Morgunblaðið - 19.06.1956, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 19. júní 1956.
MORGIJTSBLAÐIÐ
lf
ÍBIJÐIK
Höfum m. a. til sölu:
3ja herb. rúmgóða hæS á
hitaveitusvæði í Austui-
bænum.
Eiiibýlishús í Smáfbúða-
hverfinu.
Heilt hús með 3 íbúðum og
verkstæðishúsnæði, við Óð
insgötu.
4ra herb. hæð með sér inn-
gangi, á Melunum.
Einbýlishús við Borgarholts
braut, með fullgerðri 3ja
herb. glæsilegri íbúð á
hæðinni og ófullgerðu risi
sem getur verið 2 herb.
Timburhús á eignarlóð, við
Bergstaðívstræti. 1 hús-
inu eru 2 íbúðir.
Tíinbýlishús við Langholts-
veg.
I.itiS hús sem verið er að
innrétta, við Borgarholts-
braut. Byggingalóð fylg-
ir ásamt samþyloktri
teikningu.
Einbýlishús með 5 herb. í-
búð, við Kársnesbraut.
4ra herfa., vönduð efri hæð
með bílskúr, við Mávahlíð
3ja herb. rishæð í sama
húsi.
Fokheld 2ja herb. hæð við
Rauðalæk.
5 lierb. fokheldar hæðir við
Rauðalæk, Bugðulæk, —
Kleppsveg og Grænahlíð.
Málflutningsskrifstofa
VAG.NS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 4400.
Ég hefi fil sölu:
Álnavöruverziuln á krossgöt
um við Miðbæinn.
Einbýiishús ásamt stórri
lóð, hænsnahúsi, jarðhús
og bílskúr, í Smálöndum.
Fokheldar 3ja herb. hæðir
við Suðurlandsbraut.
Einbýlishús i Hveragerði.
Laust strax.
Fokheld 4ra herb. hæð í
Laugameshverfi.
10 herb. einbýlishús við
Miðbæinn.
% hús á Melunum, glæsilegt
og vandað.
5 herb. íbúðarhæð við Leifs
götu.
3ja herb. hæð við Hringbr.
Sumarbústaður við Þing-
vallavatn.
5 herb. íbúð við Hringbr.
Eínbýlishús í Kópavogi.
Steinhús, hæð og ris, í Sel-
ási, ásamt stóru eignar-
landi. Fæst í skiftum fyr
ir íbúð í bænum.
4ra herb. rishæð við Nýbýia
veg. —
Einbýlishús við Langholtsv.
4ra Iverh. hæð við Lang-
holtsveg.
Nýjar 3ja og 4ra herb. íbúð-
ir við Holtsgötu.
Eokhcldar íbúðir við Klepps
veg. —
4ra herb. íhúðir við Skóla-
braut. —•
3ja og 5 herb. hæðir við
Sogaveg.
Pétur Jakobsson
löggiltur fasteignasali.
Kárastíg 12. Sími 4492.
Pússningascmdur
Fínn og grófur. Sími 82818
og 10-B, Vogum, Hábæ, ekki
sími 81034. —
Geymið auglýsinguna.
Spun-nælon-
herrasokkar
Verð frá kr. 25,00.
TOLEDO
Fischersundi.
TIL SÖLD
fokhelt hús, 84 ferm., hæð
og portbyggt ris, á bezta
stað í Kópavogi. Húsið er
einangrað og fínpússað
að utan. Samkvæmt teikn-
ingu verður 3ja herb. í-
búð á hæð og 4ra herb.
íbúð í risi. Hagkvæmt lán
áhvílandi.
Nýtt einbýlishús í Kópavogi,
kjallari, hæð og ris, alls
6 herb. íbúð. Hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
Hús við Skipasund með
tveimur íbúðum 2ja og
3ja herb.
Einbýlishús við Sogaveg, 5
herb. m. m.
