Morgunblaðið - 21.11.1959, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.11.1959, Blaðsíða 11
Laugardagur 21. nóv. 1959 MORCTiisnr 4 niÐ 11 VEB Auer Besteck- und Silberwerke, Aue/Sachen Deutsche Demokratische Bepublik Kotstrandarkirkja 50 ára HVERAGERÐI í gær: — Sl. sunnudag var minnzt 50 ára af- mælis Kotstrandarkirkju með há- tíðaguðsþjónustu í kirkjunni. Við þessa guðsþjónustu þjónuðu vígslubiskup, séra Bjarni JónSson og sóknarpresturinn, séra Helgi Sveinsson. Séra Bjarni lýsti því, er hann var unglingur í Ölfusinu og kom í kirkju að Reykjum, en sú kirkja fauk í óveðrinu 1908 og ári síðar var kirkjan að Kotströnd reist. Kvað hann sér hjartfólgið að Aldrei meiri úrkoma SAMANLÓGÐ úrkoma septem- ber- og októbermánaðar var meiri í Reykjavík en dæmi eru til áður. Aðeins einu sinni áður hefur mælzt meiri úrkoma í októ ber, árið 1936, þegar rigndi 180 mm og í september aðeins tvisv- ar 1906 og 1887. í síðastliðnum septembermán- uði mældust 156.5 mm, en á Rjúpnahæð, rétt utan við bæinn, 233.6 mm og í Heiðmörk 313,5 mm. f októbermánuði var enn meiri úrkoma en í september eða 165.7 mm og þá mældust 287,2 mm á Rjúpnahæð, en 383,8 mm í Heiðmörk. — Upplýsingar þesar eru teknar úr „Veðrið, tímarit handa alþýðu“, sem Félag ísl. Veðurfræðinga gefur út. Sérstök námskeið múrara tré- 71 smiða Á SÍÐASTA fundi bygginga- nefndar Reykjavíkur skýrði for- maður nefndarinnar frá því, að nú væri hafið í Iðnskólanum nám skeið fyrir múrara og trésmiði, er hyggjast sækja um löggildingu nefndarinnar, skv. 12. tl. 4. gr. byggingarsamþykktar. Byggingarnefndin samþykkti að ítreka þá ályktun, er hún gerði 9. apríl sl., um það, að fyrst um sinn verði þeim einum veitt löggilding nefndarinnar, skv. áð- urgreindum ákvæðum, er staðizt hafa próf, er haldið verður að loknu slíku námskeiði. Nefndin fól Páli Líndal, bygg- ingarfulltrúa og skrifstofustjóra byggingarfulltrúa í umboði sínu og samráði við skólanefnd Iðn- skólans að sjá að öllu leyti um próf, sem haldið verður að af- loknu námskeiði því, sem nú stendur yfir. Akureyri raf- magnslaus í rúma klukkustund AKUREYRI, 19. nóv. — Akur- eyringum brá í brún í kvöld. Laust fyrir klukkan 8 varð bær- inn skyndilega rafmagnslaus. — Krap hafði komizt í vatnstúrbín- ur Laxárvirkjunarinnar. Óttuð- ust bæjarbúar að hið langvinna og ömurlega rafmagnsleysistíma- bil væri aftur að hefjast. Rúmri klukkustund síðar komu ljósin aftur. Rafveitustjórinn sagðist vona að tekizt hefði að sigrazt á krapinu í þetta skiptið. Laxá væri í vexti og hefði rutt sig og væri krap í ánni. — M. Þrír meginkostir borðbúnaðar fyrir hótei og heimili Hey flutt á ís AKRANESI, 19. nóv. — í gær og í dag fluttu þeir heim að Staf- holti úr Stafholtshólma allt að 150 hesta af heyi á ísum, þar sem heyið hefur staðið frá því í ágúst í sumar. þjóna í þessari kirkju þvi svo margar minningar væru bundn- ar við ölfusið. Hann minntist einnig tveggja látinna presta, er þjónuðu við kirkjuna þeirra séra Ólafs Ólafssonar og séra Ólafs Magnússonar. Séra Helgi Sveinsson rakti sögu kirkjunnar og minntist þeirra er við hana hefðu