Morgunblaðið - 21.11.1959, Blaðsíða 16
16
MORCTllSBLAÐIÐ
Laugardagur 21. nov. 1959
Knattspyrnufélagið
VÍKIMGUR
Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudag. 30.
nóv. í Silfurtunglinu og hefst kl. 8,30.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar Stjórnin
dansarnir
í G.X.-húsinu í kvöld kl. 9.
• G.R.-kvartettinn leikur fyrir dansinum.
• Söngvari: Sigríður Guðmundsdóttir.
• Kl. 10 verður dansað Langsé. Ný spennandi verð-
launakeppni í Ásadansi er þegar hafin.
Verðlaun 1000 krónur
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 1-33-55.
DEEP RIVER BOVS
syngja á
His Masters Voice
hljómplötur
Allmikið af 78 snúninga plötum
fyrirliggjandi
E. P. plötur væntanlegar bráðlega
FÁLKIMN
hljómplötudeild
íbúð i Keflavlk
Til ieigu er í Keflavík, 4ra
herbergja íbúð, eldhús og
bað, með öllum húsgögnum,
síma, ísskáp og bvottavél. —
Tilboð sendist Mbl., í Kefla-
vík, fyrir 23. þ.m., merkt: —
„Ibúð — 8448“.
Einar Ásmu idsson
hæstaréttarlögmaður.
Hafsteinn Sigurðsson
héraosdómslögmaður
Skrifstofa Hafnarstr. 8, II. hæð.
Simi 15407, 19813.
Góð bújörS
í Borgarfirði er mjög góð jörð til sölu nú þegar.
Jörðin er í ágætu vegasambandi 20 km frá Borgar-
nesi. — Góðar byggingar eru á, jörðinni ásamt raf-
magni, tún og engjar véltækar, mikið land full-
þurrkað til ræktunar.
Til greina geta komið skipti á jörðinni og húseign
í Reykjavík. — Semja ber við Guðmúnd Pétursson,
Hesti. — Símstöð Hestur.
Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur
í kjallara Iðnskólans á Skólavörðuhæð, sunnudag. 22. nóv.
Ilúsið opnað kl. 2 — Mikið af ágætum munum til gagns og
glaðnings
ENGINN NÚLL — HAPPDRÆTTI
með 15 ágætum hlutum þar á meðal:
Flugferð til Kaupmannahafnar.
Reykvíkingar! Látið ekki happ úr hendi sleppa. Komið og
freistið gæfunnar.
- I Ð N O -
Dansleikur í kvöld kl. 9.
■ y - -• :r f
t
Citý sextettinn ;
i
ásamt
i
söngvaranum
i
- - •. . •.
Þóri llsen
j
■. . r
t
Skemmtiatriði:
Gestir fá að reyna hæfni sína í dægurlagasöne.
%
I
Trvffsrið vkkur miða tímanlesra
AðgönRumiðar seldir kl. 4—6 oer eftir kl. 8.
I Ð N Ó
DEEP
RIVER
BOYS
Hljómleikar / Austurbæjarbiói
ákveðið hefur verið að efna til fjögurra hljómleika í viðbót
Verða þeir í kvöld og annað kvöld kl. 7 og 11,15.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag í Austurbæjarbíói. Sími
11384. —
Hjálparsveit skáta