Morgunblaðið - 24.04.1958, Side 4

Morgunblaðið - 24.04.1958, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 24. apríl 1958 í dag er 114. dagur ársins. Fimmtudagur 24. apríl. Sumardagurinn fyrsti. Harpa byrjar. 1. vika sumars. ÁrdegisflæSi kl. 9,21. Síðdegisflæði kl. 21,43. Slysa> arðstof a Keykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er >pin vil- an sólarhringínn. Læknavörður L. R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Simi 15030. Helgidagsvarzla er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 17911. Holts-apótek og Carðsapótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarf jarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Næturlæknir er Ólafur Einars- son. Keflavikur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kh 13—16. — Sími 23100. m Helgafell 59584257 — VI/V — Lokaf. fyrirl. I.O.O.F. 1 = 1394258Vs sa Sp.kv. EB|Mess<ur Dómkirkjan: — Sumarkomu- guðsþjónusta kl. 1,30. Séra Jón Auðuns. Hallgrimskirkja: — Messa í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. (Ferm- ing). — Fíladelfía, Hverfisgötu 44: — Guðsþjónusta kl. 8,30. Arvid Ohls son frá Svíþjóð talar. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 2. Ferming. Séra Kristinn Stefánss. HEIOA Nýja Bíó sýnir um þessar mundir myndina „Egyptann“, sem byggð er á samnefndri sögu eftir Mika Waltari, er komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Þetta er cinemascope-mynd, sem mikið er í borið og hefur víða fengið mjög góða dóma. I gær birtust í blaðinu minn- ingarorð um Sigríði Bjarnadótt- ur. Urðu þau leiðu mistök hjá blaðinu, að mynd sú er hér birtist af Sigríði heitinni, varð viðskila við greinina. Er beðið velvirð- ingar á mistökunum. IFlugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Gull- faxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 08,00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykja víkur kl. 23,45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08,00 í fyrramálið. — Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík ur kl. 21,00 á morgun. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksf jarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, — Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Vestm.eyja. Loftleiðir h.f.: Hekla er vænt- anleg kl. 19,30 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. — Fer til New York kl. 21,00. Myndasaga fyrir börn Tmislegt Málfundafélagið Óðinn. Stjórn félagsins er til viðtals í skrifstof tmni á föstudögum kl. 8,30—10 síðdegis. Úliáði söfnuðurinn. — Kvöld- vaka verður haldin í Kirkjubæ annað kvöld (föstudag), kl. 8,30 Sundvíslega. Allt safnaðarfólk velkomið. — Safnaðarprestur. Læknar fjarverandi: Kristjana Helgadóttir verður fjarverandi óákveðinn tíma. Stað- gengill er Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Ólafur Jóhannsson fjarverandi frá 8. þ.m. til 19. maí. Staðgengiil Kjartan R. Guðmundsson. Sveinn Pétursson, fjarverandi til mánaðamóta. — Staðgengill: Kristján Sveinsson. Þórður Þórðarson, fjarverandi 8/4—15/5. — Staðgengill: Tómas A. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1—2. Sími: 15730. foss fór frá Hull 23. þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fór frá Leith 22. þ.m. ti'l Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn í gærdag til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkveldi til Keflavíkur og Rvíkur. Tröllafoss er í New York. Tungufoss fór frá Akranesi 22. þ.m. til Hamborgar. Skipadeihl S.Í.S.: — Hvassafell fór í gær frá Reykjavík til Djúpa víkur, Dagverðareyrar, Vopna- djarðar, Seyðisfjarðar og Norð- fjarðar. Arnarfell fer væntanlega í dag frá Ventspils áleiðis til Is- lands. Jökulfell fór í gær frá Reykjavík til Homafjarðar og Austurlandshafna. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Rotterdam, fer það- an í dag til Reme. Hamrafell er í Palermo. * AF M Æ L1 * Fimmtíu ára er í dag frú Guð- rún Halldórsdóttir, Spítalastíg 6, Reykjavík. 