Morgunblaðið - 03.04.1959, Blaðsíða 5
Töstudagur 3. april 1959
MORGVTSBLÁÐ1Ð
5
WN IT
/
Hrognkelsanet
Kolanet
Laxanet
Urriðanet
Murtunet
Silunganet
Selanótagam
S þætt, úr hampi.
Nylon netagarn
margir sverleikar.
Bómullarnetagarn
margrir sverJeikar.
Geysir h.f.
Veiðafæradeildin
íbúbir og hús
til sölu: —
4ra herb. íbúð á 4. hæð, í nýju
ihúsi, á hitaveitusvæðmu í
Austurbænum.
5 herb. íbúS á 1. hæð í nýju
f j ölbýl isfhúsi við Hjarðar-
ihaga.
6 lierb. glæsileg bæS við Rauða
læk. Ibúðin er um 130 ferm.,
og er á efri hæð.
Ný 3ja berb. kjallaraíbúð við
Hrísateig.
Einbýlishús við Teigagerði, um
110 ferm. Allt á sömu hæð.
Hús í Smáíbúðahverfinu, sem
er hæð, ris og kjallari. Hús-
ið er steypt, einangrað með
korki, tvöfalt gler í glugg-
um. Fallegur garður. Bíl-
skúr í kjallara.
4ra herb. nýli/.ku liæð í Laug-
arneshverfinu.
Ibúðir í sifiiðuffi
Fokheld 4ra herb. bæð með mið
stöð, við Áifheima.
4ra herb. íbúðir, tiibúnar undir
tréverk, við Hvussaleiti.
2ja berb. kjallari, fokbeldur, í
Smáíbúðahverfinu. Góð loft-
hæð. Lítið niðurgrafinn.
Málflutr ingsskrifslofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
3ja herbergja
stór og falleg bæð við Mávahlið
er til sölu.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 1-44-00.
Stór trillubátur
Frambyggður, ca. 5 tonn, ný-
legur og ný-uppgerður, til sölu.
Hagkvæm lán. Lítii útborgun.
Upplýsingar ge.fur:
Guðjón Steingríinsson, hdl.
Reykjavíkurvegi 3.
Hafnarfirði
Slímar 50960 og 50783.
3/o herb. íbúð
við Álfhólsveg til söiu. — Sölu-
verð 250 þús. Útb. 100 þúsund.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafnar-
stræti 15. Símar 15415 og
15414 heima.
Ung hjón utan af landi, með 1
barn, óska eftir 1—3ja herb.
ÍBÚÐ
14. maí. — Helzt í Austui-bæn-
um. Upplýsingar í síma 14775,
frá kl. 9—6 daglega.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sím. 18380.
TIL SÖLU
íbúðir í smiðum
3ja berb. íbúðir í fjöibýlishúsi,
í Háaleitisíhverfi, fokiheldar.
4ra herb. íbúðir í fjölbýlishúsi
í Háaleitishverfi. Tiibúnar
undir tréverk.
4ra herb. íbúð á 2. hæð í Álf-
heimum. Tilbúin undir tré-
verk. Sameiginlegu múrverki
lokið utan húss og innan.
4ra herb. íbúð á 3. hæð, í Álf-
'heimum, tilbúin undir tré-
verk. Sér hiti.
5 herb. íbúð á 2. hæð við Gnoða
vog. Tilbúin undir tréverk.
sér hiti. Bílskúrsréttindi.
5 herb. íbúðir, fokheldar, á Sei
tjarnarnesi. Góðir greiðslu-
skilmálar.
Ver/Iunarhúsnæði fyrir fisk-
sölu, fok'helt, í Álfheimum.
Einar Sigurðsson
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Heimasímar:
Gestur Eysteinsson, 16767.
Einar Sigurðsson, 16768.
Til sölu m.a.
3ja herh. íbúð á hæð á hitaveitu
svæði í Austurbænum.
3ja lierb. glæsileg ibúð, tiibúin
undir tréverk.
3ja herb. risibúð í Austurbæn-
um. Ódýr. Lítil útborgun.
4ra herb. risibúð í Hlíðunum. —
Laus strax.
4ra herb. jarðhæð í Laugarnes-
hverfi.
4ra herb. ibúðir í HMðunum og
víðar. —
4ra herb. íbúðir, tilbúnar undir
tréverk og fokheldar.
S herb. ibúðir í úrvali. Útborg-
un frá 100 þúsund.
Stórt úrval einbvlishúsa. Útíborg
un frá 80 þúsund.
