Morgunblaðið - 21.11.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.11.1959, Blaðsíða 17
Laugardagur 21. nóv. 1959 MORCUNfíT.AÐIÐ 17 ♦* éV BRIDCE é¥ ♦+ SlÐAHI hluti af sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur er haf- inn. 1 1. umferð í meistaraflokki fóru leikar þannig: Sveit Einars Þorfinnssonar vann sveit Róberts Sigmundssonar 72:41 — Stefáns J. Guðjohnsen vann sveit Sigurnj. Péturssonar 73:41 — Halls Símonarsonar vann sveit Rafns Sigurðssonar 47:41 2. umferð: Einar vann Sigurhjört 59:40 Róbert vann Hall 61:42 Rafn jafnt. Stefán 39:34 1 sveitakeppni I. flokks hjá Bridgefélagi Reykjavíkur er röð 5 efstu sveitanna þessi: 1. Sv. Elínar Jónsd. 504 st. 2. Sv. Sveins Helgasonar 464 — 3. Sv. Vígd. Guðjónsd. 459 — 4. Sv. Aðalst. Snaebjörnss. 449 — 5. Sv. Gissurar Guðm. 443 — Tveimur umferðum er lokið í sveitakeppni I. flokks hjá Tafl- og Bridgeklúbbnum og urðu úr- i slit leikjanna þessi: 1. umferð: Sveit Einars Arnasonar vann sveit Reimars Sigurðssonar. — Björns Benediktssonar vann sveit Guðmundar Jónssonar. — Sigurleifs Guðjónssonar jafnt við sveit Ingólfs Böðvarssonar. — Agnars ívars vann sveit Hjartar Ingþórssonar. — Þóris Sigurðs»»nar jafnt við sveit Bernharðs Guðmunds- sonar. — Þórðar Elíassonar vann sveit Rósmundar Guð- mundssonar. A »» BGW infrarauðar hita- rafmagnsperur, eru réttu perurnar til lýsingar í hænsna- og svínabúum. BGW infrarauðu hitaperurnar eru gerðar úr nátt- úrulega lituðu rauðbrúnu gleri, sem aðeins hleypa í gegn þeim geislum, sem koma að gagni við uppeldi búf jár. Brennarinn er með parabúlu lögun og er auk þess með spegli, sem orsakar að hitanum má beina í þá stefnu sem óskað er, það er að segja, komi dýrunum að gagni. Ending er ábyrgst að minsta kosti 3000 klukkustundir Seljum til heildverzlana, VEB Berliner Gliihlampen-Werk Berlin — Deutsche Demokratische Republik 2. umferð: Sveit Einars Árnasonar vann sv. Björns Benediktssonar. — Agnars Ivars jafnt við sv. Þórðar Elíassonar. — Þóris Sigurðssónar vann sv. Sigurleifs Guðjónssonar. — Ingólfs Böðvarssonar vann sv. Bernh. Guðmundssonar. — Reimars Sigurðssonar jafnt við sveit Guðm. Jónssonar. — Rósmundar Guðmundsson- ar vann sveit Hjartar Ing- þórssonar. Þriðja umferð fer fram n. k. fimmtudag. Tvímenningskeppni Bridgefé- lags kvenna er nýlokið og báru þær Eggrún Arnórsdóttir og Kristjana Steingrímsdóttir sigur úr býtum, hlutu 915 stig. Röð 6 efstu paranna varð þessi: 1. Eggrún Arnórsdóttir og Kristjana Steingrímsd. 915 st. 2. Laufey Þorgeirsdóttir og Margrét Jensdóttir 860 — 3. Lilja Guðnadóttir og Dagbjört Bjarnadóttir 854 — 4. Kristrún Bjarnadóttir og Sigríður Bjarnadóttir 849 — 5. Laufey Arnalds og Ásgerður Einarsdóttir 846 — 6. Sigríður Guðmundsdóttir og Petrína Fær»«th 842 — Sveitakeppni hjá Bridgefélagi kvenna hefst annað kvöld. Sennilega vita fáir bridgespil- arar, að ákveðnar reglur eru um hvernig leggja beri spilin í keppni eftir að þau hafa verið gefin í slag. Kemur oft fyrir í miðju spili, að spurt er um hve marga slagi þessir eða hinir eigi, og tefst spilið þá oft óþarflega, því spilarar hafa ekki gætt þess að leggja spilin þannig að strax megi sjá hve marga slagi hver á. Er þetta einnig bagalegt fyrir áhorfendur, sem gjarnan vilja vita hvernig spilið stendur. í 77. grein alþjóðalaga um bridge eru settar fram ákveðnar reglur tun þetta og ættu allir, sem taka þátt í keppni að fara eftir þessum r.eglum. Ákvæðin eru þannig: Þegar allir hafa gefið í slag, tekur hver spilari sitt spil og lætur það á grúfu á borðið beint fyrir framan sig. Hver spilarl (þar með talinn blindur) á að fylgjast með því, hvor hliðin hef- ir unnið hvern slag, og er þetta gert með því að leggja spil sín, þegar hann snýr þeim við, langs- um móti þeim spilara,- er slaginn fékk. Þegar spilið er á enda, eiga hin þrettán spil hvers spilara að liggja þannig hvert kort ofan á öðru og í þeirri röð, er þeim hefir verið spilað, að stefna hvers spils sýni, hvor hliðin eigi slag- inn. — Utan úr heimi Framh. af bls. 12. sem annars þykir hinn traustasti leikari, fær ekki heldur góða dóma fyrir túlkun sína á kenn- aranum. — Og hann er einnig borinn saman við „fyrrrennara“ sinn í þýzku myndinni, Emil Jannings, og þykir flestum stór munur á. • Sagan látin ,,fara vel“ Breytingar þær, sem Holly- wood-menn hafa gert á gangi sögunnar, hafa líka hlotið mikla gagnrýni. — í þýzku myndinni var Lola nánast samvizkulaus — eða, eins og einn gagnrýnand- inn orðaði það: Þeir hafa gefið May Britt nokkuð, sem Marlene hefir ekki — hjarta. — Undir niðri er þetta bezta stúlka, sem hefir samvizkubit vegna niður- lægingar elskhuga síns. — Og Hollywood-spekingarnir hafa gert meira — þeir hafa ekki stað- izt þá freistingu að láta sög- una „fara vel“ — og endirinn er ekki aðeins lágkúrlegur, heldur beinlínis lygilegur. — I banda- rísku myndinni er Lola nefni- lega látin koma því svo fyrir, að kennarinn sér hana í örmum annars manns. Og hann verður svo skelfdur við, að hann hverfur á braut — og snýr aftur til sins fyrra lífs. — ★ — Þessar ,,umbætur“ Hollywood- manna hafa, að áliti margra gagn rýnenda, gert hinn „Bláa engil“ þeirra að angurværu og lítilfjör- legu „kynlífs-drama", eins og þeir kalla það. — Sagan er á ytra borði hin sama — og söngvamir eru hinir sömu. En leiktúlkunin og andi verksins er utangátta. Borðstofuhúsgögn úr eik, eldri gerð, vönduð og vel meðfarin til sýnis og sölu laugardag og sunnudag frá kl. 1 til 6 e.h. á Suðurgötu 4. Sindra húsgogn Höfum opnað nýja verzlun □--------□ Komið og sjáið falleg nýtízku húsgögn í nýrri glaesilegri verzlun □--------□ Sindra húsgögn Hverfisgötu 42 — Sími 24064

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.