Morgunblaðið - 19.06.1956, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 19. júní 1956
MORCUNBLAÐIÐ
15
„Pressuleikuriim“ er í
kvöld á Iþróttavellinum
Glæsileg afrek í 1500 m. hl.
kúluv. og slangarst.
þessa móts, sem veðrið skemmdi.
Þau verða eítirminnileg og gera
það að verkum, að næsta móts
er teðið með eftirvæntingu.
ÚBSLXT A FÖSTUDAGINN
110 m gr.hl. 1. Björgvin Hólm
ÍR, 16,3, 2. Daníel Halldórsson ÍR
17.4.
Spjótkast: 1. Björgvin Hólm ÍR
'52,78, 2. Sig. Pálsson KR 50,31, 3.
Trausti Ólafsson Á 49,90, 4. Ólaf-
ur Gíslason ÍR 48,38.
Hástökk: 1. Jón Pétursson KR
1,82, 2. Gísli Guðmundsson Á,
1,77, 3. Sig. Lárusson Á 1,72.
200 m hlaup: 1. Hilmar Þor-
björnsson Á 22,4, 2. Daníel Hall-
dórsson ÍR 24,0, 3. Sig. Gíslason
KR 24.2.
800 m hlaup: 1. Þórir Þorsteins-
son Á 2:05,1) 2. Svavar Markús-
son KR 2:05,1, 3. Rafn Sigurðsson
UÍA 2:10,6.
Sleggjukast: 1. Þórður Sigurðs-
son KR 50,28, 2. Þorvarður Arin-
bjarnarson UK 47,84, 3. Einar
Ingimundarson UK 46,05, 4. Páll
Jónsson KR 43,92.
5000 m hlaup: 1. Stefán Árna-
son UMSE 17:13,2, 2. Jón Gísla-
son UMSE 18:27,8.
Þrístökk: Björgvin Hólm ÍR
13,18.
4x100 m boðhlaup: Ármann
45.5, 2. KR 45,5.
ÚRSLIT 17. JÚNÍ
100 m hlaup: 1. Hilmar Þor-
björnsson Á 11,1, 2. Höskuldur
Karlsson UK 11,4, 3. Einar Frí
mannsson 11,6.
Kringlukast: 1. Hallgrímur
Jónsson Á 48,24, 2. Friðrik Guð-
mundsson KR 46.03, 3. Gunnar
Huseby 45,01. 4. Guðm. Hermanns
son KR 44.58.
Stangarstökk: 1. Valbjörn Þor-
láksson ÍR 4,15, 2. Brynjar Jens-
son Á, 3,40, 3. Magnús Pálsson Á
3,00.
400 m hlaup: 1. Þórir Þorsteins
son Á 50,1, 2. Haukur Böðvarsson
ÍR, 51,8, 3. Daníel Halldórsson ÍR
52,1, 4. Sigurður Gíslason KR 52,4.
1500 m hlaup: 1. Svavar Mark-
ússon KR 3:59,8, 2. Ingimar Jóns-
son ÍR 4:07,8, 3. Sig. Guðnason
ÍR 4:08,0, 4. Kristleifur Guðbjröns
son KR 4:10,2.
Kúluvarp: 1. Guðm. Hermanns-
son KR 15.68, 2. Skúli Thoraren-
sen ÍR 15.29, 3. Gunnar Huseby
KR 15,25. .
Langstökk: 1. Helgi Björnsson
ÍR 6,35, 2. Daníel Halldórsson ÍR
6,28, 3. Kristófer Jónasson HSH
6,22, 4. Björgvin Hólm ÍR 6,18.
1000 m boðhlaup: Sveit Ár-
manns 2:04,6, 2. ÍR 2:11,2.
¥ KVÖLD er „pressúleikurinn" á fþróttavellinum. „Pressuliðið"
JL — eða það af því, sem á heiv*a utanbæjar — er komið til
bæjarins og býr sig nú undir ,,orustuna“. Til þess að veita sem
sterkasta mótspyrnu þurfa þeir að ræða málin sín á milli og kynn-
ast, því liðið er skipað mönnum úr 6 félögum — úr þremur kaup-
stöðum landsins.
1500 m hlaupið'. Það var barizt
en svo sigraði Svavar glæsilega.
og Ingimar.
um hvern sentimetra framan af
Hér sjást Stefán, Sigurður, Svava.
f kvöld er það
Prófraun
í DAG leikur íslenzka lands-
liðið í handknattleik kvenna
sinn fyrsta landsleik. Leikur-
inn fer fram á Bislettleikvang-
inum í Oslo og leika þær gegn
norska landsliðinu.
Þetta er „prófraun" á ísl.
stúlkurnar fyrir sjálfa „eld-
raunina“ sem er Norðurlanda-
mótið í Finnlandi, en þar leika
þær afur við Noreg og svo
Danmörku, Svíþjóð og Finn-
land .
Á sunnudaginn kemur halda
þær svo til Finnlar.ds. Leika
þar fyrsa landslcik sinn þar
ámánudag, gcgn Danmörku.