Nokkrar jarðir. —
Upplýsingar gefur:
EICNAMIÐLUN
Austurstræti 14, 1. hæð.
Sími 14600.
Pússningarsandur
Fyrsta flokks pússningasandur
og vikursandur til sölu. Heim-
keyrt. —
VIKURFÉLAGIÐ h.f.
Sími 10605.
TIL SÖLU:
Hús og ibúðir
Steinhús, um 100 ferm., kjall-
ari, tvær hæðir og ris, á eign-
arlóð (hornlóð), á hitaveitu-
svæði í Vesturbænum. 1 hús-
inu eru tvær íbúðir, m. m. og
tvær verzlanir.
Járnvarið limburliús, hæð Og
rishæð, á steyptum kjallara.
ásamt 500 fenm. eignarlóð,
(hornlóð), við Suðurgötu.
Steinhús, hæð og rishæð. Alls 6
herb. íbúð ásamt eignai'lóð,
við Ingólfsstræti.
Járnvarið timburhús, tvær hæð-
ir á steyptum kjallara, ásamt
eignarlóð, við Kárastíg.
Steinliús, 75 ferm., 1 hæð og
kjallari, alls 5 herb. íbúð, —
ásamt stórri lóð, við Klepps-
veg. —
Steinbús, 77 ferm., kjallari og
tvær hæðir, á eignarlóð, við
Skálholtsstíg. í húsinu eru
tvær 3ja herb. íbúðir, m. m.
Steinliús, tvær hæðir og ris. Allg
5 herb. íbúð, við Þórsgötu.
Steinhús, með tveim litlum ibúð
um, 2ja og 3ja herb., f. hita
veitusvæði, í Vesturbænum.
5 lítil hús við Suðurlandsbraut.
Útborganir frá kr. 45 þús-
und. —
Steinhús, 50 ferm., .kjallari og
hæð, tvö herbergi, eldhús,
bað, þvottahús og geymsla,
við Sogaveg. Útb. 80 þús.
Steinhús, 2ja herb. íbúð, við
Sogaveg. Útb. 60 þúsund.
2ja til 6 herb. íbúðir í bænum.
Hús og íbúðir ■ Kópavogskaup
stað og á Seltjarnarnesi.
Nýtt hús með bílskúr, í Hafn-
arfirði, og margt fleira.
Hlýja fasteignasalan
Bankastræti 7.
Sími 24300.
og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546
TIL SÖLU
4ra lierb. ný ibúð við Gnoðavog.
Sér inngangur, sér hiti. Gott
lán getur fylgt.
5 herb. fallegar risliæðir í Lækj
arhverfinu, í nýlegum hús-
um. —
MálFulningsstofa
Ingi Ingimundarson, hdl.
Vonarstræti 4, II. hæð.
Sími 24753.
Sölum.: Kristján Högnason.
Hafnarfjörður
Hef til sölu vel með farna 3ja
herb. neðri hæð og hálfan kjall-
ara, í vönduðu timburhúsi, á
góðum stað í Suðunbænum. —•
Útib. kr. 40 þúsund. og síðar á
árinu kr. 45 þúsund. Hagkvæmt
verð. —
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
Hafnarfjörður
Til leigu gegn innréttingu og
fyrirfranigrei5slu 2ja herbergja
íbúð í Suðurbænuni.
Árni Gunnlaugsson, lidl.
Simi 507G4, kl. 10—12 og 5—7.
TIL SOLU
3ja til 4ra herb. ibúðir, fokiheld
ar eða tilhúnar undir tréverk,
í bænum og nágrenni.
Eitt herb., eldhús og W. C., við
Efstasund.
2ja herb. kjallaraíbúð við Máva
hlíð.
2ja berb. kjallaraíbúð við Nes-
veg. —
Nýleg 3ja herb. kjallaraíbúð við
Bárugötu.
3ja herb. íbúð ásamt einu herb.
í risi, í Vesturbænum.
3ja herb. íbúð við Hörpugötu.
3ja herb. íbúð við Hverfisgötu.
3ja her’i. risíbúð við Lindarg.
3ja herb. kjallaraíbúð við Berg
staðastræti.
3ja herb. kjallaraíbúð við Mjóu
hlíð. —
3ja herh. kjallaraibúð við
Nökkvavog.
3ja herb. íbúð við Selvogs-
grunn.
4ra herb. kjallaraíbúð við Sig-
tún. Sér hitaveita.
Einbýlishús við Fálkagötu. —
Eignarlóð.