Smáíbúðahús, 80 ferm., 4
herb. m. m.
Fokhelt einbýlishús, 117
ferm. með hitalögn, á Sel
tjarnarnesi.
Lítið einbýlishús við Grett-
isgötu.
Litið cinbýlishús við Suður-
landsbraut.
Aðalfasteignasalan
Aðaistræti 8.
Símar 82722, 1043 og 80950.
Mjög gðður, ný skoðaður
JEPPI
til sölu og sýnis á Holtsgötu
14. Upplýsingar í síma
80750 eftir kl. 2.
Óska eftir
6 manna bil
’55 model, til kaups. Þeir,
sem hefðu áhuga á sölu, —
leggi nöfn sín inn á afgr.
Mbl. nerkt: „6 manna bíll
’55 — 2677“, fyrir 25. þ.m.
0*OSSE &
gLACKWELL
CAPERS
Chef tómatsósa 9% 07,.
C & B tómatsósa
Sandwich Spread
Mayonnaise
Salad Cream
Cltef sósa (fiskisósa)
C & B lyftiduft
Krydd, allskonar
H. Benediktsson & Co.
H.f.
Hafnarhvoli — Sími 1228
íbúðir til sölu
5 herb. íbúðarhæð, 130
ferm., ásamt háifri ris-
hæð o. fl., við Öldugötu.
Utborgun helzt kr. 285
þús. —
5 lierb. íbúð með bílskúrs-
réttindum, við Bergstaða
stræti. Utborgun kr. 160
þús. —
Ný, glæsileg 4ra herb. íhúðar
hæð, m. m., við Silfurtún.
4ra herb. porlbyggð rishæð
við Miðbæinn. Útborgun
kr. 130—150 þús.
3ja lierb. risíbúð á hitaveitu
svæði í Austurbænum. Út
borgun kr. 100 þús.
Glæsileg íbúðarhæð, 3 herb.,
eldhús, búr og bað m. m.,
£ Hlíðarhverfi.
Ný 3ja herb. íhúðarhæð með
svölum, við Njálsgötu. —
Utborgun kr. 150 þús.
3 herb., eldhús og bað, við
Laugaveg. Utborgun helzt
kr. 160 þús.
3 herb., eldhús og hað með
sér inngangi í kjallara
við Hofteig. Útborgun
kr. 100 þús.
2ja herb. ibúðarhæð og 3ja
herh. ibúðarhæð, báðar
lausar, við Blómvallagötu
Fokheld verzlunarhæð og
gamalt hús með íbúð og
verzlun við Miðbæinn. —
Æskileg skipti á 3ja herb.
íbúðarhæð £ bænum.
Fokheld rishæð, um 100
ferm. með miðstöðvarlögn
við Rauðalæk. Mjög rúm
góðar svalir eru á rishæð-
innk
Kjnllari, um 90 ferm., 4
herb., eldhús og bað, með
sér inngangi og sér hita-
lögn, á sér lóð, við Bugðu
lask. Er tilbúin undir tré-
verk og málningu.
Heil hús £ bænum o. m. fl.
Nýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 1518.
og kl. 7,30—8,30 e.h., 81546.
íbúðir til sölu
Mjög sólrik og góð 3ja lierb.
íbúð við Hringbraut. Hita
veita.
4ra herb. íbúðarhæð með sér
inngangi, í Kópavogi. —
Mjög hagkvæmir greiðslu
skilmálar.
4ra herb. íbúð við Eskihlíð.
Sér inngangur. Bílskúrs-
réttindi.
2ja herb. íbúð ásamt 2 herb.
í rtsi við Miklubraut.
Hálft steinhús við óðinsgötu
Tvær 3ja herb. íbúðarhæðir
við Ljósvallagötu. Sér
hitaveita fyrir hvora hæð.
Selst saman eða sér.
Fekheld 4ra herb. íbúðar-
hæð í Kópavogi. Útborg-
uit kr. 70 þús.
