Morgunblaðið - 03.04.1959, Side 21
Föstudagur 3. apríl 1959
MORCVNBLAÐ1Ð
21
Jörð
í Kirkjubæjarhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu er til sölu.
eða leigu frá næstu fardögum. Stendur við þjóöbraut.
Hlunnindi reki og veiði. Góð skilyrði til jarðræktar.
Engi véltækt. Nánari upplýsngar hjá
EINARI SIGURÐSSYNI
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Heimasímar:
Gestur Eysteinsson, 16767.
Einar Sigurðsson, 16768.
Hef kaupanda
að 5 herb. sérlega góðri íbúð á Melunum eða Högum.
Góð stúlka
eða kona óskast tii heimilis-
starfa, hálfan daginn. Aðeins
tvennt í heimili. Upplýsingar í
síma 32831, kl. 10—12 f.h., í
dag og 4—6 e.h. á morgun.
í Miðbænum, til leigu. 50 ferm.
Gæti einnig verið hentugt fyrir
skrifstofur. Tilboð menkt: „Mið
bær — 5824“, leggist inn á
afgr. MbL
Kodak
kvikmyndatöku- og sýningarvéi
Brownie 300), 8 m.m., alveg
ný, er til sölu nú þegar. Tilb.
sé skilað á skrifstofu blaðsins,
merkt: „Kodak — 5999“, fyrir
n. k. fimmtudag.
Nauðsynlegt er að atllt sé
sér frá öðrum íbúðum.
Þessi íbúð staðgreiðist.
Austurstræti 14, sími 14120
Fermingargjofin handa fermingarstúlkunum
Hinn nýi jLady Slieffer
FÆST í
Múrhúðunarnet og lykkjur
Bindivír — Mótavír
Saumua*
Fyrirliggjandi
Girðinganet og gaddavír
væntanlegt
Borgartúni 7 — Sími 2-22-35.
Jtekla
Austurstræti 14
Sími 11687.
Skrifborðslampi
er nytsöm
og vönduð
fermingargjöf
Verð kr: 295. —
vordragtir
Ný sending
enskar
elmorkápur
m.a.: „Crayson model“
MARKAVHRINM
Laugaveg 89.
Gleiraugnaverzlun Ingólfs S. Gíslasonar
Skólavcrðustíg 5.
og Bókabúð Lárusar Blöndal
Vesturveri.
Kaupfélagsstjórastarfið
við Kaupfélag Strandamanna, Norðurfirði, er laust til umsókn
ar, Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf
sendist fyrir 1. maí n.k. til formanns félagsins, Péturs Guð-
mundssonar, Ófeigsfirði, eða til Kristleifs Jónssonar Sambandi
ísl. samvinnufélaga, sem gefa allar nánari upplýsingar.
Stjórn Kaupfélags Strandamanna
Gólfteppi
Tökum upp í dag mikið úrval
af gólfteppum.
— oo —
Fyrirliggjandi:
GÓLFMOTTUR
RENNINGAR
TEPPAFILT