Á með- an hann var starfmaður blaðsins var hann á kunnum slóðum, því í ísafoldarprentsmiðju er hann fæddur, og þar sleit hann barns- skónum, sonur Ólafs Björnsson- ar annars stofenda Morgunblaðs- ins og sonarsonur Björns Jóns- sonar ráðherra, stofnanda ísa- foldar. ívar Guðmundsson kom til blaðsins árið 1934 og var við það blaðamennskustarf fram til árs- ins 1951. Þegar starfsmönnunum fjölg- aði hafði hann á hendi frétta- stjórn innlendra frétta. Tvímælalaust var það ekki sízt þessum mönnum að þakka, að það tókst að þoka upplagi blaðsins upp fyrir fyrsta tug þús- unda með þeim þröngu og ófull- komnu útgáfuskilyrðum sem blaðið hafði haft fram til þessa. Og frú Þórunn Hafstein, er hafði á hendi þá nýbreytni við mm ■Vo&tUU* Jón Pálmason Sigurður Kristjánsson blaðið á þessum árum, að annast sérstaka kvennasíðu auk annarra daglegra ritstarfa. ISAFOLDARPRENTSMIÐJA FLYTUR í ÞINGHOLTS- STRÆTI EN MORGUNBLAÐIÐ FÆR AÐ VERA KYRRT Vorið 1943 flutti ísafoldar- prentsmiðja í hin nýju húsakynni í Þingholtsstræti 5. Rýmkaðist þá svo um í prentsalnum við Vall- arstræti, að rúm varð þar fyrir nýja hraðgengari prentvél er gæti afkastað stærra blaði en 8 síðum. Fyrir blöð með álíka miklu upplagi og Morgunbiaðið var 1943, hafa menn að jafnaði þa tegund véla sem venjulega eru kenndar við há’f-„rotation“. f þeim vélum eru blöðin prentuð af samanhangandi pappírsrúllu, í stað þess að bókapressurnar prenta á afmarkaðar lausar pappírsarkir. Fengin var frá Goss-verksmiðj- unni í Chicago slík prentvél, er getur afkastað. prentun 16-síðu blaðs í því broti, sem notað er á ísl. dagblöðum. — Ganghraði hennar á að vera um 3500 ein- tök á klukkustúnd. Var þessari nýju prentvél komið fyrir í véla- sal ísafoldar ásamt með setning- arvélum. Var þetta fyrsta prent- vélin af þessari gerð, er til lands- ins kom. Á sama tíma keypti Morgunblaðið tvær setningar- vélar, sem nota skyldi við prent- un blaðanna. En önnu.r tæki til prentunarinnar, útvegaði ísa- fold og allt starfslið Morgunblaðs ins var í hennar þjónustu nema þeir menn, sem önnuðust prent- un í hinni nýju prentvél. Þetta fyrirkomulag á sam- vinnu Morgunblaðsins og ísa- foldarprentsmioju hélst til 1. júlí 1948. Þá hafði Morgunblaðið afl- að sér þeirra tækja, sem þurfti til að annast prentunina að öllu leyti. Síðan hefur útgáfufélagið að öllu leyti annast prenunina. NÝIR STARFSMENN KOMA TIL SÖGUNNAR Um það leyti, sem hin merku tímamót gerðust í útgáfu Morg- unblaðsins, er fyrsta Goss-prent- vélin var tekin í notkun við prentunina, bættust nýir men að ritstjórninni, þeir Þorbjörn Guð- mundsson, er nýlega hafði lokið stúdentsprófi við Menntaskólann á Akureyri, og sr. Jens Bene- diktsson. Hann hætti við að taka að sér prestskap að afloknu námi og ákvað að helga sig blaða- mennskunni, enda gat hann gert sér vonir um glæsilegan blaða- mennskuferil. Morgunblaðið naut því miður allt of skamma hríð frábærlega fjölbreyttra gáfna Jens Benediktssonar. Þetta ó- venjulega lipurmenni mun áreið- anlega hafa verið meðal fjölhæf- ustu