Morgunblaðið - 21.11.1959, Blaðsíða 4
4
MOKCVmtLAÐlÐ
Laugardagur 21. nóv. 1959
I dag er 325 dagur ársins.
Laugardagur 21. nóvember
Árdegisflæði kl. 08:42.
Síðdegisflæði kl. 21:08.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Lækiiavórður
L.R. (fyrii vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030
Iioltsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Næturvarzla 21.—27. nóv. er í
Vesfurbæjarapóteki. — Sunnud.
Apóteki Austurbæjar. — Sími
22290.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—12. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og kl. 19—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Eiríkur Björnsson, sími 50235.
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Keflavikurapótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
□ MÍMIR 595911237 = 3.
K23 Mcssur
Dómkirkjan: Prestvígsla kl.
10,30 f.h. Messa kl. 5 e.h. Séra
Jón Auðuns. Barnasamkoma í
Tjarnarbíói kl. 11 f.h. Séra Jón
Auðuns.
Neskirkja: Messa kl. 2 e.h. —
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30.
Séra Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11
f.h. Séra Lárus Halldórsson. —
Barnaguðsþjónusta kl. 1,30. Séra
Lárus Halldórsson.
Sunnudagaskóli Hallgrímssókn
ar er í Tómstundaheimilinu á
Lindagötu 50 kl. 10,30. Mynda-
sýning. Öll börn velkomin.
Háteigsprestakall: Messa í há-
tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. —
Barnasamkoma kl. 10,30 árd. séra
Jón Þorvarðsson.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2
e.h. Séra Garðar Svavarsson.
Bústaðaprestakall: Messa í
Kópavogsskóla kl. 2. Barnasam-
koma kl. 10,30 í Félagsheimilinu.
Séra Gunnar Árnason.
Fríkirkjan: Hátíðamessa kl. 2.
Minnst 60 ára afmælis safnaðar-
ins. Séra Þorsteinn Björnsson.
Kaþólska kirkjan: Lágmessa
kl. 8,30 árd. Hámessa og prédikun
kl. 10 árd. Kirkjukór kaþólska
safnaðarins á Keflavíkurflugvelli
syngur við hámessuna.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: —
Messa kl. 2. — Séra Kristinn
Stefánsson.
Grindavík: Barnaguðsþjónusta
kl. 2. Sóknarprestur.
Bessastaðir. — Messa kl. 2.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Brautarholtssókn: Messa kl. 2
síðd. Safnaðarfundur eftir messu.
Séra Bjarni Sigurðsson.
Útskálaprestakall; Barnaguðs-
þjónusta í Sandgerði kl. 11. árd.
og barnaguðsþjónusta að Útskál-
um kl. 2 Sóknarprestur.
Keflavíkurkirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 árd. Höskuldur
Karlsson, kennari mun annast
barnasamkomuna. Séra Ólafur
Skúlason.
Brúókaup
í dag verða gefin saman í hjóna
band í Laugarneskirkju af séra
Arngrími Jónssyni í Odda, Ólaf-
ína Hjálmarsdóttir og Guðmund-
ur Sigmundsson, húsasmiður.
Heimili ungu hjónanna er að
Goðheimum 13.
í dag laugardag. 21 okt. verða
gefin saman í hjónaband af sókn
arprestinum 1 Keflavík, ungfrú
Kolbrún Sigurðardóttir Austur-
götu 22. Keflavík og Kolbeinn
Pálsson, Vesturgötu 5, Keflavík.
Heimili ungu hjónana verður að
kirkjuvegi 15.
í dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Þorvarðssyni,
ungfrú Guðrún Ásmundsdóttir
og Björn Júlíusson, afgrm.,
Freyjugötu 34. Heimili þeirra
verður í Drápuhlíð 20.
SI. laugardag voru gefin saman
í hjónaband af séra Jóni Þor-
varðssyni, ungfrú Ingunn Erla
Klementsdóttir, hjúkrunarkona,
Skipasundi 13 og Jóhann Ólafur
Sigfússon, vélstjóri, Hlíðarenda
við Kringlumýrarveg. Heimili
þeirra verður að Skeiðarvogi 81.
17. okt. voru gefin saman í
hjónaband af séra Helga Sveins-
syni í Hveragerði, Lilja Bjarna-
dóttir og Sveinn Sumarliðason.
Heimili þeirra er í Þorlákshöfn.
