Morgunblaðið - 19.06.1956, Blaðsíða 16
16
MORGVlSBLAmÐ
Þriðjucíag’tír 19. júní 1950
Olafur Haísteinn Asgeirsson
MiRRíngarorð
I
F. 22. júii 1920.
D. 11. júní 1956
DAG er gerð frá Fossvogs-
kii-kju útíör Ólafs Hafsteins
Ásbjörnssonar' húsgagnabólstr-
ara.
Hann veiktist snögglega hinn
11. júní og lézt samdaegurs.
Hafsteinn, en það var það nafn er
hann að jafnaði var nefnidur, var
fæddur í Reykjavik 22. júlí 1920,
og því tæplega 36 ára er hann
lézt. Hann var yngsti sonur hjón-
anna Rannveigar Ólafsdóttur og
Ásbjörns Pálssonar sjómanns.
Foreldrar hans eru bseði látin,
svo og allir synir þeirra 4, en
alls voru börnin 7.
Ekki voru miklir möguleikar
á að kosta Hafstein til náms, því
efnin munu ekki hafa verið mik-
il, en fjölskyldan stór. Hafsteinn
byrjaði þvi þegar að loknu barna
skólanámi að vinna hjá Kaffi-
brennslu Carls Ryden og vann
þar i 4 ár. Á þeim tíma hafði
honum tekizt með sparnaði og
dugnaði að safna sér nægu fé,
svo hann gæti farið utan til
náms og lært iðn, því hugurinn
stefndi að jafnaði til einhvers
æðra og meira, er gæti orðið
honum til þroska og velfarnaðar
síðar meir. Hann fór til Kaup-
mannahafnar árið 1939 til náms
í húsgagnabólstrun, og lauk þar
prófi í þeirri iðn árið 1943. Það
hefur ugglaust verið erfitt að
vera efnalitill námsmaður á þeim
árum úti í Danmörku, fjarri
skyldmennum sínum og vinum,
og hefur Hafsteini sjálfsagt oft
orðið hugsað heim, tregum huga.,
— Hafsteini var þó ekki ljúft að
tala um reynslu sína frá þeim
árum, enda vafalaust orðið að
reyna margt misjafnt, og fjarri
skapi hans að kvarta undan
„smávegis óþægindum".
Tví síðustu ár styrjaldarinnar
dvaldist hann í Svíþjóð og aftur
til íslands kom hann með fyrstu
ferð Esju árið 1945.
Er hann kom til íslands hóf
hann þegar að vinna að iðngrein
sinni, og starfaði að henni til
dauðadags, lengst af hjá Ásgrími
P. Lúðvígssyni.
Hafsteinn var tvíkvæntur, en
síðari kona hans er Guðný Hreið-
arsdóttir ,og áttu þau saman 3
börn, það elzta 6 ára, en eitt, sem
hann átti með fyrri konu sinni,
er einníg á heimili þeirra.
Þótt vitað hafi verið af hans
nánustu, að Hafsteinn gekk ekki
heill tii skógar síðustu mánuðina,
bjóst víst enginn við svo snögg-
um umskiítum, að hann yrði
kvaddur á brott svo fljótt, sem
raun bar vitni um. — Og sannar-
lega er það erfitt ungri eigin-
konu og börnum að sjá á bak góð-
um eiginmanni og föður, í blóma
lífsins.
Hugur Hafsteins og allt hans
starf miðaðist fyrst og fremst að
því að búa í haginn fyrir fjöl-
skyldu sina, og höfðu þau hjón-
in eignast yndælt heimili, er þeim
hafði tekizt að skapa með sam-
hug, samheldni og einstökum
dugnaði, — heimili, þar sem þau
í sameiningu gátu notið ham-
ingju fjölskyldulífsins í hópi litlu
telpnanna og góðra vina. Andi
þessa samhugs og elsku, ásamt
með minningunni um góðan fjöl-
skylduföður, og vissunni um síð-
ari endurfundi, hlýtur að vera
mikil huggun harmi gegn.
Við vinír Hafsteins minnumst
hins hýra viðmóts lians, drengi-
legu og ljúfmannlegu framkomu
hans, og þökkum fyrir að hafa
átt þess kost að kynnast hon-
um.
Blessuð sé minning hans.
Vínur.
£rá veður-
um veðurspár
Hr. ritstjóri.
ÍHEIÐRUÐU blaði yðar þ. 3.
þ. m. birtist þriggja dálka
gi-ein með fyrirsögn: Hitinn
kemst upp í 20 stig í júní.
Margt sem stcndur á blöðum
er þess eðlis, að menn gleyma því
fljótlega, og svo fór fyrir mér
í þetta sinn, enda hafði Vísir dag-
inn áður birt stutta og skýra yfir-
lýsingu Páls Bergþórssonar veð-
urfræðings um eðli þeirrar „veð-
urspár", sem hér er um að ræða.