Höfum
kaupendur
að 3ja og 4ra herb. íbúð
um. Mikil útborgun.
Einnig höfum við kaupanda
að 4ra—-5 herb. íbúð, sem
er tilbúin undir tréverk
og málningu.
Steinn. Jónsson
lögfræðiskrifstofa, — fast-
eignasala, Kirkjuhvoli. —
Sími 4951
svartar
Jerseypeysur
Sumarpils
í úrvali.
BEZT
Vesturveri.
Nýung!
ISTERTA
Reynið hina vinsælu fs-
tertu (súkkulaðitertu með
mjólkurís). Seljum einnig
dessert-ís, ís í formum, milk
shake o. fl., framleitt með
fullkomnustu tækjum.
"Tkitötqa/teistö
ísbar, almennar veitingar.
Hópferðir — Ferðafólk
Við höfum ávallt til leigu
langferðabíla, af öllum
stærðum, til lengri eða
skemmri tíma.
Kjartan & Ingimar
Ingiiuarssynir
Símar 81716 og 81307.
CARMEL
suÖubætur
og klemmur, 10 stlc. box, kr.
12,50, klemmur kr. 15,00. —
CarSar Císfason hf.
Bifreiðaverzlun.
Sparið tímann
Notið símann
Sendum heim:
Nýlenduvörur
kjöt,
VERZLUNIN STRAUMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832.
Góð gleraugu og allar teg-
undir af glerjum getum við
afgreitt fljótt og ódýrt. —
Recept frá öllum Iteknum
afgreidd. —
T Ý L I
gleraugnaverzlun.
Austurstr. 20, Reykjavík.
Revlon
snyrtivörur
nýkomnar.
I}«nt JHnfiljarfa*
RÖR
Til söllu nokkur hundruð
metrar af 8” járnrörum. —
Ódýrt. Uppl. í síma 9875.
TIL SÖLU
Dodge Weapon bifreið, í
fyrsta flokks ástandi, með
spili og gálga, 12 volta raf-
kerfi. Mikið af varahlutum.
Bílasalan
Klapparst. 37. Sími 82032.
Gott
HERBERGI
til leigu
á Kvisthaga 27, kjallara —
eftir kl. 6.
Mercedes Beiu 220
einkabifreið, lítið ekið, er til
sölu. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir 22. júní merkt:
„M. B. — 220 — 2700“.
Byggingafélagi
Óska að komast í samband
við mann, sem hefur ióð, en
vantar byggingarfélajra. —
Tilboð sendist Mbl. fyrir
miðvikudagakvöld, merkt:
nByggingafélagi — 2702“.
Er kuupundi aS
LOÐ
sem lítið er byrjað á.
Tiiboð sendist Mbl. fyrir
miðvikudag merkt: „Lóð —
2701“.
stúlkur óskast
nú þegar til veitingastarfa
að Ferstiklu. Hátt kaup og
3 frídagar á mánuði. Uppl.
á skrifstofunni í Breiðfirð
ingabúð frá kl. 10—5 (mið-
dyr). —
BILASKIPTI
Viljum skipta á Nash ’48
og Chevrolet vörubíl ’42—
’47 og jeppa ’47 og góðum
Ghevrelet vörubíl ’47. Einn-
ig viljum við skipta á Chev
rolet ’50 góðum fólksbíl fyr-
ir Chevrolet fólksbíl ’53—
'54. —
Bílasealan
Klapparst. 37, sími 82032.
JEPPI
Landbúnaðar-jeppi árg. ’47
£ 1. fl. standi, til sýnis og
söhi frá kl. 1.
Bílasalan
Hverfisg. 34, sími 80338.
IBDÐ
4—5 herb. fbúð óskast
keypt. Kaupendur eru full
orðið fólk og reglusamt. —
Tilb. merkt: „íbúð — 2704“
sendist afgr. blaðsins fyrir
24. þ.m.