Það er von allra, að þarna geti
orðið skemmtilegur leikur og að
hann gefi þann jákvæða árangur,
að sterkt landslið fari til Finn-
lands er liðið fer utan í næstu
viku. Sá er tilgangurinn með slík-
um leik sem þessum, að sjá 22
beztu knattspyrnumenn íslands i
leik, og velja úr því beztu 11
manna heildina. Vonandi hefur
val þessara 22 manna tekizt vel
— og vonandi tekst það vel með
þá 11, sem úti eiga að leika.
★
Hins vegar er það staðreynd, að
„pressuleikir" verða oft jafnir
og skemmtilegir, þó að fyrst sé
valið að öllu leyti í landsliðið,
áður en hugað er að hinu.
„Pressuliðsmenn“ hafa allt að
vinna. Þeirra er möguleikinn að
komast í landsliðið, ef vel gengur.
Það er því nauðsyn á, að þeir
geri sitt bezta og ef þeim tekst
það oft, eins og sjá má af
„pressuleikjum" fyrri ára t.d. á
s.l. ári er landsliðið sigraði
,,Pressuliðið“ með 3:2 og gerði
„pressuliðið" út um þann sigur
bví eitt markanna þriggja var
ijálfsmark.
Eitt er víst að alltaf er gam-
an að „pressuleikjunum“
rvernig sem fer. Það skiptir ekki
■nestu máli, heldur að í ljós komi
iver er breidd og máttur ísl.
mattspyrnu.
Liðanna hefur áður verið getið
'g er ekki ástæða til áð endur-
aka skipan þeirra. — Varamenn
vu þeir sömu fyrir bæði liðir.
g valdir af landsliðsnefnd og
i laðamönnum. Þeir eru nokkuð
margir núna eða 10 talsins og
eru: Markverðir Björgvin Her-
mannsson Val og Karl Karlsson
Fram. Bakverðir: Magnús Snæ-
björnsson Val og Hreiðar Ársæls-
son KR. Framverðir: Guðmundur
Guðmundsson Akureyri, Konráð
Adolfsson Víking, Helgi Jónsson
KR. Framherjar: Karl Bergmann
Fram, Dagbjartur Grímsson Fram
og Högni Gunnlaugsson Keflavík.
-
metra
Meiðsli hjd
pressunni
Það kom á daginn aff þaff
var ekki verra, aff „pressuliff-
iff“ hittist í gærkvöldi — kvöld
iff fyrir leikinn. Þegar gerff
var liðskönnun kom í ljós, aff
Ólafur Eiríkisson var ekki
orffinn góffur í fæti eftir
meiffsli er hann hlaut í Ieikn-
um Suffvesturland-Berlín.
Sýnt var í gærkvöldi aff ó-
ráff var aff ætla honum aff
leika í þessum leik.
Ellefu varamenn höfffu ver-
iff valdir til að hlaupa í skarff-
iff ef einhverjir hinna 22 leik-
manna meiddust. f gærkvöldi
var ákveffiff, aff Björgvin Iler-
mannsson Val, léki í marki
„pressuliffsins“.
Björgvin hefur aff vísu ekki
þá reynslu er Ólafur hefur
öfflast í stórum leikjum. En
Björgvin hefur sýnt þaff, aff
hann gefur ekki sinn lilut fyrir
lítiff. Þaff kann aff vera erfitt
hvaffa markverði sem er aff
verja niarkiff fyrir skotum
landsliðsframlínunnar. En viff
skulum sjá hvaff Björgvin
getur.
menn
Guffmundur Ilermannsson KR
átti glæsilega kastseríu. Ekkert
kast hans var undir 15 metrum. Skúli Thorarensen átti þrjú
Eitt kast hans var ógilt. Þaff var köst yfir 15 metra. Var þaff vel
hiff lengsta, fast aff 16 metrum, gert, því hann mciddi sig lítils-
— en hann studdi hendi niður háttar í hendi viff fyrstu kast-
og kastiff þaff var ógilt dæmt. tilraunina.
Gunnar Iluseby kastaffi lengat
15,25 metra.
farið að telja fram —, en varð
að hætta vegna meiðsla. f Stokk-
hólmi 1912 komst Sigurjón Pét-
ursson í undan-úrslit í Grísk-
rómv. glímu. f Berlín 1936 komst
Siguröur Sigurðsson í aðalkeppni
í þrístökki. í London 1948 kom-
ust 4 menn lengra en í undan-
keppni, Haukur Clausen í 100
m. hlaupi, Sigfús Sigurðsson í
kúluvarpi, Sigurður Þingeyingur
í 200 m bringusundi (í undan-
úrslit) og Örn Clausen, er varð
12. f tugþraut, en það má teljast
jafnt og aff komast í undan-
úrslit. í Helsinkileikunum 1952
komst Torfi einn upp úr undan-
keppni — I stangarstökki. — í
undankeppni fellur venjulega
helmlngur keppenda úr leik,
stundum, eins og t. d. í 100 m
hlaupi %—4 af sex í hverjum
riðlL Það er því strax mikill
sigur að komast upp úr undan-
rás eða undankeppni, því þarna
keppa aðeing fræknustu menn
hverrar þjóðar. — f Vetrar-leik-
uuum hafa íslendingar keppt
þrisvar: í St. Moritz 1948, í Nor-
egi 1952 og í Cortina 1956 (í vet-
ur). f St. Moritz var röð ís-
lenzkra keppenda nokkru aftan
við miðju í öllum greinum —
bezt í bruninu 64. af 111 kepp-
endum. f Noregi varð bezti ár-
angur, að Ásgeir Eyjólfsson varð
30. af 85 keppendum í svigi karla.