75 ára er á morgun, föstudag, Guðbjörg Þ. Kristjánsdóttir, Mánagötu 22. 1 gær birtist hér sú tilkynnimg að Margrét Eyþórsdóttir ætti sextugsafmæli í gær. Þetta er rangt. Margrét varð 56 ára í gær. ISH Brúðkaup Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns, ungfrú Sigríður Óskarsdóttir og Ingi- bergur Gestur Helgason, húsa- smiður. Heimili beirra verður að Bergstaðasti-æti 33. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Erla Guðríður Erlends- dóttir, Lundi, Seltjarnarnesi og Bragi Guðmundsson, sölumaður, Grandavegi 38. Heimili þeirra verður að Lundi, Seltjarnarnesi. IHjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Þórdís Þorgeirsdóttir, Laugarnesvegi 74 og Svanberg Eydal Haraldsson, bifvélavirkja- nemi, Kárastíg 11, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Auður Alexanders dóttir frá Stakkhamri, Mikla- holtshreppi og Smári Lúðvíksson frá Svalbarða, Hellissandi. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Ella Erlends, Bergþóru- götu 45 og Hlöðver Ingvarsson, Efri-Reykjum, Biskupstungum. Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: — Dettifoss fór frá Hamborg 22. þ. m. til Ventspils og Kotka. Fjall- 154. Heiða er að hugsa um allt það, sem hún ætlar að sýna Klöru. Hún veltir því mikið fyrir sér, hvernig hún geti komið vinkonu sinni upp í beitarlandið, því að hvergi er eins fallegt og þar. Heiðu finnst tíminn stundum lengi að liða, því að hún hlakkar svo til þess, að Klara komi. A hverjum degi horfir hún oft lengi niður fjallshlíðina í von um að sjá gestina koma, og loksins rennur upp sá dagur, er Heiða þarf ekki að bíða lengur. Hún þýtur niður troðningana, um leið og hún hrópar upp yfir sig: „Afi, afi, flýttu þér, komdu!“ 155. Óvenjuleg lest er á leiðinni upo fjalliS. í farabroddi eru tveir menn, sem halda á burðarstól á milli sín. Amma Klöru taldi öruggara, að hún yrði borin upp eftir en að henni yrði ekið í hjólastól. Á eftir Klöru fer amma á hestbaki og situr virðuleg í söðlinum. Því næst ekur ungur piltur hjólastól Klöru, og síðastur fer burðarkarl, hlaðinn koddum og teppum. „Afi, flýttu þér. Það eru þær“. Heiða stendur full eftirvæntingar á brekkubrún- inni og veifar í ákafa, meðan lestin þokast hægt í áttina að kofanum. 156. Heiða og Klara heilsast innilega, og amma tekur þétt í hönd afa: „Kæri Fjalla- frændi, en hvað hér er fallegt! Og Heiða litla er mjög hraustleg“, segir amma. Afi kinkar kolli harðánægður. Svo leggur hann teppin og koddana í stól Klöru. „Nú er bezt, að Klara komi í stólinn sinn“. segir hann, lyftir henni úr burðarstólnum og kemur henni gætilega fyrir á mjúkum koddunum. Amma horfir brosandi á afa, en hún er greinilega snortin yfir um- hyggju gamla mannsins fyrir sonardóttir hennar. Heiða ljómar af ánægju. FERDINAND Ráð, sem ekki dugði Hvað kostar undir bréfin. 1—20 grónim. Sjópóstur til útlanda ....... 1,75 Innanbæiar ................... 1.50 Ot á .land.................... 1,75 Evropa — Flugpostur: Danmörk .......... 2.55 Noregur ......... 2.55 Svipiöð ......... 2.55 Finnland ......... 3.00 Þvzxaiand ........ 3.00 Bretland ......... 2.45 FraKkland ........ 3.00 írland ........... 2.65 Spánn ............ 3.25 Italia ........... 3.25 Luxemburg ........ 3.00 Malta ............ 3,25 Holiand .......... 3.00 Pólland .......... 3.25 Portugai ......... 3,50 Httmenla ......... 3.25 Sviss ............ 3.00 Búlgarla ........ 3.25 Alec Guinnes i nýrri mynd STJöRNUBlÓ er nú að hefja sýningar á nýrri mynd með Alec Guinnes. Erlendis hefur þessi mynd hlotið góða dóma — og telja ýmsir gagnrýnendur, að hún fjalli um handtöku, játningu og réttarhöld yfir ' Mindszenty kardinála, enda þótt myndin sé ekki staðsett ne nein nöfn nefnd, sem gætu geíið slíkt til kynna. Alec Guinnes er óþarfi að kynna fyrir kvikmyndahússgestum — en þó má minna á það, að hann tÓK fyrir skemmstu við Oscar-verð- laununum fyrir frábæran leik í myndinni „The Bridge over the river Kwai“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.