PjHiónaefni
Sl. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Arnaf'a Sverr-
Bæjarbíó í Hafnarfirði sýnir
þessa dagana Dóttir hershöfð-
ingjans, rússneska Chinema-
Scope-mynd, með íslenzkum
texta. — Hefir mynd þessi
fengið góða dóma, þar sem
hún hefur verið sýnd, en hún
er gerð eftir skáldverki Alex-
anders Pushkins.
isdóttir, ljósmyndari, Grettis-
götu 27 og Gunnar Björnsson,
flugmaður, Njálsgötu 13.
Stúlka
óskast á heimili í kauptúni skammt frá Reykjavík.
Má hafa með sér barn. Sér herbergi. lípplýsingar í
síma 22608.
N ý k o m i ð
eldhúyg'uggotjaldaeini
röndótt
Gardínubúðin
Laugavegi 28
Dömur
M O H A I K treflar
Hjá „Bárti“
Austurstræti 14
SiMÆDROTTIMIiNiGIIVi — Ævintýri eftir H. C. Andersen
„Ætlarðu að hafa hnífinn
hjá þér í rúminu?“ spurði
Gréta litla og leit kvíðafull
á hann.
„Ég sef alltaf með hnífinn
hjá mér“, sagði ræningja-
stelpan. — „Maður veit aldrei,
hvað fyrir kann að koma. En
segðu mér nú aftur söguna
um Karl litla, og hvers vegna
þú ert að flækjast út um víða
veröld“.
Og Gréta sagði söguna frá
byrjun, en skógardúfurnar
kurruðu uppi í búri sínu —
hinar sváfu. — Ræningja-
stelpan tók utan um hálsinn á
Grétu og hélt á hnífnum í
hinni hendinni. Síðan sofnaði
hún og fór brátt að hrjóta
hátt. En Gréta gat ekki sofn-
að; hún vissi ekki, hvort
hennar beið líf eða dauði.
Ræningjarnir sátu við eld-
inn og drukku «g sUngu, en
kerlingin steypti sér kollhnís.
Það var hroðalegt fyrir telpu-
krakka að horfa á slíkar að-
farir.
Skyndilega heyrðist í skóg-
ardúfunum: „Kurr, kurr, við
höfum séð Karl litla. Hvít
hæna bar sleðann hans, en
hann sat í sleða snædrottn-
ingarinnar, sem þaut lágt yfir
skóginn, þegar við lágum á.
— Hún andaði á okkur ung-
ana, svo að allir dóu, nema
við tveir — kurr, kurr“.
„Hvað eruð þið að segja
þarna uppi?“ spurði Gréta.
„Hvert fór snædrottningin —
vitið þið nokkuð um það?“
„Hún hefur sjálfsagt farið
til Lapplands, því að þar er
alltaf snjór og ís. Þú skalt
spyrja hreindýrið, sem stend-
ur þarna tjóðrað“.
!gSI Skipin
H.f. Eimskipafélag fslands: —
Dettifoss fór frá FáskrúðsfirSi
20. þ.m. til Liverpool. Fjallfoss
fór frá Rvík í gær til Vestmanna
eyja. Goðafoss kom í gær til
Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith
20. þ.m. til Rvíkur. Lagarfoss og
Tungufoss eru í Rvík. Reykja-
foss fór frá Hamborg 19. þ.m.
til Rvíkur. Selfoss fór frá Vest
mannaeyjum í fyrrinótt til Hafn
arfjarðar og Keflavíkur. Trölla
foss er á leið til New York. Lang
jökull lestar í Gdynia 20. þ.m.
Skipaútgerð ríkisins. — Hekla
er á Austfjörðum á norðurleið.
Esja fór frá Reykjavík í gær
vestur um land í hringferð.
Herðubreið fór frá Rvík í gær
austur um land til Vopnafjarðar.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík i
gær austur um land til Vopna-
fjarðar. Skjaldbreið er á Vest-
fjörðum á suðurieið. Þyrill er á
Austurf jörðum. Skaftfellingur
fór frá Reykjavík í gær til Vest
mannaeyja.
Skipadeild SÍS.: — Hvassafel'l
er væntanlegt til Hajnborgar á
morgun. Arnarfell er á Vestfjörð
um. Jökulfell fór 17. þ.m. frá
New York áleiðis til Rvíkur.
Dísarfell fór 18. þ.m. frá Norð-
firði áleiðis til Finnlands. Litla-
fell losar á Norðurlandshöfnum.
Helgafell er í Gufunesi. Hamra-
fell er í Palermo.
Flugvélar
Loftleiðir hf.: — Hekla er
væntanleg frá Khöfn og Osló kL
19 í dag. Fer til New York kL
20,30. Edda er væntanleg frá
New York kl. 7.15 í fyrramálið.
Fer til Osló, Gautaborgar, K-
* hafnar og Hamborgar kl. 8.45.