Morgunblaðið - 19.06.1956, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.06.1956, Blaðsíða 18
18 M ORCTJNRTAÐIÐ Þriðjudagur 19. júní 1958. Þ^AieA J^öAtnje\,: í *' rir menn i siyonum svaraði ungi maðurinn. — ,,Það myndi vera alveg prýðilegt, ef þér gætuð hjálpað mér. Ég er sannarlega þurfandi fyrir hjálp“. Hann saup stóran sopa úr glas- inu: — ,,Það er svei mér bragð- gott þetta. Já, ég hefi sem sagt verið atvinnulaus í fleiri ár. Þeg- ar ég sótti um starf í Pudsblank- verksmiðjunum, óskaði fram- lcvæmdastjórinn mér góðrar hressingar í Bruckbeuren. Ef ég bara vissi eftir hvaða erfiðisvinnu og áreynslu ég átti að hressa mig. Það er vinna sem ég fyrst og fremst þarfnast, vinna svo að braki í liðum og hnútum, vmna sem gefi mér dálitla peninga í aðra hönd. í þess stað hjálpa ég jnóður minni við að éta út hinn litla styrk hennar. Það er við- bjóðslegt." una. Má ég kynna herrana: Herra dr. Hagedorn — hr. Lenz“. Mennirnir heilsuðust með handabandi. „Komið þér með okkur, herra doktor", sagði hinn feiti hr. Lenz. „Okkar fagra frú hefur ákaflega mikið yndi af að dansa.“ „Ég bið ykkur auðmjúklega að afsaka mig“, svaraði ungi maður- inn. — „En því miður verð ég að skrifa mjög áríðandi bréf, ein- mitt núna.“ Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, er verða til sýnir að Skúiatúni 4, miðvikudaginn 20. þ.m. kl. 1—3 síðd. Nauðsynlegt er að tilgreina heimilisfang í tilboði og símanúmer, ef unnt er. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 5. Ú tgerðarmenn Tólf tonna mótorbátur í ágætu standi, til sölu og af- hendingar nú þegar. í bátnum er 75 h.k. ný'G. M. vél. Ganghraði 8V2 míla. Hagkvæm kjör. Upplýsingar hjá Jóni Guðmundssyni, Túngötu 6, Akureyri, símar 1336 og 1248. Ódýrar vinnubuxur Strengbuxur á telpur 10—15 ára. Verð kr. 49,75. MeANWHILE TKE NATiYES, CELEBRATINS THE KILUNS OF THE LION, SENO THE HAUNTINS BHYTHM OF TH6IR SKIN DRU.’AS 6CHOING ACROSS THE DARKENED YELD r KNOW IT...ANO r PROMÍSE vco rrs just two little ONES BEPORE DINNER | ■ FROM NOW ON / A Kesselhuth leit vingjarnlega til unga mannsins: — „Pudsblank- verksmiðjurnar eru nú ekki einu verksmiðjurnar, sem Tobler-fyrir tækið á“, sagði hann. — „Og svo eru það nú heldur ekki tómar verksmiðjur, sem það á. Eruð þér auglýsingasérf ræðingur? “ „Já“, svaraði Hagedom — „og hreint ekki sá lakasti, ef mér leyfist að kveða svo djarft að orði.“ Hr. Kesselhuth kinkaði kolli: — „Já, það leyfist yður vissulega“. „Hvernig lýst yður á eftirfar- andi?“ spurði ungi maðurirm ákafur. — „Strax núna í kvöld get ég skrifað mömmu bréf. — Ég er þegar búinn að tilkynna henni, að ég sé hingað kominn með heila limi. — Hún getur svo búið um ritsmíðar mínar í lítilli pappaöskju og svo verða heildar- verk Hagedoms komin til Bruck- beuren að þremur dögum liðn- um í síðasta lagi.“ „Og þá vildi ég mjög fúslega fá að sjá verk yðar“. sagði Jolian. — „Svo fæ ég....