Morgunblaðið - 03.04.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.04.1959, Blaðsíða 4
U«n þessar mundir stendur ytir í Bogasal Þjóffminjasafnsins sýning á verkum Baldurs Gdwins. Hér á myndinni sést hann viff eitt máiverka sinna. nTXH >ZrzX{/'B3í rr. MORGIJHBL AÐIÐ Föstudagur 3. apríl 1959 Laglega stofustúlkan barði aff dyrum — og sonurinn á heimil- inu, ungur spjátrungur — sagði: — Kom inn. — Það er kominn rukkari. — Jæja, sagði ungi maðurinn. Segið honum, að við höfum nóg af þeim fyrir. 1. Hermaður kom sprangandi eftir þjóffveginum: Kinn, tveir! Einn, tveir. Á bakinu bar hann hermannatösku sína og hafffi sverff sér viff hliff, því aff hann hafði verið í stríðinu og ætlaði nú heim. Þá mætti hann á veg- inum gamalli galdranorn; hún var svo viðbjóðsleg, neffri vörin á henni hékk alveg niður á bringu. Hún sagði: — Gott kvöld, hermaður! En hvaff þú átt fallegt sverff og stóra tösku, þú ert sannarlega ósvikinn hermaffur! Nú skalt þú fá eins mikiff af pen- ingum og þú kærir þig um að eignast! Það er vandalítið að standa einn í biðröð. Blaðamaður var að ræða viff bandarískan vísindamann um Uppboð tunglflaugar. — Aðeins eina spurningu enn, herra prófessor. Þegar ykkur tekst að koma mannaðri eidflaug til tunglsins, hvað haldið þér, að þeir, sem um borð eru, muni fyrst sjá á tunglinu? — Kannski Rússa! — Pabbi ,ætlar þú að lána mér röndótta trefilinn þinn? spurði sonurinn. — Auðvitað, sonur minn. Hvernig stendur. á því, að þú biður um leyfi til að taka hann í þetta sinn. — Af því að ég get hvergi fundið hann. FERDIIM AND ELDFÆRIIM — ævintýri Minningargrein um Benedikt Jónsson. —. Undirskriftin undir minningargreinina um Benedikt Jónsson skipstjóra, er birtist í blaðinu í gær er röng. Undir henni stendur J. Áv., en átti að vera J. ív. Kópavogsbúar. — Líknarsjóð- ur Áslaugar Maack hefur félags- vist og dans í nýja félagsheimil- inu laugardagskvöldið 4. apríl kl. 8:30. Englendingar kváðu semja l beztu leynilögreglusögur í heim- inum. Frakkar segja, að það or- sakist af því, að í níu af tólf mánuðum ársins sé þokan svo þétt í Englandi ,að kunningjar kannast ekki hver við annan í nokkurra skrefa fjarlægð. Vegna Konungur þakkaði formanni félagsins með eiginhandar bréfi og segir þar: „Fyrir hinar vingjarnlegu heillaóskir á sextugsafmæli mínu færi ég yður hjartanlegar þakkir. Frederik R. Átthagafélag Strandamanna minnir á spilakvöldið í kvöld. — Síðasta spilakvöld félagsins í vetur. — Fjölmennið. eftir H. C. Andersen eia — Nú verffur hlé í 10 mítiúlur, svo aff sjónvarpshluslendur fái tækifæri tii aff spjalla hver viff þessa verða þeir að þjálfa at- hyglisgáfu sina og rannsóknar- hæfileika til hins ýtrasta. Eng- lendingar leggja líka mikið upp úr því að láta aldrei í ljós til- finningar sínar og láta sér aldrei bregða á hverju sem gengur. Þess vegna reynist þeim auð- veldara að halda þá mikilvægu reglu að afhjúpa ekki þrjótinn fyrr en á síðasta augnabliki. Innanlacdsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavikur, Hornafjarðar, fsa- fj ar ðar, Kirk j ubæ j arklausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaey j a. gijJYmislegt Frá Breifffirffingafélaginu. — Síðasta spilakvöld félagsins á vetrinum verður í kvöld í Breið- firðingabúð. Danakonungur þakkar. — í til- efni af sextugsafmæli Friðriks Níunda sendi formaður Tón- skáldafélags íslands honum sím- skeyti eins og hér segir: „Tónskáldafélag íslands send- ir yðar Hátign í tilefni af sextugs afmælinu hlýjar heillaóskir með einlægu þalcklæti fyrir skilning á málefnum tónlistar og nor- rænna tónskálda, þann er aldrei hefir brugðizt. Jón Leifs.“ I dag er 93. dagur ársíns. Föstudagur 3. apríl. Árdegisflæffi kl. 2:02. Síffdegisflæffi kl. 14:45. Heilsuverndarstöffin er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 29. marz til 4. apríl er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Holts-apótek og Garffs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl 21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavikur-apótck er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. IEI Helgafell 5959437. IV/V. RMR — Föstud. 3. 4. ?0. — VS — Mt. — Htb. I.O.O.F. l. = 140438 % == Spkv. * AFMÆLI c Sextugur er í dag Valgeir Jóns- eon, Lækjarósi, Dýrafirði. í gær. Fjallfoss fór frá Lerwick í gærmorgun. Goðafoss er í New York. Gullfoss er í Kaupm.höfn. Lagarfoss fór frá Rvík 1 gær. Reykjafoss fór frá Akureyri í fyrradag. Selfoss fór frá Hels- ingfors í fyrradag. Tröllafoss er í Gautaborg. Tungufoss er í Rvík. Skipadeild SÍS Hvassafell fer frá Rieme 6. þ. m. — Arnarfell fer væntan- lega frá Rotterdam í dag. — Jökulfell er í Keflavík. — Dísar- fell er væntanlegt til Rvíkur 5. þ. m. — Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. — Helgafell fer frá Rostock í dag. — Hamra- fell fór frá Batum 28. f. m. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Reykjavík. Askja lestar saltfisk á Vesturlands- höfnum. K3Flugvélar Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík- ur kl. 22:35 í kvöld. — Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08:30 í fyrra- málið. Brúðkaup Á páskadag voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Helga Krist- insdóttir, Laufásvegi 10 og Sigur- vin Sigmundsson, Hofteigi 32. — Heimili þeirra er að Akur- gerði 18. IHjönaefni Á skírdag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóhanna Þórisdóttir, Hamrahlíð 3 og Ingiberg Guð- bjartsson, blikksmíðanemi, Rauð arárstíg 9. Skipin H.f. Eimskipafélag fslands. Dettifoss fór frá Stykkishólmi Stjörnubíó sýn- ir um þ e s s a r mundir snjalla ameríska dans- og söngvamynd, sem nefnist „Eileen“ ( M y Sister Eileen) — Affalhiutverkin leika Janet L e i g h , Betty Garret og Jack Lemmon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.