Morgunblaðið - 19.06.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.06.1956, Blaðsíða 4
4 M ORCUNBLAÐJÐ 5>riðjudagur 19. júní Í95ð — Dagbók — Orðsending dr. Krlstins Ekki er KrLstinn alveg dauður og ekkert gerir hann kindarlega. Hyggst liann nú a<J henda út Könum heldur svona myndariega. Kinkar hann framan í komma sína kolli blítt og drjúgur mælir: — Berið þið Krúsjeff kveðju mína, komt nú hann og Rússar sælir. í dag er 171. dagur ársins. Árdegisfiæði kl. 3,21. Síðdegisflæði kl. 16,05. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Eoits-apótek, Apótek Austurbæj- ar og Vesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugar- dögum til kl. 4. Holts-apótek er op- ið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. « Brúðkaup • 6. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Gunnari Amasyni ungfrú Svana Rósa- mundadóttir, Hverfisgötu 28, — Hafnarfirði og Birgir Gunnars- son, lögregiuþjónn, Lindargötu 47, Reykjavíic. Heimili þeirra verður að Lindargötu 47. Einnig ungfrú Inga Vium Hans dóttir, Aðalstræti 8, Rvík og Bjami Hólm Bjarnason, lögreglu þjónn, sarna stað. Heimili þeirra verður að Aðalstræti 8, Rvík. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Magnea Koi- brún Leósdóttir, ICieppsvegi 18 og Jóhann Smári Jóhannsson, sjómaC ur, Skúlaskeiði 30, Hafnarfirði. — Heimiii ungu hjónanna verður ac Káteigsvegi 2, Eeykjavík. Nýlega voru gefin saman hjónaband ungfrú Gerða Helg. dóttir, Hverfisgötu 91, Reykjaví og Kári Borgfjörð Helgason, - Njálsgötu 49, Rvík. — Heimi' þeirra verður á Hringbraut lOf Keflavx'k. Á þjóðhátíðardaginn voru gefi saman í hjónaband af séra Birí O. Bjömssyni, fx-ænda brúöariiv ar, ungfrú Brynhildur Vilhjálm dóttir frá Bandarskarði, Skagr strönd og Sigurður Garðarso” son, Grindavik. Brúðhjónin verf næstu daga á Laugamesvegi 88. • Hjónaefni • Nýlega opinberuðu trúlofu sína ungfrú Erla Eiríksdótti venlunarmær, Keflavík og Birg' Valdemaisson, starfsmaður hj F. 1., Isafirði. Þann 17. júní opinberuðu trúlc un sxna ungfrú Jóna Sæmundsdót ir, verzlunai'mær, Grettisgötu ( og Ingi R. B. Björnsson, verzl unarmaður, Berg3taðasti-æti 56. Opinberað hafa trúiofun sinr Oktavia Erla Stefánsdóttir, verz! unai'skólanemi, Laugavegi 74c o' Anton Sveinsson, húsasmíðanem: frá Raufarhöfn, til heimilis Bai- ónsstíg 33. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Þórðardóítir, skrifstofumær og Leifur Péfurs- son, starfsmaður á Keflavíkur- flugvelli. Nýlega opinbenxðu trúlofun sína ungfi'ú Hólmfríður María Sig- urðardóttir, Árbakka, Eskifirði og Reynir E. Hóim, Sjóborg, Eski- firði. —• 17. júní opinberuðu trúlofun sína Sigríður Sveinbjörg Jakobs- dóttir, verzlunarmær, Laugavegi 49 og Jón Þorsteinsson, lögregiu- þjónn, Kirkjuteig 13, Keflavík. 17. júní opinberuðu trúlofun sxna ungfrú Bryndís Flosadóttir, Brávallagötu 46 og Ásmundur Helgason, Kirkjuteig 15. 17. júní opinbemðu trúlofun sína ungfrú Droplaug Benedikts- dóttir, Ljósaklifi, Hafnarfirði og Jón Hannesson, iðnnemi, Ásvaiia- götu 65, Eeykjavík. 