blaðamanna landsins. Hann andaðist skyndilega 1. desember árið 1946. Ýmsir hafa unnið við ritstjórn- ina um lengri eða skemmri tíma á þessum árum, m. a. þessir Guðmundur Ásmundsson cand. jur., frk. Margrét Indriðadóttir, er nú starfar að fréttaöflun út- varpsins, Gísli J. Ástþórsson frá Vestmannaeyjum, en hann hafði m. a. lagt stund á blaðamennsku- nám í Vesturheimi, Ásgeir Pét- ursson cand. jur., Stefán Hilm- arsson cand. jur., og á síðustu árum Bjarni Sigurðsson guð- fræðinemi og á síðustu misserum Gunnar Schram stud. jur. Eftir að Bjarni hafði samfleytt í nokk- ur ár unnið við ritstjórnina, hef- ir hann síðustu sumur unnið við blaðið fjölþætt störf, m. a. ritað greinar um guðfræðileg efni er sérstaka eftirtekt hafa vakið, skrifað fyrir Víkverja og erlend- ar fréttir o. fl. En Gunnar Schram hefir haft umsjón með æskulýðs- síðunni, ritað um stjórnmál, þing fréttir o. fl. Hann er meðal efnilegustu ungra manna í Sjálf- stæðisflokknum. Að sjálfsögðu hefur starfstil- högunin við ritstjórnina orðið smátt og smátt allt önnur en hún var á þeim tíma, er aðeins þrír Austurland, er hann gaf út næstu árin. Við ritstjórn ísafoldar tók Sigurður Kristjánsson 1931 og starfaði að henni næstu tvö ár. Árni Jónsson frá Múla kom nokkru síðar aftur að ritstjórn Morgunblaðsins og ísafoldar, og vann þar ásamt erindx ekastörf- um við Samband íslenzkra fisk- framleiðenda á árunum 1936 til 1939. Jón Pálmason, alþingismað ur og meðritstjóri Isafoldar og Varðar frá 2. október 1943 til s.l. vors. Sigurður Bjarnason frá Vigur vann í ígripum við Morgunblað- ið á námsárum sínum, en gerðist fastur starfsmaður ritstjórnar- innar árið 1947. Hefur hann að Sigurður Bjarnason til fjórir ménn höfðu ritstjórn- ina á hendi. Hefur hún enn tekið miklum breytingum síðan það tókst að stækka blaðið í núver- andi stærð þess. Breyttir og bætt- ir starfshættir við ritstjórnina eiga líka, að nokkru leyti, rót sína að rekja til þess, að á und- anförnum árum hefur myndast sérstök starfsstétt með þjóðinni, þar sem eru þeir menn sem starfa við blöðin og fréttasöfnun út- varpsins. Gera þessir menn að sjálfsögðu meiri kröfur til af- markaðs vinnutíma heldur en þeir fáu menn, er á undanförn- um áratugum unnu að ritstjórn Morgunblaðsins oft á tíðum nótt með degi, allan ársins hring, til að koma blaðinu út, eftir því sem þáverandi kringumstæður frek- ast leyfðu. STJÓRNMÁLARITSTJÓRAR Stjórnmálaritstjórar Isafoldar voru m. a. þessir á starfsárum Jóns Kjartanssonar við blaðið: Árni Jónsson frá Múla frá árs- byrjun 1930, en hann hafði þá um hríð verið ritstjóri Varðar. Nokkru síðar hvarf hann til Seyð- isfjarðar, stofnaði þar blaðið Pétur Ólafsson mestu haft stjórnmálaritstjórn- ina á hendi síðan Jón Kjartans- son tók við sýslumannsembætti Skaftafellssýsiu og fram á þenn- an dag. Væri óskandi að Morg'- unblaðið og Sjálfstæðisflokkur- inn fengi að njóta starfskrafta Sigurðar sem lengst í þessari stöðu hans. Síðan ívar Guðmundsson hvarf frá blaðinu, hefur Þorbjörn Guð- mundsson, sem þá var