Morgunblaðið - 21.11.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.11.1959, Blaðsíða 9
taugardagur 21. nóv. 1959 M O K C V IV Jt r A Ð 1Ð 9 Kvenfélng Neskirkju Afmælisfundur félagsins verður miðvikudag. 26. nóv. kl. 8,30 í félagsheimilinu. Ýmis skemmtiatriði Kaffidrykkja. — Félagskonur fjölmennið. Skemmtinefndin Sœngurfataverzlunin V E RIÐ opnar í dag. Þar verður á boðstólum allskonar sængurfatnaður, m.a. útsaumuð svæfil- ver og vöggusett. Annast einnig merkingar í sængurfatnað og fleira. — Reynið viðskiptin. Sœngurfataverzlunin VERIÐ Bergstaðastræti 7 Skóverzlunín Hector Kvenskór með kvart hæl. Kvenskór með iágum hælum. Plast töflur fyrir börn ag unglinga, stærðir 24—34. Kven töflur úr plasti og skinni. Kven inniskór Snjóbússur í unglingastærð- um. — Kven bomsur Barnasandalar nr. 22—-35. Sendum í póstkröfu út á land Skóverzlunin FFCTOR Laugavegi 11. Simi 13100. MÁLFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, ni. hæð. Simar 12002 — 13202 — 13602. Verzlunarhús Steinhús rúmir 50 ferm, kjallari og ein hæð, við aðalumíerðagötu á Blönduósi er af sérstökum ástæð- um til sölu. Á hæð hússins er nýlendu- cg vefnaðar- vöruverzlun og skrifstofa. 1 kjallara góðar geymslur. Útborgun eftjr samkomulagi. Vörulager getur fylgt ef óskað er. Nánari upplýsingar gefur: Myja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. Simi 18546 Athugið — Athugið Opnum nýtt þvottahús í dag að Brautarholti 2. Höfum alnýjustu og^beztu vélar. Þvoum skyrtur og ennfremur sloppa. Kemikalia hf. WITTOL skrautkerti og ilmkerti eru eftirsótt og prýða heimilið Munið einnig eftir Jólakertnnum og stjakakeríunum til heimilisnota. Duggnvogur 21. — Símar: 36230 — 32633. Beykjavík Reynið viðskiptin. Þvottahúsið Skyrtur og Sloppar hf. Brautarholti 2 — Sími 15790 Smuriæki Loftpressa óþörf, hafa inn- byggða þrýsti þjöppu knúna með rafmagni. Vinnsluþrýstingur 250 kg./cm.* Smurgeymir 50 litra. Smurtæki þessi eru hentug tij smurnings á blíum og vélum. JÁRIVVÁRA Ægis&uiu 4 Sími 15300 Xieflavík O G NÁGRENNl Svein B. Johansen, æskulýðs- leiðtogi, heldur fyrirlestur í Tjarnarlundi (Kvenfélagshús- inu) sunnudaginn 22. nóv. kl. 20,30 og talar um efnið: HIMNARNIR SEGJA FRÁ. Eru aðrir hnettir byggðir Mun mönnum takast að komast til þeirra? Hvert er samræmið milli Biblíunnar og vísindanna í þessu efni? Einsöngur og tvísöngur Allir velkomnir Sendisveinn Röskan sendisvein vantar okkur strax. Vinnutími 6—12 f.h. afgreiðslan — Sími 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.