Morgunblaðið - 21.11.1959, Blaðsíða 5
Laugardagur 21. nóv. 1959
MORCVNBLAÐ1Ð
5
Manchettskyrtur
hvítar og röndóttar.
Hálsbindi
Nærföt
Náttföt
Sokkar
Skinnhanzkar
fóðraðir. —
Hattar
Sporthúfur
Vandaðar vörur!
Smekklegar vörur!
Gjijrið svn vel og
skoðið í gluggana
Geysir hf.
Fatadeildin
Solex
blöndungar
fyrir Ford Prefect og 8 cyl.
Standard 8 og 14
Mercedes Benz 220
Fiat 1400
Renault
Skoda
P. STEFÁNSSON h.f.
Hverfisgötu 103. — Sími 13450
Zenith og Stromberg
Blöndungar
fyrir flestar tegundir am-
erískra bíla.
P STEFÁNSSON h.f.
Hverfisgötu 103. — Sími 13450
Smurt brauð
og snittur
VeitingohusiO
Lougoveg, 28b
Pantið í síma 1-83-85.
Hús og íbúðir
TIL SÖLU:
2ja herb. íbúð í Norðurmýri
og Laugarneshverfi.
3ja herb. íbúð á hitaveitu-
svæði.
4ra herb. íbúð í villubyggingu
Sér inngangur. Bílskúrsrétt
indi.
4ra herb. fokheldar íbúðir eða
fullgerðar.
5 herb. fokheldar íbúðir.
5 herb. íbúð í nýlegu steinhúsi
í Vesturbæ. Sér hiti. Eigna
skipti möguleg.
6 herb. íbúð í villubyggingu.
Eignaskipti möguleg.
8 herb. íbúð við Háteigsveg,
ásamt bílskúr og m. fl.
Haraldur Guffmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15.
Símar 15415 og 15414, heima.
Hjólbarðar
og slöngur
590x13
590x15
600x16
670x15
750x20
Garðar Gísláson h.f.
Bifreiðaverzlun.
Þvottur
Fatahreinsun
Þvottahúsið Lín þvær fyrir
yður alls konar þvott. Annast
ennfremur hreinsun á hvers
konar fatnaði.
Þvottahúsið LÍN
Hraunteig 9. — Sími 34442.
Tapazt
hafa tveir kettir, grá-bröndótt
ur, með hvítar lappir og hvíta
bringu. Hinn ijós-blár. Finn-
andi hringi í síma 24692,
Camp-Knox H-ll.
Þvottavél
B.T.H.-þvottavél óskast. —
Upplýsingar í síma 10240, eft-
ir hádegi, laugardag.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborð
Frakkastig 14. — Sími 18680.
Stóresar
Hreinir Storesar stífaðir og
strekktir á Otrateig 6. Mót-
taka kl. 5—7 daglega. Sími
36346. —
Skellinaðra
Tempo skellinaðra, model ’57
til sölu og sýnis á Skeiðarvog
107, kl. 6—8 daglega.
Til sölu m. a.:
5 herb. íbúðarhæð
130 ferm., í steinhúsi, á hita
veitusvæði, í Austurbænum.
Söluverð kr. 400 þúsund.
4ra herb. íbúðarhæð á hita-
veitusvæði, við Miðbæinn.
Söluverð 280 þúsund. Útb.
120 þúsund.
3ja herb. íbúðarhæff í Stein-
húsi, við Nesveg. Útborgun
100—150 þúsund.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. íbúðar-
hæð, helzt á hitaveitusvæði
í Vesturbænum. Útborgun
um 300 þúsund.
Ifýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300.
Fordson
sendiferðabifreið ’46, til sölu,
Grettisgötu 2, kjaliara.
Austin 10
Vil kaupa vinstra afturbretti.
Sími 19683. —
TIL SÖI.U
Ford prefect '47
til sölu. Lítil útborgun. Góð
ir greiðsluskilmálar. Upplýs-
ingar á Engjavegi 21, Rvík.
Herbergi
með eldunarplássi, til leigu,
gegn húshjálp. — Upplýsingar
í síma 33520.