í Cortina í vetur var bezti kepp-
andi íslendinga, Eysteinn Þórðar-
son, 26. af 95 keppendum í svigi
karla og Einar V. Kristjánsson 17.
í sömu keppni. Sést á þessu, að
árangur skíðamanna okkar hefur
farið batnandi, miðað við keppi-
nauta þeirra í hvert sinn.
Nú er það svo, að Olympíu-
leikar eru háðir aðeins 4. hvert
ár. Er því oft svo, að fræknustu
menn heimsins og einstakra
þjóða keppa aldrei á Olympíu-
leikum, eða njóta sín þar ekki,
af því að getuhámark þeirra
lendir á milli leika. Svo var t. d.
uip Norðmanninn Charles Hoff,
er lengi var fræknasti stagnar-
stökkvari beimsins; hann gat
aldrei keppt í þeirri grein á
Olympíuleikum. Að vísu keppti
hann á leikunum í París 1924,
en gat ekki keppt í aðalgrein
sinni vegna meiðsla. Vannst sú
grein þá á miklu lélegri árangri
en heimsmet hans var þá. (Hæst
stökk Hoff 4,26 m.). Þannig var
og um Cornelius Warmerdan, er
setti hið óviðjafnanlega stangar-
stökksmet sitt, 4,79 m, á seinni
styrjaldarárum (1943), svo var
einnig um fyrrverandi heims-
metshafa í tugþraut og kúlu-
varþi, Sievert og Torrance og
ýmsa fleiri.
Á
Ef Olympíuleikar hefðu verið
háðir þau árin, 1950—51, sem við
áttum fræknustu íþróttamenn í
frjálsum íþróttum, er ekki ólík-
legt — svo varlega sé talað —
að við hefðum ekki aðeins unnið
stig á leikunum, heldur einnig
verðlaun. Tugþrautarmet Arnar
Clausen er talsvert hærra en
Mathias sigraði á í London 1948
og svipað og 2. maður í Helsing-
fors 1952 hafði. Sigurvegarinn í
stangarstökki í London stökk
sömu hæð (4,30 m.) og Torfi
stökk bæði þessi ár. En með
sömu hæð hefði hann orðið jafn
5. manni í keppninni í Helsinki.
í London 1948 var 2. maður með
líka kastlengd í kúluvarpi (16,68
m.) eins og met Gunnars Husebys
(16,74 m.), en með sömu kast-
lengd hefði Gunnar orðið 5. mað-
ur í Helsinki. Og fleiri íslenzkir
íþróttamenn unnu afrek á þeim
árum er jöfnuðust við úrslitaaf-
rek í Olympíukeppni. En það er
smáþjóð algerlega ofviða að við-
halda slíkum afreks-„standard“
eða færa hann að vild yfir á aðr-
ar íþróttagreinar — slíkt er að-
eins á færi stórþjóða með miklu
mannvali. (Þetta er það, sem
sumir blaðamenn okkar telja
vanza og þjóðarhneisu að mis-
tókst í Cortina). Nokkrir þess-
ara stórafreksmanna okkar
kepptu of ungir og óþroskaðir á
Lundúnaleikunum tU að njóta
sín, en entust ekki til keppni á
Helsinkileikunum, r<? ýmsum or-
sökum óviðkomandi íþróttaferli
þeirra. Þetta, sem að framan er
sagt, sýnir, að ekki er vonlaust
jafnvel fyrir smáþjóðir, að eiga
menn í fremstu röð á Olympíu-
leikunum, þótt róðurinn þyngist
nú óðum í því efni, þar sem stór-
þjóðirnar leggja sHkt ofurkapp
á sigurvinninga, að þær skirrast
ekki við að brjóta höfuðreglu
Olympíuleikanna og tefla fram
dulbúnum atvinnumönnum.
En þessi ágætu afrelt íslenzkra
íþróttamanna eru vel kunn með-
al íþróttamanna í flestum lönd-
um heims, þótt þau séu ekki unn-
in á Olympíuleikum, og á meðan
við eigum allmörg þjóðarmet í
íþróttum sem aðeins stærstu þjóð
ir heimsins hafa farið fram úr,
þurfum við ekki að kvíða því að
vera taldir liðleskjur eða eftirbát-
ar annarra þjóða, jafnvel þótt
keppendur okkar séu ekki meðal
þeirra fremstu á Olympíuleikun-
um. Ó, Sv.