Morgunblaðið - 21.11.1959, Side 19
Laugarclagur 21. nóv. 1959
M O R G U N B l A Ð1Ð
19
Einhleypur, miðaldra maður,
sem á íbúð, óskar eftir
stúlku
sem ef til vill vantar heimili.
Mætti hafa ungit barn. Tilboð
sendist blaðinu, merkt: „Við
þú og ég — 8446“.
Félagslíf
Skíðafólk.
Skíðasnjórinn er kominn, far-
ið verður í skálana sem hér seg-
ir:
Á Heilisheiði kl. 2 og kl. 18 á
laugardag 21. nóv. í Skálafell kl.
2,30 og 18 á laugardag 21. nóv. Á
Hellisheiði kl. 10 og 18 á sunnu-
dag 22. nóv.
Ferðir frá BSR við Lækjargötu
Skíðafélögin í Reykjavík.
Takið eftir:
Að gefnu tilefni vilja Skíða-
félögin í Reykjavík taka fram,
að þau bera enga ábyrgð á far-
þegum, sem kunna að taka þátt
í skíðaferðum á vegum þeirra.
Skíðafélögin í Reykjavík.
5. flokkur Fram:
Áríðandi æfing í Valsheimil-
inu á sunnudaginn kl. 2,30. —
Hverfakeppni. — Þjálfarar.
Samkomur
Bræðraborgarstíg 34.
Samkoma í kvöld kl. 8,30. —
Sigurður Þórðarson og Jóhann
Steinson tala. Allir velkomnir.
K. F. U. M. — Á morgun:
Kl. 10 fyrir hádegi sunnu-
dágaskóli, kl. 1,30 e.h. drengja-
fundir: Langagerði, Kirkjuteig
og Amtmannsstíg. Kl. 8,30 e.h.
samkoma, Bjarni Eyjólfsson rit
stjóri talar. Allir velkomnir.
Kristniboðshúsið Betanía, Lauf-
ásvegi 13. — Á morgun: Sunnu-
dagaskólinn kl. 2 e.h. ÖU börn
velkomin.
Z I O N, Óðinsgötu 6a.
Samkomur á morgun: Sunnu
dagaskóli kl. 10. Almenn sam-
koma kl. 20,30. Hafnarfjörður:
Sunnudagaskóli kl. 10. Almenn
samkoma kl. 16. — Allir velkomn
ir.
Heimatrúboð leikmanna.
I. O. G. T.
Unglingast. Unnur.
Fyrsti fundurinn á vetrinum
verður á morgun ,sunnud. 22.
nóv. kl. 10 f.h. í GT-húsinu. —
Félagsmál, kvikmyndasýning o.
fl. Mætið öll stundvíslega.
Gaezlumaður.
Frá Dansskóla
Hermanns
Ragnars
Þeir nemendur, sem luku bronzmerkjaprófi s.I. vetur,
geta nú fengið merkið keypt í Skátaheimilinu við
Snorrabraut, laugardaginn 21. nóv. frá kl. 5—7 e.h.
Verð kr. 15.00 *
Af marggefnu tilefni vil ég geta þess að símanúmer
mitt er nú 33222.
Hermann Ragnar Stefánsson
NÝTT LEIKHCS
Söngleikurinn
Rjúkandi ráð
Sýning i kvöld kl. 8
Sýning sunnudagskvöld kl. 8
Aðgöngumiðasala frá kl. 1 í dag
NÝTT LEIKHÚS
Sími 22643
Hljómsveit Árna Elfar leikur til kl. 1.
Borðpantanir í síma 15327.
R Ö Ð U L L
AbaHundur
Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópa-
vogi, heldur aðalfund sinn miðvikudag-
inn 25. nóv. kl. 8,30 s.d. í Melgerði 1.
Stjórnin
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Árna ísleifssonar
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 17985.
Alþýðuhúsið Hafnarfirði
Dansleikur í kvöld kl. 9.
KK sextett
Elly Vilhjálms
#g
Öðinn Valdimarsson
skemmta
Komið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð.
Alþýðuhúsið Hafnarfirði.