starfað, sérstak- lega Lovísu Ólafsdóttur er verið hefir organisti við kirkjuna í fjöldamörg ár og Þorláks Sveins- sonar á Sandhóli, sem um langt skeið hefur verið umsjónarmað- ur kirkjunnar og hringjari. Þá las sóknarprestur upp gjafabréf frá börnum og tengdabörnum Margrétar Jónínu Hinriksdóttur og Gissurar Guðmundssonar, er lengst af bjuggu í Gljúfurholti. Gáfu þau kirkjunni fagra kerta- stjaka og færði prestur gefend- unum alúðarþakkir. Eftir messu var öllum kirkju- gestum boðið til kaffidrykkju í Hótel Hveragerði. í sóknarnefnd kirkjunnar eru nú Snorri Tryggvason, Þorlák- ur Sveinsson og Georg Michel- sen. — Georg. I Hollandi er mesta eftirvænting barnanna bundin komu heilags Nikulás. Hann gegnir næstum hlutverki jólasveina okkar — en kemur dálítið fyrr. — Myndin sýnir innreið hans til Amster- dam — en ,gólagjafir“ fá hollenzku börnin ekki fyrr en í byrjun næsta mánaðar. FULLKOMIÐ ENSKUKUNNÁTTU YÐAR með því að taka þátt í þriggja mánaða námskeiði hjá The Oxford Academy of English 18 Bradwell Road, Oxford, England. Hús- næði og dagskóli í ensku fyrir erlenda nemendur af báðum kynj- um. Þægilegt húsnæði. Frábær kennsla. Gjaldi allt innifalið, stillt í hóf. Vor-námskeið 7. jan til 8. apríl 1960. Sumarnámskeið 28. apríl til 28. júlí 1960. — Biðjið um ókeypis upplýsingarit. Atómstöð í Thule KAUPMANNAHÖFN, 19. nóv. (Frá Páli Jónssyni). — Blaðið Information skýrir frá því, að stjórn Bandaríkjanna muni á næstunni leita heimildar dönsku stjórainnar til að reisa kjarnorkuver við herbækistöð ina í Thule á Norður-Græn- landi. Búizt er við að Danir veiti leyfið umyrðalaust og orkuverið verði tilbúið til notkunar næsta haust. Orku- verð er fyrirfram gert og hægt að flytja hluta þess flugleiðis til Thule, þar sem það verður sett saman. Þetta nyrsta orkuver í heimi er tengt vísindalegum tilraun- um Bandaríkjanna til að grafa göng og íverustaði í sjálfan jökulísinn. Til þeirra fram- kvæmda þarf mikla raforku og erfitt að flytja eldsneyti í stórum stíl til Thule- stöðvarinnar. I fyrsta áfanga þessara til- runa er það ætltun Banda- ríkjamanna að grafa út úr jökulisnum íverustaði fyrir 150 manns með búðum, til- raunastofum og sjúkraher- bergjum. Hörður Ólafsson lögfræðiskrifstofa, skjalaþýðandi og dómtúlkur í ensku. Austurstræti 14. Sími 10332, heima 35673. ÓLAFUR J. ÓLAFSSON löggiltur endurskoðandi. Endurskoðunarskrifstofa. Mjóstræti 6. — Sími 33915. Stúlka óskast til innheimtustarfa nú þegar. Þarf að hafa bíl Steypustoðin Sími 17450 Patket T-Ball Hyggin móðir! Hinn erfiðl starfsdagur gefur henni engan tíma til að bjástra við van- gjöfula kúlupenna. Þess vegna velur hún hinn frábæra Park- er T-Ball . . . hinn nýja kúlu- penna sem gefur strax, skrifar mjúklega á allan venjulegan skrifflöt, og hefir allt að fimm sinnum meiri blekbyrgðir. POROUS-KÚLA EINKAI.EYFI PARKERS BleKio streymir um ltúluna og matar tun- ar f jölmörgu blekhol ur . . . Þetta tryggir að blekið er alltaf sk rifhæft í oddinum. Parker ’XsfáÆ kúlupenni A PRODUCT OF THE PARKEK rui t,unviPANY ,9-8114

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.