Mig furðaði því að sjá í Mbl.
hinn 8. þ. m., að getgátur voru
uppi um það, að það kunni að
eiga „sinn þátt í hinum mikla
ferðamannastraum svo snemma
sumars, að veðurstofan á Kefla-
víkurflugvelli heíir spáð enn
meiri vætutíð sunnan lands í sum
ar en var í íyrra“. Eimiig skild-
ist mér að menn tækju mark á
þessari „veðurspá“, þegar skrúð-
garðaarkitekt í útvarpscrindi
varaði hlustendur sína við að
treysta slíkri „spá“ og vanrækja
þar að leiðandi skrúðgarða sína.
Eg tel því nauðsynlegt að gefa
nokkra skýringu á því í hverju
„spámar" eru fólgnar. Það skal
tekið fram, að ég hefi nú sann-
fært mig um, að á veðurstofunni
á Keflavíkurflugvelli eru ekki
fyrir hendi veðurspár, sem eru
gefnar út sums staðar erlendis
og eiga að gilda fyrir mánuð í
Orðasenna um hver faki ákvarðanir
í Bandaríkjunum
WASHINGTON í gær: — Fyrsta
stórákvörðunin, sem Eisenhower
forseti tók, eftir að hann hafði
verið lagður inn á sjúkrahús, var
um það að vísa algerlega á bug
óbeinni uppástungu, sem komið
hafði frá Sovétríkjunum, um að
æðstu íoringjar herráðs Banda-
ríkjanna yrðu flugmálaráðherr-
anum Twining samferða sem
gestir á flugdag í Moskvu 24. júní.
Tilkynning um þessa ákvörðun
forsetans hafði í för með sér, að
til alvarlegrar orðasennu kom á
fundi, sem Hagerty fulltrúi Eisen-
howers hélt með blaðamönnum.
Spurningamar, sem lagðar voru
fyrir fulltrúann fólu allar í sér
þá skoðun blaðamannanna, að
forsetinn hefði ekki tekið ákvörð-
un þessa sjálfur, heldur fallist á
svar til Sovétstjórnarinnar, sem
búið hafi verið að semja áður, af
Sherman Adams, nánasta sam-
starfsmanni Eisenhowers í Hvíta
húsinu.
Ekkert mát er líklegt til þess
að vekja aðrar eins stórdeilur í
amerískum stjórnmálum eins og
það, að sá möguleiki sé fyrir
hendi að landinu sé stjórnað af
einhverjum vildarmanni forset-
ans, sem ekki er kjörinn af þjóð-
inni. Þegar Eisenhower varð
veikur síðastliðinn vetur tók
Sherman Adams raunvemlega
við yfirstjórn helztu samstarfs-
manna forsetans, og þótti ekki
nema sjálfsagt þá. En nú gerist
það, að Hagerty varð á sú óvenju-
iega óvarkárni að segja við blaða-
mennina, að Sherman Adams
hefði farið með uppkast að svari
til Sovétstjórnarinnar á fund for-
setans í sjúkrahúsherbergi hans,
og að hann hafi verið einn með
forsetanum í 10 mínútur.
Blaðamaður spurði, hvort þetta
þýddi, að Sherman Adams hefði
þegar áður verið búinn að taka
ákvörðun í þessu máli, og að búið
haíi verið að ganga algerlega frá
svarinu þegar það var lagt fyrir
Eisenhower.
Hagerty roðnaði og næstum
hrópaði: „Þetta er ekki rétt —
og þér vitið að þetta er ekki rétt.“
Nú stóðu blaðamennirnir upp
og þjörmuðu að Hagerty og kom
þá í ljós, að bæði Radford, yfir-
maður herráðsins og Dulles utan-
ríkisráðherra höfðu fjallað um
svarið og að Eisenhower forseta
hafði verið kunnugt um hina ó-
beinu uppástungu Rússa nokkru
áður en hann veiktist
senn. Hér er því einungis um
„spár“ að ræða, sem eiu byggð-
ar á líkum.
Norskur veðurfræðingur, deild
arstjóri í norsku veðurstofunni,
nefnir slíkar spár „idiotvarsler",
þar sem hver „idiot" geti gert
þær. Þetta er nú reyndar orðum
aukið hjá honum, manni er varla
treystandi til þess nema hann
sé meðalgreindur og hafi barna-
skólamenntxm. Ef einhverjir sem
uppfylla þessi skilyrði skyldu
finna hvöt hjá sér til að „spá“
veðri, t. d. fyrir júlímánuð, ná-
vert langarar dvalar úr annarri
heimsálfu, margir þeirra vafa-
laust harla ófróðir um islenzkt
-veðurfar og vilja eðlilega fá að
vita eitthvað um það. Veður-
fræðingum varnorliðsins stendur
næst að veita slíkar upplýsingar.
— En nú ber þess að gæta, að
veðurstofan á Keílavíkurflugvelli
or flugveðurstofa, og liafa veður-
fræðingamir hvorki tíma né önn-
ur skilyrði til að gera tilraunir
með spár langt fram í tímann.