Heildsalar
fyrirtæki
Óska eftir að annast sölu,
dreifingu, sendiferðir. örugg-
ur, duglegur. Nýr sendibíll.
Tilboð merkt: „Sanngjarn —
8644“, sendist Mbl.
Athugið
Tökum að okkur músik á
dansleikjum. Uppl. í síma
15011 eftir kl. 6 á kvöldin. —
Geymiff auglýsinguna.
Ráðskonustaða
óskast fyrir myndarlega konu,
helzt hjá manni yfir 50 ára.
Tilboð sendist Mbl., fyrir 25.
þ. n ., merkt: „Góðir félagar
— 8450“.
íbúð óskast
2ja—3ja herbergja íbúð ósk
ast til leigu sem fyrst. —
Tvennt í heimili. Tilboð send-
ist Mbl., fyrir 25. þ.m., merkt
„8449“. —
Til jólagjafa
Amerískur undirfatnaður og
stíf millipils, í mörgum lit-
um. —
Vesturveri.
TIL SÖLU
Hús og íbúðir í smíðum og
fullkláraðar, af ýmsum stærð
um og gerðum, í bænum og
utan við bæinn.
Útgerðarmenn
Höfum báta af ýmsum stærð-
svo sem:
8 tonna 10 tonna
12 tonna 12% tonna
13 tonna 14 tonna
16 tonna 17 tonna
18 tonna 19 tonna
20 tonna 21 tonna
23 tonna 25 tonna
26 tonna 36 tonna
38 tonna 39 tonna
40 tonna 44 tonna
47 tonna 51 tonna
63 tonna 75 tonna
92 tonna
Ennfremur trillubáta
2 tonna 2% tonna
3 tonna 4 tonna
4% tonna 5 tonna
5t4 tonna 6 tonna
7 tonna
Höfum kaupendur
tonna og stærri.
að 50
Austurstræti 14 III. hæð.
Sími 14120
Glasgowbúðin
Höfum fengið hina margeftir-
spurðu, brugðnu crepe-kven-
sokka, í mörgum litum. Einn-
ig sportsokka og hosur s
börn. —
GLASGOWBÚÐIN
Freyjugötu 1. — Sími 12902
Óska eftir
ibúð
4ra til 5 herb.
í síma 17909.
— Upplýsingar
Útgerðamenn
Þeir, sem vildu tryggja sér
þorskanetjafellingar á kom
andi vertíð, ættu að tala við
okkur hið allra fyrsta, í síma
18475 og 32624. —
Bileigendur
Nú er hagstætt að láta
sprauta bílinn. —
Gunnar Júlíusson
málarameistari.
B-götu 6, Blesagróf. Sími 32867
Dúnsængur og
koddar
hvít og mislit rúmföt, allar
stærðir. — Kojulök frá kr. 25.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14, sími 1-1877
Prýðið heimilið
fyrir jólin
Plastmálning
Olíumálning
Spartl
Lökk og penslar
SKILTAGERÐIN
Skólavörðustíg.
Keflvikingar
Pedegree barnavagn til sölu.
Upplýsingar á Brekkubraut
15. — Sími 378.
Unglingur
piltur eða stúlka, óskast til
sendiferða hálfan eða allan
daginn. —
Sjóvátryggingafélag
íslands h.f.
Borgartúni 7. — Sími 18602.
Til leigu
gott kjallaraherbergi, aðeins
fyrir geymslu á hreinlegum
vörum. — Upplýsingar í síma
11450. —
Ibúð óskast
2—3 herbergi og eldhús óskast
til leigu. — Upplýsingar i
síma 32526, kl. 2—4, laugard.
og sunnudag. —
Stálpaffur
kettlingur
(högni), grá-bröndóttur með
hvíta bringu í óskilum, í Máva
hlíð 27. — Simi: 17198.
íbúð
Óska eftir að taka " leigu 2ja
—4ra herb. íbúð í Reykjavik
eða Kópavogi. Gott væri að
bílskúr gæti fylgt eða eitt-
hvert vinnupláss undir léttan
iðnað. Uppl. í sima 35667 í dag
og næstu daga.