Morgunblaðið - 11.12.1958, Síða 11

Morgunblaðið - 11.12.1958, Síða 11
Fimmtudagur 11. des. 1958 MORCTJNfíT. AÐ1Ð 11 Í.R.-ingar Í.R.-ingar Mætið allir á SKEMMTUNINNI í Silfurtunglinu í kvöld. — Bingó og dans — Körfuknaítleiksdeildin. OVERLOCK-VÉL með fasa motor til sölu. Upplýsingar í síma 36054 í dag milli kl. 5 og 7. Hannyrðaverzlunin Refill Kínverskir handfíleraðir dúkar í mörgum munstrum. 180x275 m. Kr. 1030,00 150x275 — — 940,00 180x235 — — 880,00 150x235 — — 795,00 135x180 — — 600,00 150x150 — — 540,00 Einnig smádúkar frá kr. 22,00 til 45,00. Tilvalin jólagjöf fyrir eiginkonuna. Hannyrðaverzlunin REFILL Aðalstræti 12 — Sími 13063. AU G LÝ 51 N C um umferð í Reykjavík. Samkvæmt heimild í 65. gr. umferðarlaga hefir verið ákveðið að setja eftirfarandi takmarkanir á umferð hér í bænum a tímabilinu 12.—24. desember 1958: 1. Einstefnuakstu'r: | Á Skólavörðustíg milli Bergstaðastrætis og Banka- strætis til norðvesturs. A Bankastræti milli Skólavörðustígs og Ingólfsstrætis til vesturs. Á Klapparstíg milli Grettisgötu og Njálsgötu til suð- urs. 2. Bifreiðastöður bannaðar á eftirtöldum stöðum: A Laugavegi milli Skólavörðustígs og Traðarkots- sunds. Á Klapparstíg milli Hverfisgötu og Laugavegs. ÍÁ Týsgötu vestanmegin götunnar. A Skólavörðustíg sunnan megin götunnar fyrir ofan Bergstaðastræti. í Ingólfsstræti austanmegin götunnar milli Amtmanns- stígs og Hallveigarstígs. I Pósthússtræti. 1 Naustunum milli Tryggvagötu og Geirsgötu. 1 Grófinni. A Vesturgötu frá Ægisgötu að Norðurstíg. 3. Akstur í tveimur akreinum, sem hér segir: A Laugavegi frá Traðarkotssundi. í Bankastræti. Á Skólavörðustíg frá Bergstaðastræti. A Klapparstíg milli Hverfisgötu og Laugavegs. 4. Umferð vörubifreiða, sem eru yfir ein smálest að burðarmagni og fólksbifreiða, 10 farþega og þar yfir, annarra en strætisvagna, er bönnuð á eftirtöldum göt- um: Laugavegi frá Höfðatúni í vestur, Bankastræti, Aust- urstræti, Aðalstræti og Skólavörðustig fyrir neðan Týsgötu. Ennfremur er ökukennsla bönnuð á sömu götum. Bannið gildir frá 12.—24. desember, kl. 13—18 alla daga, nema 20. desember til kl. 22, 23. desember til kl. 24 og 24. desember til kl. 14. Þeim tilmælum er beint til ökumanna að forðast óþarfa akstur um framangreindar götur. enda má bú- ast við, að umferð verði beint af þeim, eftir því sem þurfa þykir. o. Bifreiöaumferð er bönnuð um Austurstræti og Aðal- stræti 20. desember, kl. 20—22 og 23. desember, kL 20—24. Þeim tilmælum er beint til forráðamanna verzlana, að þeir hlutist til um, að vöruafgreiðsla í verzlanir og geymslur við Laugaveg, Bankastræti, Skólavörðu- stig, Austurstræti, Aðalstræti og aðrar miklar um- ferðargötur fari fram fyrir hádegi eða eftir lokunar- tíma á áðurgreindu tímabili frá 12.—24. desember n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 10. desember 1958. Sigurjón Sigurðsson. , . & SKIPAUTGCRB RIKISINS ESJA austur um land til Akureyrar hinn 15. þ.m. — Tekið á móti fl'Utningi til Fáskrúðsf jarðar Reyð arfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð ar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, — Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópa- skers og Húsavíkur, síðdegis í dag og á morgun, föstudag. — Far- seðlar geldir á laugardag, árdegis. SKJALDBREÍÐ vestur um land til Akureyrar, hinn 15. þ.m. — Tekið á móti flutn ingi til Tálknafjarðar, áætlunar- hafna við Húnaflóa og Skaga- fjörð svo og ti'l ólafsfjarðar í dag. Farseðlar seldir árdegis á laugar dag. — Ath.: að þetta eru síðustu ferðir til framangr. hafna fyrir jól. — SKAFTFELLINGUR fer til Vestmannaeyj a á morg- un. — Vörumóttaka daglega.