“ Hann leið- rétti þegar mismæli sitt. — „Svo sendi ég þau, ásamt nokkrum orð- um til Toblers leyndarráðs. Það væri það langsamlega bezta“ Hagedorn rétti úr sér og brá litum: — „Hverjum segist þér ætla að senda það?“ „Tobler leyndarráði“, endurtók Kesselhuth. — „Ég hefi þekkt hann í tuttugu ár samíleitt“. „Þekkið þér hann vel?“ „Við hittumst á hverjum ein- asía degi“. Ungi maðurinn gleymdi eitt andartak að draga andann: — „Ja þvílíkur dagur“, sagði hann svo, — „beinlínis til þess að gera mann gersamlega ruglaðan. Heiðr aði herra, verið svo góður að draga mig ekki á tálar. Les Tobler leyndarráð bréf yðar?“ „Hann metur mig mjög milcils“ sagði hr. Kesselhuth drembilegur á- svipinn. „Þegar hann sér þessi verk min“, lýzt honum sjálfsagt vel á þau“, sagði ungi maðurmn. — „Á því sviði þjáist ég af mikil- mennskubrjálsemi. Það kostar ekkert og heldur manni í góðu skapi“. Hann reis upp frá stóln- um: „Má ég nú þegar senda móð- ur minni póstkort með hraði. Sé ég yður ekki aftur seinna?“ „Jú, það væri mér sönn ánægja“ svaraði Kesselhuth. — „Berið móður yðar kvcðju mina“. „Það er alveg dásamleg kona“, sagði Hagcdorn. Við dyrnar snéri hann sér við ^inu sinni enn. „En einföld spurn- einu sinni enn. „Ein einföld spurn Eru kettir á herberginu yðar?“ „Ekki hefi ég nú orðið þess var“ /araði hann, „og ég held að svo é alls ekki“. Þegar Hagedoi.i ... coaoi sér í agnum forsalinn, hljóp hann eint í fangið á frú Casparius. rið hlið hcnnar gekk Lenz list- nnasali, í kostulegri loðkápu. „Sláist þér með í förina?“ purði frúin. — „Við erum á leið- inni til Esplanade — á samkom- Sölunefnd varnarliðseigna. Templarasundi 3 Rólega! „GENERAL66 JEPPA-HJÓLBARÐAR RIFFLAÐIR 600-16 HJÓLBARÐINN H.F. Hverfisgötu 89 Reykjavík. GLOBUS h.f. — Hverfisgötu 50, sími 7148 MARKtS fcitir Ed Dodd I DONT MEAN TO BE BUTTING INTD YOUR AFFAIRS, PHIL, EMJT HUNTING AND DRINKJNG DONT MIX/ . 1) — Ég ætia ekkert að vera að skipta mér af þínum málefn- um, Phil, en vískf oe r>nður pass- ar ekki saman. 2) — Ég veit það og ég lofa þér, að ég skal aðeins fá mér tvo litla sjússa áður en kvöldmatur kemur. 3) Á meðan halda svertingj- arnir fagnað yfir því að ljonið var drepið og bumbuslátturinn heyrist yfir myrka sléttuna. Því aðeins lítið eitt nægir til rakstursins af Gillette rakkreminu. Nafnið eitt er vðar bezta trvgging. Inniheldur K34, bakteríueyðandi Gillette Rakkrem Verð kr. 12,00 I.ather og Brushless HÚSGAGNAHREINSUN Fagmaður í húsgagnahreinsun vill taka að sér hreinsun á bólstruðum húsgögnum. Hreinsunin fer fram heima hjá yður og tekur aðeins stuttan tíma. — Óhreinindin gera áklseðið ekki aðeins ljótt, heldur eyðileggur það einnig efnið. — Hrein húsgögn eru heimilisprýði. Beiðnum um hreinsun mun verða veitt móttaka í síma 7135. Einbýlishús um 80 ferm. 4 herb., eldhús og salerni ásamt bílskúr og 8 þús. ferm. Icigulóð við Vatnsendablett. Söluverð kr. 100 þús. Útborgun kr. 50—60 þús. Laust nú þegar. NÝJA FASTEIGNASALAN, Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.