Morgunblaðið - 19.06.1956, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 19. júní 1956.
MORGVNBLAÐIÐ
5
Nýjustu bifreiðirnar
EVRÓPSKU
I. grein
BIFREIÐAGERÐIRNAR
ENGLAND
gj OFT heyrist því fleygt, að
Englendingar séu íhaldssam
asta þjóð á jarðríki, og ef til vill
er eitthvað til í því, þó að full
íast sé að crði kveðið En það er
ekkert svo með öllu illt, að ekki
fylgi því eitthvað gott, því að
hagsýnin er Engleridingnum í
blóð borin. f bifreiðaframleiðsl-
unni kemur hún sérstaklega vel
fram. Englendingar hafa frá upp
hafi haldið sig við framleiðslu
lítilla bifreiða, sem eru ódýrar í
rekstri — og jafnframt hentugar
fj ölsky ldubifr eiðir.
Bandaríkjamanna. Á undanförn-
um tveim árum hefur FORD náð
töluverðri útbreiðslu erlendis,
þrátt fyrir að hann eigi harða
keppinauta — svo sem þýzku
bifreiðaframleiðendurna.
★ AUSTIN hefur, eins og FORD,
reynt nokkur undanfarin ár að
tileinka sér hið nýja form, sem
Bandaríkjamenn hafa skapað.
Ensku framleiðendurnir eru á svo
mjög svipuðu stigi, að óþarfi er
að gera nema einagerð að um-
talsefni.Þó eV ekki hægt að ganga
fram hjá JAGÚAR án þess að
minnast hans. Hann hefur getið
Sumir vilja halda því fram, að
það sé íhaldssemi, sem hefur vald
ið því, að Englendingar hafa ver-
ið tregir á að breyta útliti bifreið
anna, eins og Bandaríkjamenn
gera t.d. árlega. Þetta er þó ekki
með öllu rétt, því að smávægi-
legar breytingar kosta htfreiða-
framleiðandann of fjár, og það
er mikið vegna hins mikla kostn-
aðar, sem fylgir öllum slíkum
breytingum, að enskar bifreiðir
hafa tekið svo litlum breytingum
á undanförnum árum — sem
raun ber vitni.
★ Á tveim síðustu árum hafa
samt orðið miklar breytingar á.
sér gott orð að undanförnu sem
mjög sterkur og liðlegur. Einnig
hefur hann staðið framarlega í
kappakstrinum, og borið nafn
Englands einna hæst á því sviði.
Þó virðast JAGUAR. MORRIS
og HILLMANN ætla aö tolla leng
ur í gömlu íötunum en. Austin og
FORD — að ekki se minnzt á
ROLLS-ROYC.E, sem hefir í
flestu tilliti haldizt í sinni
upprunalegu mynd. Línurnar
hafa þó aðeins mýkzt, en enginn
neitar því, að þessi gerð er ein sú
bezta og vandaðasta, sem nú er
framleidd
Citroen hinn
franski markar
að nokkru leyti
framtíðarsporið
í Frakklandi.
AUSTIN og FORD-verksmiðjurn
ar hafa sniðið útlit framleiðslu
sinnar mikið eftir Bandaríkja-
mönnum, en hins vegar hafa þeir
haldið sig við framleiðslu minni
FRAKKLAND
gj Bifreiðaframleiðslu í Frakk-
landi hefur farið mikið fram
á nokrum undanföruum árum.
Hafa þeir mikið líkt eftir banda-
rískum bifreiðum, og hefur
CITROEN t. d. gengið þar mjög
langt. Ekki hafa franskar bif-
Renault stadion liefur náð mikl-
um vinsældum.
V-ÞÝZKALAND
Sú nýsköpun, sem átt hefur
sér stað í Þýzkalandi eftir
styrjöldina er undraverð. Ekki er
Bristol sportmodel sýnir nýjar
linur.
gerðanna. Englendingar hafa
alltaf viljað litlar bifreiðir, og nú
reiðir náð mikilli útbreiðslu er-
lendis. RENAULT virðist þó vera
að spjara sig, og náði hann t.d.
góðum árangri með „station"
vagninum, sem nýlega er kominn
á markaðinn. En Frakkar verða
að leggja hart að sér, ef þeir ætla
sér að standa nágrönnum sínum
— Þjóðverjum — jafnfætis í bif-
reiðaframleiðslunni.
