Morgunblaðið - 19.06.1956, Blaðsíða 22
22
MORCVISBLAÐIÐ
í>riðjudagur 19. júni 1956
GAMLA
? ^Spr
— Sími 1475 —
Litla dansmœrin
(Dance Little Lady).
Hrífandi ensk úrvalskvik-
mynd í litum — kom sem
framhaldssaga í „Familie
Journalen" í fyrra undir
nafninu „Bristede drömme“.
Mai Zetterling
Terence Morgan og
Mandy Jitla
Aukamynd með ísl. tali:
Fjölslcylda nianna
(Tlie Family of Man).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
—__’ s
Tálsnörur
stórborgarinnar
(Playgirl).
Spennandi ný amerísk kvik
mynd úr næturlífi stórhorg
arinnar.
SheJley Winters
Barry Sullivan
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— Sími 1182 —
Bankaránið
(Vice Squad)
Afar spennandi, viðhurða-
rík og vel gerð, ný, amerísk
sakamálamynd.
Edward G. Rohinson
Paulettc Goddard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Stjömuhíó
Orustan
í eyðimörkinni
(Last of the Comanches).
Hörkuspennandi og við-
burðarík, ný, amerísk mynd
í Technicolor, um viðureign
lögregluforingja við Indí-
ána á sléttum Nýju Mexico.
1 aðalhlutverki hinir vin-
sælu leikarar:
Broderiek Crawford
Barbara Hale
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Pantið tíma í sima 4772.
Ljósniyndastof an
LOFTUR h.f.
Ingólfsstræti 6.
Bleika bókin nr. II.
Samfundir
í feluieik
framhald af ritinu: „Þegar ástin grípur
unglingana“. Nýútkomið og fæst í verzl-
unum á Akureyri. Aðeins 150 eintök,
tölusett . Verð kr. 150,00 eintakið.
Útgefendur.
Sjállstæðismenn
í Keilnvík
sem styðja vilja starfsemi flokksins eru vinsamlegast
beðnir að koma framlögum sínum í skrifstofuna, Hafn-
argötu 46.
Skrifstofuhúsnæði
ca. 70 ferm., til leigu í Garðastræti 6.
Upplýsingar í síma 82420.
— Sími 6485 —
Syngjandi stúlkur
(The girl rush).
Leikandi létt, ný, amerisk
ný dans- og söngvamynd í
Iitum. Aðalhlutverk:
Rosalind Russell
Fernando Lamas
Fddie Albert
AUKAMYND:
Fegurðarsamkeppnin í Tí-
voli. — Tekin af Óskari
Gíslasyni. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIWBtiSlD
KÁTA EKKJAN
Sýningar í kvöld, miðviku
dag og fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá S
kl. 13,15—20,00. — Tekið ‘
pöntunum, sími: S
línur. — ^
tvær
á móti
8 23455,
Pantanir sækist daginn fyrir |
sýningardag,
öðrum. —
seldar S
S
s
0g(
Bráðskemmtileg dans-
söngvamynd, í litum með:
Belty Hulton og
Fred Astaire
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KEFLAVIK
Stúlka, vön heimilisstörfum,
óskast í 4—5 mánuði. — Sér
herbergi. Uppí. í síma 192,
Keflavík kl. 2—5.
Einhleyp kona
Vel verki farin og reglusöm
óskar eftir ráðskonustöðu í
sumar eða lengur. Helzt
hjá 1—2 mönnum. Gott hús
næði áskilið (og helzt sími).
Tilb. sendist Mbl. fyrir
föstudag, merkt: „Gagn-
kvæmt — 2703“.
I B U Ð
Eldri hjón með 14 ára
gamla dóttur, óska eftir 2ja
til 3ja herbergja íbúð til
leigu. Helzt á hitaveitusvæð
inu. Keglusemi. Árs fyrir-
framgreiðsla, eða eftir sam
komulagi. Upplýsingar í
Bezt að auylysa í Morgunblaðinu*
síma 81332.
— Sími 1384 —
ERFINCINN
(Arvingen).
Bráðskemmtileg, ný, dönsk
stórmynd, gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu eftir Ib
Henrik Cavling. — Sagan
hefir birzt sem framhalds-
saga í Tímanum undanfarn
ar vikur. Aðalhlutverk:
Poul Reicbbardt
Astrid Villauine
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— Sími 1544 —
Marsakongurinn
(Star and Stripes Forever).
Hrífandi, fjörug og skemroti
leg, amerísk músikmynd, í
litum, um æfi og störf hins
heimsfræga hljómsveitar-
stjóra og tónskálds
John Philip Sousa
A ialhlutverk:
Clifton Webb
Debra Paget
Robert Wagner
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
\ Hafnarfjarðarbió
Sími 9249
Cullna hafmeyjan
Skemmtileg og íburðamikil, v
ný, bandarísk litkvikmynd. •
S
's
s
Walter Pidgeon S
Sýnd kl. 7 og 9. $
S
Estlier Williams
Voctor Mature
Bæjarbió
— Sími 9184 —
ODYSSEIFUR
Itölsk litkvikmynd, byggð á
frægustu hetjusögu Vestur-
landa. —
HILMAR FOSS
lögg. skjalaþýð. & dómt.
Hafnarstræti 11. — Sími 4824.
RACNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður.
Lögfræðistörf og fasteignasala.
Laugavegi 8. — Símj 7752.
Horður Ólafsson
Málfltitningsskrifstofa.
Smiðjustíg 4. Símj 80332 og 7*>73.
Kristján Cuðlaugssor
bæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími kl. 10- 12 og 1—5.
Austurstræti 1. — Sími 3400.
Gísli Einarsson
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 20B. — Sími 82631.
Aðalhlutverk:
Silvana Mangano
(sem öllum er ógleymanleg
úr kvikmyndinni „önnu“.
Kirk Douglos
Sýnd kl. 3, 7 og 9.
Þórscafe
DAIMSLEIKUR
að Þórscafé í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.
Gömlu og nýju dansarnir
f kvöld klukkan 9
Hljómsveit Svavars Gests.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
BEZT AB AVGLfSA
t rvmcjjNBLAÐINV
Hestamannafélagið FÁKUR
Fundur verður fimmtudaginn 21. þ.m. kl. 8,30 í Tjarn-
arcafé uppi. Fundarefni: Skeiðvallar- og hagbeitarmál.
Þeir, sem eiga hesta í Geldinganesi eru sérstaklega á-
minntir um að mæta á fundinum.
STJÓRNIN.