nýútskrif- aður stúdent frá Akureyrarskóla, haft á hendi umsjón með frétta- söfnun ritstjórnarinnar og niður- röðun efnis. Er hann frábær að regiusemí og áreiðanleik í hví- vetna. Áður hafði hann aðallega starfað að íþróttafréttum og öðru skyldu efni. Sverrir Þórðarson gerðist starfsmaður ritstjórnarinnar fyr- ir 10 árum, en áður hafði hann um skeið verið starfsmaður ; Landsbankans. Vinnur hann að- i allega að öflun og ritstjórn inn- j lendra frétta og er, sem kunnugt er, afkastamikill starfsmaður, áhugasamur og árvakur. Erlendu fréttirnar hafa þeir nú á hendi Þorsteinn Thoraren- sen cand. jur., Atli Steinarsson og Matthías Jóhannessen stud. mag. Þorsteinn kom fyrst að rit- | stjórninni í júní 1947, en lauk lögfræðinámi sínu samhliða rit- stjórnarstörfum árið 1952. Hefur hann af miklum dugnaði aflað sér víðtækrar þekkingar á þróun fvar Guðmundsson heimsmá'anna og er fjölfróður maður með afbrigðum. Atli Steinarsson kom að rit- stjórninni í júlí 1950 að afloknu stúdentsprófi. Skömmu síðar tók hann að sér íþróttafréttirnar *og hefur haft þær á hendi síðan. Auk þess vinnur hanu við er- lendu fréttirnar og hefur lagt mikla vinnu í ritstjórn „Daglega lífsins". Á síðasta ári bættist ritstjórn- inni nýr starfsmaður, Matthías Jóhannessen stud. mag, er bæði hefur unnið við erlendu fréttirn- ar og annast, meðal annars, að verulegu leyti þá erlendu bók- menntaþætti, sem birzt hafa í biaðinu við og við, skrifað „Dag- lega lífið“ með Atla af lipurð og smekkvísi o. fl. Hugþekkur sam- starfsmaður er má vænta mikils af í framtíðinni. Sigurlaug Bjarnadóttir, cand. mag., hefur á síðasta ári lagt stund á viðtöl í blaðinu og tekizt vel. Hefur hún auk þess aðalum- sjón með kvennasíðunni. Nýtur hún þar aðstoðar Önnu Bjarna- son, er auk þess vinnur við bæj- arfréttir og ýms önnur störf til léttis við ritstjórnina. Hefur hún verið við blaðið frá því í ágúst 1951. Að sjálfsögðu er ritstjórnln svo fámenn, enn sem komið er, að starfsskiptingin getur aldrei orðið nákvæm. — Menn verða iðulega að hlaupa í skarðið fyrir félaga sína, eftir því sem henta þykir á hverjum degi. Þá reynir á að samvinna sé hin bezta. Því án góðrar samvinnu og án ein- lægs samstarfs verða hin dag- legu störf naumast unnin sem skyldi. Enda hefur, sem betur fer, sá andi ráðið í ritstjórninni alla tíð og störfin fyrir það unn- ist léttar og ánægjulegar. Frá því á árinu 1941 hefur blaðið haft í þjónustu sinni loft- skeytamann, er vinnur að upp- töku frétta. Fjórir hafa þeir alls verið, er hafa haft þau störf á hendi. Fyrsta misserið Kjartan Steinback, þá tók við Haukur Jens Benediktsson Jóhannesson, þá Halldór Jóns- son, síðar ritstjóri Sjómar.na- blaðsins. Frá því 1. apríl 1946 hefur Guðmundur Eyþórsson haft það starf á hendi. Er það veigamikið fyrir erl. fréttaþjónustuna. Þá starfar hann einnig við frétta- ritstjórnina á kvöldin o. fl. FRÉTTARITARAR ERLENDIS Fréttaritara hefir blaðið að jafnaði haft erlendis. Lengst hef- Þórunn Hafstein

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.