Jaguar hefur tekið stórstígum
framförum, þrátt fyrir að útlitið
vafi ekki breytzt mikið.
er svo komið, að margir Banda-
ríkjamenn eru farnir að snúast
á sveif með þeim.
Fordverksmiðjurnar ensku
framleiða margar tegundir, sem
sífellt eru meira sniðnar eftir
bandarískum bifreiðum Hefur
Ford tilemkað sér flestar
þær nýjunar, sem fram hafa
komið í byggingu bifreiða, en í
mörgu er hann þó eftirtiátur
Volkswagen hefur reynzt mjög
vel.
laust við það, að bandarískir bif-
reiðaframleiðendur liti hálf öf-
undarfullum augum til þýzkra
Mercedes-Ben*
sportmodel er
ein fallegasta
bifreiðin, sem sú
verksmiðja fram
leiðir.
ÍTALÍA
ítalskar bifreiðar eru nokkuð
þekktar hér á laiidi, og þá
sérstaklega FIAT. Italir hafa
verið nokkuð langt á eftii tím-
anum varðandi ytra utlit bifreið-
anna, en beir eru nú óðum að
spjara sig Margar bifre.'ðir þeirra
hafa verið óþægilegt sambland
af kappakstursbifreið og gómlum
enskum fjölskylduvngni. En
ítalskir bifreiðahreyfMi eru sagð
ir sterkir og yfirbyggmgin end-
ingargóð, þrátt fyrir að margar
starfsbræðra — svo mikill er sig-
ur Þjóðverja.
VOLKSV’AGEN og MERCED-
ES-BENZ hafa borið höfuð og
herðar yfir aðrar bifreiðaverk-
smiðjur í V-Þýzkalandi. Hinir
litlu og þægilegu fjölskyldubif-
reiðir VOLKSWAGEN hafa náð
heimsútbreiðslu, og þrátt fyrir
að MERCEDES-BENZ hafi einnig
náð góðum árangri á því sviði,
hafa þeir þó náð enn lengra í
framleiðslu stærri bifreiða —
Ferrari hinn
ítalski líkist
frekar kappakst-
ursbifreið en
venjulegri fólks-
bifrcið.
Þjóðverjarnir
eru komnir
langt. BMW
sportmodcl hef-
ur fallegar línur.
bæði vörubifreiða og langferða-
bifreiða.
Þjóðverjar hafa komið fram
með margar athyglisverðar nýj-
ungar í bifreiðaframleiðslunni,
sem aðrar þjóðir eru í þann veg-
inn að taka upp. Má þar nefna
bifreiða og undirvagninn er
einnig hinn sami. Það þykir at-
hyglisvert 'rið yfirbygginguna, að
hliðarrúðurnar eru bogadregnar
og mýkir það enn meir hinar
einföldu útiínur bílsins. Hámarks
hraði bifreiðarinnar er 140 km.
Porsche svipar
nokkuð til VW.
fjaðraútbúnaðinn á VOLKS-
WAGEN — og loftkælda hreyfil-
inn, en hingað til hefur engin
bifreiðaverksmiðja hafið fram-
leiðslu á bifreiðum, sem allar
hafa verið knúnar loftkældum
hreyflum. Margar aðrar nýjung-
ar hafa Þjóðverjar komið með, en
þær verða ekki taldar hér.
Þá er bafin framíeiðsla á
tveggja munna sportmodeli af
Volkswagen og verður fjölda-
framleiðsla þeirra hafin næsta
ár. Yfirbyggingin «r gerð eftirl
★ Útlit þýzku bifreiðanna hefur
verið nokkuð sérstætt, og hafa
fólksbifreiðir MERCEDES-BEZ
verið með enskum svip. Nú hef-
ur verksmiðja þessi vent kvæði
sínu í kross, og svipar nýjustu
gerðunum mjög til bandarískra
bifreiða. Þó er hálfgerður „meg-
inglandsbragur" á bifreiðunum,
og hafa þeir enn ekki náð jafn
hreinum línum og Bandaríkja-
mennirnir.