17. júní opinberuðu trúlofun slna ungfrú ICristjana Magnús- dóttii', Bústaðavegi 51, Reykjavík og Már Vaidimarsson, Vestur- braut 24, Hafnarfirði. • Aímæli • 90 ára er í dag fyrrv. skipstj. og verlcstjóri, Jðhanne3 Hjartar- son, Vestui'götu 27. Jóhannes er xinn af þessum gömlu og góðu borgurum, sem aldrei hefur mátt vamm sitt vita, og alla tíð verið si- starfandi. Hefur mörgum orðið starsýnt á þennan aldraða heið- arsmann, þar sem hann hefur ver- 'ð að dytta að gamla húsinu sínu jða vinna í gaiðinum, þar til nú íyrir nokkrum dögum, að hann varð fyrir slysi, svo að hann ligg- ur nú í sjúkrahúsinu Sólheimar. Munu allir vinir hans senda hon- um beztu afmæliskveðjur og ósk- ir um fljótan og góðan bata. Sextugur er í dag Magnús Magnússon, Nesi, Grindavík. 50 ára er í dag Þóra Gísladótt- ir, stuttbylgjustöðinni á Vatns- endahæð. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá Reykjavík í dag til Akraness og til baka til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Kotka í dag til Svíþjóðai'. Fjal!- foss fer frá Antwerpen í dag til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 11. þ. nx. til New Yorlc. Gullfoss fór frá Leith í gærkveldi til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði 16. þ.m. til Hamborgar og Lenin- grad. Reylcjafoss fór frá Vest- mannaeyjum 17. þ.m. til Rotter- dam og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Siglufirði 16. þ.m. til Kaup mannahafnar og Hamborgar. — Tungufoss fór frá Seyðisfirði 17. þ. m. til Haugasund og Flekke- fjord. —• • Flugferðir • Pan American Flugvél er væntanleg til Kefla- vikur í fyrramálið frá New York og heldur áfram til Osló og Kaup mannahafnar. Til baka er fliigvél- in væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. Blindravinafclagi íslands hafa borizt þessar gjafir að und anförnu í fjáröflun fyrir leiSsögu hunda: — Frá skipshöfninni á M.m. Brúarfossi lcr. 2.600,00. G 50; S B 100; frá konu á Elliheim- ilinu Grund kr. 100,00; S S 500; frá Ólínu 100; frá Margréti Ras- mus 200; andvirði hvolps frá Carl sen kr. 600; L W 1.000; J H 100; G D 100. — Gefcndum færum við innilegustu þakkir, f.h. Blindra- vinafélags íslands (Þ. Bj.). Orð lrfsins: Og er hann kemur á þeim degi til að sýna sig dýrlegan í sínum heilögu og dásamlegan í öllum, sem trúað Uufa, því að vitnisburöi vorum fyrir yður hefur verið trú- að. (11. Þess. 1, 10). Til Skálholtskirkju 500 kr. frá óneíndum. — Beztu þakkir. — Jón Gunniaugsson. Leiðrétting’ í Moi'gunblaðinu, laugardaginn 16. jxxní 1956, birtist afmælis- kveðja til Sigurgríms í Holti, eft- ir Pétur Jakobsson, (P. Jalc.). — Þau mistök uiðu, að fyrirsögnin var Steingríms í Holti, en átti að vera tii Sigursríms í Hoiti, svo sem að ofan segir. — Ennfremur er síðasta ijóðlína fyrra erindis svo: höld — það sjáum véx-, en á að vera: hölda — þxxS sjáum vcr. — Þetta leiðréítist hér með og eri- hlutaðeigendur og lesendur biaðs- ins beðnir velvirðingar á þessu. ICjósið bindindissemi. — — Umdæmfcstúkan Áheit á Strandarkirkju Afh. Mbl.: A kr. 100,00; áheit Lára 50,00; V G 100,00; kona í Vestm.eyjum 100,00; H S 100,00; N N 50,00; N N 200,00; Ó O 50,00 Magni 50,00; K E 20,00; N Ó 100,00; þakklát kona 15,00; T 17 100,00; frá Bremenhaven 200,00; Sigr. Ólafsd., 