Einbýlishús við Miklúbraut, alls
8 herbergja íbúð. Bílskúr
fylgir.
í Kópavogi
4ra herb. ibúð í steinhúsi, við
Kópavogsbraut. 116 ferm. —
Sér inngangur.
3ja herb. ibúðir við Álfhólsveg.
Raðhús við Álfhólsveg, alls 5
herbergja íbúð.
Einhýlisliús við Álfhólsveg. —
Gott verkstæðishús fylgir.
Járnklætt timburhús við Kárs-
nesbraut.
4ra herb. íbúð við Birkihvamm.
Allt sér. Bílskúrsréttindi.
3ja herb. ibúð við Birkihvamm.
Allt sér. Bílskúrsréttindi.
Einbýlishús við Borgarholtsbr.
Einbýlishús við Digranesveg.
Sumarbústaður við Hanirahlíð,
5 herb., eldhús og W.C., lóð
hálfur hektari.
Málflulningsskrifstofa og
fasteignasala
Laugavegi 7.
Stefán Pétursson hdl.
Guðm. Þorsteinsson
Sölumaður.
Símar 19545 og 19764.
K E F L A V I K:
7/7 sölu
íbúðir ' nýju steinhúsi, á ágæt-
um stað (3ja og 4ra herbei-gja)
Nánari upplýsingar gefur:
Tómas Tómasson, lögfr.
Keflavík.
Við afgreiðum gleraugu
gegn receptum frá öllum
augnlæknum. — GóS og fljót
afgreiðsla.
TÝLI h.f.
Austurstræti 20.
Ódýru prjónavörurnar
seldar í dag eftir kl. 1.
Ullarvörubúðin
Þingholtsstræti 3.
Apaskinn
í 5 litum. Dökk-blátt mol-
skinn. —
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. — Sími 11877.
HVÍTT
satin
nýkomið. Einnig taft í fóður
Verzl. HELMA
Þórsgctu 14, sími 11877.
TIL SÖLU
Ný standselt 2ja herb. kjallara-
íbúð, í Kleppsholti. Sér inn-
gangur, sér þvottahús.
2ja herb. íbúð á 1. hæð, við
Freyjugötu.
2ja herb. kjallaraíbúð í HH8-
unum. Sér inngangur. Sér
ihiti.
Ný 3ja herb. íbúð á 1. hæð, i
Kleppsholti.
3ja herb. risíbúð við Silfurtún.
Verð 190 þús. Útb. 80 þús.
3ja lierb. kjallaraíbúð í Hlíðun-
um. Sér inngangur.
Nýleg 3ja herb. íbúð í Hjarðar-
haga. Hagstæð lán áhvílandi.
Nýleg 3ja lierb. íbúð við Skóla-
braut. Sér inngangur. — Sér
hiti. 1. veðréttur laus.
4ra herb. risíbúð í Vesturbæn-
um.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð við
Kleppsveg.
4ra herb. kjallaraíbúð í Laugar
neshverfi. Útb. 100 þúsund.
4ra herb. jarðhæð við Hrísateig
Sér inngangur.
4ra herb. ibúð á 1. hæð, við
Engihlíð. Góðar geymslur.
Ræktuð og girt lóð. 1. veð-
réttur laus.
4ra herb. íbúð á 1. hæð, við
Langholtsveg.
Nýleg 5 herb. íbúð við Laugar-
nesveg. Hagstæð lán áhvíl-
andi.
Einbýlishús í Smáíbúðarbverfi,
Kópavogi, Hafnarfirði og víð
ar. —
Ennfremur ibúðir i smiðttm,
víðsvegar um bæinn og ná-
grenni.
Fokheld 3ja lierb. íbúð í Há-
logalandshverfi. — Verð kr.
135 þús., ef samið er strax.
EIGNASALAI
• BEYKJAVí K .
Ingólfisstræti 9B. Sími 19540
Opið alla daga frá kl. 9—7.
Heimasímar eftir kl. 8:
36191 og 32410.
TIL SÖLU
Trillubátar
af ýnisum stærðum.
1 tonn 2 V6 tonn
3 tonn 4^4 tonn
5 tonn 6 tonn
Mótorbátar
8 tonna og stærri.
8 tonn 15 tonn
18 tonn 20 tonn
21 tonn 23 tonn
25 tonn 40 tonn
47 tonn 51 tonn
53 tonn 54 tonn
91 tonn 180 tonn
Ný glæsileg 4ra lierbergja íbúð
í Höguni. Góð kaup, ef samið
er strax.
Austurstræti 14. — Sími 14120.