Auk þessara tveggja tegunda
mætti nefna BORGVARD, sem
VW Ghiaer tal-
inn marka tíma-
mót í bifreiða-
framleiðslu
Evrópuþjóða.
ítlöskum tolkningum, en þessi
nýja gerð heitir Ghia Kamrann
og þykja hr.urnar í þessu sport-
módeli mjög hreinar og fallegar,
eins og myndin sýnir.
í Ghia Volkswagenbifreið-
■um er véin hin sama og i hinni
i venjulegu 'gerð þessaia vmsælu
náð hefur miklum vinsældum
með „stadion“-vagninum. OPEL,
sem hér er vel þekktur, er talinn
heldur veigalítill og PORSCHE,
sem hefur líkt nokkuð eftir
VALKSWAGEN, og getið sér
góðan orðstír í mörgum kapp-
akstrinum.
ítalskar birreiðir virðist frekar
veigalitlar. ^IAT hefur náð einna
mestri útbreiðslu eilendis, en
nokkrar að rar gerðir nafa þegar
hlotið almenna viðorkenningu.
Má þar neína FERKARI, sem
komin er fiam í mjóg „nýtízku-
legri“ mynd. Er straumlínan þar
enn dýpr: en hjá tíandaríkja-
mönnum, en samt heiur evróp-
iskum bifreiðafranueiðendum
ekki tekizt að fá eins hreinar lín-
ur í vagna sína og einkenna
bandarískir bifreiðir.
SVÍÞJÓÐ
[g Svíþjóð hefur eut Norður-
landanr.a hafið bifreiðsfram-
leiðslu í stórum stíl. Sænskar
bifreiðar eru taldar frekar sterk-
ar, þrátt íy> ir að Svíum hafi ekki
tekizt að framleiða jafn full-
komnar bifreiðir og þeim þjóð-
um, sem hafa lengri reynzlu að
baki sér í þessum efnum VOLVO
hefir borið einna hæst í Svíþjóð,
en einnig mun nyjasta gerð
SAAB hafa reynzt fremur vel.
Svíar virðast með nýju gerðunum
í mörgu tilliti vera að troða nýjar
slóðir. Sérstaklega eru „sport-
modelin" sérstæð, en t.iölskyldu-
bifreiðunum svipar nokkuð til
enskra bitreiða VOLVO auglýsir
nú, að öll yfirbygging bifreiða
þeirra sé úr ryðfríu stáli, og hefur
þeim orðið "el ágengt vegna þess.
Annars hafa sænskar bifreiðir
náð mjög tnkmarkaðri útbreiðslu
erlendis, enda er framleiðsla
þeirra einl.um miðuð við innan-
landsmarkað.
Flugferðum
út fjölgar
FLUGFÉLAG l'SLANDS hefur
nú fjölgað flugferðum til Kaup-
mannahafnar, Glasgow og Lund-
úna. Gekk hin nýja áætlun í gildi
15. júní. Framvegis verða farnar
4 ferðir í viku til Kaupmanna-
hafnar í sumar og 2 ferðir til
Glasgow og Lundúna. Hefur aldrei
fyrr verið um jafn tiðar samgöng
ur að ræða við Kaupmannahöfn
og í sumár, en þrjár ferðanna eru
farnar beint án nokkurrar við-
komu á leiðinni. Enda þótt áætl-
aðar séu 16 ferðir frá Reykjavík
til Kaupmannahafnar í sumar,
eru margar ferðir þegar upppant-
aðar, og virðist ekkert lát vera á
eftirspurn eftir sætum. Eru nú
aðallega laus sæti í föstudags- og
sunnudagsferðum.
Auk ferða þeirra, sem áður er
getið, fljúga vélar Flugfélags Is-
lands í sumar tvisvar j viku til
Hamborgar og einu sinni til Osló-
ar. —