100,00; L B 25,00 j H K 50,00; N N 10,00; N N 25,00; E S 100,00; Sv. G 20,00; J Þ 50,00; Páll 30,00; S IC J 50,00; M 10,00; E K 100,00; G E G 50,00; gömul kona 50,00; N S 150,00; S J 15,00; V I 100,00; N N 35,00; Guðrún 50,00; Guðrxin Jónsd., 20,00; J J 25,00; nafn- laust 10,00; S G 200,00; H G 50,00; Gréta 30,00; g. áheit E G L 50,00; g. og nýtt áh Akranesi 100,00; sju Vífilsstöðum 50,00; A B L G F S 50,00; E F 50,00; K B 20,00; Fríða 20,00; G G 10,00; ferðamaður 50,00; G H 20,00; Ó G 50,00; J K 50,00; G K 50,00; N N. 600,00; S G A 23; S 50,00; Á K 55,00; C Q 100,00; E J 100,00; G J 25,00; ónefndur 10,00; N N 200,00; G J 50,00; Þ V S 200,00; 2 áheit 30,00; S H 150,00; N N 15,00; F F 10,00; G Ó 10,00; H C 50,00; Guðbjörg 30,00; E Z 100,00; B C 50,00; D D 50,00; Á A 200,00; Magga 100,00; þakk- lát kona 40,00; ónefnd 100,00; G B 10,00; M P 75,00; N N 250,00; Magnús Halldórsson 110,00; R B 100,00; Eask., Eski- firði 200,00; Agga 20,00; ónefnd 10,00; S 10,00; G A B 300,00; skólastúlka 10,00; í bréfi 700,00; í bréfi 150,00; Æ J 20,00; S M 10,00; S J 100,00; Þ 150,00; Þ Þ Hafnarfirði 100,00; N N 10,00; A P 200,00; J G 10,00; J Á 50,00; ónefndur 150,00; ónefndur 20,00; Haddý 25,00; A B 20,00; Rúna 60,00; N N Eyrarbakka 20,00; P B 10,00; Magnea 50,00; N N 100,00; H S 20,00; H G 100,00; g. áheit 500,00; í bréfi 20,00; S—120,00; N Ó 150,00; G Læknar fjarverandi Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Jónas Sveinsson frá 4. máí til 12. júlí. — Staðgengill: Gunnar Ben j amíxiHSon. Elías Eyvindsson, júnxmánuð. Staðgengill: Axel Blöndal. Friðrik Björnsson júnlmánuð. Staðgengill: Victor Gestsson. Stefán Björnsson frá 11. júní til 15. júlí. Staðgengiil: Kristjana Helgadóttii’. Skúli Thoroddsen læknir verður fjarverandi til 9. júlí. Staðgeng- iil er Guðmundur Björnssan, læknir. — Valtýr Albertsson frá 9. júní til 7. júlí. — Staðgengili: Gísli Ólafsson. Ólafur Helgason frá 6. þ.m. til 6. júlí. — Staðgengill: Þói-ður Þórðarson. Nýiízku umferðarstjórn Á efri mynclinni sést stigabíll og efst í stiganum er komið fyrir s.iónvarpsmyndavél. Myndirnar koma fram á sjónvarpstjaldi i lög- i’eglustöð, en þaðan er umferðarljósunum á gatnamótunum stjórn- að (neðri myndin). Er þetta tilraun í umferðarmálum, sem nú er gerð í Hamborg. Reynist þetta vel, verður sjónvarpsmyndavéium komið fyrir á fleiri gatnamótum, svo að haegt sé að hafa yfirlit yfir umferðina og samræma umferðarljósin á hinum ýmsu gatna- mótum með hagkvæmum hætti. FERBINAMD Yeinstóllin kom i góðar þarfir • Útvarpíð • Þriðjudxrgur 19. júní: Fastir liðir eins og venjulega. 20,00 Stjórnmálaumræður í til- efni Alþingiskosninga 24. júní; fyrra kvöld. Ein umferð, 45 mín- útur, til haxxda hverjum framboðs flokki. Dagskrárlok laust fyrir miðnætti. Miðvikiidagur 20. júní: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50—14,00 Við vinnuna: Tónleik ar af plötum. 20,00 Stjóxmmála- umiæður í tilefni Alþingiskosn- inga 24. júni; síðara kvöld. Þrjár umfexðir, 20, 15 og 10 mínútur, til handa hverjum framboðsflokki. Dagskrárlok unx mjðnætti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.