__ VIMI BLADIÐ YKKAR Félagslíf Ármenningar — Handknattleiksdeild Æfingar að Hálogalandi í kvöld kl-. 6, III. flokkiur karla; ld. 6,50 meistara-, 1. og 2. flokkur karla; kl. 7,40 kvennaflokkar. — Mjög áríðandi að allir þeir er spiluðu £ Reykjavíkurmótinu mæti. — Þjálfarinn. Körfuknattleiksdeild K.R. Piltar — Stúlkur Munið fræðslufundinn í kvöM kl. 9 í K.R.-heimilinu. — Mætið stundvíslega. — Stjórnin. Körfuknatllci'ksdeild K.R. Stúlkur! — Munið æfinguna i kvöld kl. 7 í íþróttahúsi Háskól- ans. — Áríðandi að aillar mæti. — Stjórnin. Skotfélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn föstud. 12. þ.m. ldL 8,30 e. h. í Breiðfirðingabúð._______ ASálfundur Ferðafélags íslands verður haldinn að Café Höll, uppi, fimmtudaginn 11. des. 1958, kl. 8,30 siðdegis. Dagskrá saankvæmt félagslögum. Sljórnin. VIKAI BLADID YKKAR I. O. G. T. Stúkan Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí- kirkjuvegi 11. — Venjuleg fundarstörf. Afmælisfagnaður. Skemmtiatriði annast hagnefnd. — Æ.t. St Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kL 8,30. 1. Inntaka. 2. Verðlaunagetraun. 3. Kaffidryklkja. Umræður um daginn og veginn. — Æ.t. Þingstúka Reykjavíkur Fundur an, að kvöld kl. 8,30, í Templarahölilinni. Fundarefni: 1. Sfigveiting. 2. Erindi Gunnar Dal. Reglu- boðun og reglustörf á s.1. hausti. — 3. önnur mál. Kaffi eftir fund. FuMtrúar og aðrir Þingstúkufélagar, f jölmenn ið — Þingteniplar. VIMI BLADID YKKAR Auglýsendur! Athugið Auglýsingar, sem birtast eiga í ]óla- blaðinu, þurfa að hafa borizt aug- lýsingaskrifstofunni sem allra fyrst, og í síðasta lagi n.k. laupíwdag 13. þessa mánaðar. Sími 22480. — Gott kaup Hjálparstúlka við saumaskap óskast til jóla, gott kaup. Fatagerð Ara & Co- h-f- Laugaveg 37. Skrifstofustúlka Vér viljum ráða skrifstofustúlku. Vélritunarkunnátta og nokkur kunnátta í ensku nauðsynleg. SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA sími 2-22-80. Ný sending af kexi og kökum Höfum fengið nýja sendingu af: T e k e x i Ostakexi í s k e x i og 3 tegundir Kremkexi YCja^núó JCjaran, umboðs- og heildverzlun. í Sjúkrasamlaginu Frá og með 1. jan. n.k. hættir Alma Þórarinsson, læknir, að gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasamlagið, vegna læknisstarfa við sjúkrahús. Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa hana fyrir heim- ilislækni, að koma í afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, með samlagsbækur sínar, fyrir lok þessa mánaðar, til þess að velja sér lækni í hennar stað. Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, liggur frammi í samlaginu. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. M.s. „GULLFOSS" fer frá Reykjavík mánudaginn 15. þ.m., til Akureyrar. Vörumóttaka á föstudag og laugardag til hádegis. Skipið hefur viðkomu á Isafirði og Siglufirði vegna far- þega. H.F. EIMSKIPAFÉT.AG ÍSLANDS.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.