Þeir verða því að gefa irpplýs-
ingar um hið aígenga veður á
Keflavíkurflugveili, og er reynd-
ar ekki litill fróðleikur i þvi.
En hvers vegna nefna þeir slík-
ar upplýsingar „veðurspár"? J
því er nú erfiðara að svara. E
gæta ber, að í innganginum geta
þeir þess, að „veðurspárnar" eru
„based on 10 Year Climatologic-
„Veðurspá" og raunvcrulegt veður á Keflavikurflugvelli í
maúnánuði 1956.
,3PÁГ REYNDÍST
Rigning ....................... 57.9 mm 77.2 mm
Snjór ...................... 10.2 mm enginn
Úrkoma aRs.................... 68.1 mm 77.2 mm
Hæstur hiti .................. 15.0°C 11.6CC
Lægstur hiti ..................—5.6* 0.4*
Meðalhiti .................... 5.7* 6.4*
Mestur vindur, átt og hraði .... Ncrðan norðaustan Vestan
50 hnútar 43 hnúíar
kvæmlega á sama hátt og K«fla-
víkurveðui-slofan hefir gert fyrir
maí og júní, skal þeim hér bent
á aðferðina. Dæmi er aðeins tekið
um lofthitann, en aðferðin er hin
sama hvað aðra þætti vcðurfars-
ins snertir.
Maður verður fyrst að útvega
sér mánaðarskýrslur, sem ná yfir
1C ár, um veðurfarið á þeim stað,
sem hann vill „spá“ fyrir.
Maður skrifar svo niður hjá sér
meðalhita hvers júlímánaðar í 10
ár, leggur töluraar saman og
deilir í summuna með 10. Þannig
fæst hitastig, sem harrn síðan seg-
ir einfaldlega, að verði meðalhiti
júlímánaðar 1955. Svo finnur
hann hæsta og lægsta hitastigið,
sem mælt hefir verið í júlímán-
uði um 10 ára skeið og segir svo
að hæstur og lægstur hiti í júlí
1956 verði eins og þær tölur gefa
til kynna.
(Athugasemd: Þetta er nokkuð
hæpin „spá“, því ólíklegt má
telja að hitinn einn ákveðinn júlí-
mánuð verði eins hár og hann
hefir orðið hæstur og eins lágur
og hann hefir orðið lægstur í 10
júlímánuði. „Spáin“ myndi að
líkindum reynast réttari ef sama
aðferð yrði viðhöfð og fyrir með-
alhitastigið, þ. e. a. s. meðaltölin
af hæstum og lægstum maeldum
hita hvers mánaðar í 10 júlímán-
uði yrði höfð til hliðsjónar við
samningu á „spánni“. í skrá sem
hér fylgir með um „spáð“ og
raunverulegt veðurfar í maímán-
uði á Keflavíkurflugvelli sést
reyndar, að „spá“ um hæstan og
laegstan hita hefir staðizt illa).
Nú spyrja menn: Hversvegna
gerir veðurstofan á Keflavíkur-
flugvelli slíkar „spár“? Svarið er
afar einfalt. Til Keflavíkurflug-
vallar koma margir menn til tals-
al Averages", svo að hver ensku-
mælandi maður ætti að skilja
hvaða forsendur liggja til grund-
vallar fyrir niðurstöðunum. í
öðru lagi skal sérstaklega lögð
áherzla á, að þessar „spár“ eru
gerðar fyrir varnariiðið og birtar
á ensku en alls ekki ætlaðar til
birtingar í islen zkum blöðum. —
Þær eru, sem sé „innanríkismál**
varnarliðsins á Keílavíkurflug-
velli og okkur óviökomandi með
öllu.
Reykjavík, 15. júní 1956.
Virðingaríyllst
X. Guðmundsson
Við þessa athugasemd veður-
stofustjóra, hefur blaðið litlu að
bæta, því Mbl. vill jafnan hafa
það sem sannara reynist. Tilvitn-
anir frúarinnar í orð hins norska
veðurfræðings, ber víst að skoða
sem persónulega orðsendingu
frúarinnar til kolleganna á Kefla-
víkurflugvelli. — En það hefur
verið venja ísl. blaða, að geta
þess stundum þegar skrifað er í
erlend blöð um landið.
% %%%%%%%%%%*+
’ LANDSUÐ
keppa á íþróttavellinum í kvöld kl. 8,30
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 í
göngumiðasölu íþróttavallarins.
Þómari: Þorlákur Þórðarson.
PRESSULIÐ '
að-
)
Verð aðgönguniiða
i Stúkusæti ..
s
s Stólsæti.....
Stæði.........
s Barnamiðar ..
kr. 25.00 s
s
Komið og sjáið 22 beztu knatfspyB'iiumenn is&ands leika
Verða breytingar á landsliðinu? Svarið fæst á íþróttavellinum í kvöld.
K. S. T