Morgunblaðið - 01.06.1960, Page 4

Morgunblaðið - 01.06.1960, Page 4
4 MOftcri\nr'4niB Miðvikudagur 1. iúní 1960 Halló! — Halló! Vanur matsveinn óskar eft ir góðu síldarplássi í sum- ar. Togari kemur til greina. Tilb. merkt: „Vanur — 3964“, sendist Mbl., sem sem fyrst. Ibúð til leigu 3 herb. og eldhús leigist til 6 mán. 1500 kr. mán. Fyrirframgr. Tilb. sendist Mbl., fyrir föstudag, merkt: „Fámenn — 3528“. Peysur til sölu á 7-12 ára gróft prjónaðar (klukku- prjón), eins V hálsmáls- peysur, ásamt fl. — Aðeins næstu daga. — Sporða- grunni 4. — Halló, húsmæður Ungur maður óskar eftir fæði, húsnæði og þjónustu á sama stað. Uppl. gefnar í síma 10832 frá kl. 6—8 í dag. — Hafnarfjörður Ungt par með barn á 1. ári, óskar eftir 1-2 herb. og eld húsi, helzt í Suðurbænum. Uppl. í síma 50396. Barnavagn Nýr Silver-Cross barna- vagn til sölu. Gamalt verð. Til sýnis, Höfðatúni 4, eft- ir kl. 18, næstu kvöld. Lítið notað vinnupalla- timbur til sölu, ca. 1500 fet 1x6, ca. 1000 fet 2x4, ca. 300 fet 1x4. — Upplýsingar í síma 14951 eða 19090. 13 ára telpa óskar eftir atvinnu, barnagæzla eða létt húshjálp kemur til greina. — Uppiýsingar i síma 32895. I dag er miðvikudagurinn, 1. júní, 153. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 09.57. Síðdegisflæði kl. 22.15. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin £dla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla vvka daga kl. 2—5 e.h. Siysavarðstofan er opin allan sólar- hrmginn. — Læknavörður L.R (fyrír vitjanir). er á sama stað ki. 18—8. — Sími 15030. Hjúkrunarfélag Islands heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Silfurtunglinu. Fund arefni: Mót norrænna hjúkrunar- kvenna í Reykjavík. Listamannaklúbburinn er opinn í kvöld í baðstofu Naustsins. Listasafn Einars Jónssonar, Hnit- björgum er opið daglega frá kl. 1,30 til 3,30. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík: Námsmeyjar, sem sótt hafa um skólavist að vetri, komi til viðtals í Kvennaskólann í Reykjavík föstu- daginn 3. júní kl. 8 síðd. og hafi með sér prófskírteini. R M R Föstud. 3-6-20-VS-Minn. Htb. Lögfræðingaþing í Reykjavík: — Vegna væntanlegs norræns lögfræð- ingaþings í Reykjavík dagana 11.— 14. ágúst nk. hefur öllum íslenzkum lögfræðingum verið send dagskrá þingsins ásamt eyðublöðum undir þátttökutilkynningu. Er athygli lög- fræðinga þeirra, sem hyggja á þátt- töku vakin á því, að nauðsynlegt er að senda útfyllt eyðublöð hið allra fyrsta. Þau ber að senda í Dómhús Hæstaréttar til Sigurðar Líndals, lögfr. framkvæmdastjóra þingsins. Ef einhverjir hafa enn ekki fengið dag- skrána og tilkynningaeyðublöðin, en hefðu hug á þátttöku, eru þeir vinsam- lega beðnir að gera Sigurði Líndal aðvart annaðhvort bréflega eða 1 síma 13563. Frá Mæðrastyrksnefnd: — Sumar- heimili nefndarinnar tekur til starfa síðast í júní. Konur, sem ætla að sækja um dvöl á heimilinu í sumar fyrir sig og börn sín, geri það sem fyrst að Laufásvegi 3, sími 14349. Starfsmannafélag Reykjavíkurbæj- ar fer gróðursetningarför í Heið- mörk á morgun, fimmtudaginn 2. júní. — Lagt verður af stað frá bið- skýlinu við Kalkofnsveg kl. 20:00. — Mætið vel og stundvíslega. I 2. i b SKÝRINGAR Lárétt: — 1 iðnaðarmenn — 6 fugl — 7 eldinum — 10 beita — 11 slæm — 12 samhljóðar — 14 dvali — 15 áhaldið — 18 grikk- Frá Styrktarfélagi Vangefinna: — Minningarspjöld félagsins fást á eft- irtöldum stöðum í Reykjavík: Bóka- búð Æskunnar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókaverzlun Snæ- bjarnar Jónssonar, Verzlun Laugav. 8, Söluturninum við Hagamel og. Söluturninum Austurveri. ur. Lóðrétt: — 1 skreytir — 2 bölv — 3 mann — 4 á fíl — 5 grindur — 8 hótar — 9 skemmdu — 13 ílát — 16 sérhljóðar — 17 keyr. ÁrnaÖ heilla Silfurbrúðkaup eiga í dag Ást björg Geirsdóttir og Kornelíus Hannesson, bifvélavirki, Hæðar gerði 8. í dag eiga silfurbrúðkaupsaf- mæli Margrét Lýðsdóttir og Guðni Jónsson, skósmíðameist- ari, Holtsgötu 14. Gefin hafa verið saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Rageheiður Jónasdóttir símamær, Mána- götu 9 og Þorsteinn L. Ólafsson, húsasmiður, Blönduhlíð 12. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ens ungfrú Ólafía Guðlaug Þór- hallsdóttir (Þorgilssonar bóka- varðar) Hagamel 45 og Pálmi Steinar Sigurbjörnsson (Guð- <mundssonar sútara), stýrimað- ur á m.s. Öskju til heimilis að Miklubraut 16. Loftleiðir hf.: — Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 6:45 frá New York. Fer til Amsterdam og Luxem- burg kl. 8:15. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23:00 frá Stavangri. Fer til New York kl. 00:30. Flugfélag íslands hf.: — Millilanda flug: Hrímfaxi fer til Glagow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. — Innalandsflug 1 d.ag: er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Húsavíkur, Isafjarð- ar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — A morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir). Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja, (2 ferðir) og Þórshafnar. Eimskipafélag íslands hf.: — Detti- foss fór frá Hafnarfirði 28.f. m. til Hamborgar, Uddevalla, Rússlands og Finnlands. Fjallfoss fór frá Siglu- firði í gær til Oláfsfjarðar, Dalvík- ur, Akureyrar, Húsavíkur, Norð- fjarðar og Seyðisfjarðar. Goðafoss fór frá Gdynia í gær til Gautaborg- ar, og Reykjavíkur. Goðafoss er á leið til Reykjavíkur. Lagarfoss er í New York. Reykjafoss fór frá Arhus í gær til Rostock, Hamborgar, Rott- erdam og Reykjavíkur. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fer frá Reykja- vík 1 kvöld til Faxaflóahafna og Vest mannaeyja og þaðan til Hull, Ant- werpen og Hamborgar. Tungufoss er í Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: — Katla fer í dag frá Reykjavík áleiðis til Svíþjóðar. Askja er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Reykjavík. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Skagafirði 'á vesturleið. Þyrill fór frá Reykjavík í gær til Akureyrar. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. H.f. Jöklar: Drangajökull fór í gegnum Pentilinn í fyrrinótt á leið til Reykjavíkur. Langjökull var við Myggenes í gærmorgun á leið til Austur Þýzkalands. Vatnajökull er í Leningrad. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór í gær frá Kotka til Ventpils. Arnar- fell átti að fara í gær frá Hull áleið- is til Reykjavíkur. Jökulfell er í Hamborg. Dísarfell fór í nótt frá Fá- skrúðsfirði til Rostock, Kalnar og Mántyluoto. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er 1 Leningrad. Hamrafell fór 28. þ. m. frá Batum til Islands. Hún kom dálítið seint heim og kallaði til mannsins síns er hún kom í dyrnar: — Elskan, billinn þinn er niðri á Laugavegi. — Hvers vegna komstu ekki með hann heim? — Það var svo dimmt að ég fann ekki hjólin. ★ Kona var að kaupa skartgripi. Var vandlát mjög og spurði gull- smiðinn allskyns spurninga, sem honum fannst heldur móðgandi. Hún skoðaði hálsmen eitt vand- lega mjög og spurði loks: Hvernig get ég vitað að þetta sé ekta? Frú, sagði gullsmiðurinn, þér skuluð kaupa það og týna því auglýsa eftir því — og ef því er ekki skilað getið þér verið viss um að það er ósvikið. JÚMBÖ Á ævintýraeý jun ni — Teikningar eftir J. Mora Óskum eftir 3ja—4ra herbergja íbúð 1. september. — Upplýsingar í síma 19273. Til sölu Ford-Prefect, árgerð 1946. Upplýsingar í síma 35452, eftir kl. 6. Barnavagn til sölu Silver-Cross barnavagn til sölu. — Upplýsingar Klapp arstíg 11, 2. hæð, eftir kl. 5. Bátamótor til sölu Ford Junior. — Upplýsing- ar í síma 24929, eftir kl. 7 á kvöldin. — Sjáið þið, sagði Andri, — ef þið eruð svolítið fim í fingrunum, þá get- ið þið áreiðanlega búið til dálítinn fleka úr þessum borðum hérna. Verið þið nú dálítið rösk — ég þarf að fara að hugsa um æðarungana. Júmbó tók þegar til óspilltra mál- anna. — Þetta verður sá fínasti fleki, sem þú hefur nokkurn tíma séð, Mikkí, sagði hann, um leið og hann kom borðunum fyrir. — Flýttu þér, Júmbó, sagði Mikkí, — ég hlakka svo mikið til! — Halló, hvað eruð þið að gera? hrópaði einhver til þeirra. Það var Teddi. Hann stóð þarna uppi og horfði á þau. — Hæ, Teddi! hrópaði Júmbó, — við erum að smíða fleka til að sigla á. Jakob blaðamaðui bttu Peier floliman 5—6 herbergja íbúð óskast (helzt á fyrstu hæð) Upplýsingar í síma 14815 og 32608. — Trillubátur óskast til kaups, 2—3 tonn. Uppl. í síma 24887. Frystikista til sölu. — Sími 32956. VES..WHILEYOU \WERE RGHTING WITHHIM/ v. ... ANO VOUR ^ DAUGHTER WAS THE ONE WHO PICKED UP - ÐARONE'S GUN? Os bað vn’- vðar sem toi. byoou •já, á meðan þér voruð að slást hann. Eiskan min litla er ávallt mju6 hjálpleg. Alveg sama hvar hún er! r\ var -ró+P ^einn ctl IlUgliiUtmuiium a ^j'i.iuuum, Ó, Ó! Ó, og hvar er nun nuna?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.